Þjóðviljinn - 19.03.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.03.1981, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 E1 Salvador eftir sóknarlotu skæruliða: „Sýndum að við gátum skorað klíkuna á hólm” Duarte, sem er kristilegur demókrati, en af mörgum ekki talinn annaö en leppur herfor- ingjanna, sagöi nýlega i samtali viö bandariskan öldungardeildar- þingmann, aö hann þyrfti ekki meiri hernaöaraöstoö frá Banda- rikjunum fram yfir þaö sem hann þegar fengi. Hann taldi sig einnig reiöubúinn til viöræöna viö vinstrisinna og taldi aö best væri aö evrópskir sósialdemókratar heföu meöalgöngu um þær við- ræöur. Sterkari en áður Haig kvartar yfir of miklum skrifum um borgarastríðið Borgarastyrjöldin í El Salvador heldur áfram að draga til sín athygli um- fram önnur tíðindi — svo mjög að stjórn Reagans hefur fundið að því við bandarísk blöð# að þau geri of mikið úr málum. Sókn skæruliða hefur stöðvast i bili/ og þaðverður Duarte/ forseta hægri klíkunnar, tilefni til að lýsa því yfir að hann þurfi ekki meiri hernaðaraðstoð. Helsti leiðtogi vinstrimanna túlk- ar atburði hinsvegar á þann veg, að sókn sú sem hafin var i janúar hafi ver- ið mikilvægur undirbún- ingur undir stærri átök. KIARNORKUVOPN dreifast nú ört um helmfnn Kjarnorkuvopn eru efst á dagskrá þessa daga og áhyggjur af dreifingu þeirra um allan heim. i stuttu máli sagt er kjarnorkuvígbúnaði svo háttað nú um stundir að kjarnorkuveldin eru venjulega talin fimm: Bandaríkin, Sovétríkin, Kína, England og Frakk- land. Indland hefur þegar gert tilraun með kjarn- orkusprengju. Israel og Suður-Afrika eiga slík vopn að öllum líkindum enda þótt stjórnvöld í þeim þegi sem fastast um þau mál. Pakistan gæti sprengt sína fyrstu sprengju innan árs, að öllum lík- indum. Nokkur lönd önnur gætu vel orðið sér úti um kjarnorkuvopn og hafa að líkindum áhuga á þvi: meðal þeirra eru Argentína, Brasilia og írak oftast nefnd. Fyrst var reynt að gera sem flest aö leyndarmáli sem varöaði hagnýtingu kjarnork- unnar. En á sjötta áratugnum fór hætta á dreifingu kjarna- vopna stórvaxandi. Þá ákvað Eisenhower, þáverandi forseti Bandarikjanna, að vel mætti reyna að þvo af kjarnorkunni þann tortfmingarstimpil sem hún hafi fengið eftir aö sprengj- um var varpaö á Hirosima og Nagasaki i lok styrjaldarinnar. Nú átti atómiö aö þjóna friöi og framförum, og hver gat keypt tæknibúnað til kjarnorkufram- leiöslu sem hafði efni á. Sú verslun meö kjarnakljúfa og tækniþekkingu átti að sjálf- sögöu ekki aö stuðla að út- breiöslu kjarnavopna, heldur opna nýja kosti á orkufram- leiöslu. En um leiö uröu leyndarmál atómsprengjunnar æ auöveldari og gagnsærri sivaxandi fjölda fræöimanna. Samningur A sjöunda áratugnum voru þessi mál tekin upp á vettvangi Sameinuðu þjóöanna og 1968 tókst aö gera samning um bann viö dreifingu á kjarnorku- vopnum. Þau riki sem undir- rituðu hann skuldbundu sig til aö hvorki veröa sér úti um kjarnorkuvopn (ef þau voru án þeirra), né heldur stuöla aö dreifingu þeirra, og einnig til aö hefja samninga um eyði- leggingu þeirra vopna sem til eru. Þetta þótti merkur samningur, en framkvæmd hans hefur verið i skötuliki. 115 af 154 aðildarrikjum SÞ hafa ritaö undir hann, m.a. þrjú kjarnorkuveldi, Bandarikin, Bretland og Sovétrikin. Einnig mörg lönd sem ættu hægt meö aö smiða þessi vopn — Sviþjóö til dæmis, Japan, þýsku rikin bæöi, Kanada og Italia. En allmörg mikilvæg riki hafa ekki viljað undirrita þenn- an samning. Kjarnorkuveldi eins og Kina og Frakkland, einnig Indland og Pakistan, Israel og Suöur-Afrika, Argentina og Brasilia. Og Bandarikin, Sovétrikin og Bretland, sem öll hafa lofaö aö skera niður sinn atómvígbúnað, hafa öll svikið þaö loforö. Gloppótt eftirlit Það hefur heldur ekki náöst neitt samkomulag, sem heldur, um það, hvernig á að haga