Þjóðviljinn - 01.05.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.05.1981, Blaðsíða 5
rostudagur l. mai 1981 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 5 Herdis bassalcikari og Inga Rún gitarleikari troöa upp I Austurbæjar- bíói og vörumerki hljómsveitarinnar húkir aö baki Herdisar. Lang- lengst til vinstri má grilla I Ragnhildi, pianóleikara og söngvara... 1 tilefni dagsins þykir okkur til hlýða að birta myndir af Grýlunum, fyrstu islensku kvennarokkhljómsveitinni. Þótt hægt miöi i jafnréttis- baráttunni á mörgum sviðum er þó framsókn á stöku stað og þessi inn- rás G rýlanna upp á karlrikissvið rokksins er ekki ómerkt framtak i þeirri baráttu. Grýlurnar munu koma fram i kvöld, 1. mai, i Borgarnesi með hljómsveitinni Chaplin, og á laugardagskvöld I Selfossbiói með Kakt usi. Myndirnar tók Árni Askelsson, trommari i Kaktusi, á Satt-hljóm leikum i Austurbæjarbiói 18. april sl.. Grýlurokk ...og hér er það Linda sem lemur húötrnar. Blaðberabíó! Æskudraumar, mynd sem fjallar um sið- asta árið i skóla og er með islenskum texta. Sýnd i Regnboganum sal A, kl. 1 n.k. laugardag. Góða skemmtun! Góða skemmtun! Baráttuganga launaf ólks 1. maí Mæting á Rauðarárstíg við Hlemm kl. 13.00. Gengið á útifund á Hótel íslands-plani. ✓ / Avörp: Frá Iðnnemasambandi Islands, Rauðsokkum, Félagi bókagerðarnema og Jakub Swiecicki frá • • Póllandi. Söngur: Þorvaldur Orn. Ljóðalestur: Þórarinn Hjartarson. Kynnir: Pétur Pétursson útvarpsþulur. Gegn undanslætti — Harðari kjarabaráttu Gegn flokksræði í verkalýðshreyfingunni — Stöðvum kaupránið FELAG BÓKAG ERÐARNEMA FÉLAG JÁRNIÐNAÐARNEMA _tdnn ytur launafölki um land állt báráttukveöjur 1.MAÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.