Þjóðviljinn - 14.04.1981, Blaðsíða 4
. 4 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN Þriöjudagur 14. april 1981
WOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis
Útgefandi: tftgáfufélag Þjóöviljans.
Framkvæmdastjóri: E;öur Bergmann.
Kitstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Olafsson.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Öiafsson.
Uinsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friðriksson.
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir,
Kristin Ástgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs-
son.
iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Þingfréttaritari: Þorsteinn Magnússon.
Útlit og hönnun: Guöjon Sveinbjörnsson, Sævar Guðbjörnsson.
Ujósmyndir: Einar Karisson, Gunnar Eliasson.
Ilandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir.
Skrifstofa: Guörún Gúðvarðardóttir, Jóhannes Haröar^on.
Afgreiðsla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir.
Símavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir.
Bilstjóri: Sigrún Bárðardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns-
dóttir.
Útkeyrsla, afgreiðsla og auglýsingar: Sföumúla 6,
Keykjavik, simi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf..
Það haggast ekki hár
• Agamlársdag síðast liðinn riðu svolítið kyndugir gest-
ir í garð á Bessastöðum og báðu um viðtal við forseta
lýðveldisins.
• Þetta voru þeir Geir Hallgrfmsson og Kjartan Jó-
hannsson.
• Þeir lagsbræður áttu dálítið erfitt með að gera grein
fyrir erindi sínu, en þó var helst á þeim að skilja að land-
iðþyrfti að fá nýja ríkisstjórn. Hins vegar vafðist þeim
tunga um tönn, þegar þeir áttu að skýra þjóðinni frá því
með hvaða hætti hin sérkennilega för þeirra til Bessa-
staða gæti orðið liður í að steypa þeirri rfkisstjórn sem
fyrir er f landinu og mynda nýja.
• Satt að segja voru menn um það bil að gleyma þessu
undarlega ferðalagi um Álftanes, þegar þessir pólitfsku
svarabræður minna á sig á nýjan leik nú um helgina á
síðum Morgunblaðsins og í Sjónvarpinu, og eru enn að
tala um nýja ríkisstjórn.
• Geir Hallgrímsson kemur á baksíðu Morgunblaðsins á
laugardag og segir: „öll skilyrði eru til að mynda nýja
ríkisstjórn". Geir fær f jóra dálka í Morgunblaðinu og 56
línur undir þessa visku.
• Daginn eftir kemur Kjartan Jóhannsson formaður
Alþýðuflokksins á nákvæmlega sama staó á baksíðu
Morgunblaðsins og segir: „Ekki aðeins skilyrði, heldur
nauðsyn að mynda nýja stjórn". Hann fær líka 4 dálka
fyrir sitt undirspil og síðan 56 lesmálslínur, eins og Geir.
• Það leynir sér ekki að Morgunblaðið vill leggja áherslu
á að ekkigangi hnífurinn á milli þeirra ferðafélaganna,
sem mættust í skammdeginu á Álftanesi.
• Og auðvitað lét Sjónvarpið ekki sitt eftir liggja um
helgina heldur fetaði dyggilega í spor Morgunblaðsins og
gaf þessum viðreisnartvíburum kost á að spila plötuna
sína um nýja ríkisstjórn líka þar.
• Þó það nú væri. En eitt er að láta sig dreyma skamm-
degisdrauma, þótt komið sé vor, og annað að vakna til
veruleikans.
• Geir Haligrímsson segir að hér séu „öll skilyrði til að
mynda nýja ríkisstjórn", og formaður Alþýðuflokksins
tyggur sömu þuluna.
• Þeir virðast hafa gleymt því að fyrsta skilyrðið fyrir
myndun nýrrar rfkisstjórnar er það að f inna þingmeiri-
hlutatil aðfeila þá stjórn sem fyrirer. Til þess duga ekki
28 þingmenn, jafnvel ekki 29.
• Allt tal um nýja ríkisstjórn á næsta l«eiti er ekkert
annað en draumórar vanstilltra manna sem finna hinn
pólitíska jarðveg gliðna undir fótum sér. Þeir geta
myndað eins margar ríkisstjórnir og þeim sýnist í svefni
en enga í vöku. Sú sem fyrir er stendur traustum fótum,
aldrei traustari en nú.
