Þjóðviljinn - 03.04.1981, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN 'Föstudagur 3. april, 1981
sunnudagur
8.00 Morgunandakt.Séra Sig-
urftur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Lúöra-
sveit danska lifvaröarins
leikur; Kai Nilsen stjórnar.
9.00 Morguntónleikar a.
„Sleöa feröin ”, hljóm-
sveitarverk eftir Leopold
Mozart. Konserthljómsveit-
in í Vinarborg leikur: Hans
Kolesa stj. b. Fiölukonsert
nr. 16 i e-moll eftir Giovanni
Battista Viotti. Andreas
Röhn leikur meö Ensku
kammersveitinni; Charles
Mackerras stj. c. Sinfónia
nr. 88 i G-dúr eftir Joseph
Haydn. Nýja filharmóniu-
* sveitin i Lundúnum leikur:
Otto Klemperer stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 (jt og suöur. Kosninga-
feröalög 1937. Eysteinn
Jónsson fyrrverandi ráö-
herra segir frá. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Stykkishólms-
kirkju. Prestur: Séra GIsli
H. Kolbeins. Organleikari:
Vikingur Jóhannsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Um islenska málnefnd.
Baldur Jónsson dósent flyt-
ur hádegiserindi.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
tónlistarkeppni Soffiu
drottningar I Madrid s.l.
sumar. José Feghali frá
Brasiliu og Janis Vakaralis
frá Grikklandi leika á pianó
meö (Jtvarpshljómsveitinni
I Madrid; Enrique Garcia
Ansencio stj. a. Pianókon-
sert nr. 21 g-moll op. 22 eftir
Camille Saint-SaÖns. b.
Pianókonsert nr. 3 I C-dúr
op. 26 eftir Sergej
Prokofjeff.
15.00 Hvaö ertu aö gera?
Böövar Guömundsson ræöir
viö Sigrúnu Daviösdóttur
um matargerö og mat-
reiöslubækur. Lesari: Silja
Aöalsteinsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Cr segulbandasafninu:
Eyfirskar raddir. 1 þættin-
um koma fram: Dr.
Kristján Eldjárn, Stefán
Jóh. Stefánsson, Bernharö
Stefánsson, Steindór Stein-
dórsson, Snorri Sigfússon,
Hugrún, Sigrlöur
Thorlacius, Ingimar
Óskarsson, Ingólfur DaviÖs-
son, Vilhjálmur Þór, Valtýr
Stefánsson og Hulda A.
Stefánsdóttir. — Baldur
Pálmason valdi til flutnings
og kynnir.
17.45 Lúörasveit forsetahali-
arinnar í Prag leikur lög
eftir Dvorák, Mozart,
Smetana, Janacek og
Novak. Stjórnendur:
Stanislav Horak og
Vlastimir Kempe.
18.05 Francesco Albanese
syngur italska söngva meö
(Jtvarpshljómsveitinni I
Rómaborg. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingakeppni sem háö er sam-
timis i Reykjavik og á Akur-
eyri. 1 tuttugasta þætti
keppa Kolbeinn Þorleifsson
i Reykjavik og Guömundur
Gunnarsson á Akureyri.
Dómari Haraldur Ólafsson
dósent. SamstarfsmaÖur:
Margrét LúÖviksdóttir. Aö-
stoöarmaöur nyröra: Guö-
mundur HeiÖar Frimanns-
son.
19.50 Harmonikuþáttur.Bjarni
Marteinsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan.
Endurtekinn þáttur Sigur-
veigar Jónsdóttur og Kjart-
ans Stefánssonar frá 3. þ.m.
20.50 Frá tónleikum I
Konstanz i apríl I fyrravor
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Trýni. Dönsk teikni-
mynd. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen. Sögumaöur
Ragnheiöur Steindórsdóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiÖ).
20.45 Iþróttir.Umsjónarmaöur
Jón B. Stefánsson.
21.20 Spaöadrottningin. ópera
I þremur þáttum eftir Pjotr
Tsjalkovský. Siöari hluti.
