Þjóðviljinn - 04.07.1981, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 4.—5. júli 1981
3. pistill frá MEXÍKÓ
Þaö mun haf a veriö I nóvember sofa Uti niöur viö Umferöarmiö-
aö viö sátum á bekk i garöi uppi i stöö. Næturnar á þessum tima árs
Háskóla og létumsólina vermaúr eru kaldar hér i borginni og buö-
okkur morgunhrollinn. Sáum viö um viö þeim þvi aö gista. Vildu
þá hvar indfáni nokkur skeiöaöi þau þá liggja úti i hellulögöum
um garöinn meö pokaskjatta á bakgaröinum, teppislaus og alls-
baki. Er hann kom auga á okkur, laus. Ekki höföum viö rúm aflögu
greindi hann þegar af okkur pen- ogþau enda dckislíku vön. Fengu
ingalykt þá sem innfæddir finna þau strámottur, teppi og kodda,
ávallt af útlendingum. Tritlaöi hreiöruöu um sig á stofugólfinu
hann til cáckar meö þeim furöu- og voru alsæl. Sofnuöu þegar
legasta fótaburöi er við höfum hvildar þurfi.
nokkru sinni séö. Avarpaöi hann Um morguninn fengu þau kaffi
dckur innvirðulega á bjagaöri og smurt brauö sem þau boröuöu
spænsku sinniog bauö okkur gripi litiö af en laumuöu nokkrum
til kaups. Dró hann úr skjóöu sneiöum inn á sig i nesti ásamt
sinni grímu eina svarta af meö spældu eggi, sem reyndar
serpentína-steini, innlagöa féll Ur sjali Mariuer hún gekk út.
skjaldbökuskel með rauöum og Aöur en þau fóru buöu þau okkur
hvitum steinum. Griman var for- aö heimsækja Ameyaltepec viö
látafögur og firnaþung, og þar tækifæri. Þóttiokkur þaö gott boö
sem viö vorum um þaö bil aö og ákváöum aö þiggja þaö viö
flytja inn f tóma ibúö fannst okkur fyrstu hentugleika.
kjöriö aö láta fallerast og kaupa I febrúarlok var feröin ákveöin
grfmuna sem verndarvætt. og haldiö af stað einn laugardags-
Maöurinn varö hinn gleiðasti er morgun, árla. Var meiningin aö
hann haföi selt gripinn, kallaöi hitta Feliz í borginni Iguala, tæp-
hUsbóndann „patrón” og fleiri lega 200 km frá Mexikóborg. Um
loflegum nöfnum. Kvaöst maöur hálftfu vorum viö mætt á staöinn
þessi heita Feliz de la Cruz og og skömmu siöar birtist Feliz
vera frá Ameyaltepec f Guerrero- meö elsta son sinn, Gregorio Isi-
fylki. Vildi hann fá nöfn okkar, doro, tvi'tugan aö aldri. Okkur
heimilisfang og sima og uröum dvaldist f Iguala enda kom i ljós
viö aö skrifa þaö fyrir hann, þvi aö eindóttirþeirra hjóna, Cecilia,
eigi var hann skrifandi. 14 ára og gift, lá veik á spítala I
Liöu nU fáeinar vikur og var þá borginni og þurfti Feliz aö lita til
hringt fyrir Feliz af umferöar- hennar. Sföan var haldiö af staö,
miöstöö hér I grenndinni. Haföi fyrst um 40 km eftir þjóöveg-
þá komiö aö heiman síöla nætur inum en þá var brugöiö út af mal-
meö rútunni. Vildi ólmur selja bikinu og tóku þá viö grýttar
okkur kjörgripi fáeina er hann moldarslóöir upp fjöllin. Vega-
haföi meöferöis. Viö buöum hon- laigdin frá vegamótum upp i
umikaffien sýndum litinn hug til þorpiö var ekki nema 13 km en
kaupa. tók okkur samt á annan tima aö
Um miöjan janúar þurftum viö skrönglastupp hiiðarnar. Og eftir
að heimsækja innanrikisráðu- beygju I snarbrattri hlið birtist
neytiö sem oftar og dvaldist þorpið skyndilega.
