Þjóðviljinn - 01.05.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.05.1981, Blaðsíða 7
Föstudagur 1. mal 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Jafnréttiskröfur fatlaðra eru jafnt mál ASÍ Theódór A. Jónsson, formaður Sjálfsbjargar: A 34. þingi Alþýöusambands Islands áriö 1980 fór fram kynn- ing á málefnum fatlaöra. Tildrög þess voru þau aö samstarfshópur á vegum Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaöra og Sjálfs- bjargar félags fatlaöra i Reykja- vik fór þess á leit viö stjórn Alþýöusambandsins aö fá aö flytja erindi um málefni fatlaöra á þingi Alþýöusambandsins. Jafnframt geröi starfshópurinn kynningarbækling, þar sem fjallaö var um málefni fatlaöra hér á landi, hugmyndir Sjálfs- bjargar um samstarf verkalýös- hreyfingarinnar og samtaka fatl- aðra og birtur var útdráttur úr bókinni „Fackligt program för en báttre handikapppolitik”, en það er stefna sænska Alþýðusam- bandsins i málefnum fatlaðra. Nánara samstarf Undirtektir þingfulltrúa viö þessari kynningu á málefnum fatlaöra voru mjög góöar. Þingiö samþykkti ýmsar tillögur um málefni fatlaöra m.a. eftir- farandi: „34. þing A.S.l. ályktar i framhaldi af þeirri kynningu sem farið hefur fram á máleínum fatlaöra, aö haldið skuli áfram og stefntað nánara samstarfi verka- lýöshreyfingarinnar og samtaka fatlaöra. Þingiö felur, i beinu framhaldi af þessu, komandi stjórn A.S.Í. aö skipa af sinni hálfu fulltrúa i samstarfsnefnd meö fulltrúum fatlaöra. Hlutverk þessarar samstarfsnefndar skal vera aö undirbúa nánara sam- starf og skipuleggja verkefni til aö vinna aö i framtiöinni og á ári fatlaöra 1981”. Miöstjórn A.S.Í. skipaöi siöan þau Aöalheiöi Bjarnfreðsdóttur, Hilmar Jónasson og Öskar Vigfússon af sinni hálfu I sam- starfsnefnd viö Sjálfsbjörg. Full- trúar Sjálfsbjargar eru Sigur- sveihn D. Kristinsson, Hrafn Sæmundsson og Jóhann P. Sveinsson. Meö samstarfsnefnd- inni hefur starfaö Tryggvi Þór Aðalsteinsson, framkvæmda- stjóri M.F.A. Samstarfsnefndin hefur haldiö nokkra fundi og einkum rætt um atvinnumál og lifeyrismál. Verkefni samstarfs- nefndarinnar eru ærin þvi mikiö vantar á aö fatlað fólk njóti jafn- réttis á við aöra þegna þjóö- og samtaka fatlaðra félagsins. Samfélagið er skipu lagt fyrir þá sem eru ófatlaöir. Rétturinn til vinnu Ein grundvallarkrafa mann- réttinda er rétturinn til vinnu. Starfslöngun er flestum i blóö borin, og auk þess að gera fólki kleift að sjá sér farborða skapar vinnan lifsfyllingu og félagsskap. Hér á landi er margt fatlaö fólk sem ýtt hefur verið til hliðar á vinnumarkaönum, þrátt fyrir verulegt starfsþrek og starfs- vilja. Eru þó bæði i lögum um endurhæfingu og i lögum um vinnumiölun ákvæöi sem i mörgum tilfellum ættu aö tryggja fötluðu fólki rétt til hentugrar vinnu. Heldur hafa þó þessi laga- ákvæöi reynst haldlitil. Reykja- vlkurborg hefur þó komiö upp sérhæföri vinnumiölun fyrir fatl- aða, en þar er aöeins einn starfs- maöur og aöstaöa takmörkuö. Aöstaöa og aöbúnaður á vinnu- stööum er lika misgóö. Þaö er nánast tilviljun aö til eru nokkrir almennir vinnustaöir, em henta mikiö fötluðu fólki. Þaö er ljóst aö i tæknivæddu nútima þjóöfélagi er fjöldi starfa sem fatlað fólk getur leyst af hendi til jafns viö ófatlaö fólk. En það þarf að aðlaga vinnustaöina og gera þá aögengilega fötluöu fólki. Markmiöiö hlýtur að vera það, aö auka atvinnumöguleika fatl- aös fólks á almennum vinnu- markaöi i svo miklum mæli sem auöiö er. Þaö veröur aöeins hægt I samvinnu opinberra aöila og aöila vinnumarkaöarins. En þótt