Þjóðviljinn - 04.07.1981, Page 19
Helgin 4.-5. júll 1981
SIÐA 19
sHáH_____________________________
Fyrsti sigur Horts á Karpov
Fyrir skömmu lauk í
Amsterdam í Hollandi
I BM-skákmótinu, hinu
síðasta í röðinni. IBM fyr-
irtækið hefur staðið fyrir
skákmótum í Amsterdam
um langt skeið, en nú mun
það ætlunin að dreifa
kröftunum og verður
skákin hvíld, í bili a.m.k.
Helgi
Olafsson
skrifar
Að þessu sinni dró mótið að sér
ýtmsa af þekktustu. stórmeistur-
um samtiðarinnar.
Heimsmeistarinn Anatoly Karp-
ov notaði mótið sem siðsta lið
æfingar fyrir einvigið i Merano,
en virtist þreyttur eftir átökin i
Moskvu á dögunum. Hann tapaði
i fyrstu umferð fyrir Vlastimil
Hort og lenti oftar en einu sinni i
erfiðleikum i skákum slnum.
Skærasta stjarna Hollendinga,
Jan Timman sigraði á mótinu.
Hann sýndi mikið öryggi, þvi i 11
skákum vann hann fjórar, gerði
sjö jafntefli og tapaði ekki skák.
Hollendingurinn fékk fljúgandi
start>eftir fjórar umferðir hafði
hann hlotið 3 1/2 vinning, en
Karpov hafði náð sér á strik með
þvi að sigra Ljubojevic, Miles og
Donner. Það dugði ekki, Timman
hafði ávallt forystuna og það var
ekki fyrr en i næstsiðustu uipferð
að Karpov fékk sitt tækifæri.
Timman var þá með 6 1/2
vinning, en heimsmeistarinn 6
vinninga. Karpov hafði hvitt i
þeirra innbyrðis viðureign, en
það kom aö engum notum,
Hollendingurinn tefldi af miklu
öryggi og komst aldrei i hættu.
Lokastaðan varð þessi:
1. Timman (Holland) 7 1/2 v.
2. -3. Karpov (Sovétrikin) og
Portisch (Ungverjaland) 7 v.
4.6. Smyslov (Sovétrikin),
Kavalek (Bandarikin) og Hort
(Tékkóslóvakia) 6 1/2 vinning.
7. Ree (Holland) 6v.
8. —9. Miles (England) og
Lujubojevic (Júgóslavia) 5v.
10. Polugajevski (Sovétrikin) 4
1/2 v.
11. Donner (Holland) 2 1/2 v.
.12. Langeweg (Holland) 2 v.
Sigur Horts yfir Karpov vakti
auðvitað mesta athygli i
sambandi við þetta mót. Það
kemst auðvitað enginn hjá þvi að
tapa skák við og við, en sú
staðreynd, að Hort hefur gengið
bölvanlega i viðureignum sinum
við heimsmeistarann gerir sigur-
inn enn sætari. Mér telst til að
fyrir þessa viðureign hafi þeir
teflt 19 skákir og hafi Karpov
unnið átta sinnum, en aðrar
Barnakerrur
Verö kr. 650.00.
Sendum i póstkröfu
Leikfanga
húsið Sími 14806
SkólavöröustíglO
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Rennismið eða vélvirkja vanan renni-
smiði vantar til stundakennslu.
Upplýsingar veitir Steinn Guðmundsson,
deildarstjóri i sima 26240 eða 38813.
Lðnskólinn i Reykjavík.
Fóstru
og þroskaþjálfa
vantar við athugunar- og greiningadeild-
ina i Kjarvalshúsi frá og með 11. ágúst
n.k. eða siðar.
Upplýsingár i sima 20970 eða 26260.
Auglýsing
Staða byggingarfulltrúa fyrir Eskifjarð-
arkaupstað og Reyðarfjarðarhrepp er
laus til umsóknar. Æskileg menntun er
by ggingartæknif ræðingur.
Umsóknarfrestur er til 15. júli n.k.
Bæjarstjórinn Eskifirði.
Hort
skákir hafi endað með jafntefli.
En nú var stund hefndarinnar
runnin upp.
Hvitt: Vlastimil Hort
Svart: Anatoly Karpov
Drottningarbragð
1. d4-Rf6 5. Bg5-h6
2. Rf3-e6 6- Bh4-o—o
3. c4-d5 7. e3-b6
4. Rc3-Be7
(Tartakower-afbrigðið. 1
Baguio var það helsta vopn
Karpov, þegar hann stjórnaði
svörtu mönnunum.)
8. Hcl
(8. cxd5 var leikið i 6. skák
Fischers og Spasski i Reykjavik
’72. Textaleikurinn er sá
vinsælasti i dag.)
8. ...-Bb7 9. cxd5-exd5
(9. -Rxd5 ætti að jafna taflið
auðveldlega.)
10. Be2-Rbd7 13- Hfdl-c4
11. o—o-c5 14. a4-Bc6?
12. Dc2-a6
(Eftir þennan leik lendir
Karpov i óyfirstiganlegum
erfiðleikum. Betra var t.d. 14.
-Hc8.)
15. Re5!
(Auðvitað.)
15. ,..-Dc7 17- Bf3
16. Rxc6-Dxc6
(Spennan á miðborðinu er
svörtum óbærileg.)
17. ...-Bb4
(Hyggst svara 18. e4 meö 18.
-Bxc3 o.s.frv.)
8
7
6
5
4
3
2
1
18 Rxd5!
(Eftir þennan leik á svartur sér
ekki viðreisnar von.)
18. ...-Rxd5 20. Bxd5-Hac8
19. Df5-Dxa4 21. b3!
(Hort teflir listavel.)
21. ,..-cxb3 24. Bxb3-Db5
22. Hxc8-Hxc8 25. Be6-Hf8
23. Dxf7 + -Kh8 26. Dxd7
— Karpov gafst upp.
Orlofs-
ferðir
16 daga, 23 daga og 30 daga ferðir.
Annan hvern föstudag 10/7, 24/7, 7/8
og 21/8.
Flogið um Kaupmannahöfn,
morgunflug.
Vikuferð um landið, dvalist 1, 2, 3
vikur aðeigin vali við Balatonvatn,
baðströnd, sundlaugar, 1. flokks
I. Stoppað í Budapest í byrjun
lok ferðar Budapest er ein
höfuðborg Evröpu, borg
og matar. 148 hverir og því
hitaveita þar eins og á islandi.
Sögufræg borg. 1. flokks versl-
anir. Tíska með því fremsta í
heimínum. Verð ótrúlega lágt og
vörugæði eftir því. Landið lágt, en
vet ræktað, fallegt, þjóðin kát og
létt heim að sækja.
Matur og vin frábært.
Nýttforvitnilegt ferðamannaland.
Áætlunarflug, örfá sæti laus.
Hægt að stoppa í
Kaupmannahöfn í bakaleið.
ÐúlgarÍQ qIIq mánudQgQ
ACEG—ensku skólarnir 12/7,
2/8 og 6/9
Ford í fríið, ódýrustu og bestu
jörin, sem bjóðast í dag.
rbústaðir á Norðurlöndum,
Englandi og víðar.
Örugg — hagkvæm þjónusta.
Apex farmiðasala.
Ferðaskrifstofa
KJARTANS
HELGASONAR
Gnoðavog 44 - Reykjavik - Sima 86255
umboðsskrifstofa.
1981