Þjóðviljinn - 16.04.1981, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. aprll 1981. útvarp fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Lög úr ýmsum áttum. 8.10Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Morgun- orö. Rósa Björk Þorbjarn- ardóttir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Haröardóttir les sög- una „Sigga Vigga og börnin i bænum” eftir Betty MacDonald. Gísli ólafsson þýddi (9). 9.20 Leikfimi 9.30 Létt morgunlög Hljóm- sveit Tónlistarháskólans i Paris leikur balletttónlist eftir Pjotr Tsjaikovský, Anatole Fistoulari stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Frá tónleikum Norræna hússins 22. sept. s.l. Kaup- mannahafnarkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 23 i F-dúr (K590) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Séra Hjalti Guö- mundsson. Organieikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.30 Miödegissagan: „Litla væna Lilli” Guörún Guö- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vilborgar Bickel-lsleifsdóttur (27). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hvaö svo? Helgi Péturs- son rekur slóö gamals fréttaefnis. Sagt er frá landsleik lslendinga og Dana i knattspyrnu áriö 1967. 17.05 Requiem eftir Max Reg- er. Kór Tónlistarskólans i Reykjavlk syngur, Mar- teinn H. Friöriksson stj. 17.20 Otvarpssaga barnanna: „Reykjavlkurborn" eftir Gunnar M. Magnúss Edda Jónsdóttir les (3). 17.40 Litli barnatíminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. Meöal annars lesnar sögurnar ..Laufblaö og spörr” eftir Hallgrim Jónsson og „Blómálfurinn” eftir Eirík Sigurösson. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böövar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Frá tónleikum Kammer- sveitar Reykjavikur í Bú- staöakirkju 9. nóv. s.l. Ein- söngvari: ólöf K. Haröar- dóttir. a. „Pastorella, vagha bella”, kantata eftir Georg Friedrich Hándel. b. Konsert eftir Antonio Vi- valdi. 20.30 Presturinn Kaifas Leik- rit eftir Josef Bor. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir, Leik- stjóri: Benedikt Arnason. Leikendur: Róbert Arn- finnsson, Rúrfk Haraldsson, Siguröur Skúlason, Þórhall- ur Sigurösson, GIsli Alfreös- son, Hjalti Rögnvaldsson, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Sigurbjörnsson, Þóra Friö- riksdóttir, Jón Júliusson, Randver Þorláksson, Stein- dór Hjörleifsson, Hákon Waage, Klemenz Jónsson og Július Brjánsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.40 Maöurinn og trúin Sigur- jón Björnsson prófessor flytur erindi. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok föstudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Dagskrá. 8.20 Föstutónleikar í Fíla- delfiukirkjunni I Reykjavfk á föstudaginn langa i fyrra. Sibyl Urbancic leikur á orgel og Kór Langholts- kirkju syngur. Söngstjóri: Jón Stefánsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Haröardóttir lýkur lestri sögunnar „Sigga Vigga og bömin f bænum" eftir Betty MacDonald i þýöingu Gisla ólafssonar (10). 9.20 Klarinettukvintett i A- dúr (K581) eftir Mozart Karl Leister leikur meö Finharmoniukvartettinum I Berlln. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 „Eg man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Lilja Kristjáns- dóttir frá Brautarhóli les feröasögu sfna frá Landinu helga. 11.00 Messaö f Langholts- kirkju Prestur: Séra Siguröur Haukur Guöjóns- son. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tónleikar. 13.00 Lif og saga. Tólf þættir um innlenda og erlenda merkismenn og samtfö þeirra. 2. þáttur: Jón Ara- son — fyrri hluti Höfundur: Gils Guömundsson. Stjóm- andi: Gunnar Eyjólfsson. Lesendur: Hjörtur Pálsson, Hjaiti Rögnvaidsson, Róbert Arnfinnsson, Þórhallur Sigurösson, Bald- vin Halldórsson og óskar Halldórsson. (Slöari hluta veröur útvarpaö á páskadag kl. 12.55). 