Þjóðviljinn - 04.04.1981, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 04.04.1981, Blaðsíða 27
Helgin 4.-5. aprll 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Það er EKKERT AÐ. Við vorum bara að gá hver gæti sungið hæst. ' Páskabannið; |verður stytt | • Sjvarútvegsráðuneytiö hefuri ákveðið að stytta fyrirhugaðl þorskveiðibann um páskana um | 3daga. Er þetta gert vegna þess, að aflabrögð báta hafa verið* imeð versta móti i vetur vegna1 gæftaleysis. Þorskveiðibannið! hefst þvi 14. april í stað 11. einsj og f vrirhugað var. Bannið nær til allra skipa \ Inema skuttogara og togskipa" sem eru 39 m eða lengri. Einnig hefur verið fallið frá þeim .ákvæðum leyfisbréfa til neta-3 Iveiði að fækka netum um 20% til þeirra skipa sem ekki landa daglega, og er það gert af sömu ■ orsökum og stytting þorskveiði- ibannsins.. —S.dór „Þeir eru að tortima hernum!” sagði litill strákur þegar hann sá þessa hersingu koma niður Bankastrætið siðdegis I gær. Þarna voru nokkrir herstöðvaandstæðingar á ferö i „dauðagöngu” sem átti að minna fólk á hættuna sem okkur stafar af nábýlinu við herinn. „Hermenn” drógu vagn sem á tróndi „Maðurinn með ljáinn”, en á eftir komu nokkur „lik” I svörtum kuflum. Ljósm.: —gel— Nei sko! Þetta er ótrúlegt! Ég er ósýmlegi maðurinn! Hevrðu! Hvað viltu Lilli? 1$ Vestur-þýzkt handbragð, hugvit og natni Eins og allir aðrir Volkswagen-bílar, eru þessar nýju framhjóladrifnu gerðir sérstaklega útbúnar frá Volkswagen-verksmiðjunum til að standast íslenzkt NYR veðurfar og vegi og eru því með styrktu fjöðrunarkerfi og yfirstærð á rafgeymum og rafölum. PASSAT Hann er engum öðrum líkur. Rýmri, þægilegri, glæsilegri og tækni- lega fullkomnari en forverar hans. Meiri sporvídd og lengra hjólhaf ásamt endurbættum afturöxli, eykur stöðugleika og rásfestu hans í beinum akstri jafnt sem í kröppustu beygjum við öll akstursskilyrði. Hið nýja straumlínulag hans, veitir lágmarks loftmótstöðu og með „sparaksturs-benzín-mæli" er ökumanni gert betur kleift að nýta hvern benzíndropa til hins ýtrasta. Nýi Passat-inn er rúmgóður 5 manna bíll, — 4 dyra, með stórri afturhurð, og 480 lítra farangursrými, sem hægt er að auka upp í 900 lítra með einu handbragði. Hann er knúinn 75 h.a. benzín-vél. — Ennfremur fáanlegur með 54 h.a. dieselvél og í „Station-útfærslu". Sjón er sögu ríkari, — komið skoðið og kynnist hinum nýja Passat, sem er „klassa ofar" — feti framar öðrum. Verð frá kr. 120.700 (gengi 23.3/81). JETTA Það fer ekki milli mála að þeir hjá Volkswagen verksmiðjunum byggja á áratuga tæknikunnáttu og reynslu, því þessi bíll b‘er vott um kraft, öryggi og glæsileika, — jafnt að utan og innan, — jafnframt því sem hann veitir hámarks notagildi hvort sem hann er ætlaður sem sport eða fjölskyldubíll. Jetta er fáanlegur 2 og 4 dyra með 60 eða 70 h.a. benzínvél og 54 h.a. dieselvél. Jetta er sérlega sparneytinn, rúmur 5 manna bíll, með yfir 600 lítra farangursrými, sem jafnvel Þjóðverjum kemur á óvart. Það er hægt að halda áfram að lýsa þessari stíl-hreinu, nýju „drossíu" frá Volkswagen, — en því ekki að koma, skoða og kynnast þessum nýja Volkswagen fjölskyldu meðlim. Verð frá kr. 89.100 (gengi 23.3/81). Volkswagen varahluta og viðgerðaþjónusta. IhIHEKLAHF Laugavegi 170-172 Sfmi 21240 Volkswagen varahluta og viðgerðaþjónusta. PASSAT JETTA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.