Þjóðviljinn - 03.04.1981, Síða 14

Þjóðviljinn - 03.04.1981, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. aprll, 1981 # ÞJÓDLEIKHÚSIÐ La Boheme ópera eftir Giacomo Puccini. Leikstjtíri: Sveinn Einarsson. Aöstoöarleikstjóri: Þuriöur Pálsdtíttir. Æfingarstjtírar: Carl Billich og Tom Gligoroff. Leikmynd: Steinþór Sigurös- son. Biiningar: Dóra Einarsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljtímsveitarstjóri: Jean Pierre Jacquillat. Frumsýning I kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. 3. sýning miövikudag kl. 20. Sölumaður deyr laugardag kl. 20. Uppselt, þriöjudag kl. 20. Oliver Twist sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. Ll'IKKlJAC REYKIAVlKUR <&Á<B Wfk Skornir skammtar 4. sýn. i kvöld uppselt Blá kort gilda 5. sýn. þriöjudag uppselt Gul kort gilda 6. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Græn kort gilda ótemjan laugardag kl. 20.30 Siöasta sinn. Ofviti nn sunnudag kl. 20.30. Rommí miövikudag kl. 20.30. Miöasala i IÖnó kl. 14 — 20.30. Sími 16620. ALÞÝÐU- ' 1LEIKHÚSIÐ Hafnarbíói St jórnleysingi ferst af slysförum I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Kóngsdóttirinsem kunni ekki að tala laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. SiÖustu sýningar. Kona laugardag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. PældM'ðí þriöjudag kl. 20.30. Siðasta sinn. MiÖasala i Hafnarbiói kl. 14 — 20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 — 20.30. Simi 16444. PEYSUFATADAGURINN eftir Kjartan Ragnarsson sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasalan opin I Lindarbæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir i sima 21971 á sama tima. TALIA leiklistarsviö Menntaskólans v/Sund, sýnir Erpingham- búðirnar eftir Joe Orton i Hátiðasal skólan^ (inng. lrá Gnoöarvogi) laugardag kl. 21, sunnudag kl. 21. Miöar seldir i skólanum alla daga frá kl. 10—16. Verö á miöa 30 kr. ■BORGAFW PíOiO SMIOJUVEGI 1. KÚP SIMI 43M0 Dauðaf lugið W' 'I Ný spennandi myndum fyrsta flug hljóöfráu Concord þot- unnar frá New York til Parisar. Ýmislegt óvænt kem- ur fyrir á leiðinni sem setur strik i reikninginn. Kemst vélin á leiöarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. Leikarar: Lorne Greene. Rarbara Anderson. Susan Strasberg og Dough McCIure. lslenskur texti Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. 39 þrep Ný afbragðsgóð sakamála- mynd, byggð á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Alfred Hitchcock gerði ódauðlega. Leikstjóri Don Sharp. Aðalhlutverk Robert Powell, David Warner, Eric Porter, og John Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. Augu Láru Mars (Eyes of Laura Mars) Hrikalega spennandi, mjög vel gerö og leikin ný amerísk sakamálamynd í litum, gerð eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri Irvin Kershner. Aðalhlutverk Faye Dunaway, Tommy Lee Jones, Brad Dou- rif o.fl.. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. lslenskur texti. TÓNABÍÓ Sfmi31182 Hárið (Hair) ,,Kraftaverkin gerast enn... Háriö slær allar aðrar myndir út sem við höfum séð...” Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleikur- inn^ ★ ★ ★ ★ ★ B.T. Myndin er tekin upp i Dolby. Sý nd ineö nýjum I rása Star- scope Stereo-tækjuin. Aðalhlutverk: John Savage. Treat Williams. Leikstjóri. Milos F’orman. Sýndkl. 5, 7.30og 10. Sími 11175. ófreskjan (The Unseen) Spennandi ný bandarisk hroll- vekja. AÖalhlutverk: Barbara Bach Sydney Lassick Stephen Furst. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGAR^ Símsvari 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Sýnd kl. 5, 7 og 9. A GARÐINUM Ný hörku- og hrottafengin mynd sem fjallar um uppþot og hrottaskap á bresku upp- tökuheimili. Aðalhlutverk: Ray Winston og Mick Ford. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. ll. Menntaskólinn við Hamrahlið sýnir i Hátíöasal M.H.. „Vatzlav" eftir Slawomir Mrozek. t'r leikdóm um: ,,Besta menntaskólasýning sem ég hef séö til þessa.” Hrafn Gunnlaugsson (A vett- vangi). ,,Þetta er metnaöarsýning og tekst vel.” Arni Bergmann (Þjóövilj- inn). ,,Þaö hefur náöst mikið út úr krökkunum og er faglegt yfirbragö yfir sýningunni i heild.” Bryndis Schram (Alþýðu- blaðið). 5. sýning i kvöld kl. 20.30 6. sýning sunnud. kl. 20.30 7. svning mánud. kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðapantanir i sima 39010 miJli kl. 5 og 7. Miðasala i skólanum dag- lega. Q 19 000 — salur/^^— Filamaðurinn Blaöaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleymanleg. — Mynd sem á erindi til allra. 