Þjóðviljinn - 19.03.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.03.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. mars 1981. # - ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sölumaður deyr föstudag kl. 20, laugardag kl. 20, uppselt, sunnudag kl. 20. Oliver Twist sunnudag kl. 15. Litla sviöiö: Likaminri/ annað ekki i kvöld kl. 20.30. Tvær sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. LKIKFí;iA(í REYKJAVÍKIJR ótemjan i kvöld kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Ofvitinn föstudag kl. 20.30, þriöjudag kl. 20.30. Rommi laugardag kl. 20.30, miövikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. MiÖasala i Iönó kl. 14—20.3C Simi 16620. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbiói Kona i kvöid kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Stjórnleysingi ferst af slysförum föstudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala sunnudag kl. 15. Miöasala kl. 14—20.30. Sunnudag kl. 13—20.30. Simi 16444. Nemenda- Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson sunnudag kl. 20 Miöasalan opin i Lindarbæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir i sima 21971 á sama tima. Þaö er fullt af fjöri i H.O.T.S. Mynd um menntskælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Fullt af glappaskotum innan sem utan skólaveggj- anna. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell. Tónlist: Ray Davis (Kinks) Aöalhlutverk: Lisa LondoiL Pamela Bryant, Kimberley Cameron. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Target Harry Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til aö ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Henry Neill, Aöalhlutverk: Vic Morrow, Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Buono. lslenskur texti. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 14 ára. LAUGARÁ8 B I O Símsvari 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný isiensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stráknum Andra, sem gerist í Reykjavik og víöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Búningar: Frlöur ólafsdóttir. Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nóvemberáætlunin 1 fyrstu virtist þaö ósköp venjulegt morö sem einka- spæjarinn tók aö sér, en svo reyndist ekki. Aöalhlutverk: Wayne Rogers (þekktur sem Trippa-Jón úr Spftalalifi) Endursýnd kl. 11. Bönnuö börnum. Í0NBOGII Q 19 OOO -sal ur/ Fílamaðurinn THE ELEPHANT MAN Blaöaummæli eru 611 <1 einn veg: Frábær — ógleymanleg. — Mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. ■ salur B. „Drðpssveltln** Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. tslenskur texti — BönnuÖ innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur'L - saiur 1 StMI Cactus Jack tslenskur texti TÓMABÍÓ Sfmi 31182 Háriö (“HAIK' HAIF Hfi " Kraftaverkin gerast enn... Háriöslær allar aörar myndir út sem viö höfum séö...” Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleikur- >nn^ ★ ★ ★ ★ ★ B.T. Myndin er tekin upp í I)olby. Sýnd meö nýjum 4 rása Star- scope Stereo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage. Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýndkl. 5,7.30og 10. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný Islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist I Reykjavfk og viöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Búningar: Frlöur ólafsdóttir. Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld og Erlingur Glslason. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8 Slmi 11475. Með dauöann á hælun um Atök i Harlem Afar spennandi litmynd, framhald af myndinni „Svarti Guöfaöirinn” og segir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meö FRED WILLIAMSSON. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Zoltan — hundur Dracula Hörkuspennandi hrollvekja í litum, meÖ JOSE FERRER. Bönnuö innan 16 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Afar spennandi ný bandarísk kvikmynd tekin I skíöaparadis Colorado. Aöalhlutverk: Britt Ekland Eric Braeden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Ný bandarlsk litmynd meö fsl. texta. Hinn margumtalaöi leikstjóri R. Altman kemur öllum f gott skap meö þessari frábæru gamanmynd, er greinir frá tölvustýröu ástar- sambandi milli miöaldra forn- sala og ungrar poppsöngkonu. Sýnd kl. 5og 9.15. apótek Helgidaga- kvöld- og nætur- þjónusta 13.—19. mars er i Garös Apoteki og Lyfjabúö- inni töunni. *Fyrrnefnda apótekiö annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö sfö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan tilkynningar Lögrcgla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simil 11 66 simi 4 12 00 slmil 11 66 simi5 11 66 simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garöabær— simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur—viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. « Kópavogshæliö — helgidaga ki. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. OpiÖ á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar . veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæsiustöðinni i Fossvogi. Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga fró kl. 8 til 17. Slmi 85099. laeknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin alían sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Árshátiö Eyfiröingafélagsins veröur aö þessu sinni haldin aö Hótel Sögu föstudags- kvöldiö 20. mars. Kristinn G. Jóhannsson, ritstjóri, frá Akureyri, flytur ræöu kvölds- ins, ómar Ragnarsson flytur gamanmál og konur I Eyfiröingafélaginu leggja til meö matnum hiö víöfræga laufabrauö. Miöasala er kl. 17—19 og svo viö innganginn. Kvenfélag óháöa safnaöarins Eftir messu kl. 2 n.k. sunnu- dag veröur aöalfundur kven- félagsins. Kaffiveitingar. Fjölmenniö. Frá IFR Innanfélagsmót í Boccia veröur haldiö helgina 21.—22. mars n.k. Þátttaka tilkynnist til Lýös eöa Jóhanns Péturs I slma 29110 eöa til Elsu Stefánsdóttur i sima 66570 fyrir 16. mars n.k. Muniö aö tilkynna þátttöku I borötennis- keppnina 16. mars. Frá Atthagafélagi Stranda- manna Siöasta spilakvöld félagsins i vetur veröur I Domus Medica föstudaginn 20. þ.m. kl. 20.30. — Stjórn og skemmtinefnd Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavikur verður haldiö i veitingahúsinu Glæsi- bæ fimmtudagskvöldið 19.3. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. ferdir Aætlun Akraborgar I janúar, febrúar, mars, nóvember og desember: Frá Akranesi Frá Reykjavfk: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14,30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 UTIVISTARFERÐIR Páskaferðir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. Noröur-Svíþjóö, ódýr sklöa- og skoöunarferö. útivist. söfn Borgarbókasafn Reykjavlkilr. Aöalsafn— útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiÖsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. . Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aidraöa. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er opiðlaugardaga og sunnudag; kl. 4—7 siödegis. minningarkort Minningarspjöid LlknarsjóÖs Dómkirkjunnar erú afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, ’ syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pét Bókaforlaginu Iöunni. BræÓFaborgarstig 15. Minningarkört Styrklar- og mlnningarsjóÖs .samtaka'gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum Skriístóíu samtakan skriLstoíu SIBS simi z2i5l\.hjá Magnus: sín.i sJnii 32315, hja Pali.BÍmí 18537 1 söiubuöinni á 1 M'ntiingarspjöld Hvftabandsins •fást. hjá eftirtöidþm aöilum: SkBrtgrjpöversiúfi sonar. HaUveigarstig 3 (Iðnaðarmanriajiúslnuf. götu 55, sími 19030, Heigu Þorgilsdóttur, ViÖim. ílga Angantý: Haraldssyni úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 9.05 Morgunstund barnanna: Feröir Sindbaös farmanns Björg Arnadóttir lýkur lestri á þýöingu Steingrims Thorsteinssonar ( 9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.25 Morguntónleikar Fii- harmoniusveitin i Vin leikur ..Karneval dýranna” eftir Camille Saint-Saens, Karl Böhm stj. 10.45 Verslun og viöskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son 11.00 Tónlista rrabb Atla lleimis Sveinssonar (Endurtekinn þáttur frá 14 þ.m.). 15.20 Miödegissagan: „Litla væna Lillí’’ Guörún Guö- laugsdóttir les úr minn- ingum þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vil- borgar Bickel-lsleifsdóttur 16.20 Siödegistónleikar Félag- ar i Hátiðahljómsveitinni i Cardiff leika Pianótrió eftir Alan Rawsthorne/Sinfóniu- hijómsveit Moskvuútvarps- ins leikur Sinfóniu nr. 3 i D- dúr op. 33 eftir Alexander Glazounoff, Boris Khaikin stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „A flótta meö farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease Silja AÖalsteinsdóttir les þýöingu sina (15). 17.40 LHli barnatíminn Heiö- di's Noröfjörö sfjórnar barnatima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böövar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi 20.05 Einsöngur I útvarpssal Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngur fsienskar vögguvis- ur. Jónas Ingimundarson leikur meö á pianó. 20.30 Matreiöslumeistarinn Leikrit eftir Marcel Pagnol. Þýöandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Persónur og leikendur Gigolan, matreiöslumeist ari ... Þorsteinn O. Stephen sen, Sidonie, systir hans .. Helga Bachmann, Ludovic ... Valur Gislason, Adéle .. Anna Guömundsdóttir Chalumean, sonurinn .. Siguröur Skúlason, Coralie, frænkan ... Þóra Borg, Frú Toffie, þvottakona ... Guö rún Stephensen, Virgile systursonur hennar Kjartan Ragnarsson. AÖrir leikendur: Pétur Einarsson Guðmundur Magnússon Hallgrfmur Helgason, Arni Tryggvason, Siguröur Karlsson og Steindór Hjör- leifsson. (AÖur útv. áriö 1970). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (28). 22.40 Foreldraást og tengsla- myiidun barna Agústa Benný Herbertsdóttir og Margrét Björnsdóttir hjúkr unarfræöingar flytja erindi. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok gengíö 18. mars Feröamanna gjaldeyrir Kaup Sala Sala Bandarikjadoilar . Sterlingspund .... Kanadadollar .... Dönsk króna...... Norsk króna ...... Sa*nsk króna ...... 6.450 14.645 0.994C , 1.2132 6.468 14.G86

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.