14.00 Jóhannesarpassian eftir Johann Sebastian Bach — fyrri hluti. CJtvarp frá tónleikum Pólyfónkórsins I Háskólabiói Flytjendur: Ellsabet Erlingsdóttir sópran, Anne Wiikins alt, Jón Þorsteinsson tenór / Jóhannes guöspjallamaöur, Graham Titus baritón / Orö Jesú Krists, Hjálmar Kjartansson bassi, Magnús Torfason bassi: Kristinn Sigmundsson bassi, Póiýfónkórinn og kammersveit. Stjórnandi Ingólfur Guöbrandsson. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir. (Fyrra hluta veröur útvarpaö beint, siöari hluta er útvarpaö kl. 22.36 i kvöld). 15.00 Feröaþættir frá Balkan- skaga.Þorsteinn Antonsson rithöfundur flytur annan frásöguþátt af þremur. 15.30 i för meö sólinni — þjóösögur frá Saudi-Arabiu, íran og Tyrklandi. Dagskrá frá UNESCO I þýöingu GuÖmundar Amfinnssonar. Stjórnandi: óskar Halldórs- son. Lesendur auk hans: Hjalti Rögnvaldsson, Sveinbjörn Jónsson og Völundur Oskarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. 16.20 Utangarösmenn og uppreisnarseggirDagskrá á hundruöustu ártlö Dostojevskls i umsjón Arnórs Hannibalssonar. 17.20 Hlustaöu nú Helga Þ. Stephensen velur og leikur tónlistfyrir börn. 18.00 Samleikur í útvarpssal Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir ieika á flautu og sembal verk eftir Bach, Teiemann og Handei. 19.00 Fréttir. 19.25 A vettvangi 20.00 Frá tónleikum aö Kjarvalsstööum 13. febrúar s.l. Flytjendur: Michael Sheiton, Mary Johnston, Helga Þórarinsdóttir, Nora Kornblueh, Siguröur I. Snorrason, Þor^*'" Jóels- son, Björn Th. Arnason og Rischard Korn. Oktett I F- dúr op. 166 eftir Franz Schubert. 21.00 Björgvin, borgin viö fjöllin sjöDagskrá i tali og tónum sem Tryggvi Gísla- son skólameistari á Akureyri sér um. Lesari meö honum: Margrét Eggertsdóttir. 21.45 „t öllum þessum erli” Jónas Jónasson ræöir viö séra Þóri Stephensen dómkirkjuprest. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Jóhannesarpassian eftir Johann Sebastian Bach — síöari hluti Hljóöritun frá tónleikum Pólýfónkórsins i Háskólabíóifyrrum daginn. 00.01 Fréttir. Dagskráriok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.10 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. Morgunorö. Hrefna Tynes talar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Sigga DIs fer til sjós Sigriöur Eyþórsdóttir les sögu sina. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikuiokin umsjónar- menn: Asdis Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviöarson og Óii H. Þóröarson. 15.40 tslenskt málDr. Guörún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, XXVII Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Aö leika og lesa Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatíma. Meöai efnis er dagbók, klippusafn, fréttir utan af landi og Jenna Jens- dóttir rifjar upp atvik I tengslum viö fermingu sina fyrir 48 árum. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Sagan af þjóninum Smá- saga eftir Þorstein Marels- son, höfundur les. 20.00 Hlööuball Jónatan G aröarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Finnland I augum ls- lendingaSIÖari þáttur. Um- sjón Borgþór Kærnested. Fjallaö er um starfsemi ls- lendingafélaga I Finnlandi. 21.15 Hlómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.55 „Tvær stemmningar”: Kaþólsk messa á Noröur- landi og kaþólsk messa á Þingvöllum Steingrímur Sigurösson listmálari flytur hugleiöingu. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestri Passfusálma lýkur. Ingibjörg Stephensen les 50. sálm. 22.40 Séö og lifaö Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriöa Einarssonar (12). 23.05 Páskar aö morgniGunnar Eyjólfsson kynnir þætti úr sígildum tónverkum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálma- lög. 8.00 Messa I Háteigskirkju Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Dr. Orthulf Prunner. 