Þjóðviljinn - 16.04.1981, Page 7

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Page 7
Fimmtudagur 16. aprll 1981. ÞJÓDVILJINN — SÍDA 7 Færði SSÍ málverk að gjöf Hinn góökunni skákmaöur, Ásmundur Asgeirsson, sem um langt árabil var I hópi bestu skák- manna Islands færöi Skáksam- bandi tslands aö gjöf málverk af sjálfum sér viö skákboröiö. For- seti SSt, dr. Ingimar Jónsson veitti gjöfinni viötöku og sjást þeir Ingimar og Asmundur hér á myndinni sem ljósmyndari Þjóö- viljans —eik— tók af þeim meö málverkiö á milli sin. —S.dór Ásmundarstadir: Heilsugæslustöðin Ólafsvík Tannlæknir óskast að heilsugæslustöðinni á Ólafsvik frá og með 1. júni n.k. Upplýsingar varðandi starfið og aðstöðu veitir undirritaður i sima 93-6153. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 10. mai n.k. F.h. stjórnar heilsugæslustöðvarinnar Sveitarstjóri. Orkustofnun Skíturinn er frá varphúsum sem engin sýking fannst í Vettvangskönnun að okkar undirlagi, segir eigandi búsins óskar að ráða mann til skrifstofustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun, Grensásvegi 9, fyrir 30. april n.k. Orkustofnun Skiturinn frá kjúklingahúsun- um, þar á meöal þessu eina sem sýking fannst I, er allur þurr og hann er keyrður I sérstakan ein- angraöan haug. Frá honum renn- ur ekkert, hvorki I Steinslæk né Þjórsá, sagöi Gunnar Jóhanns- son, einn eigenda kjúklinga- og eggjabúsins á Ásmundarstöðum I Holtum. I Þjóöviljanum I gær var hins vegar fullyrt aö hænsnaskít- urinn úr þessum húsum rynni beint I lækinn. Gunnar Jóhannsson sagði aö þetta væri á misskilningi byggt. Skit frá eggjahúsum, sem engin sýking hefur fundist i, væri keyrt i haug ekki langt frá Steinslæk og fráleitt væri að tala um ótta við frekari smit þaðan meðal bænda i sveitinni. Ef óánægja væri meðal bænda hér yrði ég hennar var um leið, sagði Gunnar. Það hefur heldur engin kvörtun eöa kæra verið borin fram. Það vorum viö sjálfir sem vegna innra eftirlits i sláturhúsinu uppgötvuðum þessa sýkingu og gengumst strax i þvi að Utrýma henni. Og það er að undirlagi okkar á búinu að sérfræðingur kemur hingað i vettvangskönnun, til þess að hægt verði að stöðva smit ef sýkillinn leyndist einhvers staðar utan dyra. Asakanir af þessu tagi skaða eittfyrirtæki óhemju mikið, sagði Gunnar, og furðulegt hvaða gróu- sögur hafa spunnist i f ramhaldi af þessu smámáli frá i febrúar. Maður heyrir alls kyns kynjasög- ur um að frystirnir séu yfirfullir og jafnvel innsiglaðir og það næsta er forsiðufrétt um að viö séum aö menga allt Suðurlands- undirlendiö. Þetta er allt tóm vit- leysa, sagði Gunnar Jóhannsson að lokum. Rétt er að fram komi að frétt Þjóðviljans um mengun frá hænsnaskitshaugnum byggðist m.a. á ljósmyndum sem blaðið fékk sendar. Samkvæmt frásögn Gunnars er hér um annan og ,,hreinan” haug að ræða og eru viðkomandi beðnir velvirðingar á þeim misskilningi heimildar- manns. — AI • Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garöabæ onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíöi. Gerum föst verötilboö SÍMI53468 Gefið íslenskar barnabœkur í sumargjöf Lyklabarn eftir Andrés Indriðason. Verðlaunabókin úr barna- bókasamkeppni Máls og menningar. Sagan um Disu, foreldra hennar og litla bróður, og allt það sem mætir þeim þegar þau flytja i nýtt bæjarhverfi. Myndskreytt af Haraldi Guðbergssyni. Verö kr. 79.05. Félagsverð kr. 67.20. Veröldin er alltaf ný eftir Jóhönnu Alfheiöi Stein- grlmsdóttur. Saga um litlu frændsystkinin Gauk og Perlu og þá dular- fullu og spennandi veröld sem þau uppgötva i kringum sig. Myndskreytt af Haraldi Guðbergssyni. Verð kr. 86.45. Félagsverð kr. 73.50. Vera eftir Asrúnu Matthiasdóttur. Saga um 5 ára stelpu sem er sjáifstæð og ákveðin og ekki alltaf sátt við það sem talið er hollt og gott fyrir litla krakka. Myndskreytt af börnum. Verð kr. 79.05. Félagsverð kr. 67.20. Mamma i uppsveiflu eftir Armann Kr. Einarsson. Sagan um 6. bekk H.B. og leikhúsið sem krakkarnir þar stofna. Skemmtilegasta bók þessa vinsæla höfundar. Myndskreytt af Friðriku Geirsdóttur. Verð kr. 79.05. Félagsverð kr. 67.20. Þrymskviða og Baldursdraumur eftir Harald Guðbergsson. Snjallar og hnyttilegar myndabækur við efni úr norrænni goða- fræði. Langfremsta verk Haralds Guðbergssonar sem þegar hef- ur fengið margar heiðursviðurkenningar fyrir bókaskreytingar sinar. Verð hvorrar bókar kr. 88.90. Félagsverö kr. 75.60. Barnabækur Jóhannesar úr Kötlum. Hinar vinsælu barnavisur Jóhannesar, Bakkabræður, Jólin koma og Ljóðið um Labbakút. Myndskreytingar: Tryggvi Magnússon og Barbara Arnason Verð hverrar bókar kr. 24.70. Félagsverð kr. 21.00. Fuglinn segir. Dýrasögur. Myndir eftir Tryggva Magnússon. Verðkr. 37.05. Félagsverð kr. 31.50. Mál Ity og menning Börn eru lika fólk eftir Valdlsi óskarsdóttur. Viðtöl viö tiu börn á aldrinum 3 til 10 ára um lifið á jöröinni, i himninum hjá Guði og hjá ljótu skröttunum niðri i jörð- inni. Bráðskemmtileg fyrir ! börn — og fróðleg fyrir fuil- orðna. Myndir eftir viðtals- börnin sjálf. Verð kr. 86.45. Félagsverö kr. 73.50. Alli Nalli og tungliö eftir Vilborgu Dagbjartsdótt- ur og Gylfa Gislason. Sagan um það hvers vegna tunglið er svona stórt og kringlótt. Eftirlætisbók yngstu barnanna Verð kr. 13.60. Félagsverð kr. 11.55.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.