Upptaka i óperuhúsi I Köln.
Söngvarar René Kollo, Leif
Roar, Claudio Nicolai, Her-
bert Schachtschneider,
Erlingur Vigfússon o.fl.
Barnakór Kölnar syngur
undir stjórn Hans Gunter
Lenders. (Evróvision —
Þýska sjónvarpiö)
22.25 Dagskrárlok.
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáii.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sögur úr sirkus.
Tékknesk teiknimynd. Þýö-
andi Guöni Kolbeinsson.
21.10 Endurfæöingin I Flórens
og alþingisstofnun áriö 930;
Sklrnarhús Jóhannesar og
hvolfþak Brunelleschis.Ein-
ar Pálsson flytur þriöja og
siöasta erindi sitt.
21.50 Aö taflulón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Séö og lifaö^veinn Skorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriöa Einars-
sonar (8).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Haraldur Blöndal kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Guömundur óli
Ólafsson flytur (a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón: Páll Heiöar Jónsson
og Haraldur Blöndal.
8.10 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorö: Baldvin
Þ. Kristjánsson talar. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Helga Haröardóttir byrjar
aö lesa söguna ,,Sigga
Vigga og börnin i bænum”
eftir Betty MacDonald i
þýöingu Gisla ólafssonar
(1).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál. Um-
sjónarmaöur: Óttar Geirs-
son. Rætt er viö Jón
Gamalielsson um öryggis-
búnaö fyrir vararafstöövar,
vatnshitunartæki og fleiri
raftæki til sveita.
10.00 Fréttir. 10.10. Veöur-
fregnir.
10.25 islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 lslenskt mál.Dr. Guörún
Kvaran talar (endurt. frá
laugard.).
11.20 Leikhústónlist.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa. — Þorgeir
Astvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.20 Miödegissagan: „Litla
væna Lillí”. Guörún Guö-
laugsdóttir les úr minning-
um þýsku leikkonunnar Lilli
Palmer I þýöingu Vilborgar
Biekel-lsleifsdóttir (20).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar. Ríkis-
hljómsveitin I Moskvu leik-
ur Sinfónlska dansa op. 45
eftir Sergej Rachmaninoff;
Kyrill Kondraschin stj. /
FUharmónlusveitin i Berlln
leikur Sinfóniu nr.7 i d-moll
eftir Antonln Dvorák; Rafa-
el Kubelik stj.
17.20 Gunnar M. Magnúss og
barnabækur hans. Hildur
Hermóösdóttir tekur saman
bókmenntaþátt fyrir börn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böövar
Guömundsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Elsa Kristjánsdóttir talar.
20.00 Lögunga fólksins.Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.05 Þar sem kreppunni lauk
1934. Síöari heimildaþáttur
um sildarævintýriö i Arnes-
hreppi á Ströndum. Um-
sjón: Finnbogi Hermanns-
son. Viömælendur: Helgi
Eyjólfsson i Reykjavik,
Gunnar Guöjónsson frá
Eyri og Páll Sæmundsson á
Djúpuvik. (Aöur útvarpaö
26. nóv. I vetur).
21.45 (Jtvarpssagan: „Basilió
frændi” eftir José Maria
Eca de Queiros. Erlingur E
Halldórsson les þýöingu
sina (14).
Sögumaöur Júilus Brjáns-
son.
20.45 Litiö á gamlar ljósmynd-
ir. Sjötti þáttur: Hermenn
hennar hátignar. ÞýÖandi^
Guöni Koibeinsson. Þulur"
Hallmar Sigurösson.
21.20 (Jr læöingi. Breskur
sakamálamyndaflokkur.
