Þjóðviljinn - 19.03.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.03.1981, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 iþróttir (3 íþróttir g) íþróttir U * I Umsióu: Ingólfur Hannetsoa. n. J H V * J Evrópu- mótin í fótbolta UEFA-keppnin: Úrslit i 8-liða úrslitum UEFA-keppninnar i gær- kvöldi urðu þessi: Lokeren — AZ’67 1:0 Köln— Standard 3:2 Ipswich — St Etienne 3:1 Sochaux —Grassh. 2:1 Ásgeir Sigurvinsson og fél- agar biðu lægri hlut i Köln og eru þar með fallnir úr UEFA-keppninni. Þeir gerðu jafntefli i fyrri leiknum, 0-0. Fyrir Köln skoruðu Miiller, Bonhof (viti) og Littbarski. Mörk Standard skoruðu Graf og Vandermissen. Áhorf- endur voru 56 þús. Ipswich fór létt með St. Etienne og sigraði 7—2 samanlagt. Butcher, Wark (víti) og Mariner skoruðu mörk enska liðsins. Lokeren datt útúr keppn- inni þrátt fyrir sigur (1—2 samanlagt). Loks komst franska liðið Sochaux áfram þvi fyrri leikurinn endaði 0-0. Evrópukeppni meistaraliða: Úrslit i Evrópukeppni meistaraliða i gærkvöldi urðu þessi: CSKA — Liverpool 0:1 Red Star — Inter 0:1 BanikOstrava — Bayern 2:4 Liverpool komst auðveld- lega áfram i keppni meistaraliða að þessu sinni. Er þetta i þriðja skiptið á siðustu 5 árum sem liðið kems i undanúrslitin. David Johnson skoraöi eina mark leiksins á 11. min eftir að Sammy Lee hafði skotið i stöng. Búlgarska liðið sótti mun meira i leiknum, mis- notaði m.a. vitaspyrnu. en Clemence í marki Liverpool átti stórleik. Liverpool vann samanlagt 6—1. Bayern Miinchen komst i 4—1 þannig að sigur þeirra var öruggur. Liðið vann i fyrri leiknum 2—0. Þá komst Inter áfram. 2—1 samanlagt. Leikur Spörtu frá Moskvu og Real Madrid er I kvöld en Sparta er eina austur-Ev- rópu liðið sem eftir er I keppninni. Evrópukeppni bikar- hafa: Hér urðu úrslit eftirtalin: Dynamo Tbilisi—West Ham 0:1 Feyenoord — Slavia 4:0 Newport — Carl Zeiss 0:1 Tibllisi, Feyenoord og Carl Zeiss Jena komast áfram. Pearson skoraði mark WH. Pétur skoraði ekki fyrir Feyenoord. Leik Benfica og DUsseldorf var ekki lokið Stefán tætari Jónsson átti mjög góðan leik með Haukaliðinu I fyrri hálfleik i gærkvöld . Hann skoraði 3 glæsileg mörk. Hér aðofan sést eitt þeirra I uppsiglingu. —Mynd:—eik — Haukar og KR gerðu jafntefli í íallkeppnmm’ 1 gærkvöldi, 20:20 KR-ingarnir jöfnuðu á síðustu mínútunni Þegar rúmarSniin voru eftir af leik Hauka og KR I „fallkeppn- inni” i handbolta suður I Hafnar- firði igærkvöldi voru Haukarnir 3 mörkum yfir, 20:17, og með bolt- ann. Hafnfirðingarnir virtust vera með unninn leik, en.. þeir misstu boltann klaufalega. KR- ingarnir brunuðu upp og skoruðu, 20:18. Skömmu seinna endurtók sagan sig, 20:19. Enn misfórst sókn hjá Haukum, KR nældi i vitakast, en skot Konráðs fór yfir. Til þess að kóróna yfirvegaðan leik lokaminúturnar glopruðu Haukarnir knettinum í f jórða sinn i röð og Alfreð jafnaði fyrir KR á siðustu minútunni, 20:20. Jafnræði var með liðunum i byrjun leiksins i gærkvöldi, 2:2, 5:5, 8:8 og 10:10. Haukarnir skor- uðu 2siöustu mörk fyrri hálfleiks, 12:10. Hafnfirðingarnir héldu áfram þar sem frá var horfið i upphafi seinni hálfleiks, skoruðu 2 mörk i röð, 14:10. Þessi fjögurra marka munur hélst næstu min, 16:12. Þá var eins og Vesturbæingarnir vöknuðu loks til lifsins, þeir fóru að sýna baráttu i vörninni. KR skoraði næstu 4 mörk og skyndi- íslandsmót slglingamanna