Þjóðviljinn - 19.03.1981, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. mars 1981.
Auglýsing
✓
frá Menntamálaráði Islands
um styrkveitingar árið 1981
úr Menningarsjóði
/
Utgáfa tónverka
Til útgáfu islenskra tónverka verður veitt-
ur styrkur að upphæð kr. 10.000.00. Um-
sóknum skulu fylgja upplýsingar um tón-
verk þau sem áformað er að gefa út.
Dvalarstyrkir listamanna
Veittir verða 8 styrkir að upphæð kr.
7.000,00. hver. Styrkir þessir eru ætlaðir
listamönnum sem hyggjast dveljast er-
lendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og
vinna þar að listgrein sinni. Umsóknum
skulu fylgja sem nákvæmastar upplýs-
ingar um fyrirhugaða dvöl. Þeir sem ekki
hafa fengið sams konar styrk frá Mennta-
málaráði siðastliðin 5 ár ganga öðru jöfnu
fyrir úthlutun.
Styrkir til fræðimanna
Styrkir þessir eru til stuðnings þeim sem
stunda fræðistörf og náttúrufræðirann-
sóknir. Umsóknum skulu fylgja upplýs-
ingar um þau fræðiverkefni sem unnið er
að.
Umsóknir um framangreinda styrki skulu
hafa borist Menntamálaráði, Skálholtsstig
7 i Reykjavik.fyrir 18. apríl næstkomandi.
Nauðsynlegt er að nafnnúmer umsækj-
anda fylgi umsókninni.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu Menningarsjóðs að Skálholtsstig 7 i
Reykjavik.
F élagsmálanámskeið
verður haldið dagana 23. mars til 6. apríl
og mun það standa i 6 kvöld.
Viðfangsefni: Framsögn, ræðumennska,
fundarstjórn og fundarreglur.
Leiðbeinendur verða Baldvin Halldórsson
leikari og Steinþór Jóhannsson frá MFA.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofum
félaganna.
Verkamannafélagið Dagsbrún
Verkakvennafélagið Framsókn.
Aðalfundur
Aðalfundur Verzlunarmannafélags
Reykjavikur verður haldinn að Hótel Esju
fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum
Verzlunarmannafélag Reykjavikur
Arkitektar
Við tæknideild Kópavogskaupstaðar er
staða arkitekts laus til umsóknar. Starfs-
svið er almenn skipulagsstörf. Laun sam-
kvæmt kjarasamningi opinberra starfs-
manna. Upplýsingar gefur skipulagsarki-
tekt, simi 41570. Umsóknir sendist til
bæjarverkfræðings Kópavogskaupstaðar
fyrir 27. mars n.k.
Bæjarverkfræðingur
Góð gjöf til Barnaspítala Hringsins:
Tæki til meðferðar
%
á veikum nýburum
Nýlega færöi Kvenfélagiö
Hringurinn Barnaspitala Hrings-
ins á Landspitalanum aö gjöf tvö
mikilvæg tæki til meöferöar á
veikum nýburum. Hér er um aö
ræöa feröahitakassa (incubator)
og tæki til aö mæla súrefnisþrýst-
ing i blóði.
Feröahitakassinn verður
notaður þegar flytja þarf fyrir-
bura og veika nýbura sem fæðast
utan Reykjavikur til sérmeð-
ferðar á Borgarspitalann og
einnig til flutnings á ungbörnum
sem þurfa að fara til hjarta-
aðgerða erlendis.
Arið 1974 var haldin ráöstefna
um fóöur og fóðrun á vegum
Búnaöarféiags tsiands og Raia.
Var þar lagður grundvöllur aö Is-
lenskum stöðlum fyrir fóöurþarf-
ir búfjár. Við það hefur setið síð-
an.
Þeir Ólafur Guðmundsson og
Erlendur Jtíhannsson hjá Rala
beindu þeim tilmælum til Bún-
aðarþings. að endurskoðaðar
yröu töflur um fóðurþarfir og
Fjárfestingafélag lslands hefur
stofnað dótturfélag sem nefnist
Fasteignamarkaður Fjárfest-
ingafélagsins og hefst starfsemi
hans i dag, I húsi Sparisjóðs
Reykjavikur og nágrennis aö
Skólavörðustig 11.
Að sögn Gunnars Helga Hálf-
dánarsonar, framkvæmdastjóra
Fjárfestingafélagsins mun þessi
nýja fasteignasala leitast við að
gera greiðsluskilmála á fast-
eignamarkaði sveigjanlegri og
verður I þvi skyni lögð áhersla á
Nigeríuskreið
Nýlega hafa Sjávarafurðadeild
StS og Samband skreiðarfram-
leiöenda gert samning um sölu á
skreið til Nigeriu og veröur hún
afgreidd á þessu ári. Er hér um
aö ræöa sölu á 170 þús. pökkum til
þriggja aðila og er magnið
óbreytt frá þvi I fyrra.
