Þjóðviljinn - 04.07.1981, Side 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 4.-5. júli 1981
Kjamorka
Framhald af bls. 4
hafiö og atómvopnaumsvif stór-
veldanna þar inn i kjarnorku-
vopnalaust svæöi á Norður-
löndum, amk. ekki til að byrja
með.
Astæða er fyrir Islendinga að
gefa gaum að þessum rök-
sendum. bórarinn Þórarinsson
vakti máls á þvi i Timanum fyrir
nokkru að hugmyndir væru uppi i
Bandarikjunum um að setja hiö
svokallað MX-eldflaugakerfi á
kafbáta i stað þess að koma þvi
fyrir i Utah-fylki. A svipuðum
hugmyndum er bryddað viða i
Vestur-Evrópu, þar sem stjórn-
völd eru i vanda stödd vegna and-
stöðu við hin nýju Evrópu-kjarn-
orkuvopn, sem á að byrja á að
koma fyrir i Bretlandi, Vestur-
-Þýskalandi, Hollandi og Belgiu
1983samkvæmt ákvörðun NATÓ i
desember 1979. Vikuritið Spiegel
skýrði frá þvi nýverið að Helmut
Schmidt hefði kallsað þá hug-
mynd við Bandarikjamenn hvort
ekki mætti koma nýju Evrópu-
vopnunum fyrir á kafbátum i
Norður-Atlantshafi.
lslendingum mun að sjálfsögðu
veröa um megn að stöðva slíka
þróun. En þeir geta neitað að Ijá
land sitt undir stjórnstöðvar i
atómstriöi. Það er óverjandi sið-
leysi af vopnlausri og friösamri
þjóð aö taka með þeim hætti sem
nú viðgengst þátt i áætlunum um
atómvopnaárás. Það er einnig
óverjandi ábyrgðarleysi af þeim
sem telja sig vilja verja menn-
ingu og framtið islensku þjóðar-
innar aö leyfa hér búnað sem
kallar á kjarnorkuvopnaárás.
—Einar Karl
Ljúfur
Framhald af '8. siðu.
um árum. Um tima vorum við i
Hjálparsveitinni i Hafnarfiröi
þeir einu sem leituðum á suövest-
urhorninu að týndu fólki, milli 15
og 20 manns, en nú skipta þeir
hundruðum og hjálparsveitir eru
til staðar út um allt land.
— Hvaö eru margir i Hjálpar-
sveitinm hér?
Skráðir félagar eru nálægt 300,
margir þeirra gamlir félagar, en
um 50 eru virkir.
— fcg sé hérna i bókinni þinni,
þar sem þú skráir öll útköll að
þau eru mjög mismunandi. Oft
eruð þið rétt að komast af stað
þegar fólkiö finnst, stundum er
leitaö lengi án árangurs, en segðu
mér hver er erfiðasta leit sem þú
hefur lent i?
Það var i mai 1974. Viö íengum
þrjú útköll i röð. Fyrst týndis
frönsk flugvél. Viö vorum kallaö-
ir út kl. 6 að kvöldi, en þá var
niöaþoka. Leit var hætt um mið-
nættið og ég var rétt að festa
blund þegar hringt var og beðið
um leit að einum leitarmanna
sem hafði villst. Hundurinn fann
hann heilan á húfi kl. 7 að morgni.
Aftur var ég rétt aö sofna þegar
enn var hringt. Þá hafði flugvélin
fundist, en enginn maður. Við
vorum rétt á hælunum á honum
þegar hann rakst á leitarflokk,
svo allt fór vel um siðir.
— Að lokum Snorri, hvernig eru
blóðhundar að eðlisfari?
Þeir eru sérstaklega ljúfir i
skapi. —ká
J.M. Roberts: An lllustrat-
ed World History 5—8.
Penguin Books 1981.
Fyrstu fjögur bindin komu út
fyrir skömmu og með þessum
fjórum er rit Roberts komið út i
endurprenti Penguin-útgáfunnar.
Höfundurinn skiptir þessum
bindum i fjóra hluta. Sá fyrsti
spannar timann frá 15. öld og
fram á þá 18. Annar hlutinn nær
frá Iðnbyltingu fram undir siö-
ustu aldamót, þar er einkum rætt
um nýlendustefnu og iðnþróun.
Þriðji hluti er framhald annars
hluta og þar lögð áhersla á sam-
félagsþróun og breytingar og loks
fjóröi hluti þ.e. áttunda bindið,
með þvi lýkur ritinu á 20. öld.
Myndefniö er fjölbreytilegt,
bæöi I svart/hvitu og litum. Rit
þetta er eölilega úrdráttur ver-
aldarsögunnar, höfundurinn
leggur áherslu á þá þætti sem nú
þykja markverðastir, og honum
hefur tekist aö skrifa stutta og
greinagóöa yfirlitssögu. Tima-
talsskrár fylgja hverju bindi og
registur.
FERÐAFÓLK
NJOTIÐ COÐRA OG
ODÝRRA VEITINCA
í FÖCRU UMHVERFI
BORCARFJARÐAR.
VEITINGASALURINN
ÖLLUM OPINN FRÁ
MORGNI TIL KVÖLDS.
Bifröst
BORGARFIRÐI
Askrift -
kynning wT„
YEIrlVANWIR
laiUINAFOLILS
við bjódum nýjum lesendum okkar
ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánaóamóta.
