Þjóðviljinn - 14.04.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.04.1981, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. april 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Stewart slapp ekki í liðið Úr einu í annað Birgir Þór Borgþórsson með 192.5 kg á stönginni i jafnhöttuninni og þar með var hann búinn að setja nýtt islandsmet I samanlögðu, 345 kg. Mynd: — eik —. íslandsmótið í olympískum lyftingum Birgir setti Til marks um styrkleika skoska landsliðsins i körfubolta má geta þess, að Paul Stewart, sem lék með ÍR hér á landi fyrir 3 árum, slapp ekki i liðið. • Víkingamlr sigruðu KR Reykja víkurmótið i knatt- spyrnu hófst á laugardaginn sið- asta með pomp og pragt. KR og Vfkingur leiddu saman hesta sína og sigruðu Vikingarnir eftir „bráðabanakeppni”, 3—2. Staðan eftir venjulegan leiktima var jöfn, 1—1. Víkingarnir höfðu undirtökin i fyrri hálfleiknum, en tókst ekki að nýta sér þau til marka, 0—0. I seinni hálfleik snerist dæmið við, KR sótti mun meira. A 50. min skoraði óskar Ingimundarson fyrsta markið i meistaraflokki fyrir sitt gamla félag, KR. Elias tók hornspyrnu og Óskar skallaði I netið af stuttu færi, óvaldaður, 1—0. Vikingi tókst aö jafna þegar skammt var til leiksloka og var þar að verki Lárus Guðmundsson eftir hark mikið I vitateig Vestur-y bæjarliðsins, 1—1. I bráðabananum skoraöi ein- ungis Hálfdán örlygsson fyrir KR, en Ómar Torfason og Lárus Guðmundsson sáu um að tryggja Víkingum sigurinn, 3—2. Reknir út Einar BoIIason, landsliðsþjálf- ari i körfubolta, og hans menn gerðu tilraun til þess að fylgjast með æfingu portúgalska liðsins i gærmorgun, en þjálfari Portúgal- anna skipaði svo fyrir að tslend- ingunum skyldi hent út. Var það gert... Þeir gætu komið á óvart 1 kvöld leikur körfuboltalands- liðið sinn þriðja leik á C—keppn- inni og eru mótherjarnir Alsi rbú- ar. „Fyrirfram var Alsír álitið vera með slakasta liðið, en það sýndi mjög góðan leik gegn Sviss og er ljóst að við megum ekki vanmeta þá,” sagði Einar BoIIa- son. • Ágúst var fljótastur AgUst Asgeirsson, 1R, sigraði með umtalsverðum yfirburðum i karlaflokki Viðavangshlaups Is- lands, sem fram fór á Selfossi um hclgina siðustu. 1 kvennaflokki sigraði Guðrún Karlsdóttir, UBK. KR-ingurinn Birgir Þór Borg- þórsson setti eina islandsmetið sem sett var á tslandsmótinu i ólympiskum lyftingum um helg- ina siöustu. Hann snaraði 152.5 kg og jafnhattaði 192.5 kg, samtals 345 kg, sem er 3 kg meira en gamla metiö Gústafs Agnarsson- ar. Birgir keppir i 100 kg flokki. Kristján Ragnarsson, IBV, sigraði i 52kg flokki, lyfti 120 kg. I 56 kg flokki sigraði Þorkell Þórs- „Þetta var algjör klassi hjá okkur I seinni hálfleiknum eftir nokkra taugaspennu i fyrri hálf- leiknum, sagði þjálfari islenska körfuknattleikslandsliðsins, Einar Bollason, eftir að landinn hafði sigrað Skota i fyrsta leikn- um á C—keppninni I körfubolta, sem fram fór i Sion i Sviss sl. sunnudagskvöld, 82—69. íslendingarnir komust yfir i byrjun,en um miðbik hálfleiksins náðu Skotarnir undirtökunum, son, Armanni, lyfti 167.5 kg. Þor- valdur B. Rögnvaldsson, KR varð hlutskarpastur i 60 kg flokki með samtals 187.5 kg. I 67. 5 kg flokki sigraði Ármenningurinn Hörður Markan, lyfti 210 kg. Haraldur Ólafsson, IBA lyfti mestu i 75 kg flokki, eða 265 kg. 1 82.5 kg flokki sigraði Freyr Aðalsteinsson, IBA. Hann lyfti samtals 282.5 kg. Gamla kempan Guðmundur Sigurðsson, Ármanni varð 25—22. Eftir það skiptust liðin á um að hafa forystuna, en i leikhléi var Island yfir, 37—36. I seinni hálfleiknum brunuðu strákarnir okkar fljótlega fram- úr, Skotarnir réðu ekkert við sterkan varnarleik og vel útfærð hraðaupphlaup þeirra. Lokatölur urðu siðan 82—69. „Við áttum 2 leiki Skotanna á myndsegulbandi og vorum búnir að stúdera