Þjóðviljinn - 19.03.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.03.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 19. mars '1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Akureyri Opib hús föstudaginn 20. mars kl. 20.00. i Lárusarhúsi. Framlögum til minningargjafarum Jón Ingimarsson verður veitt viötaka. Samherjar Jóns mæla nokkur orð i minnmgu hans. Kaffiveitingar. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og ndersveitum Félagsfundur verður haldinn föstudagskvöldið 20. mars kl. 21.00 að Kveldúlfsgötu 25. A dagskrá verður umræða um forvalsmál. Rlkarð Brynjólfsson og Sigurður Helgason fylgja málinu úr hlaöi. Stjórnin. Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis. Félagsfundur verður mánudaginn 23. mars kl. 20.30 I Kirkjuvegi 7, Sel- fossi. Dagskrá: B Kynnt verða drög að ályktun stjórnar kjördæmisráðs um atvinnu- . 'og iðnaðarmál ? Suðurlandskjördæmi. 2) Félagsstarfiö: Starfsáætlun fyrir april og mal, árshátiö og 1. mal. 3) Hjalti Kristgeirsson flytur hugleiðingu um stefnumiö sósialisma. Kaffiveitingar. Stjórnin Alþýðubandalagið á Akranesi — Árshátið Laugardaginn 11. april verður haldin siðbúinn Góu-fagnaður I Rein og hefst samkoman með borðhaldi kl. 19.30. Hátiöin er aö þessu sinni hald- in til heiðurs Jónasi Arnasyni fyrrv. alþingismanni, og konu hans Guð- rúnu Jónsdóttur, og jafnframt helguð þvi að 20 ár-eru nú liöin frá opnun félagsheimilis sósialista I Rein. Dagskráin nánar auglýst siðar. — Skemmtinefndin. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi — Ráðstefna um forval og lýðræðislegt flokksstarf. Laugardaginn 11. april næstkomandi verður haldin i Rein á Akranesi ráðstefna um forval og lýðræðislegt flokksstarf. Ráöstefnan hefst kl. 13 og stendur til kl. 17.30. Fluttar verða stuttar framsöguræður, en siðan veröur skipt i umræðu- hópa, sem skila niðurstöðum iiokin. Fjallað verður um eftirtalin efni: 1. Forvalsreglur AB. i kjördæminu. Framsaga: Jónina Árnadóttir. Umræðustjóri: Hallgrimur Hróðmarsson. 2. Samstarf sveitarstjórnarmanna á Vesturlandi. Framsaga: Jóhann Arsælsson. Umræðustjóri: Halldór Brynjúlfsson. 3. Landsmálastarf AB á Vesturlandi. Framsaga: Engilbert Guðmundsson. Umræðustjóri: Þórunn Eiriksdóttir. Fundarstjóri verður Gunnlaugur Haraldsson. Athuguð breyttan fundartima. — Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi. Alþýðubandalagið i Reykjavik Opið hús á Grettisgötu 3 Alþýðubandalagið i Reykjavik hefur opið hús n.k. fimmtudagskvöldið 19. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1) Arni Bergmann ræðir um ástandið i Póllandi. 2) Upplestur úr bókinni „Attundi dagur vikunnar,” eftir Marek Hlasko. Umsjón 1. og 4. deild. Kaffi og kökur. Félagar fjölmennið. Stjórn ABR. Æskulýðsfélag sósíalista Ráðstefna um utanríkismál verðurhaldin irisinuá Grettisgötu 3, iaugardaginn 28. mars kl. 2. Þar munm.a. verða rættum utanrikis- og öryggismál af Þórði IngvaGuðmundssyniog Braga Guðbrandssyni. Lúðvik Geirsson mun fjalla um möguleika Æ.S. i utanrikismálum og Kristófer Svavarsson um afstöðuna til Austur-Evrópurikja. Gestur ráð- stefnunnar verður Erling Ólafsson formaður S.H.A. og mun hann fjalla um störf og stefnu samtakanna. Nánar siðar. Stjórnin Herstöövaandstæðingar — Alþýðubandalag Héraðsmanna Opinn fundur um herstöðvamálið í Menntaskólanum á Egilsstöðum laugardaginn 21. mars kl. 2 e.h. Bragi Guðbrandsson menntaskóla- kennari heldur framsöguerindi. Umræður. Herstöðvaandstæðingar Opið hús f immtudaginn 19. mars kl. 20.30. Umræður um aðstoð við þróunarlöndin. Björn Þorsteinsson og Ölafur R. Einarsson mæta. Húsið opnað kl. 20.00. Samtök herstöðvaandstæðinga Skólavörðustíg 1A Árni Skátaþing í Hafnarfirði Fyrir Skátaþingi sem framfer f Hafnarfirðium næstu helgi liggja tillögur um ný lög fyrir Bandalag Isl. skáta, þ.