Þjóðviljinn - 16.04.1981, Side 4

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Side 4
. 4 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Fimmtudagur 16. aprll 1981. mOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis Útgefandi: Utgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: E:öur Bergmann. Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ölafsson. Auglýsingastjóri: Þorgeir Ölafsson. Umsjónarmaður sunnudagsblaðs: Guöjón Friðriksson. Afgreiöslustjóri: Valþór Hlöðversson Blaöamenn: Allheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son. iþróttafréttamaöur: Ingoliur Hannesson. Þingfréttaritari: Þorsteinn Magnússon. Utlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir, Jóhannes Haröar^on. Afgreiösla: Kristin Fétursdóttir, Bára Sigurðardóttir. Símavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Bárðardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkeyrsla, afgreiðsla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf.. Vonir mannkyns • Nú rétt fyrir páska var haldinn á vegum Lífs og lands f jölsðttur fundur um efnið trú og maður. Þar var fjallað um áhrif trúar á mannlegt félag frá ýmsum sjónarmiðum, og meðal annars var rætt um trú og sósíalisma. • Vissar sögulegar aðstæður hafa fengið allmarga menntil að skoða trú og sósíalismeþkristindóm og sósíal- isma, sem andstæður fyrst og fremst. í árdögum verkalýðshreyfingar fóru alloft þung skeyti á milli kirkjunnar manna sem sökuðu sósfalista um of urdramb trúleysis og sósíalista sem sökuðu kirkjur um að vera og hafa verið f spilltu bandalagi við yfirstéttir. Þessi saga er að sönnu ekki liðin ti& en engu að síður er eins og mönnum nú um stundir finnist óþarft eða jafnvel heimskulegt, að leggja áherslu á andstæður trúarvit- undar og sósíalískra hugsjóna. Það dettur fáum í hug, að sósíalísk og kristin viðhorf geti ekki sameinast í einum og sama manni. Menn skilja betur en áður, að tiltekinn pólitískur skilningur á samfélagi svarar ekki öllum spurningum,og fleiri en áður viðurkenna að spurningar um kristna breytni eru nátengdar spurningum um þjóð- félagsmál, umfélagslegt réttlæti. Sömuleiðis vita menn vel, að trúleysi er allsstaðar að finna í hinu pólitíska litrófi. • Sósíalistar eru vitaskuld hver öðrum ólíkir um af- stöðu til svonefndra andlegra mála. En sé spurt blátt áfram um eðlilega og skynsamlega afstöðu þeirra til þeirrar trúar sem er hluti af sögu okkar og umhverfi, þá mætti svara á þessa leið: • I fyrsta lagi eru trúmál einkamál sem ber að virða, og hafi menn ekki skilning á trúarvitund eða trúarþörfum ættu þeir að bera fram forvitni sína um þau efni af sæmilegri kurteisi. • I öðru lagi er það ósköp eðlilegt, að sósíalisti sem pólitfsk vera haf i fyrst og f remst áhuga á áhrifum krist- innar hugsunar í samfélaginu. Þegar þau áhrif eru skoðuð kemur í Ijós mikill margbreytileiki. Eins og við má búast um jafn stóran samnefnara og ríkjandi trúar- brögð eru, þá hafa menn jafnan haft lag á að smíða sér af kristnum dómi réttlætingu á því sem þeim sjálfum fannst réttast. Og f yrr og síðar haf a róttækir menn lent í útistöðum við þann arm kristninnar sem hefur gerst samábyrgur yf irvaldinu, komið sér þægilega fyrir innan ríkjandi ástands. En það er jafn eðlilegt að fagna því, þegar finna má hliðstæður í heimsádeilu marga krist- inna manna og sósíalista — og er kannski um sama fólkið að ræða, hví ekki það? • Hér er m.a. átt við það að báðir kvarta yf ir sundur- hólfun samfélagsins, finnst illt að búa við þann kulda í mannlegri sambúð, sem hörð lögmál samkeppni, gróða og eignagleði blása yfir menn. Hvorugir eru hrifnir af því fáránlegu kapphlaupi um neyslu sem í vaxandi mæli byggir á gerviþörf um skipulegrar