Þjóðviljinn - 04.04.1981, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 04.04.1981, Blaðsíða 21
bridge Helgin 4,— 5. april 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Islandsmótið hafið íslandsmótið í sveitakeppni Dregið hefur verið i riðla (raðað?) i Islandsmótinu i sveilþkeppni, undanrás, sem hófst i gærkvöldi á Loftleiðum. A) ölafur Lárusson, Reykjavik Sveit Samv.ferða Rvik. Jóh Þorvarðarson, Reykjavik Aðalsteinn Jónsson, Austfj. örn Arnþórsson, Reykjavik Stefán Ragnarsson, Akureyri B) Gunnar Þórðars. Suðl. Sigurður Sverriss. Rvik Kristján Kristjánsson, Austfj. Aðalsteinn Jörgensen, R.nes. Guðm. Hermannss. Rvik. Gunnar Jóhannesson, Vestfj. C) Sigm. Stefánss. Rvik. Steing. Steingrsd. Suðl. Guðm. Barnas. Vesturl. Gestur Jónsson, Reykjavik Ingi St. Gunnl.ss. Vesturl. Asmundur Pálss. Rvik D) Arnar Geir Hinriksson, Vestfj. Sævin Bjarnason R.nes Þorfinnur Karlss. Rvik. Egill Guðjohnsen, Reykjavik Olafur Valgeirsson, R.nes Magnús Torfason R.nes. Mikla athygli vakti niðurröð- un sveita i A-riðil, þar sem keppni virðist einna mest á milli sterkari sveita, en i öörum riðl- um. Af þessum 6 sveitum i A- riðli eru 4 sem lentu i 7 efstu sætunum i nýafstöðnu Reykja- vikurmóti. Þar virðist hafa orð- ið brotalöm hjá mótanefnd, þvi ekki1 virðist sanngjarnt að hafa 4 sveitir frá sama svæði i einum riðl^ á meðan aðrir riðlar eru skiptiðir 2 sveitum mest frá samja svæði. Hitt er skiljan- legiia, með hliðsjón af fyrir- konlulagi.hvernig þetta atvik- aðist, en rétt þætti i framtiðinni að koma þeirri reglu inn i, að aldrei mættu vera fleiri en 3 sveitir frá sama svæði i sama riðli ( frá Reykjavik td.). Einnig væri betra að móta- nefnd eða stjórn B.l. birti stig sveita þannig að menn gætu borið sigsaman á pappiirunum, þeir er vilja. Keppt verður i dag og á morg- un, en einsog áður sagði hófst keppni i gærkvöld. Spilaðir verða 5 leikir. Tvær efstu úr hverjum riðli komast i úrslit. Vesturlandsmót i sveitakeppni Vesturlandsmót i sveita- keppni var haldið i Hreðavatns- skála 21. og 22. aprils.l. 6 sveitir tóku þátt i mótinu. Efstu sveitir urðu þessar: stig 1. Guðm. Bjarnas. Akr. 84 2. Inga. St.Gunnl.ss. Akr. 76 3. Baldurs Ólafss. Akr. 66 4. Guðjóns Stefánns. Borgn. 51 Umsjón Ólafur Lárusson Sveit Guðmundar Bjarnason- ar skipa auk hans þeir Bent Jónsson, Bjarni Guðmundsson og Jón Alfreðsson. Tvær efstu sveitirnar fá rétt til þátttöku i undanúrslitum tslandsmótsins. Frá Bridgeklúbbi Akraness Akranesmóti i sveitakeppni lauk i gær. 8 sveitir tóku þátt i mótinu. Akranesmeistari varð sveit Alfreðs Viktorssonar, en auk hans spiluðu i sveitinni Eirikur Jónsson, Karl Alfreðs- son, Þórður Eliasson og Hörður Pálsson. Röð efstu sveita varð þannig: stig 1. sv. Alfreðs Viktorss....121 2. sv. Guðm. Bjarnasonar ...112 3. sv. Olivers Kristóferss. ...103 4. sv.Sölva ................ 79 Fimmtudaginn 2. april hefst þriggja kvölda barómeter tvi- menningur. Verður það siðasta keppni vetrarins og eru menn hvattir til að mæta vel. ® ÚTBOЮ Tilboð óskast i hjólbarða, slöngur og borða, fyrir Strætis- vagna Reykjavikur og Vélamiðstöð Reykjavikurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 13. mai kl. 11.00. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Siðastliðinn mánudag hófst sveitakeppni með þátttöku 11 sveita. Spilaðar eru átta spila leikir. Staðan eftir 3 umferðir: stig 1. Sverrir Jónsson........ 60 1. Aðalsteinn Jörgensen... 