Þjóðviljinn - 28.07.1981, Page 6

Þjóðviljinn - 28.07.1981, Page 6
\/ 6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. júll 1981 Hér sést plantan unnin: saxaO gras (marihuana), fræ, gras i rettum, hass pressaOI plötur. liem eru iltaf f yrir sig ekki tiöindi, en þau meiri, aö greinin er skrifuð af neytanda sem þrátt fyrir allt er þeirrar skoð- unar að leyfa eigi neyslu og inn- flutning efnisins, og sé þannig auðveldari við að fást sá vandi sem hampreykingum fylgir. Höf- undur greinarinnar, Eske Holm, er dani á fertugsaldri og hefur reykt hamp siðan á sjöunda ára- tugnum. Ólík viðhorf. Viðhorf til hampneyslu skiptast mjög í tvö horn. Annarsvegar standa óttaslegnir foreldrar. sam- félagsstoðir ýmsar og æskulýðs- umsjónarmenn sjálfskipaðir eða rikisreknir, og standa agndofa frammi fyrir þessum framandi imink i' hænsnabUi sinu: og hættir oft til að flokka allt eitur undir sama hatt að undantekinni rót- blekking eiturlyfjaneytandans? Hlýðum á Eske Holm : Til vamar hampinum Blessun hampsins er ungling- um oft tiðrædd, vegna þess, að hampurinn er „efnið þeirra”. Hampurinn stendur i skurðpunkti kynslóðabils og ólikra lifsvið- horfa. Það að reykja hass getur orðið táknrænn samsöfnunar- staður ungs fólks gegn þvi þjóð- félagi sem það þó á að erfa. Röksemdir til varnar hamp- neyslu má flokka i ferna staði: I fyrsta lagi: Hampur er ekki vanabindandi, þ.e. fráhvarfsein- kenni eru engin. 1 öðru lagi: Hann er ekki skað- legur, þ.e. veldur ekki likamleg- um meinum eða sjúkdómum. I þriðja lagi: Maður undir hampáhrifum er rólegur, vingj- arnlegur og án ofbeldisáráttu. Maðurinn minn og faðir, Helgi Marís Sigurðsson, Stigahliö 34 lést i Borgarspitalanum 26. þessa mánaðar. Sigþrúður Guðbjartsdóttir Þórður Helgason Rósborg Jónsdóttir, Njarðargötu 47, er dáin. Jarðarför hefur farið fram. Þakka hlýhug og kveðjur Kjartan ó. Kjartansson, synir, tengdabörn og barnabörn. Félagsleg vanabinding. Það er rangt, aö stöðug hamp- neysla unglinga sé ekki vana- bindandi. Hampurinn er róandi, minnkar streitu, deyfir ótta. Það er þvi full ástæöa til að ætla, að reykingamaður á æskuskeiði verði órdlegur og streitufullur þegar hann hættir að reykja. Þvi öryggi sem hampsogi nýtur við neysluna, oftast i hóp, hættir til aö leysast upp við langt reykjar- hlé.Neyslustöövun getur birst I slikum fráhvarfseinkennum. Erekki ákveðinn óróleiki eðli- legur unglingsárunum, spyr greinarhöfundur. Þroski getur ekki skapast við annað ai átök, og vigstöðvar unglings eru margs- konar, það þarf að losa um tengs- lin við fjölskylduna, axla ábyrgð i heimi fullorðinna, hefja erfið samskipti við hitt kynið, allt á sama tfma og strax. Hvað ungur nemur, gamall temur. Unglingsreynsla skapar þann grunn i persónuleika sem fullorðinn siðan stendur á i at- höfnum og tilfinningalifi. Þroski skapast við samfundi persónu- hafurtasks og hins óbliða raun- veruleika. Einn verstur galli við hampneyslu unglinga er þvi notkun efnisins i þeim tilgangi aö forðast einmitt þau átök sem forma persónuleikann. Stöðugar hampreykingar geta þvi haft i' för með sér þær afleið- ingareinna verstar, aö unglingur skapi sér persónuvitund á grunni of litillar og of einhæfrar reynslu. Það má segja ýmislegt