6. sýningarvika. Kl. 3, 6, 9 og 11.20. -salur I Arena Hörkuspennandi bandarisk litmynd, um djarfar skjald- meyjar, meö PAM GRIER Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd: kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 Og 11.05. -salur V Átök i Harlem Afar spennandi litmynd, framhald af myndinni „Svarti Guöfaöirinn” og segir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meö FRED WILLIAMSSON. Bönnuð innan 16 ára. tslenskur texti. Kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.lOog 11.10. - salur Jory Spennandi „vestri” um leit ungs Dilts aö moröingja fööur sins, meö: JOHN MARLEY - ROBBY BENSON tslenskur texti — bönnuö innan 14 ára. Endursýnd, kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sími 11384 Bobby Deerfield /M&. _ ________ Sérstaklega spennandi og vel gerö, ný, bandarisk stórmynd i litum og Panavision, er fjall- ar um fræga kappaksturs- hetju. Aðalhlutverk: AL PACINO, MARTHE KELLER Framleiöandi og leikstjóri: SYDNEY POLLACK lsl. texti. Svnd kl. 5. 7.15 oe 9.30. Nýjasta og tvimælalaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlegt vináttusamband þriggja ungmenna, tilhugalif þeirra og ævintýri allt til full- oröinsára. Aöalhlutverk: Michael Ont- kean, Margot Kidder og Ray Sha rkev. Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Síðustu harðjaxlarnir HÖrkuvestri meö hörku leik- urunum James Coburn og Clmrlton lleston. Endursýnd kl. 5 og 7. apótek læknar Ilelgidaga-, kvöld- og nætur- þjónusta dagana 3.—9. april er i Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Vyrrnefnda apóteKio annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá.kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan________________ Lögregla: Reykjavlk— slmi 1 11 66 Kópavogur— simi4 12 00 Seltj.nes— slmi 1 11 66 Hafnarfj. — slmi 5 11 66 GarBabær— simi 5 11 66 SlökkviliB og sjilkrabflar: Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— sími 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garðabær— simi5 11 00 sjúkrahús Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar Heimsóknartimar: Horgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltlans: Framvegis veröur heimsokn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — aila daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Ilringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur— við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — við Eiríksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir sanvkomulagi. Yifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næði á II. hæö geðdeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi. Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. minningarkort Aöalfundur Neytendasamtak- a n n a verður haldinn aö Hótel Esju laugardáginn 4. april kl 13. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Kosning stjórnar. önnur mál. Kvennadeild Baröstrendingafélagsins heldur fund i Domus Medica, þriöjudaginn 7. april kl. 20.30. Fundarefni: Skirdags- skemmtun eldra fólksins undirbúin. — Stjórnin. Fvrirlestur um landnýtingu Föstudaginn 3. april kl. 20,30 heldur Edgar Jackson pró- fessor við háskólann i Edmon- ton, Kanada fyrirlestur á veg- um Landfræöifélagsins i stofu 201, Árnagarði. Fyrirlesturinn fjallar um deilur þær sem orðiö hafa vegna landnýtingar i kjölfar stóraukinnar oliu- vinnslu i Albertafylki. Fyrirlesturinn er á ensku og er öllum heimill aðgangur. Kvikmyndasýning i MIR-saln- um. Laugardaginn 4. april kl. 15 verður kvikmyndasýning i MlR-slanum, Lindargötu48, 2. hæö. Sýnd verður sovésk breiötjaldsmynd frá árinu 1971, „Hvitur fugl meö svartan dil”, sem gerist á ár- unum 1939—1946 Í Búkovina- héraöi i úkrainu og lýsir m.a. baráttu við svonefnda „svartstakka”, bófaflokka þjóöernissinna sem störfuöu meö fasistaherjunum á striðs- árunum. Leikstjóri er Júri Ilienko. Aðgangur að kvikmynda- sýningunni i MtR-salnum er ókeypis og öllum heimill. ferðir FIRBAriUIE 010UG0TU3 SIMAR. 1 1 798 OG 19533. Dagsferöir sunnudaginn 5. april: Kl. 10.30 Skíðagönguferð yfir Kjöl. Gengið frá Hvalfiröi aö Stlflisdal. Fararstjóri: Þor- steinn Bjarnar. Verö kr. 70,- Kl. 13. Skiöaganga i nágrenni Geitafells. Kl. 13. Þorlákshöfn og strönd- in i vestur. Verö kr. 50.- Farið frá Umferðamiðstöö- inni. Farmiðar seldir v/bil. Feröir um páskana: 16.—20. april kl. 08: Hlööu- vellir — skiöaferð (5 dagar) 16.—20. april kl. 08: Þórsmörk (5 dagar) -20. april kl. 08: Snæfells- r. „ (5 dagar) 18.—20. april kl. 08: Þórsmörk (3 dagar) Dagsferöir i vikunni fyrir páska og páskadagana: 16. april kl. 13 Vifilsfell 17. april kl. 13 Gálgahraun — Alftanes 18. april kl. 13 Keilisnes — Staöarborg 19. april kl. 13 Gengiö meö Elliðaám 20. april kl. 13 Húsfell Allar upplýsingar á skrifstof- unni, öldugötu 3. s. 19533 og 11798. Ferðafélag Islands. Minningarkort Styrktarfélags iamaöra og fatiaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum i Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúð B.raea Brynjólfssonar.Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. i Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, StrandgVtu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. \ Selfossi: Engjaveg 78. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- svni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3. (Pétri Haraldssyni). Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 15. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gcgn astma og ofnæmi fást á ettirtöldum stööum: Skriístofu samtakanna sími 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúðinni á Vlfilstööum simi 42800. Minningarspjöld Ilvftabandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar. Hallveigarstig 1 (Iðnaöarmannahúsinu), s. 13383. Bókav. Braga, Lækjargötu 2. sími 15597, Arndisi Þorvaldsdóttur, Oldu- götu 55. simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viðimel 37. simi 15138. og stjórnarkonum Hvitabandsins. Sagöiröu ckki aö þaö væri mýbit á þessum árstfma? m Stundum finnst mér, aö engum þyki vænt um mig. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (út- dr.). Dagskrá Morgunorö: Sigurjón Hreiöarsson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Böövárs Guö- mundssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „SkógarhúsiÖ”, ævintýri úr safni Grimmsbræöra Theó- dór Arnason þýddi. Helga Haröardóttir les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Isiensk tónlist Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur lög eftir Sigfús Einarsson, Þrjár myndir op. 44 eftir Jón Leifs og Veisluna á Sól- haugum, leikhústónlist eftir Pál Istílfsson. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Karsten Andersen. 11.00 ,.Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Meöal annars er lesið úr gömlum félags- blööum Kvenfélagasam- bands Suöur-Þingeyinga, IÖunn Steinsdóttir les 11.30 Morguntónleikar Hljóm- sveit Werners Mullers leik- ur lög eftir Leroy Ander- son/Leontyne Price syngur létt lög meö André Previn og hljómsveit. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Innan stokks og utan Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar John Williams og félagar i Fila- delfiuhljómsveitinni leika „Concierto de Aranjez” fyr- ir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo, Eugene Ormandy stj./Filharmoniu- sveitin i ósló leikur Sinfónlu i d-moll op. 21 eftir Christian Sinding, Oivin Fleldstad stj. 17.20 Lagift mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nvtt undir nálinniGunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur Endu.r- tekin nokkur atriöi úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Berlinarútvarpið kynnir unga tónlistar m enn Út- varpshljómsveitin i Berlin leikur. Stjórnandi: David Shallon, Israel. Einleikari: Detlev Bensman, Þýska- landi. a. Ballettsvita i D-dúr op. 130 eftir Max Reger. b. Saxófónkonsert i Es-dúr op. 109 eftir Alexander Glasun- off. c. Rapsódia fyrir saxó- ftín og hljómsveit eftir Claude Debussy. 21.45 Hjónabandiö Finnbjörn Finnbjörnsson les þýöingu Þorsteins Halldórssonar á hinu siöara af tveimur ..komiskum” fræösluerind- um eftir danska Hfsspeking- inn Martinus. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (40). 22.40 Séö og liíað Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriöa Einarssonar (6). 23.05 Djass Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á iiöandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Guöjón Einarsson \ianudagur i Lundi) iNy, frönsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Edmond Sechan. Aöalhlutverk Bernard le (’oq, Francoise Dornet og Pierre Etaix. Mánudags- morgun nokkurn vaknar maöur á bekk viö götu i Paris. Hann hefur misst minniö og tekur aö grafast fvrir um fortiö sina. Þýö- andi Ragna Ragnars. 00.00 Dugskrárlok gengið mars ka up Ferðamanna sala gjaldeyrir Bandarikjadollar 6.518 6.536 7.1896 Stcrlingspund 14.628 14 668 16.1348 5.497 a.oiJ 6.0643 Dönsk króua •• 0.9844 0.9871 1.0858 \drsk krónu • 1.2138 1.2171 1.3388 . Sæusk króna 1.4193 1.4232 1.5655 Finnskt mark 1.6030 1.6075 1.7683 Frunskur frnnki 1.3142 1.3179 1.4497 Belgískur franki 0.1893 0.1898 0.2088 Svissneskur franki 3.4045 3.4139 3.7553 Ilollensk florina 2.7995 2.8073 3.0880 N esturþvskt niark 3.1009 3.1094 3.4203 uiilsk lira 0.00622 0.00623 0.00686 \usturriskur sch 0.4385 0.4397 0.4837 Portúg. escudo 0.1149 0.1152 0.1267 Spánskur peseti 0.0764 0.0766 0.0843 Japansktven 0.03089 0.03098 ■0.03408 irskt pnnd 11.296 11.327 12.4597 Dráttarréttindi 23/03 8.0121 8.0341

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.