Þjóðviljinn - 14.04.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.04.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þri&judagur 14. aprll 1981 þjódleikhvsid La Boheme 6. sjfning miftvikudag kl. 20 7. sjining annan páskadag Kl. 20. Oliver Twist skírdag kl. 15 Fáar sýningar eftir Sölumaður deyr skírdag kl. 20 Litla sviðiO: Haustið i Prag I kvöld kl. 20.30 skirdag kl. 20.30 MiOasala 13.15-20. Slmi 1-1200 <bjo i.i:ikf[;ia(; hm KEYKIAVIKIJK Pfli Skornír skammtar 7. sýning I kvöld uppselt Hvít aögangskort gilda. 8. syning fimmtudag uppselt Gyllt kort gilda Rommí miövikudag uppselt Fáar sýningar eftir Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620. i Austurbæjarblói kl. 21.00 Allra siöasta sinn. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Simi 11384. ALÞÝÐU- Hafnarbíói Kona i kvöld kl. 20.30 miövikudag eftir páska kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Stjörnleysingi ferst af slysförum fimmtudag kl. 20.30 laugardag eftir páska kl. 20.30 Pæld'í öí aukasýning þriöjudag eftir páska kl. 20.30 Miöasala sýningardaga kl. 14- 20.30 Aöra daga kl. 14.-19. Lokaö föstudaginn langa og páskadag. Sfmi 16444. LEIKHÚSIÐ Slmi 11384 Helför 2000 (Holocaust 2000) Hörkuspennandi og mjög viö- buröarlk, ný, ensk-ítölsk stór- mynd í litum. Aöalhlutverk: KIRK DOU- GLAS, SIMON WARD og AN- THONY QUAYLE. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýná kl. 5, 7 og 9. Hrikalega spennandi, mjög vel gerö og leikin ný amerísk sakamálamynd I litum, gerö eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri Irvin Kershner. Aöalhlutverk Faye Dunaway, Tommy Lee Jones, Brad Dou- rif o.fl.. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BönnuÖ börnum innan 16 ára. lslenskur texti. Augu Láru Mars (Eyes of Laura Mars) Sföasta sinn LAUGARAS Símsvari 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný Islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Fét- urs Gunnarssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist I Reykjavfk og viöar á árunum 1947 tii 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K.J., Visi. nær einkar vel tiöarandan- um...”, „kvikmyndatakan er gullfalleg melódia um menn og skepnur, loft og láö.” S.V., Mbl. ..Æskuminningar sem svíkja engan.” „Þorsteinn hefur skapaö trúveröuga mynd, sem allir ættu aö geta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aö endurskapa söguna á myndmáli.” ,,Ég heyröi hvergi falskan tón I þessari sinfóniu.” I.H., Þjóöviljanum. „Þetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti aö leiöast viö aö sjá hana.” F.I., Tlmanum. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hailur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ofbeldi beitt Æsispennandi bandarisk sakamálamynd. Aö alh lu tv erk : Charles Bronson, Jili Ireland og Telly Savalas. Sýnd kl. 11. Bönnuöbömum innan 16 ára. IBORG/ PíO SMIOJUVEGI 1. KÓP Hörkusepnnandi mynd um óaldarflokk er veöur uppi i einu fátækrahverfi New York borgar. Leikstjóri: John Flynn Aöalhlutverk: Jan Michel Vinsent, Tereca Saldana og Art Carney. Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára. Defiance Dauðaflugiö Ný spennandi myncTum fyrsta flug hljóöfráu Concord þot- unnar frá New York til Parlsar. Ýmislegt óvænt kem- ur fyrir á leiöinni sem setur strik I reikninginn. Kemst vélin á leiöarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. Leikarar: Lorne Greene, Barbara Anderson, Susan Strasberg og Dough McClure. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, TÓNABÍÓ Slmi 31182 The Adventures of the WODBUngS FAMILY ARIHUR R OUBS Cu«h,cn A PAClflC IWTÍRWAIICKAI INIERPRIStS INC RfLEASE Páskamynd 1981: Húsið f óbyggðum The wilderness family Skemmtileg mynd sem fjallar um fjölskyldu sem flýr stór- borgina til aö setjast aö I óbyggöum. Myndin er byggö á sannri sögu. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Stewart Raffill. Aöalhlutverk: Robert F. Logan,Susan Damante Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9. O 19 000 Times Square TÍMES SQUAkE Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarlsk mUsIk og gamanmynd, um táninga I fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, meö TIM CURRY — TRINI ALVARADO — ROBIN JOHNSON keikstjóri: ALAN MOYLE Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Isl. texti. Hin langa nótt afar spennandi ensk litmynd, byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE, meö Hayley Mills og Hy.wel Bennett. tslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Filamaðurinn Myndin sem allir hrása og allir gagnrýnendur eru sam- mála um aö sé frábær. 7. sýningarvika. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. -------salur ID-------- Lucia KUbönsk verölaunamynd, er fjallar um þrjú tlmabil I sögu, Kúbu. Leikstjóri: HUMBERTO SOL- AS Leikendur: RAQUEL REVUELTA — ESLINDA NUNEZ ADELA LEGRA. Sýnd kl. 3, 6 og 9 ,ar ^t-4o Sfmi 11475. ófreskjan (The Unseen) Spennandi ný bandarísk hroll vekja. Aöalhlutverk: Barbara Bach Sydney Lassick Stephen Furst. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Létt og f jörug ævintýra. og skylmingamynd byggö á hinni frægu sögu Alexanders Dum- as. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leikkonum okkar tima, Sylvia Kristel og Ursula Andrcss, ásamt Beau Bridges, Llo^d Bridges og Rex Harrison. Bönnuö bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ný afbragösgóö sakamála- mynd, byggö á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Alfred Hilchcock geröi ódauölega. Leikstjóri Don Sharp. Aöalhlutverk Robert Powell. David Warner, Eric Porter, og John Mills. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum innan 12 ára. Slmi 11544.' Helgidaga-, kvöld- og næt- urþjónusta dagana 10.—16. aprll er f Reykjavfkurapóteki og Borgarapóteki. V’yrrnefnda apóteKio annasi vörslu um heigar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (A. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — slmil 11 66 simi4 12 00 simil 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simil 11 00 sími 1 11 00 simil 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspftlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 1 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæ&ingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og , 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. « Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vffilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin a& Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar ’ byggingarinnar nýju á ló& Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tíma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar . veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni i Fossvogi. Heilsugæslustööin f Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099. Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Siysavarðstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar Happdrætti Dregiö hefur veriö i Almanakshappdrætti iþrótta- félagsins Leiknis. Upp komu þessi númer: jan. 1393, 6912 feb. 2912 mars 1356 Upplýsingar í símum. 71727, 71392, 73818 Og 71711. tþróttafélagiö Leiknir Gigtarfélag tslands efnir til Mallorkaferöar fyrir félagsmenn sina 16. júni n.k. Upplýsingar um feröina gefur Guörún Helgadóttir 1 sima 10956 á kvöldin. Gigtarfélag tslands Aöalfundur Ibúasamtaka Vesturbæjar veröur haldian á Hallveigarstööum þriöjudags- kvöldiö 14. april aö loknum almennum fundi þar sem rædd ver&a úrræöi til aö bæta húsakost barnaskóla i Vestur- bænum. Fræöslustjóri mun þar kynna athuganir i þeim efnum sem veriö er aö gera á fræösluskrifstofu Reykjavik- ur. Fundurinn hefst kl. 20.30. stjórnin. ferðir UTIVISTARFtRÐIR Fáskaferöir: Snæfellsnes, fjallgöngur, strandgöngur, gist á Lýsuhóli, sundlaug. Fimmvöröuháls, gist i góöum skála, skíöagöngur. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6A, simi 14606 Útivist SIMAR. 11798 oc 19533. 1. Kl. 07 Landmannalaugar — skíöagönguferö (5 dagar) Fararstjórar: Sæmundur Alfreösson og Valdimar Valdim arsson. 2. Kl. 08 Þórsmörk (5 dagar). Fararstjórar: Hilmar Sigurösson og Hjalti Krist- geirsson. 3. Kl. 08 Snæfellsnes (5 dag- ar). Fararstjórar: Danfel Hansen og Tryggvi Hall- dórsson. 4. Kl. 08 Hlöðuvellir — skiöa- gönguferö (5 dagar). 5. 18.—20. april kl. 08 Þórs- ’ mörk (3 dagar). Farar- stjóri: Jón Snæbjörnsson. Feröafólk athugiö, a& FerÖa- félagiö notar sjálft sæhihúsin I Landmannalaugum og Þórs- mörk um páskana. Fcröafélag tslands minningarkort Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Fáli simi 18537. 1 sölubúðinni á Vifilstööum simi 42800. Minningarspjöld Lfknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 JPétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, BræBraborgarstig ÍS'. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum i Reykjavfk: Skrifstofa félagsins Háaleitisþraut 13, simj 84560 og 85560. BókabúÖ Braea Brynjólfssonar.Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. _ 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandg "tu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. I Vestmannacyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 78. Minningarspjöld Hvftabandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hallveigarstíg 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjargötu 2, sími 15597, Arndísi Þorvaldsdóttur, Oldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, VÍÖimel 37, simi 15138, og stjórnarkonum Hvítabandsins. m útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö. Rannveig Nielsdóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars Guömunds- sonar frá kvöldinu á&ur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Haröardóttir les sög- una „Sigga Vigga og börnin f bænum” eftir Betty MacDonald i þýöingu Gisla ólafssonar (7). 9.20 Leikfimi. ^ 9.30 Tilkynningar. Tonleikar. 9.45 Þingfre'ttir. 10.10 Fréttir. 10.10 veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guömundur Hallvarösson. Rætt er viö Halldór Bernó- dusson á Súgandafiröi. 10.40 islensk tónlist. Gu&ný Guömundsdóttir, Mark Reedman, Helga Þórarins- dóttir og Carmel Russill leika „Movement fyrir strokkvartett” eftir Hjálm- ar Ragnarsson/ Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur „Galdra-Loft”, hljómsveitarsvitu eftir Askel Másson, Páll P. Páls- son stj. 11.00 „Man ég þaö sem löngu leiö”. Umsjón Ragnhei&ur Viggósdóttir. Sagt er frá stórbýlinu Höfnum á Skaga um siöustu aldamót og Hafnarbú&um. 11.30 Morguntónleikar.Kór og hljómsveit Borgaróperunn- ar i Vin flytja atriöi úr óper- um eftir Schmidt, Puccini og Mascagni, Franz Bauer- Theussl stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þri&judagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Mi&degissagan: „Litla væna Lilli”. Guörún Guö- laugsdóttir les úr minn- ingum þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vil- borgar Bickel-lsleifsdóttur (25). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskra. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist eftir Beethoven. Fflharmóníusveitin i Berlln leikur „Leónóru”, forleik nr. 3 op. 72a, Herbert von Karajan stj. / Alfredo Campoli og Konunglega fil- Ijarmóniusveitin i Lund- unum leika Fiölukonsert i D-dúr op. 61, John Pritchard stj. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: .Heykjavikurbörn” eftir - Gunnar M. Magnúss. Edda Jónsdóttir byrjar lesturinn (1). 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Talað er um fugla, hreiöurgerö og varp- tima. Þóra Ger&ur Eyþórs- dóttir, 8 ára, leikur á flautu og les söguna „Þresti”. Oddfri&ur Steindórsdóttir les söguna „Hreiðriö” eftir Davlö Askeísson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaöur: Asta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Foppmúsík. 20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur islensk lög undir stjórn Ruth Magnússon. b. Arferði fyrir hundraö árum. Haukur Ragnarsson skógarvöröur les úr árferö- islýsingum Jónasar Jónas- sonar frá Hrafnagili og flyt- ur hugleiöingar sinar um efniö, 3. þáttur. c. Noröurljós. Guörún Ara- dóttir les þetta kvæöi Einars Benediktssonar og hugleiöingu Grétars 0. Fells út frá þvi. d. Mannllf I __Málmey. Jón R. Hiálmars- son fræöslustjóri talar viö Grfm Sigurösson# útvarps- virkja um æskuár hans f Málmey á Skagafir&i. 21.45 Útvarpssagan: „Basilfó frendi” eftir José Maria Eca de Queiroz.Erlingur E. Halldórsson les þý&ingu sína (18). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (48). 22.40 Aö vestan. Úmsjón: Finnbogi Hermannsson. Fjallaö er um hótelmál á lsafiröi og rætt viö óskar óskarsson forstööumann H jálpræðishersins á Isafiröi, Guöjón Haröar- son trésmiö og Fylki Agústsson formann bygg- ingarnefndar Hótels Isafjaröar. 23.05 A hljóöbergi. Umsjón- arma&ur: Björn Th. Bjömsson listfræöingur. „ó sæla, syndsamlega lif!” — Anthony Quayle les úr Lundúnadagbókum James Boswells. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékk- nesk teiknimynd. Þýöandi GuÖni Kolbeinsson. Sögu- maöur Július Brjánsson. 20.45 Litiö á gamlar Ijós- myndir Sjöundi þáttur. Allt til endimarka jaröarinnar Þýöandi Gu&ni Kolbeinsson. Þulur Hallmar Sigurösson. 21.15 Úr læöingi Sjötti þáttur Efni fimmta þáttar: Grun- semdir Sams vakna, þegar hann sér, aö sonur Chris Daley stingur viö fæti. Hún og maður hennar segja aö hann hafi lent I bilslysi og aldrei komiö til Guildford. Siminn hringir hjá Sam. Sagt er aö Jill Foster vilji hitta hann Sam leggur af staö á sjúkrahúsiö, en snýr aftur heim i íbúö sina. Þar liggur Pil Morgan meö hnif i brjósti. Harris aöstoöar- yfirlögregluþjónn hringir I Sam og skipar honum aö opna ekki, þótt dyrabjallan hringi hjá honum. Kristmann Eiösson. 21.45 Neysluþjóöfélagiö Umræöuþáttur um neytendamál undir stjórn Arna Bergs Eirikssonar. Rætt veröur viö Svavar Gestsson ráÖherra, FriÖrik Sophusson alþingismann, Daviö Scheving Thorsteins- son, formann Félags Islenskra iönrekenda, Jón Magnússon lögfræöing Neytendasamtakanna og fleiri. 22.35 Dagskrárlok. kl. 12.00 Feröamanná kaup sala gjaldeyrir 6.657 6.675 7.3425 14.367 14.406 15.8466 5.592 5.607 6.1677 0.9752 0.9778 1.0756 1.2107 1.2140 1.3354 1.4119 1.4157 1.5573 1.6010 1.6053 1.7658 1.2972 1.3007 1.4308 0.1869 0.1874 0.2061 3.3484 3.3575 3.6933 2.7652 2.7727 3.0500 3.0608 3.0691 3.3760 0.00615 0.00617 0.00679 0.4327 0.4339 0.4773 0.1141 0.1144 0.1258 0.0754 0.0756 0.832 0.03071 0.03079 0.03387 11.184 11.214 12.3354 8.0212 8.0431 gengið 13- april 1981 Bandarikjadollar*.-.... Stcrlingspund .......... Kanadadollar........... Dönskkróna............. Norsk króna..........• • • Sænsk króna............ Finnskt mark........... Franskur franki........ Belgfskur franki....... Svissneskur franki...... Hollensk florina ...... Vesturþýskt inark...... ttölsk lira ........... Austurrfskur sch........ Portúg. escudo.......... Spánskurpescti ......... Japansktyen............. 7 Irskt pund .. ....... > Dráttarréttindi 23/03

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.