Fimmti þáttur. Efni fjóröa
þáttar: Jili Foster kveöst
ekki muna hvert hún ók for-
eldrum Sams daginn sem
þeir voru myrtir og kannast
ekki viö aö hafa komiö til
sveitaseturs þeirra ásamt
höltum dreng. Harris, sem
annast rannsókn málsins,
minnist þess aö hafa séö
fööur Sams og Margaret
Randell saman i Hlébaröa-
klúbbnum. Hún segir Sam
aö hún hafi boöiö fööur hans
þangaö til aö endurgjalda
honum margvisiega hjálp
viö sig. Lögmaöur fjölskyld-
unnar segir Sam, aö faöir
hans hafi látiö eftir sig ótrú-
lega mikinn auö. Sam heim-
sækir Chris Daley sem fylgt
hefur honum eftir sem
skuggi uppá siökastiö. Þýö-
andi Kristmann Eiösson.
21.50 Minjar og merkisstaöir I
Kópavogi, Valgeir Sigurös-
son ræöir viö Adolf J . Pet-
ersen. Þátturinn var áöur
sýndur 5. október 1980.
22.25 Dagskrárlok.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma. Les-
ari: Ingibjörg Stephensen
(42).
22.40 Hreppamál — þáttur um
málefni sveitarfélaga. Um-
sjón: Arni Sigfússon og
Kristján Hjaltason. Rætt er
viö Unnar Stefánsson um
tlmarit og fræöslumál Sam-
bands Islenskra sveitarfé-
laga: fjallaö er um fram-
kvæmdir á þessu ári og sagö
ar fréttir frá sveitarfélög-
um.
23.05 Kvöldtónleikar: Dönsk
tónlist. a) Hirödansar frá
timum Kristjáns IV.
Kammerflokkur Jette
Fredborg leikur. b) Trió i G-
dúr fyrir píanó, flautu og
sellóeftir Friedrich Kuhlau.
Tre Musici leika. c) Siöbót-
arkantata eftir Weyse. Ole
Hedegaard, Per Mikael Riis
og Ulrik Cold syngja meö
Stúdentakórnum og Tivoli -
hljómsveitinni I Kaup-
mannahöfn; Eifred Eckart-
Hansen stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Frétir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá Morgunorö:
Rannveig Nlelsdóttir talar.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þattur Böövars Guömunds-
sonar frá kvöidinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Helga Haröardóttir les sög-
una ,,Sigga Vigga og börnin
i bænum” eftir Betty
MacDonald I þýöingu Glsla
óiafssonar (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tii-
kynningar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjón: Ingólfur
Arnarson. Sagt frá afla-
brögöum ieinstökum ver-
stöövum á yfirstandandi
vertiö.
10.40 Tónleikar. Rudolf
Werthen og Sinfónluhljóm-
sveitin i Liege leika Fiölu-
konsert nr. 7 I a-moll op. 49
eftir Henry Vieuxtemps;
Paui Strauss stj.
11.00 ,,Aöur fyrr á árunum”
Umsjón: Agústa Björns-
dóttir. Guöni Kolbeinsson
les þátt af Jóni Hrólfi Buck
eftir Theódór Friöriksson.
11.30 Vinsæl lög frá fyrri ár-
um. Yehudi Menuhin og
Stephane Grappeiii ieika á-
samt hljómveit Max Harris.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nn in gar.
Þriöjudagssyrpa. — Jónas
Jónasson.
15.20 Miödegissagan: „Litla
væna LiIII” Guörún Guö-
iaugsdóttir les úr minning-
um þýsku leikkonunnar Liili
Paimeri þýöingu Viiborgar
Bickei-lsieifsdóttur (21).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16. 15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
17.20 (Jtvarpssaga bananna:
„A flótta meö farandleikur-
um” eftir Geoffrey Trease.
Siija Aöalsteinsdóttir ies
þýöingu slna (22).
17.40 Litli barnatiminn.
Sjtórnandinn Sigrún Björg
Ingþórsdóttir, talar um vor-
iö og les meöal annars
„Börnin og voriö”, smásögu
eftir Jón Arnfinnsson,
börn I skólaheimilinu viö
Dalbraut syngja vorlög.
18.00 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
1900 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Asta Ragnheiöur Jó-
hannesdóttir.
miðvikudagur
18.00 Barbapabbi. Endur-
sýndur þáttur úr Stundinni
okkar frá siöastliönum
sunnudegi.
