Þjóðviljinn - 04.07.1981, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 04.07.1981, Qupperneq 13
Fornir búningar. AUnákvæmar lýsingar eru á klæftnaði og vopna- búnafti i flestum fornsögum, en þó hvaft itarlegastar i Laxdælu sbr. lýsingu á klæftnafti Kjartans Ólafssonar og klæftnafti Guftrúnar, er Bolli er veginn. Um þingtimann á Þingvöllum. Þar báftu menn sér gjarnan konu og margar frásagnir eru af löngu spjalli hjónaefna, sbr. frásögn af fyrsta fundi Gunnars á Hlíftarenda og Hallgerftar. Þótt feftur hefftu ráft fyrir dætrum sinum i giftingarmálum, þótti aft öllu jöfnu nauftsyn aft stúlkan væri samþykk. Munkur og nunna. 1 gegnum klausturiifið opnaðist menntunarmögu- leiki fyrir konur og t.d. i Noregi var nánast eini möguleiki kvenna til einhverra kirkjulegra áhrifa aft gerast nunna. Teikningarnar i opnunni eru allar eftir Þröst Magnússon (úr 1. hefti Islandssögu Þórleifs Bjarnasonar). Helgin 4.-5. julí 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 slikum reglum voru litin mjög al- varlegum augum. Það var t.d. skilnaðarskök að ganga i fötum af hinu kyninu (sbr. Bróka-Auður i Laxdælu), og að slá konu var mjög alvarlegt brot, þrátt fyrir allt það ofbeldi sem annars rikti. Kirkjan virðist hafa lagað sig bet- ur eftir islenskum aðstæðum en viða annars staðar og er það ef til vill m.a. vegna þess hversu frið- samlega gekk að kristna Islend- inga. Sem aftur má svo rekja til þeirra miklu kristnu áhrif sem voru fyrir i landinu. Staða kvenna á Islandi var mun betri en á hin- um Norðurlöndunum bæði fyrir og eftir kristnitökuna þær gættu búa og fjármuna og höfðu miklu meiri möguleika á fjárhagslegu sjálfstæði en konur einkum i Dan- mörku og Sviþjóð. Þá erfðu is- lenskar konur menn sina og tengsl þeirra við kirkjuna, urðu oft mjög mikil ef þær erfðu t.d. kirkjujarðir. t fyrrgreindum löndum stóðu konurnar miklu meira utan við kirkjuna og gátu vart orðið marktækar á hennar vettvangi nema þær gerðust nunnur.” „Hvafta fornsaga hefur orftift þér aft mestu gagni vift könnun á islenskum konum á söguöld?” „Laxdæla er min uppáhalds- bók, enda gæti Guðrún Ósvifurs- dóttir ekki verið annað en islensk. Að hugsa sér hana t.d. danska er útilokað”. Hefurðu velt þvi fyrir þér hvort Laxdæla gæti verift skrifuð af konu?” „Vissulega gæti hún verið rituð eða sögð af konu. Laxdæla er mikil kvennasaga og segir mikið um islenskar konur. Það er lika athyglisvert að lesa hina nákvæmu lýsingu á útliti t.d. Kjartans Ólafssonar, sem kemur á undan lýsingunni á mannkost- um hans og gáfum. Kvenlýsing- arnar, eins og svo viða i fornsög- unum, skýra bæði frá útliti og gáfum. Flestar voru þessar konur sterkar, sjálfstæðar og gáfaðar. Eldri konureru almennt virtar og valdamiklar og kúgaðar skugga- konur eru sjaldséðar. Vissulega eru þessar konur misjafnlega gæfulegar eins og karlmennirnir, og þær eru mjög litaðar af stétt sinni og uppruna, en slikt gildir einnig um karlmenn. 1 Laxdælu eru mörg dæmi um mjög sterka kvenvitund og sem dæmi má nefna Þuriði systur Kjartans Ólafssonar, sem skiptir á dóttur sinni og uppáhaldssverði manns sins, Geirmundur Gnýs, þegar hann ætlar að yfirgefa hana. Eng- inn dómur er lagður á Þuriði og er hún mjög virti bókinni eftir þetta. Og það er hún sem tekur svo til orða um Hrefnu, sem siðar giftist Kjartani, þegar hún reynir að telja bróður sinn á að biðja henn- ar og hætta nú að sjá eftir Guð- rúnu. „Það er minn vilji að þú takir tal við Hrefnu, og væntir mig að þér þyki þar fara vit eftir vænleik”. „Konur sem „tálbcitur”, eins og vift sjáum þær birtast t.d. á siðum dagblaöanna i dag, eru þær ckki til i fornsögunum?” „Nei, samfélagið h’afði ekkert við slikar konur að gera. Að konur á söguöld hafi verið sú meðvit- undarlausa „neysluvara” sem auglýsingaskrum þessarar aldar reynir að gera þær, er óhugsandi. Matið á þeim konum sem getið er i fornsögum sýnir að frumkvæði og miklir skapsmunir þóttu ekki lýtiá annars vel gefnum og glæsi- legum konum. Og sé konum þar lýst viðað nostra viðútlit sitt (t.d. greiða hár sitt) þá eru þær venju- lega með þvi að sýna einhverjum karlmanni litilsvirðingu og áhugaleysi”, sagði Grethe að lok- um. þs fAkureyrarbær Kennarar Eftirtaldar stöður við grunnskóla Akur- eyrar eru lausar til umsóknar: 2 stöður alm. kennara (við Barnaskóla Akureyrar og Oddeyrarskóla) 1-11/2 staða tónmenntakennara (við Gler- árskóla og Lundarskóla) 1 1/2 staða kennara i dönsku, liffræði og eðlisfræði (við Glerárskóla) 1/2 staða sérkennara (við Glerárskóla) 1 staða kennara i raungreinum (við Gagn- fræðaskóla Akureyrar — framhaldsdeild- ir). Upplýsingar veita skólastjórarnir Umsóknir berist fyrir 20. júli n.k. Skóianefnd Akureyrar. Verðtilboð Sjómannadagsráð óskar eftir verðtilboð- um i eftirtalda verkþætti við byggingu hjúkrunarheimilis Hrafnistu i Hafnar- firði. 1. Stálklæðning á þak og veggi. 2. Einangrun i þak. Gagna má vitja á skrifstofu Sjómanna- dagsráðs að Hrafnistu Reykjavik alla virka daga næstu viku, nema laugardag, kl. 14.00-16.00. Stjórnin. Laus staða Við Framleiðslueftirlit sjávarafurða er laus staða yfirmatsmanns með búsetu á sunnanverðum Austfjörðum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 1. ágúst n k Sjávarútvegsráðuneytið, 2. júli 1981. / Abyrgðarstarf Starfsmann vantar i kauptún úti á landi. Þarf að hafa góða bókhaldsþekkingu og hæfni til stjórnunarstarfa. Fyrst og fremst er hér um eins árs starf að ræða en gæti þó orðið framtiðarstarf. Þeir sem hafa áhuga á starfinu sendi upp- lýsingar um nám og fyrri störf inn á af- greiðslu blaðsins merkt: Ábyrgðarstarf. Útboð - bilskýli Óskað er eftir tilboðum i byggingu bilskýl- is við Flúðasel 79 - 95, Reykjavik. Útboðsgagna má vitja hjá verkfræðistof- unni Borgartún s.f.,Borgartúni 18, frá og með þriðjudeginum 7. júli n.k. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11 þann 17. júli n.k. Borgartún s.f.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.