Hafs^nn verður 1 juh þjálfar Austra Hafsteinn Tómasson, Vikingi mun næsta sumar þjálfa 3. deildarlið Austra i knattspyrn- unni. — IngH Ákveðið hefur verið að halda Islandsmót (opið mót, kænur) i siglingum á Akureyri 10. til 12. júli næstkomandi. Mótið verður i tengslum við Landsmót UMFt, sem fram fer á Akureyri i byrjun júiimánaðar. Nokkrir keppendur af Stór- Reykjavikursvæðinu ætla að sigla bátum sinum norður, en þeir sem eru með minni báta verða að flytja þá landleiðina. Kostnaður vegna þeirrar ferðar er um 1500 á bát. —IngH lega var leikurinn i járnum, 16:16 og 17:17. Haukamir skoruðu sið- an 3 mörk i röð, 20:17, og virtist sem sigur þeirra væri gulltryggð- ur. En .... Haukar léku þennan leik oft á Ásdís og Amimeð forystu Sex punktamótum er nú lokið i Bikarkeppni Skiðasambands- ins 1981. Staðan að afloknum þeim mótum er þannig: Kvennaflokkur: 1. Asdis Alfreðsdóttir, R 125 2. Asta Ásmundsd. A 95 3. NannaLeifsdóttir,A 71 4. Hrefna Magnúsd. A 64 5. Halldóra Björnsdóttir, R 58 6. Kristin Simonard. D 30 Karlaflokkur: 1. Arni Þ. Arnason, R 106 2. Guðmundur Jóhannss, I 85 3. Elias Bjarnason, A 58 4. Einar V. Kristjánss. I 54 5. Björn Vikingsson, A 50 6. Valþór Þorgeirsson, A 44 tiðum ágætlega, en gerðu þess á milli slæm mistök. Mest á óvart kom stórleikur „gömlu jálk- anna”, Stefáns og Svavars, sem sýndu hinum yngri gott fordæmi. Þá var Arni H. sprækur framan- af. Einhver doði er yfir KR-liðinu þessa dagana, leikmenn viröast ekkibeita sér af fullum krafti. Al- freð var drjúgur undir lokin, en var ansi mistækur framanaf. Þá varði Gisli vel á endasprettinum. Markahæstir voru: Haukar: Arni H. 6, Svavar 5 og Stefán 3. KR: Alfreð 7, Haukur O 4/1, Kon- ráð 3 og Haukur G. 3. —IngH Pressan sigraði Lið iþróttafréttamanna, „pressuliðið”, lagði að velli landslið i körfuknattleik i gærkvöldi, 84:81. Staðan i hálfleik var 43:35 fyrir pressuiiðið. Johnson skoraði 20 stig fyrir pressuna, Webster 16 og Fleming og Axel 12. Simon skoraði 17 stig fyrir slakt landsliðið og Pétur 16. Njarvíkingar sigursælir Badmintonunglingar á Evrópumót í Skotlandi Unglingalandslið tslands i bad- tslensku keppendurnir munu aö minton heldur til Skotlands um öllu leyti kosta Skotlandsferðina miðjan næsta mánuð og keppir úr eigin vasa og sýnir það glögg- þar á Evrópumeitaramóti. Hér er lega áhuga þeirra og ræktarsemi bæði um að ræða landskeppni og við Iþróttina. einstaklingamót. Grunnskóli Njarðvlkur nældi i 2 af 4 bikurum sem keppt var um i Skólamóti KKt, sem er nýlokið. Njarðvikingarnir sigruðu i stúlknaflokki og yngri flokki pilta. Fjölbrautaskóli Suðurnesja sá um að koma þriðja bikarnum til Suðurnesja. Skólinn sigraði i keppni framhaldsskóla, lagöi Iðn- skólann i Reykjavik að velli 1 úr- slitaleik, 77:63. I eldri flokki I keppni grunn- skóla sigruðu KR-ingarnir i Hagaskóla. Þeir unnu Valhúsa- skóla I úrslitaleik með 42 stigum gegn 32. 1 Skólamótinu að þessu sinni tóku þátt 75 lið, viös vegar af landinu. Reyndar er keppni ekki enn lokiö i kvennaflokki i keppni framhaldsskóla, en henni lýkur væntanlega innan skamms. —IngH Hæsti vinningur trá upphat'i Kona I Reykjavlk fékk um slð- ustu helgi hæsta vinning I Get- raununum frá upphafi eða tæpar 95 þús. nýkr. Hún var ein með 11 rétta og var einnig með 4 af 16 röðum sem fundust með 10 rétta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.