18.05 Agnar litli. Agnar er
minnsti hvolpurinn I hópi 10
systkina. En hann er ævin-
týragjarn og viii skoöa
heiminn. ÞýÖandi Jóhanna
Jóhannsdóttir, (Nordvision
— Finnska sjónvarpiö)
18.15 Satt og logið. Norsk
mynd fyrir börn og
unglinga. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision
— Norska sjónvarpib)
18.30 Maöur noröursins. Þátt-
ur um dýravininn A1 Oem-
ing I Noröur-Kanada. Þýö-
andi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 A sekúndubroti. Sænsk
fræöslumynd um notkun
öryggisbelta I bifreiöum.
Þýöandi Baldur Hermanns-
son. Þulur er Bogi Arnar
Finnbogason.
20.50 Vaka.Fjallaö veröur um
heimildamyndagerö.
20.00 Poppmúsik.
20.20 Kvöldvakaa. Einsöngur.
Elln Sigurvinsdóttir syngur
islensk lög: Agnes Löve
leikur meö á pianó. b. Ar-
feröi fyrir hundraö árum,
Haukur Ragnarsson
skógarvöröur les úr ár-
feröislýsingum Jónasar
Jónassonar frá Hrafnagili
og flytur hugleiöingar sinar
um efniö; 2. þáttur. c. Dala-
menn kveöa. Einar
Kristjánsson fyrrverandi
skólastjóri flytur fjóröa þátt
sinn um skáldskaparmál á
liöinni tiöíDölum vestur. d.
(Jr minningasamkeppni
aldraöra. Geir Sigurösson
frá Skeröingsstööum rifjar
upp gönguferö á AsgarÖs-
stapa þegar hann var
drengur.
21.45 (Jtvarpssagan: „Basilió
frændi” eftir José Maria
Eca de Queiros.Erlingur E.
Halldórsson les þýöingu
slna (15).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passlusálma (43).
22.40 „Nú er hann enn á norö-
an”. Umsjón: Guöbrandur
Magnússon blaöamaöur.
Rætter viö Þorvald Jónsson
um málefni fatlaöra,
Gunnar Jónsson um lands-
mót skáta og Arna V. Friö-
riksson um tónleikaferö
blásarasveitar Tónlistar-
skóla Akureyrar.
23.05 A hljóöbergi.
Umsjónarmaöur: Björn Th
Björnsson listfræöingur.
Sænska skáldiö Stig Dager-
man (1923 — 1954) les sjálf-
stæöa kafla úr tveimur bók-
um slnum, „Forleik aö
draumi” og „Aö drepa
barn”.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorö: ÞórÖur B. Sig-
urösson talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Helga Haröardóttir les sög-
una „Sigga Vigga og börnin
I bænum” eftir Betty
MacDonald I þýöingu Gisla
ólafssonar (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist: Frá
alþjóölegu orgelvikunni i
NUrnberg s.l. Bandarlski
organleikarinn Jane
Parker-Smith leikur org-
elverk eftir Vivaldi, Bach og
Edward Elgar.
11.00 Þorvaldur vlöförli
Koöránsson. Séra Gisli Kol-
beins les fjóröa söguþátt
sinn um fyrsta Islenska
kristniboöann. Lesari meö
honum: Þorey Koibeins.
11.30 Morguntónieikar. Inge-
borg Hallstein og Luciano
Pavarotti syngja vinsælar
ariur úr óperum eftir
Rossini, Mozart, Leon-
cavallo, Flotow, Bizet og
Verdi meö hljómsveitar-
undirleik.
12.00 Dagskrá. Tónleikar
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
M iövikudagssyrpa —
Svavar Gests.
15.20 Miödegissagan: „Litla
væna Lillí”. Guörún
Guölaugsdóttir les úr minn-
ingum þýsku leikkonunnar
Lilli Palmer i þýöingu Vil-
borgar Bickel-ísleifsdóttur
(22).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar: Is-
lensk tónlist.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„A flótta meö farandleikur-
urn” eftir Geoffrey Trease.
