Þjóðviljinn - 04.07.1981, Page 25

Þjóðviljinn - 04.07.1981, Page 25
» I Helgin 4.-5. júlí 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 útvarp » sjóiYarp barnahorn Hollt eöa óhollt? — ís er aö vísu sjoppufæði, en aöaluppistaöan er þó mjólk. Þessar tvær voru að svala sér i góða veðrinu i Austurstræti nú i vikunni. — Ljósm. —gel— Ábyrgð á eigin heilsu Matur, næring og neytenda- mál verður á dagskrá útvarps- ins kl. 16.20 á sunnudag. Hér er á ferðinni umræðuþáttur i um- sjá Kristinar Aðalsteinsdóttur, kennara á Akureyri. Þeir sem hún ræðir við eru: Margrét Kristinsdóttir, skólastjóri Hús- stjórnarskóla Akureyrar, Stefán Vilhjálmsson, matvæla- efnafræðingur og Sverrir Páll Erlendsson, menntaskólakenn- ari. Kristin Aðalsteinsdóttir kvað kl. 16.20 á sunnudag Austurriski músikhópurinn Schmetterlinge annast tónlist- ina i Oreigapassiunni, sem verður flutt i útvarpinu á sunnu- dag kl. 17.20. Þetta er dagskrá i tali og tónum með sögulegu ivafi um baráttu öreiga og upp- reisnarmanna. Textarnir eru eftir Heinz R. Ungers, en þýð- ingu þeirra annaöist Franz Gislason. Hann les þá ásamt Birni Karlssyni. Músikhópurinn Schmetter- linge hefur samið nokkra þætti um sögulega atburði i fortið og nútið. Allir eru þeir um baráttu kúgaðra hópa s.s. um bænda- uppreisnir, frönsku byltinguna, Parisarkommúnuna o.fl. Hafa þættir þessir vakið mikia at- hygli alls staðar þar sem þeir hafa verið fluttir. Fyrsti þáttur- inn, sem fluttur verður á sunnu- dag er um bændauppreisnir siðaskiptatimans. kveikjuna að þættinum vera neytendakönnun sem gerð var meðal skólabarna i Reykjavik i fyrra. Þar kom fram að stór hluti barnanna lifir a*ð miklu leyti á svokallaö „sjoppu- fæði”, sem ekki þykir það besta sem bjóða á börnum. 1 þættin- um verður siðan rætt um hollan og óhollan mat. Lögð er áhersla á áð valið sé gott hráefni og að fólk skuli hafa i huga að það Sjálft ber ábyrgð á eigin heiisu. Þá sagðist Kristin einnig prédika svolitið að vel sé hægt að njóta matar i góðra vina hópi án mikils tilstands, bæði á virk- um dögum og helgum. Og siðast en ekki sist að mikilvægast sé að temja börnum hollar matar- venjur. Franz Gislason jOJi, Sunnudagur TT kl. 21.40 Kvöldkaffi og morgun- rabb Tveir nýir þættir hefja göngu sina i útvarpinu nú um helgina. Annar er kl. 22.35 á laugardags- kvöldið og nefnist Með kvöld- kaffinu. Hinn er á mánudags- morgni. I báðum þessum þátt- um verður um að ræða óform- legt rabb ýmissa ágætismanna við hlustendur. A laugardags- kvöldið hefur Auður Haralds- dóttir orðið og Þorsteinn Marelsson á mánudag. Ekki vit- um við hvað þau munu spjalla um en ef að likum lætur verður það bæöi forvitnilegt og skemmtilegt. jQý, á laugardag TF kl. 22.35 okkur kvöhlkaffiö Auöur Haralds drekkur meö okkur kvöldkaffiö Þorsteinn Marelsson sér um morgunrabbiö Öreigapassían Nú er það bókstafurinn F. Hvað finnur þú marga hluti sem byrja á F á felumyndinni í þessari fiska- skál? Litaðu þá svo að þeir sjáist þegar þú hef ur fund- ið þá. útvarp laugardagur ' 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft Elin Gísladóttir tal- ar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir Itynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Nti er sumar. Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Sig- uröardóttur og Sigurftar Helgasonar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþrdttir. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 A íerft. óli H. Þórftarson spjallar vift vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. i 16.20 „Forftumst fötlun — spennum beltin”. Þáttur meft tónlist, vifttölum og stuttum ábendingum. Um- sjónarmenn: Guftmundur Einarsson, óliH. Þórftarson og Svavar Gests. 