Þjóðviljinn - 16.04.1981, Síða 16

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Síða 16
16S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. aprll 1981. um helgina sýningar Ásmundarsalur Kúbanskar myndir — ljósmyndir, plaköt og eftirprentanir eftir kúbanska listamenn. Opiö kl. 16—22 i dag, á laugardag og á annan i páskum. Kjarvalsstaðir Norrænar konur sýna málverk og teikningar. Úr fórum Grethe og Ragn- ars Asgeirssonar I Kjarvalssal. Opiö kl. 14—221 dag, á laugardag, páskadag og annan I páskum. Norræna húsið Blaöaljósmyndarar sýna fréttaljós- myndir. Sýningin veröur opnuö i dag kl. 14. Opiö kl. 14—22. Ath.: aöeins yfir páskana! Djúpið Asgeir S. Einarsson sýnir blek- og pastelmyndir, og skúlptúra úr islensk- um steini. Opiö kl. 11—23.30 daglega til 3. mai. Ásgrimssafn Opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30—16. Katrfn Siguröardóttir og Viöar Gunnarsson ásamt undirleikara sfn- um Jóninu Gisladóttur. Á Húsavík um páska Um páskahátiöina halda þau Katrin Siguröardóttir sópran, og Viðar Gunnarsson, bassi, tónleika á Húsavik og Breiöu- mýri. Undirleikari þeirra verö- ur Jónina Gisladóttir. Tónleikarnir verða i Húsa- vikurkirkjuá páskadag klukkan 17 og að Breiðumýri annan dag páska klukkan 16. A efnisskrá tónleikanna verða bæöi innlend og erlend sönglög, ljóð og ariur og dúettar úr óper- um. Katrin er fædd á Húsavik. Hún lauk tónmenntakennara- prófi frá Tónlistarskólanum I Reykjavik 1978 og hefur siöan stundað nám i Söngskólanum i Reykjavfk undir handleiöslu Þuriðar Pálsdóttur. Viðar er fæddur i Odense i Danmörku en ólst upp i Ólafs- vik. Hann hefur lagt stund á söngnám i Söngskólanum i Reykjavik frá þvi haustið 1978 hjá Garðari Cortes og Kristni Hallssyni. Viðar hefur sungiö i Kór Langholtskirkju og fleiri kórum undanfarin ár. Jónlna hefur komiö fram sem undirleikari hjá einsöngvurum og kórum á fjölmörgum tónleik- um bæði innanlands og utan. leikhús bíó Ur sýningu Eyjaleikara á öngstræti Arnar Bjarnasonar. Listasafn alþýðu Textilsýning á vegum Textiifélagsins. Opiö kl. 14.00—22.00. Rauða húsið, Akureyri Rúna Þorkelsdóttir sýnir verk, unnin úr ýmsu efni. MIR-salurinn, Lindargötu 48 Sýning á bókum, hljómplötum og plak- ötum frá Sovétrikjunum. Opiö kl. 14—19 daglega til 26. april. Alþýöuleikhúsið Stjórnleysingi ferst af slysförum, skirdag kl. 20.30. Þjóöleikhúsiö Oliver Twist, skirdag kl. 15. Sölu- maöur deyr, skirdag kl. 20. Haustiö i Prag, skirdag kl. 20.30. La bohéme, annan i páskum kl. 20. Nemendaleikhúsiö Peysufatadagurinn, allra siöasta aukasýning á skirdag kl. 20. Leikfélag Reyijavikur Skornir skammtar, skirdag kl. 20.30. Uppselt. öngstrætið í Eyjum Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir á annan i páskum i Eyjum leikrit Arnar Bjarna- sonar „Fyrsta öngstræti til hægri”. Leikrit þetta var frum- sýnt á Akureyri 1979 en aö þessu sinni leikstýrir Sigurgeir Schev- ing, verkinu. önnur og þriöja sýning leikritsins, veröur 21. og 23. april næstkomandi. Meö aöalhlutverk fara Harpa Kolbeinsdóttir, sem leikur Mariu og Edda Aðal- steinsdíitir sem leikur önnu. Verkiö fjallar um þjóðfélagsleg vandamál, sem allstaöar koma upp I þjóöfélögum nútimans, ekki siöur hérlendis en erlendis, drykkju og lyfjanotkun. Aörir