9.00 Morguntónleikar a. „Páskaóratoria” eftir Johann Sebastian Bach. Signý Sæmundsdóttir, Ruth Magnússon, Jón Þorsteins- son, Halldór Vilhelmsson og Passiukórinn á Akureyri syngja meö kammersveit, Roar Kvam stj. (Hljóöritaö á tónlistardögum á Akureyri i fyrravor). b. Sinfónia nr. 31 i D-dúr (K297) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur, Jean-Pierre Jacquillat stj. c. Planókonsert i a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur meö Finharmoniusveit Lundúna, Stig Rybrandt stj. 10.00 Fréttir. 10.10 10.25 (Jt og suöur: „Þetta er leikrit um okkur, sögöu indjánarnir” Brynja Benediktsdóttir leikstjóri segir frá feröum Inúk- leikhópsins. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Neskirkju, barnaguösþjónusta Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. Barnakór Melaskóla syngur undir stjórn Helgu Gunnarsdótt- ur. 12.10Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tónleikar. 12.55 Lif og saga Tólf þættir um innienda og erlenda merkismenn og samtiö þeirra. 2. þáttur: Jón Ara- son — siöari hluti. Höfundur: Gils Guömunds- son. Stjórnandi: Gunnar Eyjólfsson. Lesendur: Hjörtur Pálsson, Hjaiti Rögnvaldsson, Róbert Arnfinnsson, Þórhallur Sigurösson, Baldvin Halldórsson og Oskar Halldórsson. 14.00 Miödegistónleikar 15.00 Hvaö ertu aö gera? Böövar Guömundsson ræöir viö Bjarna Bjarnason lektor I Kennaraháskóla Isiands. Lesari: Þorleifur Hauksson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Páska- og vorsiöir i BayernGuörún Lange tekur saman þáttinn. Lesari meö henni: Kristján Róbertsson. 17.20 Litli Refur Leikrit fyrir börn eftir Lineyju Jóhannesdóttur. Leikstjóri: Baidvin Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn O. Stehpensen, Bessi Bjarna- son, Jóhanna Noröfjörö, Jón Sigurbjörnsson, Erlingur Gislason, Kristbjörg Kjeld, Jón Aöils og Ævar R. Kvaran. (AÖur útv. 1961). 18.00 Miöaftanstónleikar Aasiden-skólakórinn frá Noregi syngur á tónleikum i Kópavogskirkju 1. júli i fyrra. Einsöngvarar: Ragna og Ester Fagerlund. Orgelundirleikur: Guöni Þ. Guömundsson. Söngstjóri: Thode Fagerlund. Skólakór Garöabæjar syngur meö kórnum I nokkrum laganna. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingakeppni, sem háð er samtlmis I Reykjavik og á Akureyri. 1 tuttugasta og öörum og siöasta þætti keppa Baldur Simonarson i Reykjavik og Guömundur Gunnarsson á Akureyri. Dómari: Haraldur ólafsson dósent. Samstarfsmaöur: Margrét Lúöviksdóttir. Aöstoöarmaöur nyröra: Guömundur Heiöar Frimannsson. 20.00 Frá tónleikum Norræna hússins 8. október s.l. Prófessor Anker Blyme leikur á planó. a. Sónata nr. 4 op. 5 eftir Bernhard Lew- kovitsj. b. Sónata I d-moll op. 111 eftir Ludwig Van Beethoven. c. Tólf prelúdiur eftir Claude Debussy. 21.00 Þingrofiö 1931 Gunnar Stefánsson tekur saman dagskrá i tilefni þess aö fimmtlu ár eru liöin frá þingrofinu. Rætt er viö Ey- stein Jónsson, dr. Gunnar Thoroddsen og Valgeröi Tryggvadóttur. Lesarar: Hjörtur Pálsson og Jón Orn Marinósson. 22.00 Ljóöalestur Séra Siguröur Einarsson i Holti les frumsamin ljóö. (AÖur útv. Í júli 1966). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins Orö kvöldsins. 22.35 Séö og lifáöSveinn Skorri Höskuldsson les endur minningar Indriöa Einars sonar (13). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Runólfur Þóröarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guömundur óli Ólafsson flytur (þriöjudag og miövikud.) 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. 7.25 Létt lög úr ýmsum áttum. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Morgunorö. Baldvin Þ. Kristjánsson talar. 