Þjóðviljinn - 22.04.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.04.1981, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 22. aprll 1981 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir [/] íþróttir f^) íþróttir Vr J | Umsjén: Ingólfur Hannesson. V J Næsta Landsmót Á skíðaþingi, sem haldið var á Siglufirði á föstudaginn langa, var ákveðið að næsta Landsmót á skiðum verði i Bláfjöllum að ári. -IngH Fram skoraði 9 mörk gegn Armanni Framarar gerðu sér litið fyrir og sigruðu Armenninga 9-0 á Reykjvikurmótinu i knattspyrnu sl. laugardag. Staðan i hálfleik var 2-0. Mörkin fyrir Fram skoruðu Lárus Grétarsson (3), Guðmundur Steinsson (2), Trausti Haralds- son, Marteinn Geirsson, Arsæll Kristjánsson og Baldvin Eliasson eitt mark hver. Þá sigruðu Fylkismenn Vlkinga með fjórum mörkum gegn einu. Þar þurfti að beita bráðabana þvi staöan að venjulegum leiktima loknum var jöfn, 0-0. Loks sigraði ValurFylki 1:0. Mark Valsmanna skoraði Jón Gunnar Bergs. Jafnt hjá v-þýskum Einvlgi Hamburger SV og Bay- ern Munchen um vestur-þýska meistaratitilinn I knattspyrnu heldur áfrani. A sklrdag léku bæði liðin og hrepptu sigur, auðvitað. Bayern sigraði Nflrn- berg á útivelli, 1-0. Rummenigge skoraði eina mark leiksins. A sama tima sigraði Hamburger Armenia Bielefeld á heimavetli sinum 4-1, Tvö marka Hamborg- aranna skoraði Kaltz úr vita- spyrnum. Staða efstu liða i Bundesligunni i Vestur-Þýskalandi er nú þessi: Bayern.....29 17 9 3 68:38 43 Hamburger .29 19 5 5 67:37 43 Kaiserslaut, 29 14 9 6 54:33 37 Stuttgart.... 28 14 7 7 54:38 35 Frankfurt... 29 13 9 7 53:40 35 Bochum.....29 8 14 7 45:38 30 Gladbach ...28 12 6 10 50:51 30 Dortmund...29 11 7 11 61:53 29 Köln........29 10 9 10 48:47 29 Kinverjar langbestir Klnverjar sigruðu I karla- og kvennaflokkum á Heims- meistaramótinu i borðtennis sem haldið var I Novi Sad I Júgóslavlu um páskana. Þeir sigruðu Ung- verja I tirslitum karlaflokksins 5-1 og Suður-Kóreumenn i úrslitum kvennaflokksins 3-0. Ingrilfur Gissurarson (efri mynd- in) var mikið I sviðsljósinu á Kalott-keppninni, sigraði I 3 greinum og setti 3 íslandsmet A minni myndinni fagnar Ingi Þór Jrinsson Ingólfi félaga slnum ásamt yngismeyjum, sem við kunnum þvi miður ekki að nafn- greina. Myndir: —eik —. Kalott- keppnin i sundi Island neðst þrátt Islandsmet Gissurarsonar fyrir 3 Ingólfs Svíar urðu sigurvegarar i Kalott-keppninni, sem fram fór í Sundhöll Reykjavrkur um helgina síðustu. Þeir hlutu 233.5 stig. I öðru saeti urðu Finn- ar með 224.5 stig. Norðmenn höf nuðu i þriðja sæti með 175.5 stig og lestina rak ísland með 147.5 stig. 1 höpi islenska sundfólksins bar hæstafrek Ingólfs Gissurarsonar, sem setti 3 Islandsmet. Hann synti 50 m bringusund á 31.6 sek, 100 m bringusund á 1:08.0 min og 200 m fjórsund á 2:12.8 min. Þá jafnaði Ingi Þór Ingason Islands- metið I 100 m baksundi, synti á 1:03.0 mln. Guðriin Fema ÁgUstsdóttir setti á mótinu met i 200 m bringusundi. HUn fékk timann 2:48.3 min. Helstu Urslit i Kalott-keppninni urðu þessi: 200 m bringusund kvenna mln. Gamst.Noregi 2:46,0 Eriksson, Sviþjóð 2:48,0 GuðrUn F. AgUstsdóttir 2:48,3 lOOm bringusund