Þjóðviljinn - 04.07.1981, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 04.07.1981, Blaðsíða 28
MOVHUNN Helgin 4.—5. júli 1981 nafn vikunnar Stefanía Sörheller forstöðumaður Kleifarvegs- heimilisins Borgarstjorn hefur nú samþykkt aö Meöferöar- heimiliö viö Kleifarveg skuli rekiö áfram meö þeim hætti sem veriö hefur For- stööumaöur heimilisins er Stefania Sörheller. Stef- ania er nafn vikunnar aö þessu sinni. Heimiliö var sett á strfn hér 1974 og siöan 1976 hefur sá háttur veriö á hafö- ur aö kennsla fyrir börnin sem hér eru vistuö fer fram viö sérdeild Laugarnesskól- ans, en börnin biía hér ásamt forstööumanni heimilisins. Aöstaöan fyrir forstööu- manninn er reyndar alger- lega óviöunandi, hann hefur eitt herbergi til eigin afnota og annaö sem hann deilir meö börnunum. Nú i vetur hef ég og aöstoöarforstööu- maður skipst á aö búa hér. En ég tel tvímælalaust aö þaö sé réttaö forstööumaður og börnin bUi saman. Héreru vistuð 6 börn i einu og ég hygg að meöalaldur þeirra sé 8 - 9 ára. Þaö er hins vegar bdiö illa að heim- ilinu fjárhagslega og þaö þýöirm.a. þaö aö viö veröum aö loka eina helgi f mánuöi og aörar helgar geta aöeins dvaliö hér tvö börn i senn. Þetta teljum viö siæmt þvi aö viö teljum mikilvægt aö meðferðin sé samfelld og rofni ekki. Viö höfum reynt aö leysa þetta meö þvi aö bUa foreldrana sem best undir helgarnar og raunar leggjum við mikiö upp Ur samstarfi viö foreldra barn- anna. Viö fundum með þeim viku tíl hálfs mánaðarlega og á veturna erum viö með foreldrakvöld þar sem for- eldrarnir kynnast og ræöa saman. Ég tel óhættaö segja að reynslan af þessu sam- starfi sé mjög góö, Ég vil taka fram aö börnin koma hér ekki nema meö sam- þykki foreldra eöa forráöa- manna og aö þaö eru sál- fræðideildir skólanna sem velja þau börn hingað sem mesta þörf eru talin hafa fyrir sérmeöferö. Markmiðið með dvöl barn- anna hérerað sjálfsögöu þaö aö þegar þau fara héöan geti þau farið heim til sin, stund- að nám i almennum skólum og lifaö eölilegu lifi i sinu umhverfi. Ef spurt er um árangurinn er það aö segja aö þaö er dálitið hættulegt sjónarmiö aö ætla aö meta hann itölum. Þaö má þó geta þess aö 16 börn hafa fariö frá okkur undanfarin 3 ár og þar af eru 8 heima hjá foreldrum eöa fósturforeldrum sinum og eru i almennum skólum, 5 hafa fariö héim en njóta stuönings i' námi og 3 hafa þurft aö vistast áfram á sér- stofnunum. Þetta heimili er hiö eina sinnar tegundar á Islandi og menn veröa aö horfast i augu viö þaö, aö þaö eru börn i okkar samfélagi sem þurfa á þessari aöstoö aö halda og eiga rétt á aö fá hana. — j Abalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná 1 af- greiöslu blaösins 1 sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Sporhundur Hjálparsveitar í Hafnarfirði tlti í garðinum liggja sporhund- arnir Sámur og Perla flatmag- andi i sólinni. Þeir eru fallegir á aö lita, ljósbrúnir meö löng eyru og dapurleg augu, full af trúnaöi. Sumum finnst svona hundar fallegir, öörum ekki* en hvaö sem um útlit þeirra má segja, þá er eitt vist, þeir koma aö miklu gagni og hafa bjargaö mörgum mannslifum. Hjálparsveit skáta i Hafnar- firöi á hundana, en Snorri Magnússon rennismiöur annast þá og þjálfar. Viö Þjóöviljamenn heimsóttum Snorra og hundana Ut i Hafnarfjörö i vikunni til aö fræöast um sporhunda og hjálp- arsveitalif. Forvitni okkar vakn- aði eftir aö viö uröum vitni aö af- reki Sáms i Þórsmörkinni um siö- ustu helgi. Þá sannaöi hann enn éinu sinni getu sina og gildi, meö þvi aö finna hana Evu litlu. — Hvenær fengu Hjálparsveit- irnar sinn fyrsta sporhund? Fyrir um 20 árum. Sá fyrsti var of gamall og reyndist ekki alveg nógu vel. Honum fylgdu leiðbein- ingar um þjálfun sem viö not- færöum okkur þegar viö fengum næsta hund og höfum fylgt siöan. öll þessi ár höfum viö veriö að safna reynslu og prófa