Þjóðviljinn - 16.04.1981, Page 12

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. april 1981. Og þá er þaft vatnsnuddift.l svona félagsskap og vift þessar kringumstæftur er auðvelt aft una sér allan daginn. Mynd: — eik Heilsuhælið í Hveragerði Svona reifttúr blátt áfram tálga af manni holdin, segir Kristján tsfeld. Mynd: —eik HEILBRIGT LIF SKIPTIR HÖFUÐMÁLI Rúmur «ldarfjórðungur er nú liðinn síðan Heilsu- hæli Náttúrulækninga- félags íslands tók tilstarfa i Hveragerði. Fram- kvæmdir við byggingu hæl isins hóf ust árið 1953 en það var opnað 24. júlí 1955. Gat það þá tekið á móti 40 sjúklingum. Fyrsti læknir hælisins og óþreytandi bar- áttumaður fyrir stofnun þess var Jónas Kristjáns- son, sem um langa hríð hafði verið héraðslæknir í Skagaf irði, við mikinn orðstírog verðskuldaðan. Svo gerftist þaö einn daginn aö vift Einar ljósmyndari lögftum leift okkar austur i Hveragerfti m.a. i þvi augnamiði aö fá, þótt ekki væri nema ofurlitla nasasjón af þeirri starfsemi, sem fram fer á Heilsuhælinu. Var okkur tekift tveim höndum af yfirlækninum, Isak G. Hallgrimssyni og fram- kvæmdastjóranum, Friðgeiri Ingimundarsyni. Hitt er svo ann- aft mál hvernig til tekst meft aft koma þvi öllu til skila, sem þarna var aft sjá og heyra, en ég set alit mitt traust á Einar meft mynda- vélina, þvi hann er mikill meist- ari ,,i faginu”. Hafa þeir ísak og Friftgeir aft mestu leyti orðift um þaft, sem hér fer á eftir. Verftur ekki farift Ut i aft flokka hvaö er haft eftir hvorum en vift spurðum þá fyrst hve lengi þeir hefðu starfaft vift Hælift. — i f Ymiss konar mannleg mein — Ég byrjafti hér hinn 1. októ- ber 1979, sagfti tsak. Kom þá frá Sviþjóft þar sem ég haffti stundaft sérnám i orkulæknihgum og endurhæfingu. — Og ég tók hér vift fram- kvæmdastjórninni 1977, sagfti Friögeir. — Ekki ert þú eini læknirinn vift Hæliö, Isak? — Nei, hér starfar einnig annar læknir, Þórhallur B. Ólafsson, sem var áöur héraöslæknir i Hveragerfti. — Hverskonar kvillar eru þaö Friögeir Ingimundarson lsak G. Hallgrfmsson einkum, sem þift glimiö hér vift? — Þaft er nú fyrst og fremst ýmis, konar gigtarkvillar, sem hrjá þá sjúklinga, sem hingaö sækja og svo likamleg vandamál önnur af ýmsu tagi. — Er sjUklingunum visað hingaft eöa koma þeir ötilkvadd- ir? — Ailir sjUklingar koma hingaft eftir tilvisun frá lækni. Læknismeðferð — Er kannski hægt aft lýsa, i stuttu máli, þeirri meðferö, sem sjUklingar fá hér? — 1 stuttu máli er þaft nú e.t.v. erfittsvo aö gagn verfti aft. En vift leggjum mikiö upp úr mataræft- inu. Vift reynum aft megra fólk, þvi margir eru i þörf fyrir þaft. I þvi skyni beitum vift m.a. föstu. Sumum list kannski ekki alltof vel á þaft en ekkert bendir til þess aft fóiki sé óhollt aft fasta, þvert á móti. Ég hef reynt hana á sjálfum mér, (Isak), og varft afteins gott af. I Sviþjóft hefur verift gerð til- raun meft aft láta fólk fasta i 40 daga og kom siftur en svo nokkuö neikvætt Ut Ur þvi. Amerikumenn hafa gert tilraunir meft ennþá lengri fóstu. En við skulum gera okkur grein fyrir þvi aft svelti er allt annaft en fasta. Meöan á föstunni stendur fær sjUklingurinn pressaftan safa af ávöxtum og grænmeti, annaft ekki. Ef óþæginda verður vart þá breytum vift eitthvaft til ai yfir- leitt þolir fólk föstuna vel og liftan þess er góft. Vift náum af sumum 1/2 kg. á dag, þegar best lætur, en