Þjóðviljinn - 04.04.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.04.1981, Blaðsíða 11
Helgin 4.-5. april 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Stefán Snævarr: Um félagsráðgjafastíl í íslenskum bókmenntum Loksins—loksins hlutlægur mælikvaröi á bókmenntir! Telja skal fjölda þeirra félagslegu vandamála, sem tekin eru fyrir i hverju skáldverki, og það verkiö taliö best, sem fjallar um flest próblemin. Aðferö þessi var fundin upp af félagsráögjöfum andans á ís- landi, og má telja eina merkustu nýjung i mannvisindum, sem um getur, frá þvi forfeöur vorir fundu upp kjaftasagnfræöina. Aristóteles kenndi, aö viðfangiö skyldi móta aöferöina, og sósiónómistarnir hafa sannarlega breyttaristóteliskt, þvi viöfangið, islenskar bókmenntir i dag, er mestan part félagsráögjafakyns. Félagsráögjafastillinn ein- kennist af einfaldri, hraöri, fynd- inni frásögn um eitthvaö, sem allir þekkja. Minnumst oröa Guömundar I L II AUKUM ÖRYGGI :i 1 í VETRARAKSTRI 111 1 NOTUM ÖKULJÓSIN ALLAN SÓLARHRINGINN r* FEBR. > íslenska járnblendifélagið hf. óskar að ráða sem fyrst verkfræðing til starfa i framleiðsludeild félagsins. Verksvið: Umsjón með daglegum rekstri járnblendiofna. Skriflegar umsóknir sendist l.j., Grundar- tanga, fyrir 10 april n.k.. Nánari upplýsingar veitir össur Kristins- son, framleiðslustjóri, sima 93-2644. skálds frá Breiöholti: ,,Ég lýsi bara veruleikanum eins og hann er”. Það er munur aö hafa ontólógiuna á hreinu. Félagsráðgjafabækur skiptast i þrjá flokka: boöunarverk, þjófa- lyklasögur og sósialpornógrafiu, en siöast nefndi flokkurinn er mjög i sókn um þessar mundir. Dæmi um sósialpornógrafiu væri sjálfsævisaga Bjarna Bisan, „Meö áfengi i æö”, ef Bjarni Bisan hefði verið til. Þjófalyklasögur eru náskyldar lykilrómönumi munurinn er aöal- lega sá, aö þjófalyklasögur selj- ast miklu betur, ég segi ekki meir. Boöunarverksmönnum þykir vænt um alþýöuna, og vita, að hún hefur litinn tima aflögu til lestrar. Þess vegna gera þeir bækur sinar léttar aflestrar, þær má venjulega afgreiða á minna en tveim timum. Meö auðveldni plata þeir auö- valdiö, sem af djöfullegri slægö sinni þrælar alþýðunni út, svo hún hafi ekki tima til að lesa marx- iska fræöimenn á borö viö Þór- berg Þóröarson (lifi dialektiska skrimslafræöin!). Andskotinn, ég nenni þessu ekki lengur. Fyrir svo sem 5—10 árum var nýjabrum af nýraunsæinu, nú er þaö úr sér gengiö. Það er kominn timi til aö efla innsæiö, en hefta raunsæið. Menn geta vel veriö „alþýöusinna” og róttækir i skrifum sinum án flatrealisma; munum Pablo Neruda, munum Berthold Brecht. Og muniö Dylan, raunsæis- hetjur góöar: „Our hearts must have the courage for the changing of the guards”. Frá Tónlistarskóla Stykkishólms Tónlistarskólinn Stykkishólmi óskar að ráða til starfa við skólann næsta skólaár eftirtalda starfsmenn: 1. Skólastjóra. 2. Kennara er kenni tónmennt auk hljóð- færakennslu. Allar upplýsingar um störfin og starfskjör gefa Sturla Böðvarsson sveitarstjóri i sima 93-8136 og Bjarni Lárentsinusson for- maður skólanefndar i sima 93-8219. Umsóknir um störfin sendist til skrifstofu Stykkishólmshrepps, Aðalgötu 8, Stykkis- hólmi. KRAKKAR Blaðberabió \Regn- boganum. Blaðberabíó! Hrekkjótti hundurinn Litmynd með Tony Curtis i aðalhlutverki sem sýnir að fjölhæfur leikari getur brugðið sér i margs konar gervi... Sýnd i Sal A, Regnboganum, á laugardag kl. 1. Góða skemmtun! DIODVIUINN s.81333. Gestir á Á meðan á sýningu Auto ’81 stendur bjóðum við sýningargestum í heim- sókn í fyrirtæki vort sem er aó Smióshöfða 23, (örskammt frá Sýningar- höllinni). STÓRHOfÐI !»MtOSH0Foí| HAMAplsHfd 0VEBGSHÖF0^_ B vaonhöfoF TANGABHÖFOl ÐÍLOSHÖFOl ^VESTUBLANOSVEOUR Komið og skoóið gott úrval notaóra Mazda blla með 6 mánaða „Ábyrgð”. athugið RHÖ& Komið og reynsluakið nýjum MAZDA bílum. Komió og skoðið einu samsetn- ingar bflasmiðjuna á íslandi og kynnist HINO vörubflunum frá Japan. veitingar, kaffi, gosogmeðþvf. Opið allan daginn til kl. 10 á kvöldin. MAZDA — HINO á íslandi BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 812 99.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.