við- skiptum með þann tæknibúnaö og þaö eldsneyti sem hægt er að nota til orkuframleiðslu, en einnig til vopnageröar. Ýmsir samningar eru til um það hvað megi flytja út og hvaö ekki og IAEA, Alþjóðlega kjarnorku- málastofnunin i Vin, á aö fylgjast meö þvi aö fariö sé eftir slikum ákvæöum. En þaö eftirlit er taliö mjög gallaö og gloppótt, þaö eru til ýmsar leiöir til aö fara kringum það. Þaö er hægara sagt en gert aö stela atómsprengju, en það er hægt að „stela” nauösynlegri vit- neskju um hana eftir ýmsum leiðum. Pakistanir eru meöal þeirra sem þaö hafa gert. (tJr DN). Ekki er aö vita hve mikið er að marka forsetann eöa hve miklu hann ræöur i raun. Um sama leyti og hann viöhafði þessi ummæli var veriö aö fjölga enn „hern- aðarráðgjöfum” frá Bandarikj- unum i landinu. Og sósialdemó- kratinn Guillermo Ungo, sem er forseti vinstrifylkingarinnar FDR, segir i nýlegu viðtali við Information, aö hann búist viö, aö Bandarikjamenn muni halda áfram aö auka hernaöaraöstoö sina viö herforingjaklikuna, enda þótt hann búist ekki við þvi að Reagan sendi hersveitir til E1 Salvador til beinnar þátttöku i átökunum. Ungo sagði ennfremur, að þaö væri rétt, að sókn sú sem skæru- liöar hófu þann tiunda janúar heföi ekki leitt til sigurs vinstri- manna. Þaö væri hinsvegar al- rangt að túlka þá staöreynd sem ósigur. Mestu skipti, aö meö þess- ari sókn heföu vinstrisamtökin i fyrsta skipti sýnt fram á aö þau gætu ekki aðeins efnt til pólitiskra andófsaögerða heldur einnig skoraö stjórnina á hólm meö vopnaviöskiptum. Við höfum, sagöi Ungo, orðiö fyrir mannfalli, en samt höfum viö nú fleiri menn undir vopnum og fleiri bækistööv- ar en áöur en sóknin hófst. Staða byltingaraflanna er 50—100% betri en hún var áður en sóknin hófst, sagði Ungo ennfremur. Allsherjarverkfall næst? I viðtali við Dagens Nyheter tekur Alejandro Montenegro, einn af foringjum hersveita skæruliða, mjög i sama streng: helsta niðurstaða sóknarlotunnar var sú, aö viö sönnuðum að það er hægt að berjast viö stjórnarher- inn með árangri. En, sagði hann, sókninni fylgdi ekki það alls- herjarverkfall i borgunum, sem margir vonuöust eftir. Ekki vegna þess að verkamenn ekki vildu leggja út i verkfall. Þeir vissu blátt áfram aö lif þeirra var i hættu nema að við gætum stutt viö bakiö á þeim i verkfalli með hernaöarmætti okkar. Hann var i þetta sinn ekki nógur, kröftum okkar þurfti aö dreifa of viða. Verkamennirnir, sagöi Monte- negro ennfremur, hafa útlistaö þaö fyrir okkur, aö i næsta skipti sem viö hvetjum til allsherjar- verkfalls þá veröum við aö hafa nógan herstyrk til aö halda and- stæöingnum i úlfakreppu I a.m.k. þrjá daga. Ef við getum þaö, þá getum viö veriö vissir um aö alls- herjaruppreisnin er staðreynd. Það vekur nokkra furöu, aö bandariskir ráöamenn, og m.a. Alexander Haig utanrikisráö- herra, hafa að undanförnu bein- linis kvartað yfir þvi, aö fjölmiðl- ar hafi gert alltof mikiöúr mikil- vægi E1 Salvador, og þar meö skyggtá önnur mál. Útkomanhafi oröið sú, aö þaö væri engu likara ,en aö bandariska stjórnin gæti ekki um annaö hugsaö en þetta litla riki i Mið-Ameríku. Þetta kemur nokkuö undarlega fyrir sjónir, eftir aö Reagan- stjórnin haföi mjög hamast viö aö sannfæra tortryggna bandamenn sina um aö einmitt i E1 Salvador færi nú fram mikiö uppgjör milli austurs og vesturs. En vera má að útskýringin á umkvörtunum Haigs nú sé einmitt sú staöreynd, aö bandamenn i Nató, og þá ekki sist sósialdemókratar, hafa verið mjög tregir á aö failast á túlkun Bandarikjamanna á borgara- striðinu i E1 Salvador. Og áfram- haldandi áhersla á það land i fjölmiölum beini þá athygli i leið- inni einmitt að ágreiningi milli Reagan-stjórnarinnar og Vestur-- Evrópurikja i ýmsum veigamikl- um málum. áb tók saman.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.