á.m. breytingar á „skátalögunum” svokölluðu, sem hafa verið óbreytt siðan þau voru á samin á islensku 1912 og er nií gert ráð fyrir nútimalegra oröa- lagi. Skátaþing fer fram annaðhvert ár og er þaö aöalfundur banda- lagsins. Þingiö hefst á föstudags- kvöld I Flensborgarskóla og munu sitja það um 100 fulltrúar viösvegar aö af landinu. Lagöar verða fyrir þingiö skýrslur stjómar og ráöa og rætt verður um Landsmót skáta 1981, sem haidiö verður I Kjarnaskógi við Akureyri i sumar, áætlanir um starfsár, fjárhag og fleira. A laugardag sitja þingfulltrúar há- degisverðarboö bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, en þinginu lýkur á sunnudag er ný stjórn BIS verður kosin til tveggja ára. Lmumenn frestuðu Lfnumenn hjá Rafmagns- veitum rfkisins frestuðu verk- falli, sem þeir höfðu boðað frá og með deginum I gær. A þriðju- daginn hófst samningafundur með þeim og viösemjendum þeirra hjá sáttasemjara og stóð hann til kl. 7 f gærmorgun. Annar fundur hófst svo kl. 16 i gær og var búist við að hann stæði i alla nótt. Eitthvaö virðist hafa þokaö i samkomulagsátt fyrst verkfallinu, sem hefjast átti I gær, var frestaö. —S.dór Námsstyrkur vid Kielar- háskóla Borgarstjórnin i' Kiel mun veita íslenskum stúdent styrk til náms- dvalar viö háskólann þar I borg næsta vetur, að upphæö 750 þýsk mörk á mánuði i 10 mánuöi, frá 1. okt.1981 til 31.júlf 1982, auk þess sem kennslugjöld eru gefin rftir. Um styrk þennan geta sótt stú- dentar, sem hafa stundað há- skólanám i a.m.k. þrjú misseri. Umsækjendur veröa að hafa nægilega kunnáttu i þýsku. Umsóknir skal senda skrifstofu Hásköla Islands eigi siöar en 30. april 1981. Umsóknum skulu fylgja vottorð a.m.k. tveggja manna um namsástundun og námsárangur og eins manns, sem er persónuléga kunnugur umsækjanda. Ennfremur náms- vottorð og upplýsingar um fjár- hagsástæður. Umsókn og með- mæli skulu vera á þýsku. Afgreiöum einangrunar plast a Stór Reykjavikur< svœóið frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viðskipta mönnum að’ kostnaðar lausu. Hagkvœmt verð og greiósluskil málar við flestra hœfi. einangrunai ■■plastið framleiðsluvörur I pipueinangrun | iog skrúfbútar I orgarplastl hf Borgarnetil <imi9i 7370 ^ kvöld og helgammi 93 7355 AUGLYSING um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og í Kjósarsýslu í marz, apríl, maí og júní Skoðun fer fram sem hér segir: Mosfells- Kjalarness og Kjósarhreppur: Mánudagur 6. aprfl Þriðjudagur 7.apríl Miðvikudagur S.aprfl Fimmtudagur 9.aprfl Skoðun fer fram við Hlégarð i Mosfells- hreppi. Seltjarnarnes: Mánudagur 30. marz Þriöjudagur 31. marz Miðvikudagur 1. april Skoðun fer fram við iþróttahúsið. Hafnarfjörður, Garðakaupstaður og Bessastaðahreppur: Mánudagur 13. apríl G- 1 — G- 150 Þriðjudagur 14. apríl G- 151 — G- 300 Miðvikudagur 15. april G- 301 — G- 450 Þriðjudagur 21. april G- 451 — G- 600 Miövikudagur 22. aprO G- 601 — G- 750 Föstudagur 24. aprii G- 751 — G- 900 Mánudagur 27. april G- 901 — G-1050 Þriðjudagur 28. april G-1051 — G-1200 Miðvikudagur 29. april G-1201 — G-1350 Fimmtudagur 30. april G-1351 — G-1500 Mánudagur 4. mai G-1501 — G-1650 Þriðjudagur 5. mai G-1651 — G-1800 Miðvikudagur 6. mai G-1801 — G-2000 Fimmtudagur 7. mai G-2001 — G-2200 Föstudagur 8. mai G-2201 — G-2400 Mánudagur 11. mai G-2401 — G-2600 Þriöjudagur 12. mai G-2601 — G-2800 Miðvikudagur 13. mai G-2801 — G-3000 Fimmtudagur 14. mai G-3001 — G-3200 Föstudagur 15. mai G-3201 — G-3400 Mánudagur 18. mai G-3401 — G-3600 Þriðjudagur 19. mai G-3601 — G-3800 Miðvikudagur 20. mai G-3801 — G-4000 Fimmtudagur 21. mai G-4001 — G-4200 Föstudagur 22. mai G-4201 — G-4400 Mánudagur 25. mai G-4401 — G-4600 Þriðjudagur 26. mai G-4601 — G-4800 Miðvikudagur 27. mai G-4801 — G-5000 Föstudagur 29. mai G-5001 — G-5200 Mánudagur 1. júni G-5201 — G-5400 Þriðjudagur 2. júni G-5401 — G-5600 Miðvikudagur 3. júni G-5601 — G-5800 Fimmtudagur 4. júni G-5801 — G-6000 Föstudagur 5. júni G-6001 — G-6200 Þriðjudagur 9. júni G-6201 — G-6400 Miðvikudagur 10. júni G-6401 — G -6600 Fimmtudagur 11. júní G-6601 — G-6800 Föstudagur 12. júni G-6801 — G-7000 Mánudagur 15. júni G-7001 — G-7200 Þriöjudagur 16. júni G-7201 — G-7400 Fimmtudagur 18. júni G-7401 — G-7600 Föstudagur 19. júni G-7601 — G-7800 Mánudagur 22. júni G-7801 — G-8000 Þriðjudagur 23. júni G-8001 — G-8200 Miðvikudagur 24. júni G-8201 — G-8400 Fimmtudagur 25. júni G-8401 — G-8600 Föstudagur 26. júni G-8601 — G-8800 Mánudagur 29. júni G-8801 — G-9000 Þriðjudagur 30. júni G-9001 — G-9200 Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði. Skoðun f er fram frá kl.8.15 — 20.00 og 13.00 — 16.00 á öllum skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. At- hygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum, og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Framhald bifreiðaskoðunar i umdæminu verður auglýst siðar. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaup- stað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 17. marz 1981 Einar Ingimundarson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.