• Við munum það víst líka rétt, að þegar síðast fór f ram
opinber skoðanakönnun um fylgi ríkisstjórnarinnar og
stjórnmálaf lokkanna— fyrir fáum mánuðum — þá voru
það ekki bara nær allir aðspurðir fylgismenn Alþýðu-
bandalagsins og Framsóknarflokksins, sem sögðust
styðja ríkisstjórnina, heldur einnig meirihluti þeirra
stuðningsmanna Sjálfstæöisf lokksins, sem svör höfðu á-
reiðum höndum, — og reyndar meirihluti stuðnings-
manna Alþýöuflokksins Ifka!
• Slíkar skoðanakannanir segja auðvitaðekki alla sögu,
heldur gefa aðeins vísbendingu, — en hitt getur þó varla
nokkrum manni sem eitthvað f ylgist með dottið í hug, að
þeir lagsbræður Geir Hallgrfmsson og Kjartan Jóhanns-
son verði á næstunni kallaðir af þjóðinni til pólitfskrar
forystu (og ekki af þinginu heldur!)
• Þeir ættu því að spara sér ferðir til Bessastaða um
sinn, og það er jafnvel óþarfi fyrir Morgunblaðið að
mælaþeimGeir og Kjartani út nákvæmlega jafnmargar
línur undir nákvæmlega sama boðskapinn á nákvæm-
lega sama stað á baksíðunni eins og eitthvað hátíðlegt
væri á ferðinni.
• Það haggasf ekki hár á höfði ríkisstjórnarinnar, jafn-
vel þóttölaf Jóhannesson langi pínulítið f flugstöð. Hann
viðurkennir stjórnarsáttmálann eins og aðrir.
• Einn daginn er sagt að Alþýðubandalagið ráði engu í
ríkisstjórninni og hafi hlaupið frá öllum sínum baráttu-
málum. Næsta dag er sagt að Alþýðubandalagið ráði
hins vegar eitt öllu við ríkisstjórnarborðið.
• Hvort tveggja er auðvitað blaður, sem enginn tekur
mark á, síst til lengdar.
#Hið rétta er að innan ríkisstjórnarinnar hefur tekist
gott samstarf, betra en í mörgum öðrum ríkisstjórnum.
k.
klippt
íslendingar kosti
flugstöðina sjálfir
Alþýöubandalagiö hefur hvaö
eftir annað itrekað þá skoðun
sina aö það sé sjálfsagt og nauö-
synlegt að íslendingar reisi
flugstöð á Keflavikurflugvelli
sem þjdðin geti verið fullsæmd
af. Hitt er aftur til athugunar,
hvort hér er um að ræða það
verkefni i flugmálum sem
ráðast eigi i án tafar, bæði
vegna þess hversu brýnt er að
koma öryggismálum flugvalla
um landið i betra horf en nú er,
auk þess sem fiugstöðin, eins og
hún hefur verið hönnuð er fok-
dýrt fyrirtæki.
Alþýðubandalagið hefur á
hinn bóginn látið það koma
skýrt fram að það telur með öllu
óviðeigandi að Amerikanar
kosti þessa framkvæmd að
verulegu leyti, enda hefur her-
liðið gert um það kröfu að fá að
nota flugstöðvarbygginguna
sem hernaðarmannvirki.
Þetta hafa baráttumenn
hinnar bandarisku ölmusu
viljað fela, enda höfuðröksemd
þeirra fyrir flugstöðinni að
aðskilja þurfi herlif og þjóðlif.
Klippari hefur að visu alltaf
verið þeirrar skoðunar að eina
leiðin að þvi marki væri að láta
herinn hverfa úr landi, en það er
önnur saga.
F/ugstöðin her-
mál í augum
þorir blaðið diki annað en skýra
rækilega frá fundi þeirra fóst-
bræöra í Hafnarfirði, þar sem
þeir ræddu stjórnarskrár-
breytingar.