okkur i þeim staö. Komum heim Við uröum aö leggja bilnum
um þrjUleytiö og fögnuöu börnin utan viö plássiö þvi eina gatan
okkur sem aldrei fyrr. Skömmu upp I mitt þorpið var ekki bilfær,
eftiraö viö höföum fariö að heim- enda þörfin ekki knýjandi þvi
an um hálfniu hafði Feliz birst enginn bíll er i þorpinu. Ameyal-
með poka sinn svo og konu sina og tepec liggur um 1000 metra yfir
yngstu börnin, 3og7 ára. Erþeim sjó utan I snarbrattri hliö efst i
var tjáö aö viö værum nýfarin djUpum dal, en neöst liöast
niður f bæ og ekki væntanleg aftur Balsas-áin til norövesturs. Jörö
fyrr en seinnipartinn, kvaö Feliz er afar grýtt og gróöur allur
þaö engu skipta og gekk inn meö kyrkingslegur. ræktarland ekkert
fylgdarliöi. Sagöist mundu biöa i nánasta umhverfi þorpsins. í
rólegur. þorpinu bUa aö sögn heimamanna
Sigriöur dóttir okkar haföi bor- um 250 fjölskyldur. Húsin eru
iöþeim einhverjar veitingar og er flest af leir og múrsteini og lita
við komum heim var allt uppétiö I þokkalega Ut i fjarska. Dyra- og
kotinu. Höföu börnin þambað gluggaumbUnaöur er enginn,
mjólk og hellt sykri ómælt út i og enda hitinn óbærilegur, milli 30 og
foreldrarnir drukkiö kaffi og 40 stig. Raflögn hafa þorpsbúaq
brutt kex í griö. Okkur brá eigi en engan slma, enga bila eöa
Viö kváöumst vera á leiö I hús
Feliz de la Cruz. Maöurinn hló og
kvaö slikt fjarri lagi, við ættum
aö fara á fund Pedro de la Cruz.
„Feliz bróöir hans býr þarna og
þangaö eigið þið ekkert erindi”.
Viö sögöumst nú vita betur,
þekktum manninn og teldum
okkur ekki leiöréttingar þurfi.
Gdck þá maöurinn meö okkur
áleiöis. Börnum fjölgaöi I förinni
og fullorönir mændu mikinn.
Kona ein stakk höföi út um skjá
Eftir Jónu Sigurðardóttur og Sigurð Hjarta
er reyndar nærtæk. 1 trúarheimi
Azteca lifði sú trú aö sál einstakl-
ingsins gæti búiö i dýri eöa ann-
arri manneskju. Þegar Pedro
tdcur nafn bróöur sins i feröum
sinum en skilur sitt eigiö nafn
eftir í þorpinu (aö sjálfsögöu án
vitundar „el mudo”, hins mál-
lausa bróöur síns), mun engin
hætta steöja að honum sjálfum-
hugsanleg áföll, slys eöa dauöi,
munu þvi koma niöur á bróöurn-
um, sem geymir sál Pedros
meðan hann er I sinum hættuför-
um. Er þvi ijóst aö trUin gamla
lifir góöu lffi enn I dag. Feliz „el
mudo” hlýtur einnig aö vera
þægileg sálargeymsla fyrir
Pedro, þar sem öruggt er aö Feliz
þeim ljósustu I fjölskyldunni,
einkum voru kollar þeirra Þor-
geröar og Hjartar vinsælir
Ekki stóöu listamennirnir
Pedro neitt aö baki i sölumennsk-
unni, byrjuöu gjarnan á veröi
sem var langt fyrir of an gangverö
slikra mynda hér i Mexikóborg.
Eftir tveggja til þriggja tima
myndaskoöun keyptum viö tvær
fallegar blóma- og fuglamyndir
af gamalli konu. Fannst öörum
viöheldur slappir „gringóar”, og
bera Utiö skynbragöá góöa kUnst.
A meöan á listsýningunni stóö
rótuöu tvö svin húsráöenda i
garöinum. Var annaö sviniö
lamaö að aftan og dróst áfram i
drullunni. Eunicio sonur Mariu og
Pedro kvaldi hana heimilisins
Gloria og Benedicto eta morgunverö.
„Viö skulum vera „meöér" ef þú gefur okkar af appelsínunni þinni”.
enda var hann orðinn fjaörafár
aftan til.
HUs gestgjafanna er af mUr-
steini, gluggalitiö og fátæklega
bUið hUsgögnum, enda sofa allir á
mottum á gólfi ellegar I hengi-
rUmum. Eldaö er utan dyra á
hlóöum og kynt undir met
sprekum sem börnin tina í ná-
grenni þorpsins. Nútima eldhús-
tæki fyrirfinnast engin, maisinn
er malaöur heimaog deigiö mýkt
i höndum á „metate”. Er viö
spuröum húsráöendur um staö til
aö tjalda á kvaö Pedro enga þörf
á slíku, hann ætti annaö hUs er
stæöi tómt, og þar ættum viö að
bUa.Fylgdi hann okkur á staöinn,
og var þaö hUs af múrsteini með
moldargólfi, allar gáttir opnar.
