Þjóðviljinn - 04.07.1981, Page 11
Helgiri 4.-5. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Þetta er hin heimsfræga og safa-
rika indverska stelling ,,88”.
Uppáhaid Austurlenskra kónga
og keisara um árþúsundir.
Dr. I.M. Potent
Á undanförnum árum hefur
vart verið þverfótað fyrir ýmiss
konar kynlifsráðleggingum og
lcxium á hinum stóra bóka-
markaði veraldar. Dagblöð um
allan heim halda úti dálkum, þar
sem fólki eru gefin misgóð ráð til
að lifga upp á kynlifið með
ýmsum variasjónum.
Nú er komin út ein ágæt bók i
henni Ameriku sem gerir stólpa-
grin að þessu öllu saman. Hún er
eftir Dr. I.M. Potent, merkan
höfund „kynmakaleysis” og
heitir „101 reasons not to have sex
tonight”. Dr. I. M. Potent, sem
hefur langa reynslu i málinu,
gefur lesendum nærfærnar og
fordómalausar leiðbeiningar til
að forðastkynmök”. Höfundurinn
er talinn manna fremstur á þessu
sviði, enda sýndi hann strax i
bernsku alls engan áhuga á kyn-
mökum”. Semsagt eins og segir
á kápusiðu: Loksins færðu að vita
allt sem þig hefur alltaf langað að
vita um likama þinn og langanir
undir leiðsögn fremsta „Non-
sexologists” veraldar. — Við
munum birta eitt og annað úr
þessari merku bók og hér er fyrst
ein af hinni prýðisgóðu og skýru
teikningaaf hentugum stellingum
gegn kynmökum.
Hún
vetninga-
mót
haldið á
Hvervöllum
17. júlí
A siðustu árum hefur það tiðk-
ast að Húnvetningar hittust á
Hveravöllum, að forgöngu Hún-
vetningafélagsins i Reykjavik.
Koma þá heimamenn suður til
Hveravalla en sunnanmenn fara
norður. Að þessu sinni er þessi
ferð ráðgerð héðan föstudaginn -
17. júni n.k. kl. 20.
Lagt verður af stað frá félags-
heimili Húnvetningafélagsins að
Laufásvegi 25, og ekið i einum
áfanga til Hveravalla. A laugar-
dag verður efnt til gönguferðar i
Þjófadali og gengið verður á
Rauökoll ef skyggni verður gott,
og einnig verða eldstöðvarnar i
Strýtum skoðaðar. Um kvöldið
skemmta menn sér svo eftir þvi
sem hver vill. A sunnudag verður
siðan lagt af stað heimleiðis með
viðkomu i Hvitárnesi, og komið til
Reykjavikur um kl. 20 á sunnu-
dagskvöld. Undirbúning ferðar-
innar annast þeir Jón Snæbjörns-
son, Aðalsteinn Helgason og
Steingrimur Björnsson.
Fargjald er kr. 250,00. Nauð-
synlegt er að þeir sem hugsa sér
að fara, tilkynni það sem allra
fyrst. Fólk getur pantað farseðla i
simurn 20122 og 14927 frá kl. 9—17
— og i simum 19863 og 51454 eftir
kl. 18. Mliðapantanir þurfa að
hafa borist fyrir 10. júli n.k. Far-
seðlar verða siðan afhentir að
Laufásvegi 25, dagana 13. og 14.
júli, kl. 18—22.
O
3
_ gepisluþolinn
þeytiriómi
-eínn ómissandí í sumarhúsíð.
Mjólkursamsalan
Þú gerir fín kaup hjá okkur,
eimnitt núna í eldavélum frá
Gerö: PG 460
AAál: 60x60x85 (90 cm)
• 4 hellur af hentugri
stærö
• Viövörunarljós
• Hraöhitun á ofni
• Emaileraður ofn, 50
litra.
• Hitaofn að neðan 38
litra.
• Grillelement
• Ljós i ofni
• Litir, karry gulur, avo-
cadogrænn, lnka rauöur,
hvitur
Verö kr. 3.945
Gerö: PK 460
Sömu möguleikar, en
sjálfhreinsandi ofn.
Verö kr. 4.205,-.
Hagstæð greiðslukjör.
IEINAR FARESTVEIT & CO. HF.
Bergstaðastræti lOa, sími 16995.
Raf h.f., Glerárgötu 26,
Akureyri, simi 96-25951.
Félag einstæðra foreldra
óskar eftir að ráða húsráðanda að húsi
sinu að Skeljanesi 6 frá 1. sept. Skilyrði er
að umsækjandi sé einstætt foreldri.
Upplýsingar um aldur, fyrri störf, barna-
fjölda o.fl. sendist skrifstofu FEF, Trað-
arkotssundi 6, fyrir 15. júli.
Stjórnin
Lausar stöður
við öskjuhliðarskóla frá 1. sept. 1981.
Staða yfirsjúkraþjálfara, tónmennta-
kennara og fóstru eða þroskaþjálfa. Um-
sóknir skulu sendar öskjuhliðarskóla
v/Reykjanesbraut i Reykjavik fyrir 13.
júli.
Skólastjóri
Augiýst er eftir umsóktium um lóðtSirivj^
Rrekkutún og Daltún i Astúnshveffri?j§^
Kópavogi.
Úthlutað verður til einstaklinga 27»ifeöin
undir einbýlishús og lóðum undir 28 ibúðir
i parhúsum.
Sýning verður á skipulagi hverfisins og
húsagerðum á skrifstofu bæjarverkfræð-
ings i Félagsheimilinu, Fannborg 2. Opið
er virka daga kl. 14 - 19 frá þriðjudegi 7.
til 17. júli n.k.
Umsóknareyðublöð verða afhent á sama
stað og þar verður einnig til sölu kynning-
arbæklingur með skilmálum og teikning-
um.
Umsóknum skal skila á fyrrnefndu eyðu-
blaði i siðasta lagi 21. júli n.k. á bæjar-
skrifstofum Kópavogs.
Endurnýja þarf allar eldri umsóknir.
Bæjarverkfræðingur