okkur áfram, en þaö eru um 10 ár siðan hundarnir fóru aö skila veruleg- um árangri. — Hvernig fer þjálfun hund- anna fram? Það eru til þrjú þjálfunarkerfi, en meginatriöið er aö leggja slóö og æfa hundinn i aö rekja hana. Þegar hann finnur þann sem leit- aö er að fær hann sin matarverö- Ástartillitiö leynir sér ekki, enda mikiö traust milli sporhundanna og Snorra Magnússonar þjálfara þeirra og umsjónarmanns. Ljósm.eik. laun. Þaö tekur ár aö gera hvolp leitarhæfan, en siöan batnar hann með hverju árinu sem liöur þar til hann gerist of gamlaöur. Við höf- um átt 6 hunda á þessum 20 árum, þeir endast þar til þeir veröa 10—11 ára gamlir — Eru Sámur og Perla ekki einu sporhundarnir á landinu? Jú, enda eru þeir oft kallaöir út. CJtköllin voru 30 á siðasta ári, þaö er þó nokkuö um leitir sem al- menningur heyrir ekkert um. Við höfum fundiö mikiö af látnu fólki gegnum árin. — Hvaða áhrifhafa ytri skilyröi á árangur hundsins, t.d. rigning eöa snjór? Verstu skilyröin eru hiti og þurrkur en þau bestu þegar jörð- in er rök og heit. Skilyröin hafa mikiö að segja og einnig þaö hve langt er siöan manneskjan fór um. Slóöin dofnar meö timanum, en lyktarskyn hundanna er alveg ótrúlega næmt. Þeir rekja slóö i snjó jafnt sem á þurri jörð og geta leitaö hvar sem er á landi. — Hvernig á fólk aö bregöast viö þegar leit stendur yfir. Er ekki til trafala aö margir séu aö vaöa yfir slóöina? Hundurinn hefur fundiö mann niöur i miöbæ Reykjavikur, svo að þaö þarf ekki aö skaöa aö margir fari um, en best er auðvit- aö aö ganga ekki yfir svæöiö sem leitað er á, sérstaklega ef skilyrö- in eru slæm. Aöalatriöiö er aö kalla á okkur sem fyrst þegar leit er fyrirsiáanlee. Ef hundurinn er Sporhundarnir eru mannelskir. Eik, tókstloks aö Ijósmynda þá Sám og Perlu eftir aö þeir höföu flaöraö upp um hann meö vinalátum, en auö- vitaö svöruöu þeir kalli Snorra. Ljósm: eik. nýkominn af æfingu, veröur að liða nokkur timi þar til hann getur farið af staö aftur og þess vegna skiptir timinn alltaf miklu máli. Venjan er sú aö fyrst er leitað rækilega áöur en kemur til okkar kasta, en þaö getur sparað mik- inn mannskap og tima aö kalla á okkur strax. — Eru hundarnir dýrir i rekstri og hvernig fjármagnið þiö starf- semi Hjálparsveitanna? Sporhundarnir eru alls ekki dýrir, sérstaklega ef miðaö ver viö þau mannslif sem þeir bjarga. Þeir geta sparað gifurlega, þvi það kostar mikiö aö kalla út fjölda manna til leitar, t.d. vinnu- tap og bensin. Viö njótum skilnings hjá dómsmálayfirvöld- um sem styrkja rekstur hund- anna, en aö ööru leyti fjármögn- um við hjálparsveitina meö fjár- öflun, sölu jólatrjáa og sliku. Þaö fer bara allt of mikill timi i fjár- öflunina. — Hvaö um þig sjálfan, hvenær byrjaöir þú i Hjálparsveitinni? Fyrir 23 árum. Ahugi minn á útilifi leiddi mig til sveitarinnar. — Hefur þaö ekki mikil áhrif á lif þitt og þinnar fjölskyldu aö geta veriö kallaöir út til leitar hvenær sem er? Ég vinn á eigin vegum og fæ þar aö auki laun fyrir aö annast hundana, svo aö þaö snertir ekki svo mjög afkomuna en ég verð aö vera viöbúinn allan sólar- hringinn. Ég má ekkert fara án þess að láta vita hvar ég er stadd- ur. Ég er bundinn allan sólar- hringinn. — Þú þarft væntanlega aö vera vel á þig kominn likamlega til aö geta fylgt hundunum eftir viö leit? Það leiðir af sjálfu sér aö mað- ur er i góðri þjálfun, bæöi vegna leitanna, æfinganna á vegum sveitarinnar og þjálfunar hund- anna. Þeir fara hratt yfir og viö hlaupum með, en erum alltaf þrir saman og skiptumst á. — Hvað finnst þér um ástand, leitarmála hér á landi, er skipu- lagiö nógu gott, eruö þiö nógu vel búnir tækjum? Þaö er sjálfsagt ekkert svo gott aö ekki megi bæta. Útbúnaður sveitanna mætti vera betri, en þó hefur mikiö áunnist á undanförn- Framhald af bls. 2 6.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.