Þjóðviljinn - 01.05.1981, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 01.05.1981, Blaðsíða 24
I!4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. maí 1981 útvarp föstudagur Hátiftisdagur verkalýftsins 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15. Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö. Þorkell Steinar Ellertsson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars Guömunds- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigriöur Guömundsdóttir les þýöingu Steingrlms Arasonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslensk tónlist Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika Dúó fyrir óbó og klarinettu eftir Fjölni Stefánsson/ Sinfónluhljóm- sveit lslands leikur „Epita- fion” eftir Jón Nordal, Pál P. Pálsson stj. / Robert Aitken, Gunnar Egilson, Hafliöi Hallgrlmsson og Þorkell Sigurbjörnsson leika „Four better or worse” eftir Þorkel Sigur- björnsson. 11.00 ,,Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Meöal efnis er frásögnin „Fyrsti fiski- róöurinn” eftir Guömund J. Einarsson frá Brjánslæk. 11.30 Kreisleriana eftir Robert Schumann Vladimir Horowitz leikur á planó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Á frlvaktinni Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.25 (Jtvarp frá Lækjartorgi Frá útifundi Fulltrúaráös verkalýösfélaganna I Reykjavik, BSRB og Iön- nemasambands lslands. Flutt veröa ávörp og Lúöra- sveitin Svanur og Lúöra- sveit verkalýösins leika. 15.35 Slavneskir dansar nr. 1-5 eftir Antonin Dvorák Cleve- land-hljómsveitin leikur. George Szell stj. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Norden hiiser dagen”: Norræn kveöja á verkalýös- degi Samnorræn tónlistar- dagskrá verkalýösfélaga á Noröurlöndum I samantekt danska útvarpsins. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinniGunn- ar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.20 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 20.45 Jafnrétti til vinnu. Dagskrá I tilefni 1. mal, unnin I samráöi viö Alþýöu- samband lslands. 1 þættin- um veröur einkum fjallaö um atvinnumál fatlaöra og þátttöku þeirra I starfi stéttarfélaga. Umsjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 21.45 ófreskir tslendingar III. — Birtan úr Borgarfiröi. Ævar R. Kvaran les þriöja erindi sitt af fjórum. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldins. 22.35 Séö og lifaö Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriöa Einarssonar (17). 23.00 Djassþáttur I umsjá Gerards Chinottis. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæa 7.15 LeikfimL 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Morgunorö. Kristln Sverris- dóttir talar. TOnleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúkiinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 „óli vill llka fara I skóla” .Barnaleikrit eftir Ann Schröder. Þýöandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur Asgeir Friö- steinsson, Stefán Thors, Guöbjörg Þorbjarnarsóttir, Indriöi Waage, Róbert Arn- finnsson, Haraldur Björns- son, ólafur Orn Klemenz- son, Kristln Thors, Sessella Snævar, Alma Róbertsdótt- ir og Kjartan Már Friö- steinsson. (Aöur útvarpaö 1960 og 1963). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 1 vikulokin Umsjónar- menn: Asdls Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviöarson og Óli H. Þóröarson. 15.40 islenskt mál Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, XXIX. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Þetta erum viö aö gera Valgeröur Jónsdóttir aö- stoöar börn I Laugageröis- skóla á Snæfellsnesi viö aö búa til dagskrá. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Fröken Fifi” Smásaga eftir Guy de Maupassant. Gissur ó. Erlingsson les þýöingu slna. 20.05 Hlööuball Jónatan G aröarsson kynnir amerlska kúreka- og sveita- söngva. 20.35 Þjóösögur frá maóríum, frumbyggjum Nýja-Sjá- landsElIn Guöjónsdóttir les þýöingar Þorvaröar Magnússonar. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.55 (Jr íslenskum ástarljóö- um Höskuldur Skagfjörö leikari les. 21.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Séö og lifaö Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminningum Indriöa Einarssonar (18). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrálok. sunnudagur 8. 