Fyrir kvöldverö fengu þrjái
þær elstu i liöi kvenpeningsgest-
anna aö reyna sig viö aö skella
eða klappa tortillas. Aöur er
maisdeigið mýkt á „metate” eins
og fyrr segir, en metate er Ibjúgt
steinborö á þremur fótum. Stein-
boröiö svo og keflið (la mano),
sem deigiö er elt meö er af hraun-
steini. Ekki reyndust gestimir
fram Ur hófi fimir aö skella kök-
umar og vöktu aðfarir þeirra
mikla kátlnu innfæddra, ekki slst
Mariu gestgjafa.
Eftir aö hafa þegiö kvöldverö,
krydduö hrisgrjón, og tortillas
sem 13 ára tilvonandi tengdadótt-
ir gestgjafanna útbjó, fórum viö
hjóniná gönguferö með Pedro um
þorpiö. Heimsóttum viö meðal
annarra guöfööur hans, sem endi-
lega vildi selja okkur leirmuni,
ker og styttur. Á meðan sátu
börnin I garðinum hjá Mariu og
nutu kvöldbliöunnar. Siöan
brugðu þau snældum I appirat,
frömdu létta tónlist og dönsuöu.
Virtist dansinn liggja i blóöinu á
Ameyaltepec, Guerrero
alllftiö, þvl allt virtist I hers hönd-
um og stofan öll á hvolfi. Leikföng
út um allt og á miðju gólfi sat
Marfa, kona Feliz, og lék sér aö
Barby-dUkkum yngstu dóttur-
innar á heimilinu, kikti upp undir
dúkkurnar og klæddi þær úr og I.
Var greinilegt aö hún naut leiks-
ins, enda vafalaust fengiö fá tæki-
færin I Ufinu til slikra leikja. öll
voru þau ógnarlega skitug og
sóðaleg til fara og börnin þó
verst.
Ameyaltepec-fjölskyldan sat
hin rólegasta og tókum viö aö for-
vitnast um hagi þeirra og lif i
þorpinu. I ljós kom aö Feliz var
um þaö bil 36 ára og Maria 34,
ekki var árafjöldinn alveg á
hreinu. Þau höföu eignast 9 börn
og áttu 7 á llfi. Feliz ber aldurinn
vel en María litur út fyrir aö vera
a.m.k.fimmtug, enda var hún að-
eins 12 ára er hún giftist og átti
sitt fyrsta barn. Er greinilegt aö
lifiö hefur fariö um hana ómjúk-
um höndum eins og flesta Mexi-
kana Ur alþýðustétt.
Um þaö bil hálfum mánuöi
siöar birtust þau hjón enn undir
kvöld meö yngstu telpuna veika.
Voru þau greinilega örþreytteftir
erfiöan dag i borginni. Telpan
litla, Gloria Isidora, hafði fengið
lungnabólgu og var langt frá þvi
að hafa jafnaö sig nægjanlega.
Eftir að hafa þegiö kaffi og meö-
lætiætluöu þau aö hverfaá brott.
Er viö spuröum hvar þau hygöust
gista um nóttina vissu þau þaö
ekki en kváðust sennilega mrmdu
aðrar stærri vélar, engar versl-
anir og engin fyrirtæki. Og það
sem verst er, þeir hafa ekkert
vatn, það veröa þeir að sækja á
ker og brUsa hálftima „asna-
gang” niöur I dalinn og er þaö
fullkomlega óneysluhæft venju-
legu fólki.
Skóla hefur þorpiö fyrir börnin
en framkvæmd skólaskyldunnar
er vlst æöi mjög I molum. Þeir
hafa kirkju og hlut I presti. Ein-
ungis fáir þorpsbUar hafa aögang
aö ræktarlandi og á þessum tima
árs lá allt i dvala, skrælnaö og
dautt. Allir þorpsbúar tala Nahu-
atl (Aztekamál) en nokkur hluti
þorpsbúa einnig spænsku, einkum
börn og karlmenn. Siöar var
okkur tjáö aö fyrir um 30 árum
hafi nánast enginn mælt á
spænsku. Kennarinn I skólanum
talar einungis spænsku og öll
kennsla fer fram á þvi máli.
