Þjóðviljinn - 04.07.1981, Page 27

Þjóðviljinn - 04.07.1981, Page 27
Helgin 4.-5. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 27 um helgina Nú stendur yfir í Norræna húsinu yfirlitssýning á verkum Þorvalds Skúlasonar og er þetta sjötta sumarsýning i húsinu. Sýningin er tengd 75 ára afmæli iistamannsins á þessu ári. Síðustu sónötur Beethovens Edith Picht-Axenfeld heldur Edith Picht-Axenfeld er þýskur tónieika að Kjarvalsstöðum pianóleikari og læröi á sinum mánudaginn 6. júli kl. 18.00. Eru tima híh Hirzel-Langenham og tónleikarnir bæði fyrir gesti á Serkin. Siðan 1947 hefur hún þingi norrænna tónlistarkennara, kenat viö Tónlistarháskólann i sem haldið er hér á landi dagana Freiburg. Sem einleikari hefur 5. - 10. júli, og fyrir almenning. — hlln haldið tónleika viða um heim, A efnisskránni eru siðustu sónöt- auh Evrópulanda m.a. á Ind- ur Beethovens. ____landi, Brasiliu og S-Afríku. Sænskur kirkjukór syngur í Háteigskirkju og Skálholti 35 manna sænskur kirkjukór Á efnisskránni á laugardaginn frá Asker heldur tónleika i Há- verða m.a. sænskir sálmar og teigskirkju laugardaginn 4. júli negrasálmar. Þá leikur Lars A. kl. 17.00 undir stjórn Anders Zett- Edholm á orgel kirkjunnar og ermans og Lars A. Edholm. Einn- Anders Göransson leikur Fant- ig mun kórinn syngja við messu i asie Impromptu eftir Fr. Chopin. Skálholtskirkju sunnudaginn 5. Margareta Lennström sópran- júlí kl. 17.00. söngkona syngur einsöng. Sýning Sveins í Nýlistasafninu Sveinn Þorgeirsson hefur opnað sýningu i Nýlistasafninu, Vatns- stig 3b. Er þetta fyrsta einkasýn- ing hans en hann hefur tekið þátt i samsýningum hér heima og er- lendis. A sýningunni eru seriur unnar i ljósmyndir, vatnslit, og einnig eru verk unnin beint á veggi safnsins. Sveinn stundaði nám i Myndlista og handiðaskóla Islands og einnig i AKI listaaka- demiunni Enschede Hollandi. Sýningin stendur til 11. júli og er opin daglega frá 16 - 22. " ! Þrælarnir sem ætla að írelsa landann i sum'ar, Þrælarnir S.l. helgi leystu „Þrælarnir” listamenn lands vors úr langri ánauð i Laugardalshöllinni og i dag laugardag munu þeir boða sinn frelsisboðskap i samkomu- húsinu I Vestmannaeyjum, „en þú sem ert einhversstaðar annars staðar biddu bara, — við kom- um”, segir i fréttatilkynningu Þrælanna, sem er nýstofnuð hljómsveit með það að markmiði „að kynda undir frelsisþrá land- ans i sumar og koma öllu/öllum úr böndunum.” Aðferðir : Nýby lg jurokk, ethling leikur rin verk n Methling heldur gitar- ileika á Kjarvalsstöðum ídaginn 5. júli kl. 20.30. Leik- nn eigin verk sem einkenn- if ekspressionisma og im- áonisma, m.a. verk sem samdi hér á landi. Áðgöngu- r sem seldir eru við inngang- Losta 15 kr. í Eyjum Barrokk, Þungarokk, Hlekkja- rokk, Klassiskt rokk, Bárujárns- rokk, Gapastokksrokk, Punk- rokk, Blúsrokk, Þjóðlagarokk, Rokk og ról, Nauðungarvinnu- rokk, ásamt nokkrum svipuhögg- um af heimatilbúnu Þrælarokki. I ánauðinni eru fastir: Halldór Bragason, gitar, Rikharður Heil- agi Friðriksson gitar, mandólin, flauta, söngur og pipa, Guðmund- ur Ekkert Sigmarsson gitar, söngur, Ólafur Friðrekur Ægis- son bassi og Sigurður Hannesson trommur og frostbjöllur. Tom Methling Myndir gömlu meistaranna í Listasafninu I Listasafni Islands hafa nú verið opnaöar 2 litlar sýningar, sem standa munu yfir fram eftir sumri. I tveimur af miðsölum safnsins eru sýnd 25 oliumálverk eftir Jón Stefánsson, sem á þessu ári hefði orðið hundrað ára, fæddur 22. febrúar 1981. Meðaí þessara mynda eru mörg þekkt- ustu og veigamestu verk listamannsins, svo sem Rúmensk stúlka, Útigangshestar, að ógleymdum Þorgeirsbola sem mestum úlfaþyt olli fyrir um 40 árum. I forsal er sýning á 24 vatnslita- og litkritarmyndum og 5 oliumálverkum eftir Scheving. Sýningarnar eru opnar á almenn- um sýningartima safnsins kl. 13.30—16.00 daglega. Vatnslitamyndir Gunnlaugs Scheving prýða veggi i forsal safnsins. — Ljósm. — gel — Kaffiboð á Mokka Aukaverðlaun i áskrifendaþraut Þjóðviljans sem dregin verða út mánudaginn 6. júli Eitt af möraum SAGA — Efni: Wengi — Verð m/dýnum kr. 5.930 99 Rúm"-bezta verzlun landsins INGVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK, SIMl 8vu ;C j3E30 Sérverz.lun með rúm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.