00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Pálsson vlgslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúöra- sveit skoska heimavarnar- liösins leikur, Geoffrey Brand og Robert Oughton stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Klarinettukonsert I A-dúr (K622) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Hans Deinzer leikur meö Collegium Aur- eum hljómsveitinni. b. Serenaöa og Allegro gioioso op. 43 eftir Felix Mendels- sohn. Rena Kyriakou leikur á pianó meö Pro Musica hljómsveitinni i Vin. Hans Swarowsky stj. c. Sinfónia nr. 31 i D-dúr (K297) eftir Mozart. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur*. Jean-Pierre Jacquillat stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ct og suöur. Dr. Pétur Guöjónsson rekstrarráö- gjafi segir frá ferö til Asíu- landa. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Mcssa i Fáskrúöar- bakkakirkju. (Hljóör. 14. mars s.l.). Prestur: Séra Einar Jónsson. Organleik- ari: Maria Edvaldsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Köngull og starfsemi hans i heila. Guömundur Einarsson lifeölisfræöingur flytur hádegiserindi. 14.00 lliö hrifnæma skáld Fyrri þáttur Stefáns Agústs Kristjánssonar um norska tónskáldiö Edvard Grieg. (Siöari þáttur veröur á dag- skrá 17. mai á sama tíma) 15.00 Hvaö ertu aö gera? Böövar Guömundsson ræöir viö Þórhildi Þorleifsdóttur leikstjóra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Þingrofiö 1931. Gunnar Stefánsson tók saman dag- skrána. Rætt er viö Eystein Jónsson, dr. Gunnar Thoroddsen og Valgeröi Tryggvasóttur. Lesarar: Hjörtur Pálsson og Jón örn Marinósson. (Aöur útv. 19. april s.l.) 17.25 Gamlir þjóödansar Hljómsveit Henrys Hansens leikur. 17.45 Nótur frá NoregúGunnar E. Kvaran kynnir norska visnatónlist: þriöji þáttur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Hér á aö draga nbkkv- ann i naust”. Björn Th. Björnsson ræöir viö Þorvald Ólafsson frá Arnarbæli um Einar Benediktsson skáld. 20.00 Harmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 Grasalækningar. Evert Ingólfsson ræöir viö Astu Erlingsdóttur. 20.55 Frá tónleikum Karlakórs Reykjavikur í Háskólablói voriö !98(kStjórnendur: Páll P. Pálsson og Björgvin Valdimársson. Einsöngv- arar: Hreiöar Pálmason, Hilmar N. Þorleifsson og Snorri Þóröarson. Undir- leikarar. Guörún A. Kristinsdóttir og Monika Abendroth. 21.50 Aö taflúJón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Séö og lifabSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriöa Einars- sonar (19). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn: Séra Þórhallur Höskuldsson f ly tur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsónar- menn : Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Haraldur Blöndal. 8.10 Fréttir. ( 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Dag- skrá. Morgunorö. Halldór Rafnar talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka" eftir Kate Seredy. Sigrlöur Guö- mundsdóttir les þýöingu Steingrims Arasonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: óttar Geirsson. Rætt er viö Magnús Jónsson skólastjóra um verknám i búfræöi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 tslenskt mál.Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar (endurt. frá laugar- degi). y 11.20 Morguntónleikar. Þættir úr ýmsum slgildum tón- verkum. Concertgebouw-hljómsveit- in I Amsterdam, Artur Rubinstein, Placido Domingo, Dinu Lipatti og Kammersveitin I Stuttgart flytja. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.30 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa.— Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miödegissagan: „Eitt rif úr mannsins slöu”. Sigrún Björnsdóttir les þýöingu síria á sögu eftir sómaliska rithöfundinn Nuruddin Farah (4). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Bernskuminningar Nemendur I íslensku I Há- skóla Islands rifja upp atvik frá eigin bernsku. Umsjón: Silja Aöalsteinsdóttir. — Slöari þáttur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson fiytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorbjörn Sigurösson les þátt Guöbrands Magnús- sonar fyrrum kennara á Siglufiröi. 20.00 Súpa.Elín Vilhelmsdóttir og Hafþór Guöjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk 20.R40 Lög unga fólksins.Hild- ur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Basilló frændi" eftir José Maria Eca de Queiros.Erlingur E. Halldórsson les þýöingu sína (26). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orö kvöldsins. 22.35 Hreppamál — þáttur um málefni sv eita rf éla ga . Umsjón: Arni Sigfússon og Kristján Hjaltason. Greint veröur frá nýafstöönum fundi sveitarstjóra á Suöur- landi, sagöar fréttir úr sveitarfélögum og fjallaö um hugmyndir um samein- ingu sveitarfélaga. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar lslands I Há- skólablói 30. f.m.: Siöari hluti. Stjórnandi : Jean-Pierre Jacquillat Sinfónla nr. 5 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.20 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö. Þórhildur ólafs talar. Tónleikar 8.55. Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka" eftir Kate Seredy. SigrlÖur Guö- mundsdóttir les þýöingu Steingrims Arasonar (5.) 9.20 Leikfimi.9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfegn- ir 10.25. Sjávarútvegur og sigl- ingar.Umsjón: Guömundur Hallvarösson 10.40 „Dimmalimm kóngs- dóttir". Balletttónlist I sjö þáttum eftir Skúla Hall- dórsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stj. 11.00 „Aöur fyrr á árunum" Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Hildur Hermóös- dóttir les frásögn Jóhönnu Alfheiöar Steingrlmsdóttur, „Viö Laxá I Aöaldal”. 11.30 Morguntónleikar. Daniel Adni leikur á planó „Ljóö án oröa” eftir Felix Mendels sohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöur- fregnir. Tilky nningar. Þriöjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Miödegissagan: „Eitt rif úr mannsins siöu”. Sigrún Björnsdóttir les- þýöingu slna á sögu eftir sómallska rithöfundinn Nuruddin Far- ah (5.) 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Louis Kaufman og Oiseau-Lyre kammersveitin leika Fiölu- konsert nr. 9 I e-moll op. 8 eftir Guiseppe Torelli; Louis Kaufman stj. / Fel- icja Blumental og Nýja kammersveitin I Prag leika Planókonsert I C-dúr eftir Muzio Clementi; Alberto Zedda stj. / Fllharmónlu- sveitin I Berlln leikur Brandenborgarkonsert nr. 5 I D-dúr eftir Bach; Herbert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatlminn. Um- sjón: Sigrún Björg Ingþórs- dóttir 17.40 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.Ö0 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Ilauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a) Einsöng- ur.ölafur Þ. Jónsson syng- ur Islensk lög: Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. b) Hver var Galdra-ög- mundur? Jón Gislason póst- fulltrúi flytur fyrri hluta frásöguþáttar síns um bónda á Loftsstööum I Flóa kringum 1600. c) Kvæöi og vlsur eftir Glsla ólafsson frá Eirlksstööum. Baldur Pálmason les. c) Or minn- ingasamkeppni aldraöra. Arni Björnsson les frásögu- þátt eftir Torfa össurarson frá Kollsvík I Rauöasands- hreppi. e) 1 hvatveiöistöö Ellefsens á Askensi viö Mjóafjörö. 21.45 Ctvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros.Erlingur E Halldórsson les þýöingu slna (27). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Nú er hann enn á norö- an”. Umsjón: Guöbrandur Magnússon blaöamaöur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Bjöm Th. Björns- son listfræöingur. „Ljóöiö um Reykjavlk”. Gerard Le- marques flytur nokkur frumsamin ljóöá frönsku,en Þorgeir Þorgeirsson les þau e jafnframt I Islenskri þyö- ingu sinni. 23.25 „Pelléas et Mélisande” Leikhústónlist op. 80 eftir Gabriel Fauré. Suisse Ro- mande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. Morgunorö. Hermann Þorsteinsson tal- ar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Serady. Sigrlöur Guö- mundsdóttir les þýöingu Steingrlms Arasonar (6). 9.20 Leikíimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. a. „Gráta, harma, syrgja, kvlöa”, orgeltilbrigöi eftir Franz Liszt. Carl Weinrich leikur á Aeolian-Skinner orgeliö I hljómleikahöllinni I Boston. b. „Missa brevis” eftir Zoltan Kodaly. Marla Gyur- kovics, Edit Gancs, Timoa Cser, Magda Tiszay, Endre Rösler, György Littassy og Búdapest-kórinn syngja meö Sinfónluhljómsveit ungverska rikisins; höfund- urinn stj. 11.00 Þorvaldur viöförli Koö- ránsson.Séra GIsli Kolbeins les áttunda og siöasta sögu- þátt sinn um fyrsta islenska kristniboöann. 11.25 Morguntónleikar. Ýms- ar hljómsveitir leika vinsæl lög og þætti úr tónverkum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. J2.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: „Eitt rif úr mannsins slöu". Sigrún Björnsdóttir les þýöingu slna á sögu eftir sómaliska rithöfundinn Nuruddin Farah (6). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Nýja fllharmónluhljómsveitin i Lundúnum leikur þætti úr „Spánskri svítu" eftir Isaac Albéniz; Rafael Frllbeck de Burgos stj. / Kyung-Wha Chung og Konunglega fll- harmónluhljómsveitin I Lundúnum leika Fiölukon- sertnr. 1 I g.