margt af fötluöu fólkí geti stundað launaða vinnu, þá er langtfrá aö þaö geti allir fatlaöir. Lifeyrir til handa þeim sem vegna örorku geta ekki stundaö vinnu, er einnig þáttur mannrétt- inda. Þess vegna hlýtur þjóð- félagið að viðurkenna rétt þeirra sem eru óvinnufærir til mann- sæmandi lifeyris. Þeir sem fatlast hafa á unga aldri og alla tiö veriö óvinnufærir eru sá þjóöfélagshópur, sem er fjárhagslega verst settur. Hér á landi eru þjóöartekjur meö þvi hæsta sem þekkist. Við höfum engin útgjöld vegna her- mála, sem viöast hvar annars- staöar eru stór liöur rikisút- gjalda. En frá þvi aö lög um almannatryggingar tóku gildi áriö 1947, hefur aldrei tekist aö tryggja óvinnufæru fólki mann- sæmandi lifeyri. Jöfnuður sem byggir á manngildi allra Samkvæmt rannsóknum Statistiska Centralbyráns i Sviþjóð, á lifnaöarháttum Svia, þá á fimmti hver miölimur i sænsku verkalýðssamtökunum viö einhverskonar fötlun að striöa. Efalaust er þessu ekki ólikt fariö hérlendis. Vinnuálag og ófullnægjandi aöbúnaöur á Aðstaðan hefur batn- að, þótt ekki sé hún góð Á Hverfisgötunni gegnt Landsbókasafninu er gull- smíða vinnustofan AAódel- skartgripir. Þar ræður ríkjum Sigmar O. AAarius- son gullsmiður. Hann er N- Þingeyingur að uppruna. Árið 1956 þegar hann var á 21. ári varð hann fyrir því að missa báða fætur rétt fyrir ofan hné í bílslysi. Hann lá á sjúkrahúsi í 14 mánuði og fljótt eftir að hann útskrifaðist þaðan afréð hann að flytjast til Reykjavíkur og læra gull- smíði. — Hafðir þú stefnt að þessu nami áður en þú lcntir i slysinu? — Nei, ég stóð frammi fyrir þvi að þurfa að taka nýja stefnu i h'f- inu og þetta varð ofan á. Ég læröi gullsmiði hjá Halldóri Sigurðs- syni á Skólavörðustig 2. Námið tók fjögur ár eins og lög gera ráö fyrir og aö þvi loknu vann ég hjá Halldóri í tvö ár sem sveinn. Sið- an opnaði ég mina eigin vinnustofu hér. — Hvernig var aðstaða svo fatlaðs manns á þeim tima? — Hun var nú svona alla vega. Mjög litið var farið að hreyfa viö málefnum fatlaöra þá. Að visu voru samtök fatlaðra stofnuö á þeim tima þegar ég byrja.upp á nýtt eftir slysið, og ég hef alltaf starfað þar. Margar hindranir voru i veginum og ástandiö hefur batnaö mikið þótt ekki sé það gott. Hugsunarháttur gagnvart fötluðu fólki hefur lika breyst geysimikiö. Aöur fyrr var t.d. tal- iö að fatlaður maður heföi ekkert erindi á dansleik og fáir sem þannig var ástatt um höfðu kjark til að fara út á skemmtistaði. Ég var sendur strax til Dan- Sigmar ó. Mariusson á vinnustofu sinni. merkur og þar fékk ég gervifætur og þjálfun til að ganga á þeim. Þaö er dálitiö mál; fyrst i staö getur maður ekki staöið á gervi- fótunum óstuddur. Nú get ég bor- ið mig um án þess að nota hækjur og raunverulega fer ég allra minna feröa utanlands og innan. Þó fer maöur nú ekk; neinar fjall- göngur. Svo vil ég bæta við, aö ég er kvæntur ágætri konu og á fjögur börn sem eru aö veröa uppkomin. Ég hef sloppið viö aö einangrast frá eðlilegu Ufi vegna fötlunar minnar. Hættan er sú, þegar vinnustööum á sinn þátt i þvi aö launþegum innan verkalýös- hreyfingarinnar er hættara en öörum starfsstéttum hvaö slysa- tiöniog skerta starfsgetu varöar. Fatlaö fólk er ekki utan- aökomandi hópur; flest af þvi er eða hefurverið meðlimir i verka- lýðshreyfingunni. Kjöroröum alþjóðaárs fatlaðra „Fullkomin þátttaka og jafn- rétti” veröur ekki breytt i veru- leika án átaks. 