Þjóðviljinn - 01.05.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.05.1981, Blaðsíða 1
SUNNUDAGS ^■BLAÐIÐ OIODVIUINN TVÖ BLÖÐ 48 SÍÐUR Föstudagur 1. mai 1981 98. og99..tbl. 46. árg. Nýtt og stœrra — selst betur ogbetur Verð kr. 5 ****** Ts'A'f’**- ■; yfcljrr •»**'' wmMitrÆsá' y A//i**" "" i V' ■*" ••- 'í ' : . * SJÓVINNA Eftir Þorvald Skúlason Hátíðahöld verkalýðsins í Reykjavík I dag fara fram hátiðahöld verkalýðsins i' Reykjavik á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Að þessu sinni verður all fjölbreytt dagskrá nær allan daginn. Safnast verður samaná Hlemmikl. 13.30og gengið þaðankl. 14.00, undir kröfum dagsins niður á Lækjartorg þar sem útifund- ur verður haldinn. Ræðumenn: Helgi Guðmundsson, formaður Menningar- og fræðslu- sambands alþýðu. Elsa Eyjólfsdóttir, stjórnarmaður BSRB. Avarp: v Jóna Sveinsdóttir, formaður Oryrkjabandalags tslands. Fundarstjóri: Stella Stefánsdóttir, Verkakvennaféiaginu Framsókn. A fundinum flytur Bergþóra Arnadóttir baráttulög. LUðrasveit verkalýðsins og lúðrasveitin Svanur leika í kröfugöngunni óg á Utifundinum. Eftir fundinn verður upplestur og harmonikuleikur í Listaskála alþýðu að Grensásvegi 16. III. hæð. Þar verða kaffiveitingar.En þar stendur yfir sýning Textilfélagsins, og verður hUn opin. Samkoma í Sigtúni Kl. 21.00 hefst samkoma i veitingahUsinu SiglUni. Dagskrá: Kl. 21.00: LUðrasveit verkalýðsins leikur. Kl. 21.30: Leikþátturinn „Vals” eftir Jón Hjartarson. Kl. 22.00: Bergþóra Arnadóttir og Aðalsteinn Sigurðsson flytja létt baráttulög. Kl. 22.30: Texastridið flytur frumsamin lög og létt efni. Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi til kl. 3 eftir mið- nætti. RUllugjald, óskertar visitölusamlokur fást á Grill- barnum. Boð í Höfða Að venju stendur Borgarstjórn Reykjavikur fyrir boöi i Höfða fyrir þá sem verða 70 ára á þessu ári og eru enn starfandi. Listaskáli alþýðu Helgi Elsa Jóna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.