árangurinn veltur mikið á vilja fólksins sjálfs. NU svo er þaö náttúrlega matar æftift. Vift foröumst fiturikan mat, hvitt hveiti, sykur og þvi um likt. Höldum okkur sem allra mest við gröfmetift. Foröast ber aft neyta áfengis og tóbaks. Þó er hér eitt herbergi, sem fólk fær aft reykjaief þaft er mjög Ula haldið. Þaft nefnist Syndin. Þaft skiptir höfuftmáli hvaft menn láta ofan i sig, þvi þaft er ekki sama hvafta eldsneyti vélin brennir. Vift getum sagt, aft þaö sem er einkennandi fyrir þennan staft sé mataræftift og heilbrigt lif i sambandi vift þaö. Og svo er eins og sumir þurfi bara aö komast i nýtt umhverfi. — Heldur fólk sig vift þaft matar. æöi sem hér tiökast þegar þaö er farift héftan? — Sumt af þvi gerir þaft áreiftanlega. Aftrir kunna aft svigna fyrir aðstæöum og um- hverfi. En yfirleitt er mataræði fólks að breytast i þá átt, sem náttúrulækningamenn hafa boðað. NU svo eru það náttúrlega böft- in. Ekki skyldi þeim gleymt, bæfti vatnsböftog leirböö og svo höfum viö tværsundlaugar, mismunandi heitar. Hitameftferft er snar þátt- ur og ómissandi i sjúkrameftferft okkarog það er hitinn, sem þarna hefur fyrst og fremst áhrif. Siöan erum viö meft nudd, bæfti venju- legt nudd og vatnsnudd, ljósaböft,' hljóöbylgjur, stuttbylgjur, leirböft og sjúkraæfingar. — Og árangurinn af öllu þessu? — JU, við getum vel leyft okkur aft segja, aft fólkift spretti upp hjá okkur, einkum hift eldra. En eins og ég sagfti áöan: Spurningin er kannski öllu öftru fremur sú hverjum árangri sjúklingurinn vill sjálfur ná. Þaft á vifta vift, aö viljinn dregur hálft hlass en hann gerir stundum meira. Allstaðar að — Hvaö hafift þift rúm fyrir marga vistmenn hér núna? — NUna höfum vift hér 150-160 rúm. Þegar hælift tók til starfa, árift 1955, þá rúmafti það 40 sjúk- linga. Arift 1965 voru þeir orftnir 110 og nU er þaft orftift þetta. Vift erum hér tveir læknar. Ætli það megi ekki lengi leita aft staft þar sem þetta margir sjUklingar koma á lækni? En þrátt fyrir þetta er alltaf langur biftlisti hér. Aftstaða fyrir heilsubótarstarfsemi er mjög góft hér í Hverageröi en hún er viftar til og gegnir furftú að hún skuli ekki vera betur nýtt. — Og þaö þarf auftvitaft ekki að þvi aft spyrja aft þaft fólk, sem mhg ræðir við ísak G. Hallgrímsson, yfirlækni Heilsuhælis Nátturulækningafélagsins í Hveragerði, og Friðgeir Ingimundarson, framkvæmdastjóra þess, um hælið og þá starfsemi, sem þar fer fram Fimmtudagur 16. aprll 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13 Nudd er þýftingarm ikill þáttur I læknismeftferft á heilsuhælinu 11? « '' Mikift er þetta notalegt. Okkur liggur ekkert A rfþp úr strax Hér er einn I orkumeftferft, H vern langar ekki til aðleggjast f leirkerin? Mynd: — eik hingaö sækir, er hvaöanæva af landinu? — Já, þaft er frá öllum lands- hornum. Ætli láti ekki nærri aft helmingurinn sé af landsbyggft- inni en hinn helmingurinn þá af Reykjavikursvæöinu. En þess bera aft gæta aft 20-25% af sjúk- lingunum koma af sjúkrahúsum i Reykjavik. — Hvaö dvelja sjúklingarnir hér yfirleitt lengi? — Þaft er nú dálitiö mismun- andi, en algengasti timi meft- ferðar er 3-5 vikur. Getur verið „glatt á Hjalla” — NU mun þaft fólk, sem hér dvelur, yfirleitt ekki sárþjáö. Er ekki stundum lif og fjör i tuskun- um og töluvert um skemmtanir? — JU, jU, hér gerir fólk sér aö sjálfsögöu ýmislegt til