Þjóðviljinn - 19.03.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.03.1981, Blaðsíða 1
UOmiUINN Fimmtudagur 19. mars 1981 —65. tbl. 46. árg. Húsbruni í Eyjum Snemma I gærmorgun kom upp eldur I húsinu Dalir I Vestmanna- eyjum, sem er tvflyft hús meö risi og stendur utan við aðal byggðina, nálægt flugvellinum. í húsinu var kona með tvö börn og björguðust þau en urðu að hirast i bilaðri bifreið þar nærri, þar til slökkviliðiö kom á staðinn. Eldurinn varð slökktur á rúmri klukkustund en húsið er allmikiö skemmt af eldi og reyk. Eldsupptök eru talin frá rafmagni. —S.dór „AUSTURLAND” KREFST RANNSÓKNAR: Fjármagnar bankinn yfirborganir á loðnu? Hef yfirborgað en ekki fengið bankaaðstoð til þess, segir AIli ríki á Eskifirði í blaðinu „Austur- landi” frá 12. mars sl. er forsiðugrein, skrifuð af ritstjóranum, Bjarna Þórðarsyni, þar sem Stofnkostnaður áætlaður 100 miljónir og orkuþörf 10 MW t næstu viku mun stjórn Stálfé- lagsins h/f, sem stofnað var fyrir lOárum, hefjast handa viösöfnun hlutafjár til byggingar og rekst- urs stálbræðslu. Markmiö félagsins er að safna meðal einstaklinga, fyrirtækja og sveitarfélaga 30 miljónum kr. og er þetta stærsta hlutafjársöfnun hérlendis um árabil. Hjörleifur Guttormsson iðnað- arráðherra hefur að sögn Svein- björns Jónssonar stjórnarfor- manns Stálfélagsins gefið vilja- yfirlýsingu um að beita sér fyrir þvi, að rikisstjórnin gerist hlut- hafi að fyrirtækinu að allt aö 40%, og að hún greiöí götu Stálfélags- ins til framkvæmda viö verk- smiðjubygginguna, ef hlutafjár- söfnun gangi samkvæmt áætlun, en stefnt er að þvi að ljúka söfnun hlutafjárorlofa fyrir 1. júli n.k.. A blaðamannafundi, sem stjórn Stálfélagsins hélt i gær, kom fram, að nú hillti loks undir að hann segir frá þvi, að Aðalsteinn Jónsson, at- hafnarmaður á Eski- firði, hafi fengið til sin meira magn af loðnu til Stálbræösla, sem ynni úr brota- járni, sæi dagsins ljós á tslandi, en nú eru liðin 10 ár slðan fyrstu áætlanir um byggingu innlendrar stálbræðslu voru lagðar fyrir op- inbera aðila. Þegar máliö kom til kasta Hjörleifs Guttormssonar, núverandi iðnaöarráðherra, áriö 1978, lét hann skipa verkefnis- stjórn sem kannaði alla þætti varðandi rekstur stálbræðslu hér- bræðslu undanfarið en aðrar mjölvinnslur, vegna þess að hann hafi yfirborgað ioðnuna um 3 aura fyrst en síðan 5 lendis, auk þess sem tilfallandi brotajárnsmagn innanlands var rækilega kannað. Verkefnisstjórnin skilaði siðan áliti i nóv. sl. og komst aö þeirri niðurstöðu, að rekstrargrundvöll- ur fyrir stálbræðslu væri raunhæfur á Islandi Samkvæmt fyrirliggjandi at- hugunum er gert ráð fyrir að reist verði stálbræösla sem myndi aura. Segir Bjarni, að grunur leiki á að viðskiptabanki Aðalsteins, Landsbankinn, hafi gert honum kleift að yfirborga loönuna með óeðlilega miklum lánveitingum. Krefst hann þess, að þáttur framleiða 12700 tonn af steypu- styrktarjárni úr brotajárni til aö byrja með, en á siðasta ári voru flutt inn 13000 tonn af steypu- styrktarjárni. Stálbræðslan mun fullbúin kosta 100 miljónir kr. á núvirði og byggingartimi er áætlaður 18—24 mánuðir. Orkuþörf slíkrar stál- bræöslu er um 10 MW svo að hér er ekki um eiginlega stóriðju að ræða, en þó myndi verksmiöjan veita allt að 90 manns atvinnu. Tveir staðir á Stór-Reykjavikur- svæðinu hafa verið nefndir sem hugsanlegt verksmiöjusvæði, i Gufunesi nálægt Aburðarverk- smiðjunni, eða við Straumsvik milli Álversins og Sædýrasafns- ins. Kom fram á blaðamannafund- inum, að mörg þúsund tonn af brotajárni eru þegar til i landinu, bæði i haugum og eins sem rusl á viðavangi. Þá er vitað um 5 stál- skip, 800—1000 tonn af stáli hvert, sem liggja ónýt i Breiðafirði, og tvo ónýta stálbáta á Vestfjörðum. Reiknað er með aö flytja inn um 6000 tonn af brotajárni fyrstu starfsár Stálbræðslunnar, en samkvæmt athugunum iðnaðar- ráöuneytisins er áætlað að á ár- unum 1988—2000 verði hérlendis til aö meðaltali 15000 tonn af nýt- anlegu brotajárni árlega. -lg Bjarni Þóröarson: Krafa um að þáttur Landsbankans verði