ófullnægju og leita að frelsi undan ánauð slíkrar neyslu. Þeir menn koma úr ýmsum áttum sem reyna að gera heiminn að ögn skárri vistarveru en hann er. Það er alls ekki víst að það takist. Þeim mun f remur er nauðsyn á að þeir að minnsta kosti skilji hver annan sem efla vilja mannlega samhjálp og samstöðu gegn sundurvirkum lögmálum f rumskógarins. • Kristni og sósíalismi eru veigamikill þáttur þeirra vona sem mannkynið á kost á. Báðar þessar vonir hafa verið herfilega misnotaðar af valdhöfum. Og gleymum því ekki heldur, að þeir menn sem hafa kallað sig kristna eða sósíalista— nema hvorttveggja væri, hafa sjálfir brugðist þessum vonum sem þeir kölluðu sínar. Þeir hafa þvf miður verið iðnir við að afneita þeim í verki: með sl jóleika, með kröfuleysi til sjálfra sín, með því að gera sér trú og hugsjón að ókeypis aðgöngumiðurn að auðveldum lausnum. Og á meðan er beðið sftir því að haninn gali í þriðja sinn. Okkar tími kann mörg ráð til þess að láta öll Ijós slokkna, og þvf fara þeir með þarft mál, sem vilja stuðla að því að þessar vonir tvær njóti nokkurrar birtu hvor af annarri. Gleðilega páska. áb. okkur, sem við gætum ekki i té látiö. P«lippíl^K,. Orðinn að steini JSorðurhvd I sjónvarpsþætti I fyrrakvöld lét Geir Hallgrimsson I ljós furöu sfna á þvi, aö sér skyldi ekki treyst til aö tala máli allra Sjálfstæöismanna um utanrfkis- mál. Geir Hallgrlmsson — Hann hef- ur ekkert lært f aldarþriöjung Lfklega er Geir Hallgrfmsson eini maöurinn i landinu sem ekki hefur fyrr gert sér ljóst, aö honum er ekki treyst til aö tala máli allra flokksmanna Sjálf- stæöisflokksins f nokkru einasta máli, hvorki í utanrikismálum né öörum. I utanrfkismálum hefur Geir Hallgrimsson ekkert lært sfö- ustu 30 ár, þótt mikiö hafi geng- iö á I veröldinni á þeim tíma. Hann þylur enn sömu gömlu frasana, sem kenndir voru í stjórnmálaskóla Heimdallar fyrir aldarþriöjungi, meö örfá- um nýjum blæbrigöum, sem hann hefur sennileg lært á fjöl- þjóölegum Bilderbergfundum herforingja og stórkapitalista. Meöan hvarvetna um heim er leitaö nýrra leiöa I utanrikis- málum, m.a. f því skyni aö draga úr ofurvaldi risaveldanna og efla frumkvæöi smærri rikja til aö bægja frá hættu á styrjald- areyöingu, — þá talar Geir Hall- grfmsson enn sem fyrr úr hópi nátttröllanna, þeirra nátttrölla, sem nú hafa skipaö sér þéttast umhverfis Reagan Bandaríkja- forseta. Meiri herl Aöeins eitt atriöi i málflutn- ingi Geirs Hallgrimssonar I sjónvarpsþættinum benti til þess, aö hans barnslega trúnaö- artraust gagnvart Bandarfkjun- um væri ekki alveg fyrirvara- laust. Hann ympraöi á þvf aö svo kynni aö fara, aö viö þyrft- um aö biöja Bandarlkjastjórn um meiri hernaöarumsvif hér á landi heldur en þeir I Pentagon væru fúsir aö láta I té!!. — Hitt virtist ekki hvarfla aö Geir Hallgrimssyni, nú frekar en áö- ur aö þaö gæti yfirleitt gerst, aö Bandarikjamenn færu i þessum efnum fram á nokkuö þaö viö 1 þessum sjónvarpsþætti um utanrikismál var nokkuö rætt um þá geigvænlegu misskipt- ingu lifsgæöanna, sem viö blasir f þeirri veröld, sem viö lifum f. Bent var á aö biliö milli rfkra þjóöa og snauöra hafi enn fariö breikkandi á sföustu árum, og vakin athygli á þeirri styrjaldarhættu sem fólgin er i ógnvænlegum andstæöum ör- birgöar Suöurheims og þeirra allsnægta, sem viöa blasa viö augum á noröurhveli jaröar. Kjartan Jóhannsson, formaö- ur Alþýðuflokksins, Ölafur Jóhannesson, utanrfkisráöherra og Svavar Gestsson, formaöur Alþýöubandalagsins, sögöu allir sitthvaö skynsamlegt um þessa hrikalegu misskiptingu og skyldur okkar I þeim efnum. Að þiggja 133 milljónir en gefa 9 - En oröin duga skámmt, og satt aö segja er næsta styöja hungurþjóöir til sjálfs- bjargar. Hvernig væri aö neita