8.45 Boston Pops hljóm- sveitin leikur. Arthur Fiedler stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Lifsferill Lausnarans eins og Charles Dickens sagöi hann börnum sinum og skráöi fyrir þau. Sigrún Sig- uröardóttir byrjar lestur þýöingar Theódórs Arnasonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tékknesk tónlist. Filharmóníusveitin I lsrael leikur þætti úr „Seldu brúöinni” og „Fööurlandi mínu” eftir Bedrich Smat- ana, Istvan Kertesz stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Fiölukonsert í a-moll op. .53 eftir Antonín Dvorák. Jósef Suk leikur meö Tékknesku fllharmóniu- sveitinni, Karlel Ancerl stj. 11.00 Messa í Lágafellskirkju. Prestur: Séra Birgir As- geirsson, Organleikari: Smári Ólason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.30 Miödegissagan: „Litla væna Lillí” Guörún Guölaugsdóttir les úr min- ingum þýsku leikkonunnar Lilli Palmer í þýöingu Vil- borgar Bickel lsleifsdóttur (28). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Bi bí og blaka, álftirnar kvaka”Jón úr Vör ræöir viö Jóhannes úr Kötlum sem les einnig úr verkum sinum. (Aöur útv. I nóv. 1963). 17.05 Stúlknakór danska út- varpsins syngur lög eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Paul Schönnemann leikur meö á pianó. Tage Mort- ensen stj. 17.20 Barnatfmi. Stjórn- andinn, Jónina H. Jónsdótt- ir, talar um páskana og siövenjur tengdar þeim. Guömundur Magnússon les smásöguna „Páska” eftir Jónas Guömundsson og Arnar Astráösson, 14 ára, segir frá dvöl sinni I Danmörku. 17.50 Lúörasveit Reyk'javikur leikur I útvarpssal. Óddur Björnsson stj. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böövar Guömundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hulda Valtýsdóttir talar. 20.00 Lögunga fólksins. Hildur Eirlksdóttir kynnir. 21.05 Hugleiöing á vordögum Stefán Jónsson rithöfundur flytur. (Aöur útv. 1963). 21.25 Kórsöngur. Hamrahlíöarkórinn syngur lög eftir Þorkel Sigur- bjömsson, Gunnar R. Sveinsson og Pál P. Pálsson, Þorgeröur Ingólfs- dóttir stj. 21.45 (Jtvarpssagan: „Basilió frændi” eftTr josé Marla Eca de Queiros.Erlingur E. Halldórsson les þýöingu slna (20). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Allt I einum graut” Guömundur Guömundson flytur frumsaminn gamanþátt og likir eftir þjóökunnum mönnum. 2255 Danslög Meöal annars leikur hljómsveit Guöjóns Matthiassonar I hálfa klukkustund. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Haraldur Blöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö: Rannveig Nlelsdóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars GuÖmunds- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Lifsferill Lausnarans eins og Charles Dickens sagöi hann bömum sinum og skráöi fyrir þau. Sigrún Sig- uröardóttir les þýöingu Theódórs Arnasonar (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregn- ir. 10.25 Sjávarútvegur og sigi- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Rætt er viö Jón Magnússon lögfræöing Landhelgisgæslunnar um björgunarlaun og skylt efni. 10.40 Tékknesk tónlist. Josef Hála leikur á planó Etýöur og polka eftir Bohuslav Marinú. 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Umsjón: Agústa Björnsdótir. „Þegar fer aö vora” — efni um voriö úr ritum ólafs Jóhanns Sig- urössonar. Lesari ásamt umsjónarmanni er GuÖrún Amundadóttir. 11.30 Morguntónleikar Erika Köth, Rudolf Schock, Cornell-tríóiö, ,,Die Sunnies”, Gunther Arndt- kórinn og Sinfóniu- hljómsveit Ðerlinar flytja lög eftir Gerhard Winkler, höfundurinn stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miödegissagan „Litla væna LiIII” Guörún Guö- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer I þýöingu Vilborgar Bickel-lsleifsdóttur (29). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Sinfónluhljómsveit útvarps- ins I Bayern leikur „Ober- on”, forleik eftir Carl Maria von Weber, Rafael Kubelik stj./Heinz Holliger og Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins I Frankfurt leika Konsertinu I g-moll fyrir óbó og hljómsveit eftir Bernard Molique, Eliahu Inbal stj./FIIharmónlu- sveitin i Berlin leikur Sinfónlu nr. 51 D-dúr op. 107 eftir Felix Mendelssohn, Herbert von Karajan stj. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Reykjavlkurbörn” eftir Gunnar M. Magnúss Edda Jónsdóttir les (4). 17.40 Litli barnatlminn Stjórn- andinn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um gróöur, gróöurvemd og sumardaginn fyrsta. Lesin veröur sagan „Sumar- dagurinn fyrsti” eftir Dóru F. Jónsdóttur. Sólskinskór- inn syngur sumarlög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.20 Kvöldvaka a. Einsöngur Guörún A Slmonar syngur Islensk lög, Guörún Krist- insdóttir leikur meö á planó. b. Arferöi fyrir hundraö árum. Haukur Ragnarsson skógarvöröur les úr árferöislýsingum Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili og flytur hugleiöingar slnar um efniö, 3. þáttur. C. Dalamenn kveöa Einar Kristjánsson fyrrverandi skólastjóri fjallar um skáld- skaparmál á liöinni tlö I Dölum vestur. 1 þessum fimmta og siöasta þætti seg- ir hann frá hagmæltum kon- um d. (Jr minningasam- keppni aldraöra. Valbjörg Kristmundsdóttir á Akranesi flytur bernsku- minningar. 21.45 (Jtvarpssagan: Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros Erlingur E. Halldórsson les þýöingu slna (21). 22.15 Veöurfregnlr. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöidsins. 22.35 (Jr Austfjaröaþokunni Umsjón: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum. Rætt er viö sér Hauk Agústsson skóla- stjóra á Eiöum, áöur prest i Vopnafiröi. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björnsson listfræöingur. „Beöiö gálgans” — Or sjálf- sævisögu dauöafangans Ole Pedersen Kolleröds á Brim- arhólmi. Mogens Peder- sen, Ole Larsen, Bendt Rothe og Niels Juel Hansen flytja. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veöur og dag- skrárkynning 20.20 Maöurinn sem sveik Barrabas Leikrit eftir dr. Jakob Jónsson frá Hrauni. Leikurinn geristi Jerúsalem og nágrenni dagana fyrir krossfestingu Krists. Leik- stjóri Siguröur Karlsson. Persónur og leikendur: Barrabas, uppreisnarmaö- ur ... Þráinn Karlsson. Mikal, unnusta hans ... Ragnheiöur Steindórsd. Efraim, uppreisnarmaöur ... Jón Hjartarson. Abidan, uppreisnarmaöur ... Arnar Jónsson. Kaífas, æösti prestur ... Karl Guömunds- son. Eliel, trúnaöarmaöur ... Siguröur Skúlason. Píla- tus (rödd) ... Siguröur Karlsson. Tónlist Elias Daviösson. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. Aöur á dagskrá 24. mars 1978. 20.50 Sinfónía nr. 4 I a-moll op. 63 eftir Jean Sibelius Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins leikur. Stjórn- andi Paavo Berglund. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 21.25 Lúter Leikrit eftir John Osborne. Leikstjóri Guy Green. Aöalhlutverk Stacy Keach, Patrick Magee og Hugh Griffith. Leikritiö lýs- ir þvi, sem á daga Marteins Lúters drífur, frá þvi aö hann gerist munkur og þar til hann kvænist og eignast son. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjónarmað- ur Bjami Felixson. 18.30 Eggi Bandarisk teikni- mynd, gerö eftir gömlum barnagælum. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knaltspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Yfir og undir jökul Kvikmynd þessa hefur Sjónvarpiö látiö gera I myndaflokknum Náttúra lslands. Skyggnst er um i Kverkfjöllum, þar sem flest fyrirbrigöi jöklarikis ísiands er aö finna á litlu svæöi, allt frá einstöku hverasvæöi efst I fjöllunum niöur i ishellinn, sem jarö- hitinn hefur myndaö undir Kverkjökli. A ieiöinni til byggöa er flogiö yfir Vatna- jökul og Langjökui. Kvik- myndun Sigmundur Arthursson. Hljóö Marinó Ólafsson. Klipping Ragn- heiöur Valdimarsdóttir. Umsjón ómar Ragnarsson. 21.45 Ég, Sofia Loren (Sophia Loren: Her Own Story) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1980. Leikstjóri Mei Stuart. Aöalhlutverk Sofia Loren, Armand Assante, John Gavin og Rip Torn. Sagan hefst áriö 1933, þegar móöir Sofiu, Romilda Vill- ani, kemur til Rómar á unga aldri i leit aö frægö og frama. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.15 Dagskrárlok. sunnudagur 17.00 Páskamessa I sjón- varpssal Séra Guömundur Þorsteinsson, prestur i Ar- bæjarsókn predikar og þjónar fyrir aitari. Kór Ar- bæjarsóknar syngur. Orgel- leikari Geirlaugur Arnason. Stjórn upptöku Karl Jeppe- sen. 18 00 Stundin okkar Fylgst er meö fermingarundirbúningi og fermíngu kaþólskra barna I Kristskirkju. TalaÖ er viö séra Agúst Eyjólfsson og nokkur fermingarbörn. Fylgst er meö börnum I M yndl istaskólanum i Reykjavik aö vinna viö teikningu og talaö viö Hring Jóhannesson listmálara um verk hans. Barnakór Akra- ness syngur undir stjórn Jóns Karls Einarssonar. Litiö er inn á verkstæöi hjá tveimur kátlegum náung- um, Dúdda og Jobba, en þeir taka aö sér aö gera viö allt. Arni Blandon flytur kvæöi Sumarferö eftir Böövar Guölaugsson meö teikningum eftir ólöfu Knudsen. Barbapabbi, Binni og Júlli veröa lika i þættinum. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Inariöason. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á taknmáli. 20.00 Fréttir, veöur og dag- skrárkynning. 20.20 Þjóölff Gestir þáttarins aö þessu sinni eru frú Vigdis Finnbogadóttir, forseti lslands, biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson og franski ljóöa- söngvarinn Gerard Souzay. Fariö veröur I heimsókn i Karmelitaklaustriö i Hafnarfiröi og vikiö aö sögu klaustra á íslandi. Fjórir alþingismenn koma I sjón- varpssal. Aö þessu sinni láta þeir stjórnmálaþras liggja miili hluta, en I staö- inn'yrkja þeir og syngja. Fleira veröur I þættinum, m.a. jass. Umsjónarmaöur Sigrún Stfcfánsdóttir. Sfcjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.10 Söngvakeppni sjón- varpsstööva I Evrópu 1981 Keppnin fór aö þessu sinni fram I Dyflinni 4. april, og voru keppendur frá tuttugu löndum. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Evróvision — Irska sjónvarpið) 23.50 Dagskrárlok. mánudagur annar páskadagur 19.45 F'réttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður jO> TT 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 TrýniDönsk teiknimynd. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. Sögumaöur RagnheiÖ- ur Steindórsdóttir. (Nord- visioi>-Danska sjónvarpiö). 20.45 Sjónvarp næstu viku 20.55 óöurinn til afa Leikin heimildamynd, „mynd- ljóÖ”, sem fjallar um tengsl manns og moidar. Höfund- ur, leikstjóri og sögumaöur Eyvindur Erlendsson. Leik- endur Erlendur Gíslason, Saga Jónsdóttir, Asdis Magnúsdóttir og Þórir Steingrimsson. Kvikmynd- un Haraldur Friöriksson. Hljóö Oddur Gústafsson. Klipping lsidór Hermanns- son. 21.50 „Horft af brúnni” Páskaskemmtiþáttur Sjón- varpsins. 1 þættinum koma fram Rakarastofukvartett- inn, þrir féiagar úr islenska dansflokknum, hljómsveitin Diabolus in Musica, Laddi, Þorgeir Astvaldsson, ómar Ragnarsson, Magnús Ingi- marsson, Anna Júliana Sveinsdóttir, Lára Rafns- dóttir og Lilja Hrönn Hauksdóttir. Kynnir Guöni Kolbeinsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.35 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékknesk teiknimynd. Þýö- andi Guöni Kolbeinsson. Sbgumaöur Július Brjáns- son. 20.45 iþróttir Umsjónarmaöur Jón B.’Stefánsson. M.a. far- iö I heimsókn i Iþróttakenn- araskóla lsiands. 21.20 Ur læöingi Sjöundi þátt- ur. Nú þegar ijóst er oröiö, hver myrti foreldra Sam Harveys rannsóknarlög- regiumanns, er hann sendur upp i sveit til aö aöstoöa viö aö finna moröingja ungrar stúlku. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.50 Fjöltefli i sjónvarpssal Skáksnillingurinn Viktor Kortsnoj teflir klukkufjöl- tefli viö átta valinkunna, fslenska skákmenn. Bein út- sending. 00.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.