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu slna (23).
Umsjónarmaöur Lárus
Ýmir óskarsson.
21.25 Malu, kona á krossgötum.
Brasillskur myndaflokkur i
sex þáttum. Þriöji þáttur.
Þyöandi er Sonja Diego.
22.10 Ný fréttamynd frá
Argentinu. Rlkisstjórnin
hefur sigrast á hryöju-
verkastarfsemi, komiö
efnahag landsins á réttan
kjöl og tekiö upp viöræöur
viö stjórnmálaflokkana, en
lýöræöislegir stjórnarhættir
viröast ennþá langt undan.
(Argentina: A New Direct-
ion: UPITN) Þýöandi og
þulur er Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni.
20.50 Allt I gamni meö Harold
Lloyds/h Syrpa úr gömlum
gamanmyndum. Þriöji
þáttur.
21.15 Fréttaspegill.Þáttur um
innlend og erlend málefni á
Höandi stund. Umsjónar-
menn Ogmundur Jónasson
og Ingvi Hrafn Jónsson.
f.
17.40 Tónhorniö.ólafur Þórö-
arson stjórnar þættinum.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi.
20.00 (Jr skólalifinu. Umsjón:
Kristján E. Guömundsson.
Fariö er I lögregluskólann
og rætt viö lögreglumenn
um nám þeirra og störf.
20.35 Afangar. Umsjónar-
menn: Guöni Rúnar
Agnarsson og Asmundur
Jónsson.
21.15 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
21.45 (Jtvarpssagan: „Basilió
frændi” eftir José Maria
Eca de Queiros.Erlingur E.
Halldórsson les þýöingu
sina (16).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (44).
22.40 Hafa íslensk stjórnvöld
stefnu I áfengism álum?
Umræöu- og viötalsþáttur I
umsjón Arna Sigfússonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Morgunorö: Rósa
Björk Þorbjarnardóttir
talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Helga Haröardóttir les sög-
una „Sigga Vigga og börnin
I bænum” eftir Betty
MacDonald i þýöingu Glsla
Ólafssonar (4).
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar. Hall-
dðr Haraldsson leikur
„Hveraliti”, planóverk eftir
Gunnar Reyni Sveinsson /
Mark Reedman, Siguröur I.
Snorrason og GIsli Magnús-
son leika „Afanga”, trló
fyrir fiölu, klarinettu og
planó eftir Leif Þórarins-
son.
10.45 Iðnaöarmál. Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson. Rætt er
um fyrirhugaöa stálbræöslu
hér á landi.
11.00 Tónlistarrabb Atla
lleimis Sveinssonar.
(Endurt. þáttur frá 4. þ.m.)
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.20 Miödegissagan: „Litla
væna Lilli”. Guörún Guö-
laugsdóttir les úr minning-
um þýsku leikkonunnar Lilli
Palmer I þýöingu Vilborgar
Bickel-lsleifsdóttur (23).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„A flótta meö farandleikur-
um” eftir Geoffrey Trease.
Silja Aöalsteinsdóttir lýkur
lestri þýöingar sinnar (24).
17.40 Litli barnatíminn.Gréta
ólafsdóttir stjórnar barna-
tima frá Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böövar
Guömundsson flytur þátt-
inn.
19.40 A vettvangi.
20.05 Dómsmál. Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá svonefndu „Mývatns-
botnsmáli”; slöari híuti.
20.30 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólablói, — fyrri hluti.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
sjónvBrp
22.25 Krakkaormarnir
(Bloody Kids) Bresk bló-
mynd frá árinu 1960. Leik-
stjóri Karel Reisz. Aöalhlut-
verk Albert Finney, Shirley
Anne Field, Rachel
Roberts. Leó, 11 ára gamall
hyggst gera at I lögreglunni.
Hann telur félaga sinn á aö
taka þátt i leiknum, sem fer
ööruvlsi en til var stofnaö.