1 stefnuyfirlýsingu A.S.t. segir m.a.: „Grundvallarsjónarmið verka- lýöshreyfingarinnar er jöfnuöur, sem byggir á aö manngildi allra sé óháö uppruna, þjóöfélagsstööu, efnahag, kynferði eöa heilsufari. Kröfur verkalýöshreyfingar- innar um jöfnuö og réttlæti eiga fremur ööru viö um þá sem búa viö skerta starfsorku og aöra hópa, sem af ýmsum öðrum ástæöum hafa dregist aftur úr I lifsbaráttunni. A verkaiyðshreyfingunni hvilir sérstök skylda til aö berjast fyrir hagsmunum slikra þjóöfélags- hópa”. A fyrsta mai, baráttudegi verkalýöshreyfingarinnar fögn- um við, sem erum fötluð, þvi aö hreyfingin skuli vera búin að gera sér grein fyrir þvi aö mál- efni fatlaðra, jafnréttiskröfur fatlaöra, eru jafnt mál A.S.t. og samtaka fatlaöra. Já, mál allra. Þaö er nefnilega engin keöja sterkari en veikasti hlekkurinn. Theodór A. Jónsson Wð lnr»UstA' °du menn standa allt I einu frammi fyrir þvi að þeir eru alvarlega fatlaöir að þeir einangri sig I stað þess aö þeysa af staö og berjast fyrir tilveru sinni. — Itvar kreppir skórinn mest aö þinu áliti þegar málefni fatlaöra eru annars vegar? — Það tel ég sé i sambandi við svokölluð ferlismál, þ.e. að þann- ig sé um hnútana búið að fatlað fólk geti komist leiðar sinnar, og svo alveg sérstaklega atvinnu- málin; þetta tvennt tengist auö- vitað saman. Atvinnumál fatlaðra eru i ólestri hjá okkur á tslandi. Það ástand bitnar senni- lega verst á þeim sem bundnir eru við hjólastólinn. Þaö vantar mikið á að fötluöu fólki sé gefinn kostur á störfum við sitt hæfi. — í Almenn hugar farsbreyting Jón Eiriksson aö störfum á skrifstofu Húsasmiöjunnar. — Myndir — eik. Jön Eiríksson heitir ungur maöur sem vinnur sem skrifstofumaður hjá Húsasmiðjunni við Súðar- vog. Jón fæddist með sjúk- dóm sem kallast CP, helst mætti nefna þennan sjúk- dóm vöðvastffni og veldur hann verulegri fötlun. Jón segist hafa stundað nám i almennum skólum, á það hafi verið lögð áhersla og annað ekki komiö til greina. „Enda i alla staði heppilegra”, segir hann. „Ég þurfti ekki aö nota hjólastól, ef svo hefði verið heföi þetta verið útilokað. Ég heföi ekki getað hreyft mig spönn fyrir stigum og þröskuldum.” Eftir að Jón hætti námi hefur hann lengst af unnið i Húsasmiðj- unni. Fyrst vann hann i banka, en hættiþar, kunni ekki við starfið. „Fyrst i staö var erfitt að fá vinnu og eftir aö ég hætti i bankanum var ég atvinnulaus i eitt ár. Svo fékk ég starfið hér og hér hef ég verið siðustu 7 árin. I þeirri aðstöðu sem ég er hvað fötlun varðar er allt i lagi aö vinna hér, en maður i hjólastól kæmist ekki inn i' húsið. Þetta hús þyrfti ýmsar lagfæringar en vonandi stendur hér margt til bóta með nýju húsi sem er á döfinni.” — NU eru iðngarðarnir hér fjöl- mennir vinnustaðir. Er eitthvað af föthiöu fólki sem þú þckkir hér starfandi? „Ég veit ekki um neina fatlaða manneskju fyrir utan mig hér, enda svæðið ekki fýsilegt. Meira að segja skrifstofunar eru gjarna udcí á hanabjálka. Hér i iðn- göröum er mikið um aö störf felist i að bera þunga hluti og vélar eru gjarna þannig Ur garöi geröar að ómögulegt er fyrir fatlað fólk aö vinna við þær.” — Hvað er brýnast að gera i málefnum fatlaðra nú að þinu mati? „Það verður aðgera vinnustað- ina aðgengilegri fyrir fatlaða. Oft á tiðum þarf ekki mikiö til að koma hlutunum þannig fyrir aö aðstaða fatlaöra stórbatni. Fatiað fólk á rétt á að vinna þá vinnu sem hugur þess stendur til. Oft er það hins vegar svo aö maður veröur var við ákveðna hræðslu hjá þeim fötluðu við aö vera úti i atvinnulífinu. Ég held að það þurfi hugarfarsbreytingu bæði hjá fötluðum sem ófötluöum.” —j Sjá einnig viðtal bls. 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.