kvenna min. Eriksson, Sviþjóð 1:17,3 Furuhovede, Nregi 1:17,5 GuðrUnFema Agústsdóttir 1:17,5 lOOm baksund karla niin. Ingi Þtír Jönsson 1:03,0 Saure, Finnlandi 1:03,2 Jonsson, Sviþjóð 1:03,7 lOOm bringusund karla min. Ingtílfur Gissurarson 1:08,0 Svendsen, Noregi 1:10,1 Tryggvi Helgason 1:10,8 200 m bringusund karla min. IngolfurGissurarson 2:29,1 Bergström, Sviþjóð Tryggvi Helgason 200 ni baksund karla. Saure, Finnlandi Eðvarð Eðvarðsson Hugi Harðarson 200 m f jrirsund karia Ingólfur Gissurarson Jonsson, Sviþjóð Lindholm, Finnlandi Ingi Þdr Jönsson 100 m. f lugsund karla Ingi Þór Jónsson Torma.Finnlandi Svendsen,Noregi Fjallborg.Sviþjóð Ingölfur Gissurarson 100 m skriðsund karla Jonsson, Sviþjdð Laitamaa.Sviþjóð Ingi Þtír Jönsson 2:32,9 2:33,0 min. 2:16,4 2:19,2 2:19,5 min. 2:12,8 2:14,0 2:14,6 2:17,0 min. 00,4 01,2 01,4 01,6 01,8 sek. 53,2 53,8 54,3 Ovænt tap IA Breiðablik sigraði 1A nokkuð óvænt þegar liðin áttust við I Litlu-bikarkeppninni á Akranesi, 2-1. Blikarnir léku einnig gegn Haukum og þar varð jafntefli, 3-3. Þá sigruðu FH-ingar Hauka 2-1 á Kaplakrikavelli. -IngH Titillinn höfn j Glasgow Celtic tryggði sér skoska meistaratitilinn i fótbolta sl. laugardag þegar liðið sigraði erkiövininn, Rangers, 1-0, á Ibrox, heimavelli Rangers. Þremur umferðum er ólokið i skosku Urvalsdeildinni. Víkingur- Fram Einn leikur verður á Reykjvíkurmótinu I knattspyrnu I kvöld. Víkingur og Fram leika kl. 19. Islendingaliðin sigruðu bæði Standard og Lokeren unnu stór- sigur i belgisku knattspyrnunni um helgina síðustu. Standard sigraði Courtrai á utivelli 4-1 og Lokeren lagöi Waterschei á heimavelli 5-1. Krakkarnir stóðu sig ágætlega Islenska unglingalandsliðið i badminton keppti I slðustu viku á Evrópumeistaramóti, sem haldið var I Skotlandi. Islensku ung- lingarnir unnu tvo leiki I liða- keppninni, en töpuðu einum. Sigr- ar unnust gegn Itölum, 5-0, og gegn Frökkum, 3-2. Tap máttu Islensku unglingarnir þola gegn Pólverjum, 0-5. Borðtennis- landsliðið aftarlega Islenska landsliðið I borðtennis keppti um páskahátfðina á Heimsmeistaramótinu, sem að þessu sinni fór fram I Novi Sad I Júgóslavlu. Strákarnir höfnuðu I 48. sæti af 59 þátttökuþjóðum, en stelpunum gekk öllu verr, þær uröu I 53. og neðsta sætinu. Jón Páll Sigmarsson setti nýtt Evrópumet Skúli Oskarsson bætti Norðurlandametið í hnébeygju Skiili óskarsson gerði sér lltið fyrir og setti Norðurlandamet I hné- beygju á mritinu I Borgarnesi. KR-ingurinn Jón Páll Sigmars- son setti siðastliðinn laugardag nýtt Evrópumet I réttstöðulyftu á mriti, sem haldið var I Borgar- nesi. Hann lyfti 352.5 kg, sem er 2.5kg betra en gamla metið hans. Jrin l'all setti einnig met I saman- lögðu, 892.5 kg. Hann lyfti 210 kg I bekkpressu og 330 kg I hnébeygju. Þá setti Skúli Óskarsson, ÚIA, Norðurlandamet í hnébeygju, 310 kg. SkUli keppir i 82.5 kg flokki. Sverrir Hjaltason, KR,setu° tvö Islandsmet á mótinu, 322.5 kg I réttstöðulyftu og 785 kg i saman- lögðu. Sverrir keppir i 100 kg flokki. Kári Ellsson, ÍBA, setti eitt íslandsmet, lyfti 237.5 kg i réttstöðulyftu i 67.5 kg flokki. -IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.