Þýöandi Jón O. Edwald.
23.50 Dagskrárlok.
iaugardagur
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Skógarbjörn. Finnsk
teiknimynd byggö á sögu
eftir Zacharias Topelius.
Þýöandi Kristin Mántyl'á.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpiö)
19.00 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
21.15 Veilan.Leikrit eftir Cyril
Roberts. (Aöur flutt 1960).
Þýöandi: Ævar R. Kvaran.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Leikendur: Ævar R.
Kvaran, Helgi Skúlason,
Anna GuÖmundsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Helga
Bachmann og Indriöi
Waage.
21.55 Einsöngur I útvarpssal.
Jóhanna G. Möller syngur
lög eftir Robert Schumann,
Edvard Grieg og Franz
Schubert; Agnes Löve leikur
meö á pianó.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (45).
22.40 Félagsmál og vinna.
Þáttur um málefni launa-
fólks, réttindi þess og
skyldur. Umsjónarmenn:
Kristin H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aöalsteinsson.
23.10 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorö: Sigurjón
Heiöarsson talar. Tón-
leikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Böövars Guömunds-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Helga Haröardóttir les sög-
una „Sigga Vigga og börnin
I bænum” eftir Betty
MacDonald I þýöingu Glsla
Ólafssonar (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
ffettir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Tónlist eftir Mozart.
William Bennett og Grumi-
aux-trióiö leika Flautu-
kvartett i D-dúr (K285),
Arthur Grumiauz og Arrigo
Pellicca leika Dúó fyrir
fiölu og viólu (K424).
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær”. Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Lesnir veröa þættir
úr safnriti Kristmundar
Bjarnasonar, „Heim-
draga”. Lesendur auk
umsjónarmanns: óttar
Einarsson og Steinunn Sig-
uröardóttir.
11.30 Gitartónlist frá Spáni
Spænskir gltarleikarar
leika.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
A frivaktinni. Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.00 Innan stokks og utanJSig-
urveig Jónsdóttir og Kjart-
an Stefánsson stjórna þætti
um fjölskylduna og heim-
iliö.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
Hljómsveitin Filharmónia
leikur „FreischUtz” og
„Preciosa”, forleiki eftir
Carl Maria von Weber;
Wolfgang Sawallisch
stj./Kammersveitin i Wört-
temberg leikur tvær sinfónl-
ur eftir William Boyce; Jörg
Faerber stj./Musica Viva
trlóiö I Pittsburg leikur Trló
I F-dúr eftir Jan Ladislav
Dussek.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vcttvangi.
20.05 Nýtt undir nálinni.
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.35 Kvöldskammtur.Endur-
tekin nokkur atriöi úr morg-
unpósti vikunnar.
20.35 Lööur. Hér hefst aö nýju
bandariski gamanmynda-
flokkurinn þar sem frá var
horfiö í janúar. Þýöandi
Guöni Kolbeinsson.
21.50 Allt I sómanum (Perfect
Gentlemen). Bandarlsk
sjónvarpsmynd frá árinu
1979. Leikstjóri Jackie
Coooper. AÖalhlutverk
Lauren Bacall, Ruth Gor-
don, Sandy Dennis og Lisa
Pelican. Þrir menn sitja á
vinnuhæli fyrir ýmsar sak-
ir. Einn þeirra hyggst
kaupa sig lausan fyrir stór-
fé, en þá kemur til kasta
eiginkvenna þeirra. Þýö-
andi Óskar Ingimarsson.
23.35 Dagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja.
Metúsalem Þórisson, skrif-
stofumaöur, flytur hugvekj-
una.
18.10 Stundin okkar,
Nemendur úr Gagnfræöa-
skólanum I Keflavlk kynna
verkefni sem þeir hafa unn-
iö aö i tilefni af ári fatlaöra.
Litiö er inn I Myndlistaskól-
ann I Reykjavik, fylgst meö
ungum nemendum og talaö
viö Katrinu Briem, skóla-
stjóra. Einnig er talaö viö
21.00 Berlinarútvarpiö kynnir
unga tónlistarmenn.