rann- sakaður. , bankans i málinu verði rann- sakaður. — Það er rétt, að ég hef yfir- borgað loðnuna sem nemur 3 ' aurum á hvert kiló, en til þess hef ég engar lánveitingar fengið, sagði Aðalsteinn Jónsson (Alli riki) á Eskifirði i samtali við Þjóðviljann i gær. Astæðan fyrir þvi að ég get greitt hærra verð fyrir loðnuna, I nauðvörn til að fá hana, er sú, að ég hef komið mér upp málmkössum undir mjöliö, sem hver tekur 1 l/2tonn. Ég þarf þvi ekki að kaupa neina poka. Auk þess er útskipun miklu ódýrari þegar þessir kassar eru notaðir en pokar. Mjölið fer ósekkjað beint úr kössunum i skip. Þessi mikla minnkun á kostnaði veldur þvi að ég get yfir- borgað hvert kiló um 3 aura en það er þvættingur hjá Bjarna vini vinum Þórðarsyni, að ég hafi greitt 5 aurum meira fyrir kg. Og ég tek það nú ekki alvarlega þótt Bjarni sé að kasta einhverjum molum hér yfir skarðið, sagði Aðalsteinn. Þá benti Aðalsteinn á, að þegar sildveiðarnar stóðu yfir i haust hefði hann tekið þátt i oliukostn- aði bátanna, ef þeir vildu landa hjá honum á Eskifirði, og að þeir i Neskaupstað hefðu gert þetta lika, þannig að þetta gerðu þeir sem gætu, þegar skortur er a hráefni. Astæðuna fyrir þessum skrifum sagðiAðalsteinnveraþá, að þeir i Neskaupstað væru reiðir vegna þess að hann hefði fengið aðeins meira af loðnu en þeir, þó væri það ekki nema um 2 þúsund tonn eða svo. Þá var Aðalsteinn inntur eftir þvi, að frétt barst út um að úti- bússtjóri trtvegsbankans i Vest- mani.aeyjum hafi fyrirskipað ákveðnum skipum að landa á Eskifiröi, og var þetta gert i gegnum talsstöð. Hann sagðist ekkert kannast við þetta nema bara aö nokkrir Vestmannaeyja- bátar hefðu landað á Eskifirði. Lúðvik Jósepsson, formaður bankaráðs Landsbankans, sagöi, að Landsbankinn hefði ekki veitt Aðalsteini neina aukafyrir- greiðslu, það væri alveg á hreinu að hann fengi alveg sömu fyrir- greitslu og aðrir viðskiptamenn bankans. Aftur á móti taldi hann ástæðu til að athuga þá fullyrð- ingu, að útibússtjóri iEyjumværi aö hafa afskipti af þvi hvar skip landa. Ólafur Gunnarsson hjá Sildar- vinnslunni i Neskaupstaö sagöist ekki hafa nokkra trú á aö Lands- bankinn hefði veitt Aðalsteini meirifyrirgreiðslu en öðrum. Um yfirborganir á hráefni sagði hann, að þær væru afar óskyn- samlegar og gætu aldrei gengið þegar til lengri tima væri litið. — Hitt er annað mál, að ef ekki verður tekin upp stjórnun á þvi, hvar loðnuskipin landa, þá er ljóst, að ekki verða eftir i landinu aðrar bræðslur en rikisverk- smiðjurnar eftir stuttan tima, sagöi Ólafur Gunnarsson. —S. dór NORÐANGARRI ENN UM SINN — Ég sé engin merki þess að verulegar breytingar verði á ■ veðrinu næstu daga. Kuldanum Ivalda hæð yfir Grænlandi og sterk lægð yfir Hjaitlandi, sem hreyfist litið, sagði Guðmundur Haf- ■ steinsson veðurfræðingur i sam- Itali við Þjóðviljann i gær. Sagði hann að frost hefði veriö 6 til 10 gráöur á landinu I gær og > vfðast hvar 7—8 vindstig. Sam- I kvæmt töflu sem til er um kæl- ingu, þegar vindur og frost fara saman, mun kæling I veðri eins og var i gær vera vel yfir 30 gráða frost miðað við logn. Guðmundur sagðist litlar fréttir hafa haft af hafís, enda langt siðan farið hefur verið i iskönnunarflug. Aftur á móti væri n-austan átt, eins og var i gær, ekki versta áttin hvað hafis viö- véki. —S.dór Samkvæmt þvl sem veöurfræöingar segja eru ekki næstu daga að fólk gangi léttklæddara á götum úti en á myndinni. (Ljósm.: —eik—) likur til þess konurnar hér j kværr Iðnaðarráðherra gefur grænt ljós á stálbræðslu Hlutafjársöfnun tfl byggingar brotaiámsbræöslu aö hefiast Forráðamenn Stálfélagsins á fundi með blaðamönnum. Talið trá v.: Hörður Sævaldsson, Jóhann Jakobsson, Haukur Sævaldsson, fram- kvæmdastjóri, Ingimar Jónsson, forstjóri övarnshammar brotajárns- bræðslunnar i Sviþjóð, Friðrik Danielsson, form. verkefnisnefndar iðnaðarráðuneytisins, Sveinbjörn Jónsson, stjórnarform. Stálfélags- ins, og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. Mynd —eik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.