Þjóðviljinn - 04.07.1981, Side 16

Þjóðviljinn - 04.07.1981, Side 16
16S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 4.^5.'júli’1981 Dagstund í Feneyjum Siki — gondólar. Ætli þaö sé ekki um þaö bil þaö sem hægt er aö kynnast á einum degi? Um þaö bil, jú — og þó. Þar sem allt bók- staflega angar af sögu liöinna alda fer ekki hjá þvi aö sitthvað berist inn um vitin, ekki sist i glööum og jákvæðum hópi undir góðri léiösögn. Slikar leiðsagnar — og það þó án allrar teymingar — naut hópur Islendinga fyrir skömmu hjá Myndir: -eik Texti: -vh Svavari Lárussyni fararstjóra. Þaö hlýtur aö vera úr vöndu aö ráöa hvað sýna skal eina dag- stund i borg með nærri 40 merki- legum kirkjum, ótal listasöfnum, frægum skólum, fögrum bygg- ingum i býzantiskum, róm- önskum, gotneskum, renaiss- ance, barokk og nýklassiskum stil fyrir utan alla aðra minnisvarða blómaskeiðs Feneyjahöfðingj- anna að ógleymdu þvi sem ljær daglegu nútimalifi sinn svip, steinlögðum mjóum götum, öllum litlu búðunum, kaffihúsunum, dúfunum, fólksmergðinni, já og gondólunum, bátunum, — sem eru jú sérkenni þessarar borgar, byggðri á eyjum, sundurgröfnum með sikjum. Hér eru engir bilar, bara bátar. Og allt sem við gerum á bilum gera Feneyjabúar á bátum. Hér eru ekki bara gondólar sem róa með rómantiska ferðalanga og elskendur, heldur lika strætó- bátar, flutningabátar, leigu- bátar, löggubátar, m.a. likbátar, hátiðlega skreyttir Svo við förum auövitað i strætó um Stóra siki inn i miðborg og skoðum það sem A Markúsartorgi — aðalsamkomustaðnum fyrr og siðar

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.