Þjóðviljinn - 14.04.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.04.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 14. april 1981 íþróttir fAl íþróttir V J I i Umsjön: Ingólfur Hannesson. íþróttir Toppliðln lékuekki Efstu liftin I 1. deildinni ensku, Ipswich og Aston ViIIa, voru ekki i eldlinunni i deildarkeppn- inniá laugardaginn. Ipswich lék gegn Manchester City i undan- úrslitum bikarkeppninnar (sjá s. 11) og Aston Villa lék gegn WBA 1 siftustu viku og sigrafti 2:1. Stafta efstu liðanna breytt- ist þvi litift. Orslitini 1. deildinni á laugar- dag urftu þessi: Arsenal—Leeds 0:0 Coventry—Man. Utd. 0:2 C.Palace—Birmingham 3:1 Everton—Norwidi 0:2 Middlesb.—Brighton 1:0 Nottm.For—For.—Liverpool 0:0 Stoke—Sunderland 2:0 Manchester United er i miklu stuöi þessa dagana og i leiknum gegn Coventry skoraöi Joe Jordan bæöi mörkin. Everton tapaöi övænt á heimavelli gegn Norwich, Joe Royle (gamli Everton-leikmaöurinn) og Just- in Fashanau skoruöu mörkin Lee Chapman og Allan Dodd skoruöu mörk Sunderland. Or- slitin i 2. deild uröu þessi: Þróttararnir tóku fyrirlifta sinn og þjálfara, ólaf H. Jónsson, og tolleruðu aft leikslokum. A innfelldu myndinni hampar Ólafurhinum glæsilega bikar, sem fylgir sæmdarheitinu Bikarmeistari 1981. Blackburn—Bristol City 1:0 | Bolton—Watford 2:1 ■ Bristol Rov.— Shrewsbury 1:1 | Cardiff—Preston 1:3 ■ D erby—N ot ts C ount y 2:2 | Grimsby—West Ham 1:5 J Luton—QPR 3:0 ■ Newcastle—Cambridge 2:1 ■ Oldham—Chelsea 0:0 \ Orient—Swansea 1:1 | Wrexham—SheffWed. 4:0 ■ David Cross skoraöi 4 marka West Ham i stórsigrinum gegn Grimsby og West Ham er þegar búiö aö tryggja 1. deildarsæti sitt. Mikill keppni er um hin tvö sætin og verður gaman að fylgj- ast með þeirri baráttu. , Staöan er nú þannig: 1. deild: ■ A.ViIla 37 24 7 6 65:35 55 ■ Ipswich 36 21 10 5 71:34 52 J WBA 38 18 11 9 53:37 47 ■ Southamp. 38 19 8 11 70:50 46 \ Liverp. 36 15 15 6 58:38 45 | Nottm.For. 38 17 11 10 57:40 45 ■ Arsenal 38 15 15 8 52:42 45 Man.Utd. 39 12 18 9 47:35 42 Tottenh. 37 14 13 10 64:58 41 Leeds 38 16 8 14 37:45 40 Birmingh. 38 13 11 14 49:54 37 Stoke 38 10 16 12 44:55 36 Middlesb. 37 15 5 17 49:50 35 Man.City 37 12 10 15 49:54 34 Everton 37 12 8 17 49:52 32 Wolves 36 12 8 16 38:46 32 Sunderl. 38 12 7 19 46:49 31 Coventry 38 11 8 19 43:65 30 Norwich 38 11 7 20 43:67 29 Brighton 38 10 7 21 45:65 27 Leicester 38 11 5 22 33:61 27 C.Palace 38 6 6 26 43:73 18 2. deild: WestHam 37 24 9 4 72:29 57 NottsCo. 37 15 16 6 42:35 46 Blackb. 37 14 15 8 38:29 43 Swansea 37 15 12 10 53:39 42 Luton 37 15 11 11 52:42 41 Grimsby 37 14 13 10 40:34 41 Sheff.Wed 36 16 8 12 46:41 40 Derby 38 13 14 11 52:50 40 Chelsea 38 14 11 13 46:34 39 QPR 38 14 11 13 48:40 39 Cambr. 37 16 6 15 46:51 38 Newc. 37 13 12 12 26:38 38 Orient 37 13 11 13 49:47 37 Bolton 38 14 7 17 58:60 35 Wrexh. 37 11 13 13 38:40 35 Watf. 36 11 12 13 43:43 34 Oldh. 38 10 14 14 35:45 34 IShewsb. 38 9 15 14 38:42 33 Cardiff 37 11 9 17 40:56 31 Preston 37 9 12 16 36:57 30 Brist. C. 38 6 14 18 25:46 26 Brist .Rov 38 5 13 20 32:58 23 ft.--------_...J Víkingur átti aldrei möguleika gegn í úrslitaleik Bikarkeppni HSÍ „Sigurinn þakka ég aðallega miklum baráttuviija og góöri samvinnu strákanna i liftinu,” sagfti fyrirlifti og þjálfari Þróttar, Ólafur H. Jónsson ,eftir aft Þróttararnir höföu tryggt sér sigurinn I úrslitaleik Bikarkeppni HSl gegn Vikingi sl. sunnudags- kvöld, 21-20. Þróttur hóf leikinn af miklum krafti og fyrr en varði var staðan orðin 4-1 þeim i vil. Vikingur þurfti þvi að sækja á brattann frá byrjunog það gekk fremur brösu- lega. Liðin skiptust á að skora, 4- 2, 6-3, 7'5, 8-6 og 9-8. Þróttararnir læddu inn 2 mörkum fyrir leikhlé og náöu 3 marka forystu á ný, 11- 8. Seinni hálfleikur fór rólega af staö, liðin skoruðu hvort sitt markiö, 12-9. Þá kom aö Páls þætti Björgvinssonar, hann Þróttur 21 — Víkingur 20 skoraði 3 mörk i röð og allt i einu var staðan jöfn, 12-12. Reyndar hafði Páll