Þjóðviljinn - 28.07.1981, Side 2

Þjóðviljinn - 28.07.1981, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 28. júli 1981 Athyglisverð veiðiaðferð Kollafjörð. Ferðin heppnaðist í alla staði vel að þeir sögðu. Lárus Karl sagði að í eitt sinn nelöu tveir menn, sem veiddu sitt hvoru megin viS borðstokk- inn, haldið ao þeir neiöu tenglö stóra, eins og það er Mbl. 26. júlí Rólegur og ánægöur: Eyrun flöt með höfðinu, ennið hrukkulaust. Hundurinn horfir vingjarnlega á umhverfið. En hann hefur tvö „andlit”: Rófan talar lika. Hún liggur afslöppuð með hliðinni. Forvitinn: Annað eyrað er reist, ennið enn slétt og fellt. Ahuginn hefur vaknað. „Hitt andlitið” sýnir það sama: Hann hefur rétt út röfuna. Spenntur: Eyrun visa hlustandi fram, augun vakandi, nasirnar þandar. Allt hjá hundinum ber vott um eftirvæntingu. Rófan er rétt beint aftur. KÆRLEIKSHEIMILIÐ viðtalið Púh! Loksins buin Hundurinn „talar” með eyrum og rófu 1 heimi án kjarnavopna mun- um viö aftur eignast framtið — til þess að hafa áhyggjur af. Listvefnaður? Ekki aldeilis. Þetta er skjár litdýptarmælis um borð i skipi, myndinni stolið úr Vikingi. Dýptarkvarðinn er i miðjunni. Þessi hefur það umfram venju- lega litlausa dýptarmæla, að i honum er litskjár i stað pappirs. j A pappirnum er i mesta lagi hægt að greina 4 mismunandi j tóna eða skugga i lóðningunni sem sýna fisktegund og þykkt torfunnar, en þeir sem hafa næmt litaskyn geta greint alltað 16 litbrigði á skjánum sem lesa má úr miklu fleira. //Mamma, hann er að borða af plattanum þínum." LÖggan í fríi Jæja, krakkar, þá er loksins hægt að halda partý i friði á Hallærisplaninu. Eða heyrðum við ekki rétt i útvarpinu að pabbi og mamma (afsakið, löggan) væru farin i fri og allt i lagi að halda partý. Bara passa sig á að vera búin að taka til þegar þau koma aftur. i tvo hópa eftir aldri. Hin yngri (6-9 ára) eru i skólanum frá kl. 9-16 á fimmtudögum og föstu- dögum en þau eldri á sama tima á mánudögum og þriðjudögum. A miðvikudögum öll saman. Til að vega upp timatapið þarf að setja mikið fyrir heima og sagöi Kolfinna að heimilin sinntu vel þeim kröfum skólans en vissu- lega hlyti aðstaðan til kennslu á heimilunum að vera misjöfn. Þrátt fyrir áðurnefnda erfið- leika á skólastarfi i mjög litlum og afskekktum skólum, sagði Kolfinna að kostimir væru lika miklir. „Kennsian hjá mér er afar frjálsleg,” segir hún. „Við erum ekkert að hafa fyrir þvi að hringja inn, ég bara kalla á krakkana þegar fritiminn er orðinn hæfilegur og agavand- mál veit ég ekki hvað er. Þessi börn hérna eru lika afar þroskuð og fullorðinsleg eins og mér finnst sveitabörn yfir- leitt vera. Mun þroskaðri en kaupstaðarbörn á sama aldri.” Kolfinna hefur samanburð þvi að áður kenndi hún á Akureyri. Á námskeiðinu sem Kolfinna sótti i júni'mánuði var m.a. f jallað um kosti þess og galla að kenna saman börnum á ólikum aldri. Það hefur verið gert i sveitaskólum á Islandi frá upp- hafi skólahalds og þótti löngum neyðarúrræði. Nú eru uppi raddir um það að kannski sé ekki heppilegt að flokka börnin of stift eftir aldri, og hafa hinir svokölluðu opnu skólar verið þar i- fararbroddi. Þegar ég spurði Kolfinnu að lokum hvað hún teldi mestu hagsbótina fyrir skólabörn og kennara svaraði hún: „Fækka i bekkjum”. hs Rætt við Kolfinnu Þorfinnsdóttur kennara í Geithellnaskóla i Get ekki fyigt námsskrá „Aðalerfiðleikar minir i starfi em þeirað ég kemst ekki yfir að kenna þaðsem lögboðið er og ég veit að börnin þurfa að læra vegna framhaldsnámsins. Ég get ekki fylgt námskrá og sumar námsgreinar hafa hrein- lega dottið út, t.d. eðlisfræði og liffræði. Þetta hlýtur að bitna á börnunum i framhaldsnámi siðar meir”. Kolfinna Þor f in nsdóttir . kennari i Geithellnaskóla i Álftafirði er einn hinna fjöl- mörgu kennara sem sótti námskeið á vegum Keinara- háskólans nú i sumar. Það er hún sem segir þetta og bætir við að vissulega sé einangrunin lika slæm. Það sé hætt við að kennari sem kennir einn að -staðaldri fái ekki þá nauðsyn- legu uppörvun og stuðning sem felst i' þvi að umgangast og vinna með öðru fólki i sömu starfsgrein. Einnig hættir þeim við stöðnun i kennsluaðferðum. Geithellnaskóli var farskóli þar til fyrir þremur árum. Þá var lagað til gamalt, litið sam- komuhús við Múla og skólanum fengið þar húsnæði. Þar er aðstaða öll mjög ófullkomin, að sögn Kolfinnu, bæði þröngt og kalt en allt stendur það til bóta þvi að nú er verið að reisa þar nýtt skólahús sem vonandi kemsti'notkun á næsta skólaári. Kolfinna er skólastjóri skólans og eini kennarinn og kennir allt sem börnunum er kennt. Bæði handavinnu, leikfimi, lestur, reikning o.s.frv. 1 skólanum eru 13 börn á aldrinum 6—12 ára og sagði Kol- finna að það væri mikið álag og erfitt að kenna öllum börnunum allar námsgreinar. Þau,einsog mörg önnur sveitabörn, fá þó ekki fulla kennslu. Þeimer skipt Mér er sagt að þingflokkur Geirs Hallgrimssonar hafi hlot- ið nafnið Súri álflokkurinn

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.