dægra- styttingar. Hér er t.d. spilaft og teflt. Og svo höfum vift hér ágæt- an samkomusal og þar eru haldn- ar kvöldvökur. Vift erum einmitt aft undirbUa eina núna. Þaö er siftur en svo aft^lvaran riki ein á kvöldvökunum, þar fer fram hljóftfæraleikur, upplestur, söng- ur, sýndir eru leikþættir og þann- ig mætti halda áfram aft telja. Vistmenn, og þá meö aftstoft starfsfólks, sjá um prógrammift hverju sinni. — Nú og svo fer hér fram guösþjónusta einu sinni i mánufti. Dvalarkostnaður — Hvaft kostar dvölin hérna á dag? — Þaft fer aft nokkru eftir þvi hvort bUift er i eins manns her- bergjum eöa fleiri eru saman. Eins manns herbergin eru aft sjálfsögftu dýrari en þau eru engu aft siöur eftirsótt, enda nefnist sá gangur Gullströndin. Fast dag- gjald er kr. 175 og svo eru sérdag- gjöld eftir herbergjum, frá þvi aft vera um 25 kr. á dag i eldri hluta byggingarinnar og upp i aft vera um 40 kr. i nýja hlutanum. Til aft byrja með var þaft þannig aft sjUklingurinn greiddi aö öllu leyti sjálfur kostnaftinn vift dvöl sina hér. En svo kom aft þvi að Tryggingarnar fóru aft greifta hluta kostnaftarins fyrir þá, sem hingaft komu eftir tilvisun frá læknum. Daggjöld hér eru ákveöin af svonefndri Daggjalda- nefnd, en þau nægja ekki fyrir dvölinni hér. Það mun láta nærri aft 13-15% kostnaðar verfti sjUklingarnir sjálfir aft greiða. Og enn er byggt — Og enn eruft þift aö bæta hér vift byggingum og þaö i veruleg- um mæli. — JU, vift erum að þvi og veitir ekki af þar sem þvi fer fjarri aft vift getum annaft eftirspurn eftir dvöl hér. Viö erum núna að bæta vift okkur fjórum byggingaálm- um ogætlum aft koma þeim svona uppi áföngum. Vifterum búnir aft taka eina af þessum álmum i notkun, önnur er orftin fokheld og svo byggist þaft á fjármagninu hversu ^reiftlega gengur meft framhaldiö. En þegar þessar álmur eru allar komnar upp þá bætast hér vift 120 rúm. — Hvernig hefur gengift aft út- vega fjármagn? — Auftvitaft engan veginn nógu vel. Rikift hefur lagt fram nokkr- ar miljónir og bankar og Tryggingastofnunin hafa veitt okkur lán. NáttUrulækningafélag Islands stendur fyrir þessum byggingum og á þær en heilsuhælift hefur sér- stjórn og hún sér um rekstur sjUkrahUssins. Starfsfólk á faralds fæti — Hvernig gengur ykkur aft fá starfsfólk? — Þaft hefur nú ekki gengift nógu vel. Vift þurfum t.d. mikift á sjúkraþjálfurum aö halda en á þeim er skortur hérlendis. Dálitift höfum vift fengift hingaft af þýsku fólki, eins og deildarstjórann okk- ar hjá nudddeildinni. Hann, —■ það er nU raunar kona, — er búinn aö vera hér i 15 ár, enda gift og orftinn islenskur rikisborgari. En yfirleitt staftnæmist þetta erlenda fólk hér stutt, þvi þykir launin vera lág og auftvitaft eru þau þaft miðaft vift þaft, sem gerist er- lendis. — Erþaftrétt, sem ég hef heyrt, aft hælift reki garðyrkjustöft? —- Já, þaö er rétt, viö erum hér meft okkar eigin garftyrkjustöft. Og þar er einungis ræktaö þaft, sem vift köllum lifrænt ræktaft grænmeti, sem þýftir aö viö not- um eingöngu hUsdýraáburft vift ræktunina en hvorki tilbUinn áburft né lyf. Hinsvegar framleift- um vift ekki ennþá nægilegt af grænmeti til eigin þarfa. Og svo kveftjum viö Einar, stór- um fróftari en vift komum. Þaft liggur vift aft okkur sé farift aft langa tii aft £á ofurlítift gigtarkast. —mhg I v>

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.