17.00 Síftdegistónleikar. Val- entin Gheorghiu og Sin- fóníuhljómsveit rúmenska Utvarpsins leika Planókon- sert nr. 1 í d-moll op. 40 eftir Felix Mendelssohn; Richard Schumacher stj./ Elly Ame- ling syngur lög eftir Franz Schubert. Dalton Baldwin leikur meft á planó/ Ronald Turini og Orford-kvartett- inn leika Píanókvintett I Es- dúr op. 44 eftir Robert Schu- mann. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Litla pílviftirtréft Þor- steinn Hanness^n les smá- sögu eftir Francis rp" ers I þyftingu Sigurbjai’go. Sig- urjónsdóttur. 20.05 llarmonikuþáttur. Sig- urftur Alfonsson kynnir. 20.35 Gekk ég yfir sjtí og land — l. þattur. Jónas Jónasson ræftir vift Sigurft (Jlfarsson vitavörft á Vattarnesi, Gróu Sigurftardóttur konu hans og ÍJlfar Konráft Jónsson bónda I Vattarnesi. 21.25 HlöftubalL Jónatan Garftarsson kynnir amer- íska kUreka- og sveita- söngva. 22.00 Danssyningarlög. Sin- fóníuhljómsveitin I Monte Carlo leikur; Hans Carste stj. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 Meft kvöldkaffinu. Auft- ur Haralds spjallar yfir bolLanum. 22.55 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 10.25 C't og suftur Umsjón: Friftrik Páll Jónsson. 11.00 Messa 13.20 Frá ttínlistarkeppni Soffiu drottningar í Madrid 1980 Diego Blanco, sem hlaut fyrstu verftlaun i gitarkeppninni, leikur tón- verk eftir Voch, Albéniz, Bach. Sor, Brouwierz og Rodrigo. 14.001) agskrárst jtíri i eina klukkustund Haukur Sigurftsson kennari. ræftur dagskránni. 15.00 Fjtírir piltar frá Liver- l»ool Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — ,,The Beatles”. (Endurtekift frá fyrra ári). 15.45 tslenskir einsöngvarar Þuriftur Pálsdóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson. 16.20 Matur. næring og neytendamál Umræftuþátt- ur i umsjá Kristinar Aftal- steinsdcttur kennara. 17.10 A ferft Óli H. Þórftarson spjallar vift vegfarcndur. 17.20 óreigapassian Frans Gi'slason. 19.25 ..Ekki hæli ég einver- unni" Guftrún Guftlaugs- dóttir ræftir vift Hjörleif Kristinsson á Gilsbakka i Akrahreppi. 20.15 Valur - Akranes 21.15 l»au stoóu i sviftsljtísinu: Alfreft Andresson (Endur- tekift). 22.00 Ktírsöngur Norski ein- söngvarakórinn syngur norsk lög: Knut Nystedt stj. 22.35 Synoduserindi: Um stöftu kristinnar trúar I hugsun samtimans dr. Páll Skúlason flytur. 23.00 Danslög. mánudagur 8.00 Friíttir. Dagskrá. Morgunoré. Jtfn Biarman talar. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.45 Landbúnaftarmál 10.25 Islenskir einsöngvarar og ktírar syngja 11.00 A mánudagsmorgni Þorsteinn Marelss. hefur orftift. 11.15 Morgunttín lei kar Gunilla von Bahr og Diego Blanco leika saman á flautu og gitar „Inngang, stef og tilbrigfti” i a-moll op. 21 eftir Heinrich Aloys Prager/Félagar i Tékkneska blásarakvintett- inum leika Blásarakvartett i Es-dUr op. 8 nr. 2 eftir Karl Filip Stamitz/Georg Malcolm og Menuhin- hátiftarhljómsveitin leika Sem balkonsert nr. 2 i E-dUr eftir J.S. Bach: Yehudi Menuhin stj. 15.10 Miftdegissagan: ..Praxis" efíirFay Weldon 16.20 Síftdegistónleikar Konél Zemplény og Ungverska rikishljómsveitin leika Tilbri.gfti um barnalag op. 25 fyrir pianó og hljómsveit eftir Ernö Dohnanyi: Gyórgy Lehel stj./Fil- . harmoniusveitin i Osló leik- ur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr eftir Christian Snding: Kjell Ingebretsen stj. 17.20 Sagan: ,,Hús handa okkur ölluin" eítir Thöger Kirkeland Sigurftur Helgason les þýftingu sina (6). 20.00 Lög unga ftílksins Kristin B. Þorsteinsdóttir kynnir. 20.50 Víkingur — Breiftahlik 21.50 llljóm svoit Kjt‘1! Karlsen leikur létt lög 22.35 ..M iftnæt urhraftlest in'’ eftir Billy llaves og William lloffer Kristján Viggósson byrjar lestur þýftingar sinnar. 23.00 Frá ttínleikum Sinftínlu- hljtímsveitar tslands í Há- skólablói 4. júni s.l. Stjórn- andi: Jean-Pierra Jacquill- at Einleikari: Unnur Marla Ingtílfsdtíttir Fiftlukonsert i D-dUr op. 35 eftir Pjotr Ilyitsj Tsjaikovský. — Kynnir: Baldur Pálmason.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.