Þjóðviljinn - 23.04.1981, Side 4

Þjóðviljinn - 23.04.1981, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. april 1981 DJOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: E öur Bergmann. Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ölafsson. Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaöur sunnudagsblaðs: Guöjón Friðriksson. Afgreiöslustjóri: Valþor Hlööversson Klaöanienn: Allheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnus H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son. lþróttafrétlamaöur: lngollur Hannesson. Þingfréttaritari: Þorsteinn Magnússon. útlit og hönnun: Guöjon Sveinbjörnsson, Sævar Guðbjörnsson. l.jósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson. Ilandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar : Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guörún Gúðvarðardóttir, Jóhannes Haröarfon. Afgreiösla: Kristin Fétursdóttir, Bára Siguröardóttir. Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir. Fökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkeyrslæ, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Iteykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf.. Þróunarsam vinnu- r stofnun Islands • Langt er nú um liðið síðan Sameinuðu þjóðirnar mörkuðu þá stefnu að þróuðum ríkjum bæri að leggja fram að minnsta kosti 1% þjóðartekna sinna til aðstoðar við fátækari ríki í því skyni að jafna að einhverju leyti þann gífurlega mun sem er á kjörum ríkra þjóða og fátækra. Þrátt fyrir þessa stef nuyf irlýsingu er enn mjög langt frá því að henni hafi verið fylgt fram. Helst eru það grannar okkar á Norðurlöndum sem nálgast þetta mark. • islendingar hafa iðulega á hátíðastundum gefið góð og fögur fyrirheit i þessu efni. Engu að síður er hlutur okkar í þróunaraðstoð til háborinnar skammar. Á f jár- lögum ársins í ár kemur fram að aðeins 0.049% þjóðar- tekna okkar eru ætlaðar til aðstoðar við þjóðir þriðja heimsins, og er þá allt með talið; einnig framlög til stofnana Sameinuðu þjóðanna og annarra alþjóðasam- taka sem viðtengjumst. • Fyrir 10 árum samþykkti Alþingi lög um aðstoð íslands við þróunarlöndin og kjörin var sérstök nefnd sem um þessi mál skyldi fjalla. En þessari nefnd hefur verið svo naumt skammtað að hún hefur varla getað haldið uppi starfi sem nafni tekur að nefna. Utan- ríkisþjónustan hefur talið sig hafa þarfari hnöppum að hneppa, fyrir Nato og aðra slíka, en verja sínum dýr- mætu starfskröftum í snatt f yrir aðila sem eiga að vinna að jöf nun lífskjara á jörðinni. • Það er því mjög góðra gjalda vert að utanríkis- ráðherra hefur nú lagt fram frumvarp til laga um þró- unarsamvinnustofnun islands. Er stofnuninni ætlað að vinna að samstarfi Islands við þróunarlöndin. Markmið starfsins skal vera að stuðla að bættum efnahag þró- unarlandanna og á þann veg taka þátt í að tryggja félagslegar framfarir og stjórnmálalegt sjálfstæði viðkomandi landa. • Stofnuninni er ætlað að gera tillögur um verkefni í þróunarlöndunum, skipuleggja þau og annast fram- kvæmdir. Að sjá um verkef ni, sem okkur kunna að verða falin af Sameinuðu þjóðunum, kynna þróunarlöndin og málefni þeirra og gangast fyrir samstarf i aðila hérlend- issem láta þróunarstarf til sín taka. Auk þess skal stofn- unin vinna að því að framlög islendinga til aðstoðar við þróunarlöndin nái sem fyrst því marki að nema 1% af þjóðartekjum. • En það er ekki nóg að leggja niður nefnd og setja á fót stofnun í staðinn, ef ekki fylgja fjárframlög og framkvæmdavilji. Helsti galli frumvarpsins er að það tryggir í engu það f jármagn sem til starfseminnar þarf. Þess vegna getur stofnunin dagað uppi sem nátttröll ef hugur