þá áður en til leiksins kom. Það kom þeim reyndar met Islandsmeistari i 90 kg flokki, lyfti 282.5 kg. Eins og áður sagði sigraði Birgir Þór i 100 kg flokki og i þyngsta flokknum, 110 kg, sigraði Jón Páll Sigmarsson KR. I flokkakeppninni urðu KR og Armann jöfn að stigum og var þvi dregið um það hvort liðið skyldi hreppa farandgripinn sem stiga- hæsta félagið hlýtur og þar höfðu Armennningarheppnina með sér. —IngH mjög á óvart að viö skyldum gjör- þekkja allar þeirra leikaðferðir,” sagði Einar ennfremur. Stigin fyrir Island skoruðu: Pétur 29, Gunnar 13, Simon 12, Torfi 10, Kristinn 8, Jón 8 og Rik- harður 2. Pétur Guðmundsson átti frá- bæran leik i islenska liðinu og einnig stóð Torfi Magnússon sig stórvel, en hann gætti besta manns Skotanna, Bobby Archibald, mjög vel. Þá átti Gunnar Þorvarðarson sinn besta leik i langan tima. — IngiH Strákarnir töpuðu Islenska körfuboltalandsliðið tapaði i gærkvöld fyrir Portúgöl- um i C—keppni, 91—94, eftir framlengdan leik. St aðan i hálfleik var 44—38 fyrir Island og 84—84 eftir venjulegan leiktima. Stigahæstir i islenska liðinu voru: Pétur 27, Jón 17, Kristinn 10, Simon og Torfi 8 hvor. Þá sigruðu Alsirbúar Skota i gærkvöld. Pétur Guðmundsson hefur átt frábæra leiki með Islenska liðinu á C—keppninni i körfubolta. C-keppnin í körfuknattleik í Sviss: íslenska liðið fékk „fljúgandi start” nq iþróttir m Mttir a ■Umsién: IníAllu v J City í | úrslit i Manchester City tryggði | sér á laugardaginn rétt til ■ þess að leika úrslitaleikinn i 1 bikarkeppninni ensku þegar liðiö lagði Ipswich að velli, 1- 0, eftir framlengdan leik. t hinum undanúrslitaleiknum. Tottenham — Wolves, varð jafntefli, 2-2, einnig eftir framlengdan leik. Ipswich hóf stórsókn þegar i byrjun leiksins gegn City á Villa Park i Birmingham, en liðinu tóks ekki að skora. Brazil, Gates og Beattie fengu upplögð marktækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. I seinni hálfleiknum jafnaðist leikurinn nokkuð, en hvorugu liðinu tókst að skora. I framlengingunni náði Manchester City undir- tökunum og á 100. min skoraði liðið markið sem úr- slitum réði. Fyrirliðinn, Paul Power, þrumaði boltanum i netið eftir aukaspyrnu, 1-0, og þar við sat. A Hillsborough i Sheffield | áttust við Tottenham og Wolves. Þegar á 4. min skoraði Steve Archibald fyrir Tottenham, 1-0. Skömmu seinna jafnaði Wolves þegar Kenny Hibbitt í skoraði með föstu skoti utan | vitateigs, 1-1. Tottenham tókst að ná forystunni að nýju fyrir leikhlé. Á 38. min skoraði Glen Hoddle úr aukaspyrnu, 2-1. Hvorki gekk né rak hjá liðunum lengst af i seinni hálfleiknum, en undir lokin ■ fór að draga til tiðinda. Þá | var Hibbitt felldur innan ■ vitateigs og dómarinn, Clive g Thomas, dæmdi umsvifa-■ laust vitaspyrnu. Reyndar _ voru nokkuð skiptar I skoðanir um réttmæti þess - dóms. Hvað um það, úr vita-1 spyrnunni skoraði Willie ■ Carr af öryggi, 2-2, I fram-1 lengunni tókst hvorugu liðinu ® ^að skora. I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I i I ■I I i ■ i Ingi Þör Ingvason Ingi Þór sigraði Þingeyingurinn Ingi Þór Ingva- son sigraði i þyngsta flokknum á Flokkaglimu tslands, sem fram fqr um siðustu helgi. 1 öðru sæti varð Pétur Ingvason, fíSÞ og F þriðja sæti Ómar Ulfarsson, KR. 1 milliþungvigt sigraði Eyþór Pétursson, HSÞ, Kristján Ingva- son HSÞ, varð annar og Hjörleif- ur Sigurðsson, HSÞ, varö þriðji. Helgi Bjarnason, KR sigraði sið- an i léttþungavigt. I eldri flokki unglinga sigraði Ölafur H. Ólafsson, KR og i yngri flokknum varð Einar Stefánsson, OIA hlutskarpastur. _ jngn IJrsIit í kvöld Handbolti, Bikark. kvenna: Vlkingur — KR 19:8 Fram —FH 13:17 FH—Virum 24:21 (vináttuleikur) Knattspyrna, Rvikurmót: Armann — Valur 2:1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.