Þjóðviljinn - 14.04.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.04.1981, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 14. april 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Þrýstingur á AUisuisse í Ástralíu Hér fer á eftir grein sú um skattamál dótturfyrirtækis Alusuisse i Astraliu, sem greint er frá á forsiöu Þjóö- viljans I dag. Greinin birtist I fagtima- ritinu Metal Builetin þann 24. mars s.I. og bar yfirskriftina: Alusuisse faces Australian pressure. Til skýringar skal tekið fram aö Swiss Aluminium Australia (lika nefnt Austra- swiss) er dótturfyrirtæki Alu- suisse og fæst við báxit- vinnslu og súrálsframleiöslu i Astralíu, — aö hluta til i sam- vinnu viö þarlenda aðila. I lok greinarinnar I Metal Bulletin er stuttlega minnt á deilu Islenskra stjórnvalda við Alusuisse nú. Millifyrirsagnir eru Þjóðviljans, en gefum Metal Bulletin orðiö: Frá þvi er skýrt i grein Australian Financial Review að dótturfélag Alusuisse, Swiss Aluminium Australia, hafi greitt „óverulega fjárhæð i skatt” árin 1972—1979 þrátt fyrir að hagnaður af við- skiptum á timabilinu nam 122.7 milljónum ástralskra dala. Málin ekki skýrð Blaðið vitnar I ársskýrsu Austraswiss 1979 og segir að félagiö hafi átt viðræöur við áströlsku skattstrfuna varð- andi skattastöðu slna „til að skýra hvaða kaflar tekju- skattslaganna eigi réttilega viðum Austraswiss og þá sér- staklega i sambandi við sam- eiginlegar framkvæmdir i Gove”. 1 skýrslu Alusuisse sagði að „staðan hefði ekki verið skýrð”, en aö fyrirtækið „væri ekki skuldbundiö til að greiða skatt núna vegna upp- safnaðs taps fyrri ára og fra- dráttar samkvæmt námu- vinnsluákvæöum tekjuskatts- laganna”. Blaðið sagði að Austraswiss L. Samsæti eldri Barö- strendinga Barðstrendingafélagið i Reykjavik hefur haldið fólki, sem ættað er Ur Barðastrandasýslum eða hefur haft þar langa búsetu, sem náð hefur 60 ára aldri, sam- sæti á skirdag, undanfarin 35 ár. bessi samkoma verður i Domus Medica á skirdag. Guörún Tómasdóttirmun syngja og fleira verður á dagskrá. HUsiö verður opnað kl. 2. Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins, sem hefur veg og vanda af þessum samkomum, veitir kaffí og kræsingar. Vonast er til að sem allra flestir eldri Barðstrendingar sjái sér fært að koma og njóta dagsins. Málverka- sýning á Húsavík Ingvar Þorvaldsson opnar mál- verkasýningu i SafnahUsinu á HUsavik fimmtudaginn 16. april kl. 16. A sýningunni eru 40 vatns- litamyndir. Sýningin er opin dag- lega kl. 16—22 og henni lýkur ann- an páskadag. heföi bakað sér miklar af- skriftir og vaxtagjöld, sem fyrirtækið hefði fært á móti talsverðum hluta ágóða af við- skiptum sfnum. Arangurinn væri sá að þótt fyrirtækið hefði hagnast um 19.18 milljón dali árið 1979 hefði skattskyldur nettóhagnaður þess ekki numið nema 1.99 milljón dölum og hefði það aðeins greitt 2.000 dali I skatt. Alusuisse i Ziirich gat ekki tjáð sig um neinar viðræöur við áströlsku skattyfirvöldin, en vissi ekki um neitt vanda- mál. Alusuisse vitnaði i reikn- inga Austraswiss og sagði að félagið hefði eytt miklum fjár- munum I framkvæmdir og að 194.87 milljón dalir væru úti- standandi af samanlögðum ' lánum og skuldabréfum i árs- lok 1979. Arin 1972—1979 var hagnaður af viðskiptum Austraswiss 122.65 milljón dalir, en þegar reiknað hefði verið með afskriftum og vaxtagjöidum hafi fyrirtækinu ekki verið gert að greiða skatta nema af 8.62 milljónum dala. Arin 1972—1979 hafi félagið gert ráð fyrir afskrift- um er námu 52.85 