fylgirekki máli. • En vandamál þróunarríkjanna verða hvergi nærri leyst með því að nokkrir molar falli af allsnægtarborði auðugra þjóða. Islendingar geta veitt þessum ríkjum margháttaðan og mikilvægan styrk með samstöðu og stuðningi á alþjóðavettvangi. Við skulum vera minnug þessað öf lugur stuðningur ríkja þriðja heimsins átti sinn þátt í að færa íslendingum alþjóðaviðurkenningu á fisk- veiðilandhelgi okkar. Við getum á sama hátt lagt okkar lóð á vogarskálarnar til að framleiðsla þróunarrtk janna sé keypt á eðlilegu verði og auðlindir þeirra séu ekki rán- yrktar af erlendum risaveldum. Engum stendur það nær en l'slendingum aðstyðja fátækar og nýfrjálsar þjóðir til sjálfsbjargar og sjálfstæðis. Fögnum sumri • Langt er síðan íslendingar hafa þráð vorið með sama hætti og nú, enda hefur veturinn verið landmönnum erf iður á ýmsa lund. Nægir í því sambandi að nefna hin tíðuog alvarlegu sjóslys og margháttaðan skaða af völd- um fárveðurs. Við höfum enn einu sinni verið minnt á hvar við búum og að náttúran getur leikið okkur grátt. • En sól og ylur síðustudaga hef ur brætt ísinn í hjörtum mannanna og ef It von og trú á góða og gjöf ula tíð. • Gleðilegtsumar! Bó. klrippt Viö erum bestir IÞegar Bandarikjamönnum tdkst á dögunum að heimta heila til jarðar geimferju sina IKölumbiu og geimflugmennina Young og Ctippen, þá klöppuðu menn hugviti og tæknifullkomn- un lof i lófa, sem vonlegt var. IReagan forseti tókst allur á loft rétt eins og væri hann Krúsjof að hylla Gagarin og aðra úr hópi framkvæmanleg, þegar Banda- rikjamenn höfðu vit á þvi, að gefast upp fyrirfram á þvi að smiða hljóðfráa farþegaþotu. Og geimferjan lendir rakleitt i flokki þeirra appirata sem vekja upp blendnar tilfinningar. Astæðan er sU, að ferjan er einkar likleg til að verða áfangi i vígbúnaöarkapphlaupi i geimnum. Sænska stórblaðið Dagens Nyheter segir á þessa leið: „Bæði risaveldin sýnast nU á leið frá samningsbundum áformum sinum um að hafna kjarnorkustriðsrekstri Uti i landinu, hverju héraðinu, á fætur öðru, að iðnrikin hafa komið á vettvang með sina stór- virku tækni, sem hefur verið tekin upp i nokkrum arðvænustu greinum, t.d. landbUnaðar- framleiðslu. A meðan hafa hefð- bundin verkfæri horfið eða skapast firnalegt bil á milli likamlegs erfiðis og háþróaðrar tækni. Eða það sem enn verra var: stórvirk tækni skapaði aðeins fáum störf, en gerði miljónir að þurfalingum. Smátt og fallegt | fyrstu geimferðamanna. Hann ■ sagði meðal annars: I,,Okkur liður nU aftur sem við risar værum. Enn einu sinni finnum við til þess stolts sem til i verður sakir þess að við erum Ifyrstir og við erum bestir og að við erum það af þvi að við erum frjálsir”. , Eða eins og MUhammed Ali ■ boxari sagði: Ég er mestur. ! Fleiri spurningar IEn það er eftirtektarvert, að menn eru ekki lengur reiðu- bUnirtilað klappa hverju tækni- I’ ævintýri lof i lófa. Við höfum verið að lifa þá merkilegu breytingu á undanförnum ár- um, að menn spyrja þegar I’ bryddað er upp á einhverjum nýjum möguleikum á sviði tæknilegra framfara: til hvers? hvaöa afleiðingar hafa nýjung- I* arnar i för með sér? svarar þetta kostnaði — ef ekki fjár- hagslegum, þá i öðrum verð- mætum reiknað? Einna fyrst ! kom fram þessi afstaða — að stöðva tækniævintýri sem voru geimnum. Manni finnst sU stutta stund fjarri þegar Banda- rikin og Sovétríkin prófuðu i fyrsta sinn að eiga með sér samstarf i geimnum. Þau hafa valið sér mismunandi leiðir i áframhaldandi geimrannsókn- um. En hernaðarleg markmið og hreinræktuð barátta um áróðursstöðu hefur náð yfir- höndinni”. Annar straumur En þegar klappaö er eða býsnast er yfir geimferjum, hæpinni notkun þeirra eða þeim býsnum