leikendur eru Jóhanna Jóns- dóttir, Halldór Óskarsson, Hrafn Karlsson, Róbert Vii- hjálmsson, Guörún Kolbeins- dóttir, Sæfinna Sigurgeirsdóttir, Unnur Guöjónsdóttir, Sigurgeir Scheving og Runólfur Gislason. Um tæknihliðina sjá þeir Auö- berg Óli Valtýsson, Ingvar Björnsson, Ólafur Bjarnason, Hjálmar Brynjólfsson, Magnús Magnússon og Sigurjón Jó- hannesson geröi leikmynd. Hvislari er Heiður Hilmars- dóttir. Þjóðleikhúsið um hátíðina Stjörnubió Kramer gegn Kramer, bandarisk, 1979. Leikstjórn: Robert Benton. Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Loksins er þessi langþráða verðlauna- myndkomin hingað til lands. Væntan- legum áhorfendum er ráðlagt að hafa með sér birgðir af vasaklútum, þvi jafnvel steinhjörtu vikna. Mjög at- hyglisverö kvikmynd með þarfan boð- skap, þrátt fyrir tilfinningasemina sem kaninn losnar vist aldrei við. Afburðavel leikin og á erindi við alla. ' Laugarásbió Pufiktur punktur komma strik.islensk 1081. Leikstjórn: Þorstéinn Jónáson. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Páls- son. Aðalhlutverk: íPéítur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gislason. Byggð á skáldsögu Péturs Gunnarssonar um strákinn Andra. Mynd sem enginn má missa af. Mynd fyrir alla aldurshópa. Fjalakötturinn Viturt blóð (Wise Blood), bandarisk, 1978. Leikstjóri John Huston. Aðalhlut-’ verk: Brad Dourif, Amy Wright, Harry Dean Stanton. Gamli maðurinn Huston er ekki af baki dottinn. I þess- ari mynd fjallar hann af nöpru háöi um trúarlifið i Suöurrikjum Banda- rikjanna. U m paskana veröa sýningar á fjórum verkum I Þjóöleikhús- inu. Oliver Twist verður sýndur á skirdag kl. 15 og eru nú aðeins örfáar sýningar eftir á þessu vinsæla barnaleikriti. Sýningin á skirdag verður sú 25., og næst verður leikritið sýnt á sumar- daginn fyrsta. Leikstjóri Olivers Twist er Briet Héðins- dóttir, en Messiana Tómasdóttir gerði leikmynd. ' >. Fjórir kórar í Hólskirkju i tilefni af kristniboösári syngja fjórir vestfirskir kirkju- kórar Saman viö guösþjónustu á föstudaginn langa I Hólskirkju i Bolungarvik. Kórarnir eru Súðavikur-, Hnifsdals-, Súgandafjarðar- og Bolungarkirkjukórar. Séra Jakob Hjálmarsson á Isafirði Oliver Twist, 25. sýning i dag. les pislarsöguna, en sóknar- prestur predikar og tónar Lit- aníu sr. Bjarna Þorsteinssonar. Söngstjórar eru Jakob Hall- grimsson, Guðrún Eyþórsdóttir, Sigriöur Jónsdóttir og Sigriður J. Norökvist. Tvær aðrar sýningar verða á skirdag: Sölumaöur deyr á stóra sviðinu og Haustiö i Prag á litla sviðinu. A annan i pásk- um verður svo sýning á óper- unni La Boheme,og hún verður einnig sýnd á sumardaginn fyrsta. Siöasta vetrardag veröur Sölumaður deyrá stóra sviðinu og Haustiði Pragá litla sviðinu. — ih Frumsýnir Stalín á 2. dag páska Á 2. páskadag frumsýnir Leikfélag Seyðisf jarðar leikritið „Stalin er ekki hér”, eftir Véstein Lúðviksson. Leikendur eru: Emil Emilsson, Ólafia Stefánsdóttir Ingibjörg Gisla- dóttir, Maria Klemensdóttir, Guðmundur LúðvikSson og Hermann Guðmundsson. Leik- stjóri er Margrét óskarsdóttir. Fyrirhugað er að 2. sýning verði á miðvikudag, siðasta vetrardag. Leikfélagið hefur ákveðið aö fara með verkið til sýninga viðar á Austfjörðum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.