45 3. Svavar Björnsson....... 42 4.SævarMagnússon.......... 38 5. Vilhjálmur Einarss..... 28 6. Ólafur Torfason ....... 26 Firmakeppni BH. var spiluð 16. og 23. mars. 1 henni tóku þátt 75 firmu og i fyrstu sætunum urðu þessi fyrirtæki: stig 1. Ásar hf. Asgeir Ásbj.ss........117 2-3. Samvinnuferðir-Landsýn Kristján. Haukss......110 2-3. Miðfell hf. Jón Gislason..........110 4-6. Hargrst. Guörúnar Þórir Sigurst.ss......108 4-6. Bókab. Olivers Steins Kristófer Magnúss. ... 108 4-6. Magnús Guðlaugsson Guðni Þorsteinss......108 7. Versl. Málmur Kjartan Markúss.......107 8-10. J.H. hf. Þórarinn Sófuss.......106 8-10. Alm. verkfræðiskrifst. hf. Guðbr. Sigurbergss. .. 106 8-10. Rafmagnsv. rikisins Sigurður Láruss.......106 Úrslit i einmenning (saman- lögð skor bæði kvöldin) stig 1. Jón Gislason...........214 2. Kristján Hauksson .....210 3. Aðalst. Jörgensen......203 4-5. Guðbr. Sigurbergs......200 4-5. Þórir Sigurst.ss.......200 Spilamennska hefst næstkom- andi niánudag kl. hálf átta og er spilað i Gaflinum við Reykja- nesbraut. Ahorfendur velkomnir. Frá Bridgefélagi kvenna Þegarspiluð hafa verið fjögur af fimm keppniskvöldum i parakeppni þeirri sem nú stend- ur yfir hjá bridgefélagi kvenna, er staða efstu para þessi: 1. Ester — Valdimar.......796 2. Sigriður — Guðlaugur.... 737' 3. Dóra — Guðjón..........725 3. Guðriður — Sveinn ....723 5. Dröfn — Einar..........719 6. Steinunn— Agnar........717 7. Kristin—Guðjón.........709 8. Ingibjörg — Sigvaldi...707 9. Lilja — Jón............703 10. Alda—-Olafur..........695 11. Svafa — Þorvaldur.....693 12. Gunnþórunn — Þorsteinn 690 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikukjuvegi 3 — Sími 25800 Ofannefnd pör mynda þvi A- riðilinn siðasta kvöldið mánu- daginn 6. april. áhugafólk um c Aw xttlrxði Vakin skal athygli á aö nú eru þau Sunnudagsblöð Þjóðviljans, sem ætt- í'ræðiþættir birtust i, löngu uppseld. Hins vegar er nú hægt að fá alla þætti þessa ljósprentaða á afgreiðslu blaðsins, Siðumúlaö. Ættfræði mun áfram verða fastur þátt- ur i Sunnudagsblööum Þjóðviljans og er áhugafólki bent á að tryggja sér eintök i tima. Þjóöviljinn fæst á blaðsölustöðum um land allt og hjá umboðsmönnum blaðsins. n/omurn Síöumúla 6, s. 81333. ■ L Happdrætti Þjóðviljans: Vinningsnúmerin I. des. s.I. voru dregnir út vinningar I happdrættinu. Upp komu þessi númer: 1. Bifreið, Daihatsu Charade nr. 5030 2. Sólarlandaferð með Útsýn nr. 5999 3. Sólarlandaferð með Úrvali nr. 16832 4. trlandsferö með Samv.f./Landsýn nr. 34635 Vinningshafar eru hvattir til að vitja vinn- inga sinna sem fyrst. J Útboð — málning Tilboð óskast i málningu og sandspörslun á 38 ibúða fjölbýlishúsi i Kópavogi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu félags- ins, Nýbýlavegi 6, Kópavogi, þriðjudaginn 7. april. Byggingasamvinnufélag Kópavogs. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Jakob Jónasson rithöfundur Guðrúnargötu 1 verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, mánudaginn 6. april kl. 13.30. Jón J.Jakobsson Kristín Jenný Jakobsdóttir Helga Þóra Jakobsdóttir Jónas Þór Jakobsson og barnabörn Kristfn Þórarinsdóttir Gunnar A. Ingvarsson Böðvar Guðmundsson Snjólaug Sveinsdóttir Ættartöluskjölin komin aftur i SJOFOTIN SEM ÞEIR BIDJA UM , KLÆÐAGERÐINF )tu,51 - Reykjavik - Sími 1-15*20 Bókav Haf na Si

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.