Þar undirstrikar Matthias
Hafnfiröingur rækilega þá
bandalagslinu Reyknesinga og
landsbyggöarinnar, sem þeir
fóstbræður reka nú ákaft i for-
mannsslagnum gegn Geir og
Reykjavikurvaldinu. Matthias
segir skv. fyrirsögn Morgun-
blaðsins:
„Verður að leysa málið með
skuli halda á lofti ágæti sam-
vinnuhugsjónarinnar. Hitt er
auðvitað engum til góös að
dást svo að afrekum forystu-
manna Sambandsins að telja at-
hafnir þeirra einhver mestu
undur veraldarinnar.
Gott dæmi um þetta er að
finna i dálknum Menn og mál-
efni i' sunnudagsblaði Timans
um daginn. Þar segir ma.:
„í öðru lagi hefur Sambandið
efnt til almennrar umræðu i
öllum kaupfélögunum um nýja
almenna stefnuskrá fyrir sam-
Matthias Á. Mathiesen
mætti rekja óstjórn á ýmsum svióum
til vitlausrar kjördæmaskipunar.
Hann sagði það dæmigeröa ís- j
lenska pólitík. aö þegar rætt væri um '.
virkjanir þá risi hvert byggöarlagiö ■
upp á móti ööru og hvert og eitt vildi
virkjun til sfn. Þá sagöist Jóhann
fagna því aö rætt væri um aukna '
sjálfstjórn sveitarfélaga. rétt væri aö
færa sem mest vald heim í héraö.
Óábyrgir kjósendur
hafa of mikil völd '
Næstur kom í ræöustól Flnnbogi |
Arndal. Hann sagöi aö hér væri um i
stórt mál aö ræöa. Hann sagöi aö J
hugmyndafræöin væri komin á lágt j
plan þegar þingmenn féllust á aó
vera ekki jafnir, þegar þeir sættu sig '
viö þaó aö hafa ekki jafnt vægi. Hann I
sagói aö stjórnarskráin ætti aö [
tryggja jafnræöi þingmanna.
Þá vék Finnbogi oróum sínum aö '
prófkjörum og sagöi aö vanda þyrfti
val manna. Nú væri kerfiö þannig aö
óábyrgir kjósendur heföu allt of mikll
völd. „Það er ófært að venjulegur
kjósandi hafi jafn mikil völd og
flokksbundinn rnaöur,- sagöi Finn-
bogi. Hann sagöi aö óbreyttir kjós-
endur ættu ekki aö geta ráóiö yfir
félögum sem þeir væru ekki aöilar
aö. Finnbogl kvaöst hrifinn af stjórn-
arfarinu ( Sviss á margan hátt,
Kjærnig þelr tengdu saman vald og
þjðöT Hann sagöi aö þaö kæíni alveg
Verðum að leysa málið með
samkomulagi við flokks-
systkini okkar úti á landi
I Ellerts
En í leiðara Visis hinn 10.
april kemur ihaldsmaðurinn
Ellert Schram illilega upp um
sig. Hann li'tur greinilega á flug-
stöðvarmálið sem varnar- og
I* öryggismál en ekki samgöngu-
mál þjóðarinnar. Hann segir
ma.:
„Hinn sögulegi atburöur i efri
J deild alþingis, þegar Alþýðu-
| bandalagið knúði Framsóknar-
• flokkinn og Gunnar Thoroddsen
Itil hlýöni við sig með hótunum
um stjórnarslit, hefur að vonum
vakið mikla athygli. 1 þvi sam-
■ bandi skiptir flugstöðin sjálf eða
tillöguflutningurinn minnstu
máli, heldur hitt hvernig heill
flokkur og gamalreyndir stjórn-
málamenn lyppuöust niður og
létu sannfæringu sina lönd og
leið.
Einhver kann að halda þvi
fram, að þeim hafi verið
nauðugur einn kostur, ella hefði
rikisstjórnin sprungið. En þá
má spyrja á móti: er ekkert
heilagt i pólitik? Er hægt að
hafa varnar- og öryggismál að
verslunarvöru, leyfist mönnum
ekki aö hafa skoðun hvað svo
sem stendur i stjórnarsátt-
málum?