Að sögn Magnúsar G. Frið-
geirssonar hjá Sjávarafurðadeild
er verðhækkunmilli ára um 10% i
erlendri mynt. Heildarupphæðin i
ár er um 330 milj. nkr. en sam-
svarandi upphæð i fyrra um 250
milj. nkr.
Afgreiðsla á skreiðinni er þegar
hafln og er leiguskip á vegum
Skipadeildar að lesta á ýmsum
höfnum viðsvegar um landið.
Leiguskipið tekur 17 þiís. pakka
og flytir þá beint til Nigeriu.
— mhg
Súrefnisgjöf er mikilvægur
þáttur i meðferð veikra nýbura og
skiptir miklu máli að gefið sé rétt
magn súrefnis hverju sinni.
Tækiö sem Kvenfélagiö Hringur-
inn færði Barnaspitalanum
auðveldar slika súrefnismeðferð
og gerir hana öruggari og
nákvæmnari.
I frétt frá skrifstofu rikis-
spitalanna kemur fram að undan-
farin fimm árhefur Kvenfélagið
Hringurinn gefið Barnaspitalan-
um möirg tæki til meðferðar á ný-
burum, m.a. öndunarvél, súefnis-
blandara, vökvadælur, blóð-
þeim komið á framfæri ,,þannig
að bændur hafi ávallt aðgang að
sem nýjustum og bestum upplýs-
ingum um hvemig standa eigi að
fóðrun búfjár á sem bestan og
hagkvæmastan hátt”.
Búnaðarþing fól stjórn B.í. að
koma þvi á framfæri við Rala og
bændastéttina að slikar töflur
yrðu gefnar út, i samræmi við
niðurstöðurinnlendraog erlendra
rannsókn hverju sinni. — mhg
að kynna verðtryggingu. A fast-
eignamarkaði hafa alllengi tiðk-
ast afar ósveigjanlegir greiöslu-
skilmálar, um og yfir 75% út-
borgun og eftirstöðvar til 4—5 ára
á 18—20% vöxtum. Þessi óað-
gengilegu kjör ásamt skorti á
lánsfé hefur leitt til þess að mjög
margir hafa ekki tök á að kaupa
fasteign og nefndi Gunnar sem
dæmi að ungt fólk réði ekki við út-
borgun og gamla fólkið sem vill
minnka við sig veit að verðbólgan
étur upp mismuninn.
Fasteignamar'kaöurinn mun
taka tölvuna iþjónustu fasteigna-
viðskipta, gera daglega söluskrá,
meta tilboð til staðgreiðslu á
svipstundu og keyra saman óskir
kaupenda og þarfir seljenda.
Sagði Gunnar að lögð yrði áhersla
á að finna þá hópa sem geta átt
viðskipti saman, kynna verð-
tryggingu og lán til lengri tima.
Sagðihann að þó ekki mætti búast
við að fasteignamarkaöurinn
breyttist á einni nóttu væri Fjár-
festingafélagið vongott um að
takast mætti að gera greiðslu-
kjörin sveigjanlegri smátt og
smátt.
Framkvæmdastjóri hins nýja
fyrirtækis verður Pétur Þór
Sigurðsson og sölustjóri Ingileifur
Einarsson. Stjórn félagsins skipa
Gunnar J. Friðriksson, formaður,
Guðmundur H. Garðarsson,
varaformaður, Kristleifur Jóns-
son, Guðmundur B. Ólafsson og
Gunnar Helgi Hálfdánarson.
— AI
þrýstingsmæli og þvageðlis-
þyngdarmæli. Samanlagt
verðmæti þessara tækja nemur
rúmlega 300 þúsund nýkrónum
(30 miljónum gamalla). Þá færöi
Kvenfélagið Barnaspitalanum
einnig að gjöf myndsegulbands-
tæki til minningar um ólaf
Stephensen barnalækni og færir
stjórn rikisspítalanna
Kvenfélaginu þakkir sinar.
Nýr
sendi-
herra
Breta á
íslandi
Skipaður hefur verið nýr
sendiherra Breta á tslandi
og heitir hann William
McQuiIIan. Tekur hann við
af Kenneth East, sem nú
lætur af störfum i utanrikis-
þjónustunni.
McQuillan er fimmtugur
að aldri, en hann hóf störf i
utanrikisþjónustunni 1965 og
hefurm.a. starfaði Lusaka i
Zambiu (1968—1970). San-
tiago i'Chile (1970—1974) og
Guatemala City i Guate-
mala. Frá 1978 hefur hann
veriö forstöðumaður upplýs-
ingadeildar i utanrikis- og
samveldismálaráðuneytinu.
McQuillan er fæddur i
Midlothian i Skotlandi,
menntaður i Edinborgarhá-
skóla og Yale-háskólanum i
Bandarikjunum. Hann er
kvæntur og á þrjú börn.
Nýjar töflur um fóðurþarfir
Fjárfestingafélagið:
Ný fasteignasala