-moll eftir Max Bruch; Rudolf Kempe stj. 17.20 Sagan: „Kolskeggur" eftir Walter Farley. Guöni Kolbeinsson byrjar 'lestur þýöingar Ingólfs Arnarson- ar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18 45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Spáö fyrr og slöar. Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir sér um þáttinn. (Aöur útv. 27. aprll 1978). 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Basilió frændi" eftir José Maria Eca de Queiros.Erlingur E. Halldórsson les þýöingu slna (28). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Skoöanakannanir. Um- ræöuþáttur I beinni útsend- ingu um gildi skoöanakann- ana og hættuna á misnotkun þeirr^ þar sem veröur jafn- framt leitast viö aö svara spurningunni hvort setja eigi I lög hér á landi reglur um skoöanakannanir. Stjórnandi: Halldór Hall- dórsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorö. Guörún Dóra Guömannsdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka" eftir Kate Seredy. Sigriöur Guö- mundsdóttir les þýöingu Steingrims Arasonar (7). 9.20 Leikfimi. 9.20 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónlist eftir Pál tsólfs- son. Sinfóniuhljómsveit ls- lands leikur „Hátlöar- mars”, og „Chaconnu I dórlskri tóntegund um upp- hafsstef Þorlákstlöa”. Stjórnendur: Páll P. Páls- son og Alfred Walter. 10.45 lönaöarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. í þættin- um er rætt um aögeröir til þess aö auka framleiöni i iönaöi. 11.00 Tónlistarrabb Atla Ifeimis Sveinssonar. (Endurt. þátturfrá 2. þ.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miödegissagan: „Eitt rif úr mannsins siöu”. Sigrún Björnsdóttir les þýö- ingu slna á sögu eftir sómal- iska rithöfundinn Nuruddin Farah (7). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar: Tón- list eftir Beethoven. Alfred Brendel leikur Planósónötu 17.20 Litli barnatiminn. Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatlma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 1935 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Alfreö. Smásaga eftir Finn Söeborg. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les þýöingu Tómasar Einarssonar. 20.30 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar tslands I Há- skóiabiói; fyrri hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Kjell Bækkelund. a. Minni Is- lands eftir Jón Leifs. b. Planókonsert eftir Edvard Grieg. 21.30 Ræsting. Leikrit eftir Erlend Jónsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur: Valur Glslason, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Guömundur Klemenzson og Ragnheiöur Þórhallsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjón: Kristln H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 23.00 Hjálparstarf Rauöa krossins. Þáttur I umsjá Jóns Asgeirssonar I tilefni alþjóöadags Rauöa krossins 8. mal. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lúörasveit verkalýösins. Tónleikar I sjónvarpssal. Stjórnandi Ellert Karlsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Kl.21.05 Fyrsti maí. Setiö fyrir svörum. Asmundur Stefánsson forseti ASI og Kristján Thorlacius for- maöúr BSRB svara spurn- ingum launþega i sjón- varpssal. Stjórnandi Guöjón Einarsson. 22.00 Getur nokkur hlegiö? Bandarlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1979. AÖalhlut- verk: Ira Angustain, Ken Sylk og Kevin Hooks. — Freddie Prinze vex upp i fátækrahverfum New York, þar til hann er átján ára. Þá fer hann aö heiman, ákveöinn I aö geta sér frægö og aöeins ári seinna hefur hann náö ótrúlega langt á framabrautinni. — Þýöandi er Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 lþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni F’elixson. 18.30 Einu sinni var.Franskur teiknimyndaflokkur, þar sem rakin er saga mann- kyns frá upphafi og fram á okkar daga. Annar þáttur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaöur Þórhallur Sig- urösson. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi er Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Vor I Vínarborg. Sinfónluhljómsveit Vlnar borgar leikur léttklassiska tónlist eftir ýmsa höfunda. Hljómsveitarstjóri er Gennady Rozhdestvensky. Einleikari Viktoria Posth- ikova. (Eurovision — Aust- urrlska sjónvarpiö) 22.30 Demantaleitin CProbe). Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1972. Leikstjóri: Russell Mayberry. Aöal- hlutverk: Hugh O’Brien, John Gielgud, Angel Thompkins og Elke Somm- er. — Einkaspæjaranum Hugh Lockwood er faliö aö finna verömætt gimsteina- safn, sem Hermann Göring sölsaöi undir sig á sinum tima, en hefur lengi verið týnt. — Þýöandi er Dóra Hafsteinsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Methúsalem Þórisson, skrifstofumaöur flytur hug- vekjuna. 