Kynnist blaóinu af eigin raun, látió ekki
aóra segja ykkur hvaó stendur í
Þjóóviljanum.
sími 81333
DJOÐVUJINN
Félagsstarf aldraðra:
Kynnisfundur um sólarlandaferðir
Kynnisfundur vegna sólar-
landaferða fyrir aldraða á vegum
Félagsmálastofnunar Reykjavik-
urborgar verður haldinn að Norð-
urbrún 1 mánudaginn 6. júli kl.
16,30.
Höfuðstöðvar félagsstarfsins
fyrir aldraða er að Norðurbrún 1
og er þar hægt að fá allar upplýs-
ingarum sumardagskrána ásamt
kynningarbæklingi. Starfsemin
hófst um miðjan júni og hófust þá
bæði dagsferðir og sumarorlof að
Löngumýri i Skagafirði ásamt
með opnu húsi i húskynnum
félagsstarfsins að Norðurbrún,
Lönguhlið og i Furgeröi. Þá var
einnig bryddað upp á þeim nýj-
ungum að efna til tveggja daga
ferðar til Akureyrar og Mývatns
þar sem flogið verður báðar leið-
ir.
Vorferð til sólarlanda hefur
þegar verið farin og dvaldist um
90manna hópur aldraðra á hinum
fallega stað Marbella á Suður-
Spáni og var ferðin skipulögð i
samvinnu við Ferðaskrifstofuna
Útsýn. Akveðið er að efna einnig
til tveggja ferða siðla sumars,
þeirrar fyrri til Júgóslaviu 28.
ágúst og hinnar siðari 9. sept. til
Mallorca.
EYJAFLUG
Brekkugötu 1 — Slmi 98-1534
A flugvelli 98-1464
Blaðberabló
Sex svartir gæðingar. Skemmtileg mynd fyrir fólk á öllum
aldri. Sýnd i Regnboganum sal A, laugardag kl. 1
DJOÐVIUINN
Siðumúla 6 s. 81333.
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa aö
bíöa iengi meö bilaö rafkerli,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
'RAFAFL
Smiðshöfða 6
ATH. Nýtt símanúmer: 85955
Hásumarferð
11. og 12. júlí
. m 'F-
Frá Sæbóli i Aöalvik. — myndina tók Hjálmar R. Báröarson áriÖ 1939.
Um eydibyggdir í Aðalvík
Alþýöubandalagiö á Vestfjörðum efnir tils sumarferðar helgina 11. og 12.
júli n.k.
Farið verður með Djúpbátnum Fagranesinu í Aðalvík.
Lagt verður af stað frá Isafirði klukkan 8 að morgni iaugardagsins 11. julí.
Komið verður við á Bæjum á Snæf jailaströnd en síðan siglt beint i Aðalvík.
• Aöalbækistöö ferðarinnar verður aö Sæ-
bóli i Aðalvik. — Þar verður kvöldvaka laug-
ardagskvöldið^og siðan dansað við undirleik
harmóniku fram á nótt.
• Siglt verður norður fyrir Straumnes og
fariði gönguferðir um eyðibyggðirnar i Aðal-
vik. Einnig verður stuðst viö hraðbáta. Kom-
jð ú* Isafjarðar sunnudagskvöld.
• Sérfróöir menn um staðhætti, sagnafróð-
leik og náttúrufar Aöalvikur verða meö i
feröinni.
• I Aöalvik var áöur blómleg byggð. Þar
bjuggu nær 300 manns fyrir 50 árum, en nú er
um þriðjungur aldar siöan byggöin lagðist i
eyöi.
• Þátttakendur i ferðinni hafi með sér við-
leguútbúnaö, góðan klæðnað og nesti. Þátt-
tökugjald kr. 250,- fyrir fullorðna og kr. 100,-
fyrir börn 12 ára og yngri. Innifalinn er flutn-
ingur til ísafjaröar frá öörum stöðum á Vest-
fjöröum. — Fararstjórn Aage Steinsson, Isa-
firði, Guðvarður Kjartansson, Flateyri
Kjartan ólafsson, ritstjóri og Tryggvi Guö-
mundsson, Isafirði.
Þátttaka tilkynnist sem fyrst einhverjum eftirtalinna manna:
isafjörður: — Aage Steinsson, simi 3680 eða
Margrét óskarsdóttir, simi 3809.
Bolungavik: — Kristinn H. Gunnarsson, simi
7437.
Súgandafjörður: — Þóra Þórðardóttir, simi
6167.
önundarfjörður: — Guðvaröur Kjartansson,
Flateyri, simi 7653.
Dýrafjörður: — Daviö H. Kristjánsson, Þing-
eyri, simi 8117.
Arnarfjörður: — Halldór Jónsson, Bildudal, simi
2212.
Tálknafjöröur: — Lúðvfg Th. Helgason, simi
2587.
Patreksfjöröur: — Bolli Ólafssqn, simar 1433 oe
1477. B
Reykhólasveit: — Jón Snæbjörnsson, Mýrar-
tunau.
Ilrútafjörður: — Rósa Jensdóttir, Fjaröarhorni
Ilólmavík: — Þorkell Jóhannsson, slmi 3191 óg’
Höröur Asgeirsson, simi 3123.
Kaldrananeshreppur: — Pálmi Sigurösson
Klúku
Arneshreppur: — Jóhanna Thorarensen, Gjögri.
Inn-Djúpið: — Astþór Agústsson, Múla.
Súðavik: — Ingibjörg Björnsdóttir, simi 6957.
Reykjavik: Guðrún Guövaröardóttir, simar
81333 og 20679.