af fé sem metnaðar- kápphlaup stórveldanna á þessu sviði kostar, þá gleyma menn þvi einatt, að til er annar straumur i timanum. Hér er átt við viðleitni til að vekja til nýs lifs eða bUa til ýmislegan tækni- bUnað.sem ekki er flókinn, ekki stórvirkur, en getur komið að miklu haldi, ekki sist i þriðja heiminum. Þar hefur það gerst i hverju ----------09 Sá maður sem af mestri al- ■ vöru hefur leitaö leiða Ut Ur 1 þeim vitahring, að viða er I annaðhvort að hafa rándýra tækni og stórvirka, sem helst ■ þarf innflutt og mjög sérhæft I vinnuafl til að reka — eða þá alls enga, hét Eugen Schumacher. | Það var hann sem á sjöunda ■ áratugnum birti bók sem hét 1 „Small is beautiful”, „Smátt er fagurt”, sem hefur orðið eins- | konar biblia fyrir alla þá, sem , hafa reynt að komast Ut Ur ■ vandanum með þvi að bUa til einföld verkfæri og vélar, sem | auðvelt er að kenna fólki á , hverjum stað að fara með og ■ gera við. Það var hann sem sagði: „Hingað til hefur manneskjan , verið löguð að vélinni eða véla- ■ kerfinu. Framleiðslan hefur verið það sem máli skiptir og | manneskjan hefur skroppið , saman i að vera hlekkur i fram- ■ leiðslukeðjunni. En þetta gengur ekki lengur. Náttúran fellst ekki á þetta. Auðlindir , jarðar þola það ekki og mann- eskjan ekki heldur: Möguleiki Og siðan hafa stærri og 1 smærri hópar um allan heim I (einnig i þróuðum rikjum) | unnið með hugmyndir . Schumachers leitað ráða 1 þeirrar stofnunar sem hann lét I eftir sig. Menn hafa bUið til ein- | föld kerfi til vatnsdreifingar, ■ betrumbætt þrihjólið til meiri I flutningaafkasta, gert einfaldan I bUnað til að nýta gas Ur mykju | til eldunar, vindmyllukunnátta ■ hefur verið breidd Ut og þar I fram eftir götum. Sérstök I áhersla hefur verið lögð á að | bæta tækni við að nýta það ■ byggingarefni og aöferðir sem I til eru á hverjum stað. En þvi miður: á þetta er | sjaldan minnst. Og þó er þetta ■ kannski margfalt merkilegra I starf sem unnið er i Sojúsum og geimskutlum. Þeir sem eru for- | vitnir ættu að kikja i nýlega bók ■ sem komin er Ut i London til I heiðurs Schumacher, sem lést fyrir fjórum árum. HUn heitir | „Small is possible”eftir George « McRobie, og lýsir þvi starfi sem I unnið hefur verið i anda | meistarans. — áb. skorrið r Franskar Islandsvísur Það eru ekki miklar likur til þess að erlent ljóðskáld hef ji feril sinn með þvi að kveða ljóðaflokk um Island. Þó hefur þetta gerst. FRANSKAR ISLANDSVISUR (Poésies d’Islande) erflokkur sjö ljóða um Island, sem ÞÝÐINGA- ÚTGAFAN er að gefa Ut á frum- málinu (frönsku) ásamt islenskri þýðingu allra ljóðanna. Þetta er fyrsta bók höfundarins GERARD LEMARQUIS sem er ParisrbUi að uppruna, fæddur árið 1948, en flutti árið 1973 til Reykjavikur þar sem hann nU býr og kennir frönsku auk þess að vera hér fréttaritari stórblaðsins Le Monde og fréttastofunnar AFP. Enda þótt ljóðasafnið FRANSKAR ISLANDSVISUR sé fyrsta bók höfundarins hafa nokkur ljóðanna áður birst i hinu virta franska timariti CRÉAT- ION sem eingöngu er helgað nUtimaljóðagerð. ÞÝÐINGAÚTGAFUNNI er heiður að þvi að mega hefja starf- semi sina með Utgáfu á ljóðum þessa bráðefnilega skálds. Islensk þýðing ljóðanna er gerð af Þorgeiri Þorgeirssyni. Bókin er þannig prentuð að vinstramegin á opnu stendur franski textinn, en islenska þýðingin hægramegin. Slikar tvimála Utgáfur hafa ekki verið mjög algengar hérlendis,en þykja viða hið mesta þing, eink- um er þessi Utgáfumáti algengur með ljóðaþýðingar. Ýmislegt Gerard Lemarquis fleira hefur Utgáfan á prjónunum sem of snemmt er að greina frá fyrr en séð verður hvernig áhuginnverðurá þessari tilraun.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.