verið nánast eini leik- maður Vikings sem lék af eðli- legri getu I sókninni, skoraði 8 af fyrstu 12 mörkum Vlkings. Þróttarinn Jón Viðar Jónson, sem verið hafði fremur litt áberandi fram að þessu, tók nú til sinna ráða og skoraði 2 falleg mörk, 14-12. Þar með voru Þróttararnir bUnir að ná undir- tökunum á nýjan leik og þeim var ekki sleppt það sem eftir lifði ieiksins. Vikingi tókst að visu að jafna aftur, 15-15, en enn kom Jón Viðar Þrótti til bjargar, skoraði 16. markið og i kjölfarið fylgdu 2 mörk frá Sigga Sveins, 18-15. Þrátt fyrir kappsfullan leik tókst Vikingum ekki að brUa bil þaft sem myndast hafði á milli liðanna og Þróttur stóð uppi sem sigurvegari að leikslokum, verð- skuldaður, 21-20. Vikingsliðið var ótrúlega dauft að þessu sinni. Lykilmenn, eins og ólafur og Steinar, brugðust al- gjörlega I sókninni og þegar slikt gerist er ekki á góðu von. Þá gekk Þorbergur ekki heill til skógar. Einungis fyrirliðinn, Páll Björg- vinsson, stóð fyrir sinu. Hann skoraði 9 mörk, hvert öðru glæsi- legra. Vikingarnir voru alltof bráðir i sókninni, „slúttuðu” of Þrótti fljótt og i vörninni náðu þeir aldrei upp verulegri stemmningu. Þróttur var vel að þessum sigri kominn. Þar börðust menn allir sem einn og aldrei var slakað á. Ólafur og Sigurður, markvörður, sáu um að stöðva Vikingana i vörninni og Sigurður og Jón Viðar voru iðnastir við markaskorun- ina.ÞástóðuPáll, Magnús.Einar og Sveinlaugur vel fyrir sinu. Mörkin skoruöu: Vikingur: Páll 9/2, Þorbergur 5, Steinar 2, Arni 2/1 og Ólafur 1. Þróttur: Sigurður 8, Jón Viðar 5, Páll 3, Ólafur 2, Magnús 2 og Svein- laugur 1. Það er fyllsta ástæða til þess að óska Þrótti til hamingju með þennan glæsilega árangur, árangur sem á sér vart hliðstæðu i sögu félagsins. —IngH „Djöfull erfitt” „Þetta er stór stund I lifi okkar Þrtíttara,” sagfti kappinn Sigurft- ur Sveinsson, uppveftraftur aft leikslokum, leysti vind, og bætti siftan vift: „En mikift djöfull var þetta erfitt...” „Við vissum að þeir yrðu harðir og viö.þvi var ekkert annaö svar en að beita hörku á móti. Þá varði Siggi vel og Jón Viðar skoraði klassamörk. Já, vinur minn, þetta var.skemmtilegur endir á góðu timabili.” Sparisvipurinn var aftur kominn upp, en tekinn jafnharðan niður aftur. ,,Eöa var það ekki?” —IngH Út eða ekki út „Ég er ekki búinn aft skrifa undir samning hjá Dankersen þannig aft þaft er aldrei aft vita hvaft maftur gerir,” sagfti Sigurft- ur Sveinsson aftspurftur um þaö hvort hann myndi fara til vestur — þýska liftsins, Dankersen. —- IndiH Botnleikur Heldur var dauft hljóöift i her- búftum Vikinganna eftir úrslita- leikinn, enda eru menn þar á bæ tívanir aft tapa úrslitaleikjum hin siöari ár. „Þetta var algjör botn- leikur hjá okkur, en á sama tlma toppleikur hjá Þrtítturunum,” sagfti fyrirliftinn Páll Björgvins- son. „Við stefndum auðvitað að hjá okkur „fullu húsi” i vetur, en það er erf itt að leika Ursliteins og i kvöld þegar liöið hefur nánast unnið áð- ur allt sem hægt er að vinn a hér á landi,” sagði Páll ennfremur. „Þrtíttararnir hafa náð mun lengra í vetur en þeir ætluöu sér og i kvöld komu þeir ákveðnir til leiks og náftu toppleik.” — IngiII Að duga eða drepast „Eigum vift ekki aft segja aft gtíftur málstaftur hafi unnift, vift ttíkum þetta á vinstri,” sagfti Þrtíttarinn Jtín Viftar Jónsson (poppskribent Þjtíftviljans..) aö leikslokum og brosti vift. Jón Vift- ar átti hreint frábæran Jeik gegn Vfkingi og skorafti 5 glæsileg mörk. „Að öllu gamni slepptu, þá var annað hvort að duga eða drepast fyrir okkur Þróttarana, það vissum við allir. Og það var sterk liðsheild sem skóp sigur okkar, öðru fremur. Hvað mig sjálfan varðar, þá gekk dæmið hreinlega upp I leiknum.” Jón Viðar gekk til liðs við Þrótt siðastliðið haust eftir að hafa leikið með Armanni alla sina handboltatiö. Þetta var þvi ánægjulegur endir á fyrsta keppnistimabili hans i toppslagn- um svokallaða. — IngiH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.