18.10 Barbapabbi. Þýöandi er Ragna Ragnars. Sögu- maöur: Guöni Kolbeinsson. 18.15 Hvernig á aö sofa I járnbrautarlest? Sænsk mynd um Ninu, fimm ára, sem feröast I lest meö fööur slnum. Þýöandi: Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 18.40 Of heitt, of kalt. Þessi breska mynd sýnir aö fjöl- breytt lif getur þrifist jafnt i heitustu eyöimörkum sem á heimskautasvæöum. Þýöandi og þulur er óskar Ingimaísson. 19.05 Læriö aö syngja. Þriöji þáttur. Lagið. Þýöandi og þulur er Bogi Arnar Finn- bogason. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 F'réttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Karlotta Löwensköld og Anna Svard. Sænskur myndaflokkur I fimm þátt- um byggður á tveímur skáldsögum eftir Selmu Lagerlöf. Annar þáttur. — 21.45 Stan Getz. Kvintett Stan Getz leikur á Jasshátiöinni i Stokkhólmi 1980. Þýöandi: Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.45 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 F'réttaágrip á táknmáli. 20.00 F'réttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Trýni. Lokaþáttur. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nord- vision — Danska sjónvarp- iö) 20.45 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Sverrir Friöþjófsson íþróttakennari. 21.15 Tviburar. Kanadlsk heimildamynd um tvlbura. Þyöandi Jón O. Edwald. 21.45 Járnkarlinn. Breskt sjónvarpsleikrit eftir David Mercer. Leikstjóri David Cuncliffe. Aöalhlutverk Al- fred Burke, Nigel Haw- thorne og Edward Wood- ward. Emily Watson er lögst banaleguna. Hún er gift Harry, námuverka- manni á eftirlaunum. Synir þeirra tveir, sem hafa ekki séö foreldra slna I mörg ár, koma nú heim til aö kveöja móöur slna. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 22.35 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 F'réttaágrip á táknmali. 20.00 F'réttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr sirkus. Tékk- neskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. sögumaöur JúIIus Brjáns- son. 20.45 LitiÖ á gamlar Ijósmynd- ir.Niundi þáttur. Landvinn- ingar. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. Þulur Hallmar Sigurösson. 21.25 Cr læöingi. Nlundi þátt- ur. Efni áttunda þáttar: Meö leyndardómsfullum hætti komast hanskar eins og þeir sem stoliö var frá Scott Douglas, bandariska auökýfingnum, I tösku Ern- est Cliffords. Freddie nokk- ur Galbraid fær dularfull hótunarbréf ásamt upp- hringingum, þar sem hann er ásakaöur um moröiö á Ritu Black. Jo Hathaway, sem kveöst eiga bókabúö, hringir til Scotts og segist vilja selja honum hótunar- bréf, sem hann á aö hafa skrifaö Ritu Black. Giles Stafford kemur á fund Sam Harveys og segir aö fundist hafi lyklakippa skammt frá moröstaðnum. Eigandi hennar reynist vera Scott Douglas. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.55 Byggöin undir björgun- u m. Undir hrikalegum hömrum Eyjafjalla er blómleg byggö. Landbúnaö- ur má heita eina atvinnu- greinin, en á sumrin er mik- ill feröamannastraumur um sveitina. Fylgst er meö heimamönnum aö starfi og viö skemmtan og hinkraö viö á nokkrum merkum sögustööum. Umsjónar- maöur Magnús Bjarnfreös- son. AÖur á dagskrá 6. aprll 1980. 22.50 Dagskrárlok. miðvikudagur 19.45 F'réttaágrip á táknmáli. 20.00 F'réttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Allt og ekkert. Kanadísk teiknimynd án oröa. Myndin lýsir þvl, hvernig mennirnir spilla náttúrunni fremur en bæta hana I velmegunar- kapphlaupinu. 20.50 Prýöum landiö, plöntum trjám. Fræösluþættir um trjárækt og garöyrkju, áöur sýndir I fyrravor. 21.15 Dallas. Bandarlskur myndaflokkur um hina geysiauðugu og voldugu Ewing-fjölskyldu I Texas. AÖalhlutverk Barbara Bel Geddes, Jim Davis, Patrick Duffy, Victoria Principal, Charlene Tilton, Linda Grey, Steve Kanaly, Ken Kercheval, David Wayne og Tina Louise. Fyrsti þáttur. Dóttir gullgrafarans. 22.05 F'lokkur fæöist. Ný, bresk heimildamynd. Fjall- aö er um nýstofnaöan flokk jafnaöarmanna á Bretlandi, en skoöanakannanir benda til þess, aö hann kunni aö eiga eftir aö láta mjög aö sér kveöa I breskum stjórn- málum á komandi árum. 1 myndinni koma fram helstu áhrifamenn I hinum nýstofnaöa breska flokki, en einnig segja ýmsir aörir breskir st jórnmálamenn álit sitt á honum. ÞýÖandi GuÖni Kolbeinsson 22.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.