að þiggja þær 133 miljónir króna, sem okkur eru boönar f flug- stöðvarbyggingu, en leggja sjálfir fram þá sömu upphæö tii aökaliandi þróunarverkefna þar sem neyðin er hvaö mest? Það er trú okkar aö Ólafi Jó- hannessyni, Kjartani Jóhanns- syni og reyndar fleirum hér liði betur á eftir, ef brugðið yröi á þetta ráö. Að hemja tröllin Ólafur Jóhannesson, utan- rfkisráöherra sagöi sitthvaö réttilega f sjónvarpsþættinum um útþenslustefnu risaveldanna beggja og var greinilega ekki sammála hinni einföldu kenn- ingu Geirs Hallgrfmssonar um engla i vestri og djöfla i austri. Ólafur ræddi nokkuö um Madridráöstefnuna þar sem fjallaö hefur veriö um leiöir til aö draga úr spennu i heiminum. Hann minnti á aö þar væru uppi tillögur bæöi frá NATO-rfkjun- um og Varsjárbandalagsrikjun- um, en þaö athyglisveröa var aö Ólafur virtist greinilega binda helst vonir viö málamiölunar- tillögu frá rfkjum utan hernaö- arbandalaga. Nú er ólafur sjálfur utanrikisráöherra I NATO-rfki, og stuöningsmaöur Ólafur Jóhannesson og Kjartan Jóhannsson — Ætla þeir aö þigsia 133 miljónir en gefa 9? F eej óskemmtilegt til þess aö hugsa, að á sama tima og viö verjum aöeins 8—9 miljónum króna á þessu ári f þróunaraöstoð viö fá- tækar þjóöir (0.06% þjóöar- tekna!), — þá skuli annar hver maöur á Alþingi Islendinga alveg endilega vilja krækja i fimmtán sinnum hærri upphæö úr rikissjóöi annars risaveld- anna til aö reisa hér „Islenska” flugstöðvarhöll, eins og viö vær- um bjargþrota fólk, sem þó þurfi fyrst af öllu aö eignast ein- mitt slfka höll. Og þaö má merkilegt heita, ef svo greindir og gegnir menn sem þeir ólafur Jóhannesson og Kjartan Jóhannsson eru báöir, sjá ekki fáranleik og skömm þessarar myndar. Viö Islend- ingar þurfum enga efnahagsaö- stoö, hvorki frá Bandarikja- mönnum né öörum. Okkur hér i velsældinni væri nær aö bæta nokkru viö þá smáu upphæö sem viö verjum nú til þess aö aðildar íslands aö NATO. — En hvar værum viö stödd, ef öllum rikjum f heiminum væri skipt upp milli tveggja hernaðar- blakka, sem lytu forystu sitt hvers risaveldisins? — Hver væri þá til að miðla málum á Madridráöstefnunni eöa annars staöar? Sem betur fer stendur yfirgnæfandi meirihluti rfkja heims utan hernaöarbandalaga risaveldanna (80—90%). — Viö skulum vona aö þeim rfkjum fjölgi frekar en fækki. Þaö eru risaveldin sem ógna heimsfriönum og öllu Hfi á jörö- inni. Allar vonir eru bundnar viö pólitiskt frumkvæöi smærri rikja utan hernaöarbandalaga og innan. Þar veltur mest á gömlu Evrópu, sem viö erum hluti af. Þjóöir Evrópu þurfa aö geta talast viö lfka án þátttöku risaveldanna I austri og vestri. Sameiginlega þurfa þær aö leita leiöa I þvf skyni aö hemja tröll- in. k. _____og slcorið / / Samkomulag ASI og VSI vegna vinnuverndarlaganna: Undantekiungar frá hvlldarákvæðum Aiþýðusamband Islands og Vinnumálasamband Samvinnu- félaganna og VSI hafa gert með sér samkomulag um hvildar- tima verkafólks í samræmi við ákvæöi vinnuverndarlaganna frá 1. janúar s.l. I vinnu- verndarlögunum er gert ráð fyrir 10 stunda hvild sem al- mennri reglu en undantekning- ar leyfðar og aðilum vinnu- markaðarins falið að móta reglur þar um. Hér er um bráðabirgðasamkomulag til takmarkaös tima að ræöa, og má gera ráö fyrir endurskoðun þess þegar reynsla er fengin af framkvæmdinni. Verkalýðs- félög viða um land hafa ýtt und- ir að tekið væri af skarið um túlkun vinnuverndarlaganna, hvaö snertir þessi atriöi. Samkomulagið felur í sér heimild til að lengja vinnutima allt upp í 16 stundir og verður þá 10 stunda hvild meginregla en heimilt aö stytta hvild niður i 8 stundir. Fái verkamaður ein- ungis 8 stunda hvild greiðast Framhald á bls. 21

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.