Ef Alþýðubandalagið heldur
fast við andstöðu sina gegn
varnarliðinu og framkvæmdum
á Keflavikurflugvelli, af hverju
geta þá varnarsinnar ekki
einnig staðið fast á sinum mein-
ingum?”
Hér þarf ekki lengur vitnanna
við.
Skarplega
athugað hjá
formannsefninu
Eftir ábendingu Þjóðviljans
um þögn Morgunblaðsins um
kynningarfundi þeirra nafn-
anna Matthiasar A. Mathiesen
og Matthiasar Bjarnasonar,
samkomulagi við flokkssystkini
okkar úti á landi”.
Bandalagið
Reykjanes-
Landsbyggð
blívur
En það er mörg spekin sem
kemur Ur munni Matthiasar á
þessum fundi. Hann segir ma:
„Þaö er tilgangslaust fyrir
sjálfstæðismenn að huga um að
Sjálfstæðisflokkurinn nái
hreinum meirihluta á Alþingi”.
Þetta er mjög skarplega
athugað hjá Matthiasi. Með
þessum oröum er hann sértak-
lega að vega að Geir Hallgrims-
syni, sem hvað eftir annað hefur
itrekað það markmið sitt að
Sjálfstæðisflokkurinn stefndi að
hreinum meirihluta á Alþingi.
En siðan kemur tölfræði hjá
formannsefninu sem klippara
gengur erfiðlega aö fá til að
ganga upp. Matthias bætir
nefnilega við: „Aö óbreyttu
ástandi þyrfti flokkurinn 75%
atkvæða til að það takmark
næöist.” (Að Sjálfstæöis-
flokkurinn fengi hreinan meiri-
hluta á Alþingi). Og svo eru
menn að tala um aö hér riki lýö-
ræði. Er þetta ekki enn eitt lýs-
andi dæmi um stöðvunarvald
kommúnista sem allt er nú að
drepa i dróma?
Lýðrœðið í
hávegum haft
Pólitisk skrif Timans taka oft
á sig furðulegar myndir. Nú er
þaö góðra gjalda vert að Timinn
«3
vinnuhreyfinguna. Nú liggur
það ljtíst fyrir að samvinnu-
starfsemin beinist að markmið-
um sem út af fyrir sig eru ljós og
löngu ákvörðuð. Það hefur hins
vegar oft verið sagt i gagnrýnis-
tón aö almennir félagsmenn
hafi ekki nægileg tækifæri til
þess að hafa bein áhrif á fram-
vindu mála.
Með þvi að efna til almennra
umræðna um land allt á félags-
fundum um nýja almenna
stefnuskrá fyrir heildarsamtök
samvinnumanna, er i sjálfu sér
brotið blað i félagsmálum á
tslandi. Þetta er vafalaust við-
tækasta tilraun i lýðræðislegum
vinnubrögðum sem gerð hefur
verið á íslandi.
Og þessi viðtæka tilraun og
frumkvæði er samvinnu-
mönnum til sæmdar. Meö þessu
varða þeir enn einu sinni veginn
i félagsmálum á íslandi.”
Geta félagsmenn
ráðið?
Er þetta nú ekki einum of
barnalegt?
Það i að drög aö stefnuskrá
fyrir félagsmálahreyfingu skuli
rædd á fundum(getur varla
talist til meiriháttar byltingar i
lýðræðislegum vinnubrögðum.
Að sjálfsögðu ber að fagna
fundarhöldum samvinnu-
manna, en að halda þvi að fólki
að hér sé brotið i blað i félags-
legri vinnu er fáránlegt. Og svo
mikilvægt sem þaö er fyrir
samvinnuhreyfinguna að eiga
sér stefnuskrá, skiptir höfuð-
máli fyrir lýðræðið i hreyfing-
unni hvortalmennir félagsmenn
kaupfélaganna geta haft raun-
veruleg áhrif á ákvarðanir og
rekstur kaupfélaganna og sam-
bandsfyrirtækjanna.
Bó
skorfð