Veröur nU fram haldið okkar
sögu. Er viö stigum út úr bílnum
var ljóst aö koma okkar hafði
veriö rækilega auglýst, enda ekki
á hverjum degi sem tignarfólk
kemur I þorpiö. Þyrptust börnin
aö okkur I tugatali. Yngsti sonur
Feliz og Mariu, Benedicto, var
þar og mættur. Tók hann I hönd
Lilju og leiddi hana upp I þorpiö,
var greinilegt aö i þvi fólst tgls-
verö upphefö aö leiöa ljóshæröa
yngismey sér viö hliö. Feliz
strunsaöi á undan og hvarf brátt
sjónum okkar. Fulloröinn maöur
slóst i för okkar og spuröi erindis.
og vildi selja okkur málaöar
barkarmyndir. Við klöngruðumst
upp mjóa og grýtta troöninga,
sól skein lóörétt i heiði og svitinn
bogaöiafokkur.Bráttkomum viö
á „aöaltorgiö” meö kirkjuna á
eina hlið og skólann á aöra.
Þaöan var stutt i hús Pedros og
Maríu. Og nú þurfum viö væntan-
lega aö skýra þann tviskinnung
sem oröinn var á nafni vinar
dckar.
Vissulega heitir hann Pedro de
laCruz, þaöeraö segja heimahjá
sér. Hins vegar kallar hann sig
Feliz þegar hann fer til Mexikó-
borgar eða á aðrar hættulegar
slóöir. En Pedro á bróöur I þorp-
inu sem Feliz heitir. Er hann
daufdumbur frá fæöingu, afar hýr
og einkar geöfelldur maöur.
Skýringiná nafnskiptingu Pedros
fer aldrei að heiman og hefur
enga hugmynd um hættur þær er
Pedro skapar honum i ferðum
sinum.
Á leiöinni um götur eða troön-
inga þorpsins uröu á vegi okkar
múldýr, asnar, kalkúnar, hænsni,
svín og hundar. Og svo vorum viö
komin alla leiö aö húsi Mariu og
(Feliz) Pedro.
Fyrir framan húsiö er dálitill
moldargaröur og voru okkur
bornir stólar til aö sitja á i skugg-
anum. Pedro bar okkur ylvolgt öi
af þynnstu gerö sem viö þömbuð-
um drjúgum og svitnuðum vel að
sama skapi. Auk barnanna sem
fylgt höföu okkur frá bílnum hóp-
aöist brátt aö skari fólks, konur
og karlar, með barkarmyndir i
hundraöa taliog myndir málaöar
á striga. Eru barkarblööin ýmist
hvit eöa brún, og myndirnar
blómamunstur I öllum regnbog-
ans litum, dýramyndir eða allt i
bland. Eru dýrin gjarnan óvenju-
leg I laginu, kanlnurnar eins og
asnar, hundarnireins og dádýr og
þar fram eftir götunum. Sumar
myndirnar segja langar sögur af
lifi og striti fólks, gleðistundum
þess og hátlðahöldum. Er litriki
myndanna og tjáningarmáti allur
með ólíkindum. Sátum viö nú
undir stöflum af myndum og
máttum viö ekki gera upp á milli
listamannanna. Flettum blööum I
griö og erg og dáöumst að list-
fengi fólksins, litagleöi og hömlu-
lausri tjáningu. A meöan leituöu
börnin okkur lúsa og reyttu hár af
börnum þorpsins og höföu þau
greinilega nautnaf aö hreyfa sig i
takt viö tónlistina.
Liöiö var fram á kvöld er viö
gengum til náöa i nýja húsi
Pedros sem hann reyndar erföi
eftir föður sinn. Bjuggum viö um
okkur á tágamottum á moldar-
gólfinu, og þurftum litiö ofan á
okkur enda virtist hitinn litt
minnka. Stafalogn var og friður
og kyrrð yfir þorpinu. Pedro
sagöi okkur aö „snyrtingin” væri
hinu megin viö horniö, og skyld-
um við þar ganga erinda okkar
eftir þörfum.
Má vera ljóst að ekkert klósett
er I vatnslausu þorpi, menn setj-
ast bara á hækjur sér þar sem
þeir eru staddir hverju sinni.
Feliz ,,el mudo” var látinn
deila meö okkur húsi sem lif-
vöröur um nóttina. Aöur en viö
fórum aö sofa sátum viö fyrir
framan húsið og slöppuöum af.
Þótti Feliz vænt um aö vera boöiö
tóbak aö reykja og öl að lepja. Er
viö gengum til náöa rak Feliz
nokkra lurka I dyrnar til aö halda
óboönum gestum frá um nóttina,
lagöistsiðan aö sofa á mottuslna
viö dyrnar. Ætlaði. hann sýnilega
aö gæta okkar vel sem hann og
geröi þegar svin og hundar vildu
skoöa okkur síöar um nóttina.
Viö sváfum nokkuð vel, aö visu
talsvert bitin af aðskiljanlegum
smákvikindum, sem bættustung-
um viö dágott safn moskitóbita
frá deginum áöur. Vorum komin
á fæturfyrirsólarupprás og sáum