(Jtvarpshljómsveitin I Ber-
lin leikur. Stjórnandi: Dav-
id Shallon, Israel. Ein-
leikari: Dolja Blacher, Ber-
Hn. a. Fiölukonsert nr. 5 I a-
moll op. 37 eftir Henri
Vieuxtemps. b. „Hrekkir
Till Eulenspiegels” op. 28
eftir Richard Strauss.
21.45 ófreskir Islendingar I. —
ófreskir forfeöur. Ævar R.
Kvaran flytur fyrsta erindi
sitt af fjórum.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (46).
22.40 Séö og lifaö. Sveinn
Skorri Höskuldsson les end-
urminningar Indriöa Ein-
arssonar (9).
23.05 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8,15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Morgunorö: Hrefna Tynes
talar. Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.15 Ævintýrahafiö,Fram-
haldsleikrit i fjórum þáttum
fyrir börn og unglinga.
Steindór Hjörleifsson bjó til
flutnings I útvarpi eftir
samnefndri sögu Enid
Blyton. Hulda gamla
Saga ur 'Grimms-ævin-
týrum i þýöingu Theódórs
Arnasonar. Knútur R.
Magnússon les.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.40 íþróttir. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
14.00 i vikulokin. Umsjónar-
menn: Asdis Skúladóttir,
Askell Þórisson, Björn Jósef
Arnviöarson og Óli H.
Þóröarson.
15.40 tslenskt máLGunnlaugur
Ingólfsson cand. mag talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb: XXVI.
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
17.20 Cr bókaskápnum.Stjórn-
andi: Sigriöur Eyþórsdóttir.
Þorleifur Hauksson talar
um Astrid Lindgren og verk
hennar og les kafla úr þýö-
ingu sinni á „Bróöur mlnum
Ljónghjarta”. Guörún Guö-
laugsdóttir rifjar upp ýmis-
legt frá þvi þegar hún lék
Linu langsokk hjá Leik-
félagi Kópavogs.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 tsland selLSmásaga eftir
Jón óskar; höfundur les.
20.00 Hlööuball. Jónatan
GarÖarsson kynnir ame-
riska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 Finnland i augum islend-
inga.Fyrri þáttur. Umsjón:
Borgþór Kærnested. Rætt er
viö dr. Kristján Eldjárn, dr.
SigurÖ Þórarinsson, Hrafn
Hallgrimsson, Hauk Mort-
hens, Kristinu MSntylU og
Málfriöi Kristjánsdóttur.
21.15 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
21.55 „Paradlsareyjan is-
land”. Dr. Þór Jakobsson
segir frá samanburöi á
frelsi og jafnrétti I fimmtlu
löndum.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.40 Séö og lifaöSveinn Skorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriöa Einars-
sonar (10)
23.05 Danslög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.'
Kristján .Daviösson, list-
málara, um verk hans.
Sýndir veröa diskódansar,
sem hlutu verölaun I dans-
keppni á dögunum. Barba-
pabbi og Binni veröa lika l
þættinum. Umsjónarmaöur
Bryndis Schram. Stjóru
upptöku Andrés Indriöason.
19.00 LæriÖ aö syngja. Söngur
hefur löngum veriö ein vin-
sælasta grein tónlistar hér-
lendis og söngkórar snar
þáttur tónlistariökunar.
Næstu 6 sunnudagskvöld
býöur sjónvarpiö upp á
söngkennslu viö hæfi áhuga-
fólks og byrjenda. Þættirnir
eru breskir og fjallar sá
fyrsti um rétta öndun, sem
er undirstaöa sönglistar.
Þýöandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason. <v
19.30 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.45 Leiftur úr listasögu.
Myndfræösluþáttur.
UmsjónarmaÖur Björn Th.
Björnsson.
21.10 Óskarsverölaunin 1981.
Mynd frá afhendingu
óskarsverölaunanna 21.
mars slöastliöinn. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.40 Dagskrárlok.