milljónum dala og greitt vaxtagjöld að upphæð 61.26 milljónir dala. Nýir samningar? Alusuisse kann að verða fyrir þrýstingi af hálfu ann- arra ástralskra aðila. Hinn 9. mars sagði Paul Everingham, ráðherra norðurlandsmála I Astalfu, að stjórnin væri að „athuga að semja á ný um öll ákvæði samningsins varöandi bauxftvinnslu I Gove við Nab alco sameignarfélagana”. Rikisstjórnin væri að ihuga tekjuaukningu með þvi að taka hundraðshluta af ágóða Nabalco. Einnig eru skiptar skoðanir milli Alusuisse og islensku rikisstjórnarinnar vegna verðsins, sem krafist er fyrir súrál handa álbræðslu ISALs (MB 24. mars.) Fyrsta kvennarokkhljómsveitin.sem heitir Grýlurnar kemur fram á tónleikum SATT á laugardags- kvöld.Forystugrýlaner margreynd I poppinu, en þaö er hún Ragnhildur Gisladóttir söngkona og hljóm- borðsleikari. Hinar heita Inga Rún, Linda Björg og Herdis. Ljósm: Ella Tónleikar SATT í Austurbæjarbíói: Kvennahli óms veit Tónleikar veröa i Austurbæjar- biói á laugardagskvöld kl.19. Þaö eru samtökin SATT sem aö hljómleikunum standa, en þar koma fram Þeyr, Utangarös- menn, Start, Fræbbiarnir og fyrsta kvennarokkhljómsveit islands Grýlurnar. Egill Clafsson formaður SATT gerði grein fyrir aðdraganda tón- leikanna á fundi með blaða- mönnum og sagði þar, að til- gangur samtaka poppara hefði verið að reyna að efla flutning lifandi tónlistar i landinu. Fyrir nokkrum árum lifðu margar hljómsveitir sæmilegu lifi með þvi að ferðast á milli staða og spila, en á síðustu árum hefur vegur þeirra minnkað, þær drógust uppog dóu, en diskóið tók völdin. SATT ætlar sér að hefja gagnsókn, með þvi að koma upp stað hér I bæ, þar sem flutt verður lifandi tónlist af ýmsu tagi og þar sem staösett verður eins konar tónsmiðja (workshop) poppara. SATT ásamt Visnavinum og Jassvakningu hafa nú fest kaup á húsi við Vatnsstig, jafnframt þvi sem verið er að litast um eftir hagkvæmarahúsnæði fyrir slikan skemmtistað. Tónleikarnir á laugardag eru húsakaupunum til styrktar og allur ágóði rennur i hússjóð. Það sem eflaust mun vekja mesta athygli við tónleikana á þessum laugardeei fyrir páska eru Grýlurnar. 1 fararbroddi þeirra er Ragnhildur Gisladóttir söngvari og hljómborðsleikari sem lengi hefur átt þann draum að stofna kvennahljómsveit. Með henni eru þær Inga Rún sem leikur á gitar, Linda Björg sem slær trommur og Herdis sem plokkar bassann. Grýlurnar eru fyrsta kvennarokkhljómsveitin hérlendis, en erlendis gefa konur körlum ekkert eftir á tónlistar- sviðinu. Nú er að sjá hvort grýlu- söngur þeirra stelpnanna á eftir að siá 1 gegn, en sjálfar segjast þær flytja „létta blöndu.” —ká Mynd- efnið frá Grænlandi Ingibjörg V. Friðbjörnsdóttir hefur opnað sýningu á vatnslita- og oliumyndum i Stúdentakjall- aranum viö Hringbraut. Þetta er jfyrsta einkasýninglngibjargar, en hún hefur stundað nám við Mynd- lista- og handiðaskóla lsl., Mynd- listaskóla Reykjavikur, Aka- demiuna I Arósum, og Grafiska Verkstæðinu i Nuuk (Godthab) i Grænlandi. Myndefniö I mörgum verkanna er sótt til Grænlands. Sýningin er opin alla daga frá kl. 11.30—23.30., og lýkur 30. april. Aðgangur er ókeypis og veitingar á staönum OPIÐ TIL KL. 22 ANNAÐ KVÖLD OG TIL HÁDEGIS LAUGARDAG Súpuhænur -krónur: . 16,30 kg Svínahamborgarahryggur 89,00 kg Svið 13,80 kg Nautahakk 1. flokkur 49,90 kg Sykur 7,20 kg Græn epli 8,40 kg Waitrose saltkex - 8,65 pk Búlgörsk jarðarber 16,75 heildós Ananas sneiðar 14,95 heildós J HAGKAUP SKEIFUNNI 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.