gott um hampvi'mu, en hitt verður að viðurkenna, að reynslusvið hennar er i rauninni þröngt. Einkanlega fyrir neytanda á við- kvæmu þroskaskeiði. Vanabinding hampsins felst fyrstog fremst i þessu, að æ ofani æer sóttá sömu, þekktu reynslu- miðin. Skaðsemi ókönnuð Því er gjarna haldið fram að Bauni skrífar grein um ungt fólk og hampneyslu: Hampur er sama orðið og kannabis þegar tillit hefur verið tekiö til ger- manskrar hljóðfærslu, svokallaðrar synkópu og annarra málfræði- legra smámuna. gróinni og næstum þjóðlegri .áfengisneyslu. Hasspipan leiði fyrr eða sfðar til heróinspraut- unnar. Allavega grafi hampurinn undan heilbrigðri vinnusemi, ástundan hollra samfélagshátta og verðmætamats: i föruneyti þess séu ýmsir stórhættulegir ðsiðir erlendir, ósæmilegt kyn- ferðislif, kommiinulifnaður, sam- félagsiirsögn gegnum duldðar- speki, örvæntingarróttækni eða smáglæpamennsku. Hinsvegar fylkja sér neyt- endur, yfirleitt ungir að árum, og nenni þeir að mynda sér skoðun er sá oft tekinn að draga fjöður yfirmöguleika skaðsemi, og gylla neysluna rómantfskum bjarma. í ákafa sinum við að Utskýra fyrir sjálfum sér og öðrum hvað hampur erekki.og svara þar með þvi miður mis réttmætri gagnrýni gleymist hömpurunum oft að at- huga hvað hampurinn er. Sjálfs- Flýtum okkur .. Miiwcurcrrt” mttiihuanu Motihuana frp Eske Holm um i' för með sér óeðlilegan skort á stundvísi. Hinn ungi neytandi lifir i si'num eigin tima, og telur hann réttari en annarra. Það leiðirafturauðveldlega tilþess að finnast jafnvel framsækið að mæta alltof seint til vinnu eða á stefnumót. Vananeyslumanni með vott af pólitiskri vitund hættir til að rugla byltingunni samanvið ósköp klénan skort á almennri tillitsemi og nauðsyn- legum sjálfsaga. Rannsóknir! Umræður! Eske Holm telur sig nú hafa leiðrétt helstu goðsagnir neytend- anna sjálfra um undralyfið hamp. En hann lætur ekki hér við sitja: Ýmislegt bendir til þess að vanabundin hampneysla leiði til nokkurra sálarlifsbreytinga. Þó að hampvfma sé oft skemmtileg eru lfkur til að langvarandi stöðug neysla geti ýtt undir þung- lyndishneigðina eftilvill vegna þess einfaldlega að ekki er kraftur til að gera allt það sem um er dreymt. Eske Holm leggur að lokum áherslu á að hann sé ekki á móti hampreykingum þrátt fyrir allt þetta. Það sé bráðnauðsynlegt að skilja að hampneytendur og glæpamenn, og lögleiða hamþnn. En mest um vert sé þó að safna betri upplýsingum um afleiðingar hampneyslu og raunveruleg áhrif efnisins. Það þarf að veita fé til rannsókna, og það þarf að upp- lýsa um þetta nýja ffkniefni af hlutlægni og af alvöru, segir greinarhöfundur. Ella eykst bilið enn milli þeirra sem reykja og þeirra sem reykja ekki, og það þýðir í raun milli kynslóða sem hvor um sig heldur i einstrengingslegar skoðanir sinar. Slöppum af og ræðum mál- in! Þá er bara hvort það á að blanda pipu i' leiðinni. (Þýtt, stytt og endursagt úr Inf). —m Undanfarið hefur orðið vart hér á landi tilhlaups að umræðu uim ffkniefni, og athyglin beinst aðallega að hampsmygli og neyslu, sem fikniefnalögreglan telur meiri en áður. Þessi um- ræða hefur að visu fariö fram að mestu i þokulúðrakalli milli stofnana, og siður rætt um raun- verulega skaðsemi þessa fikni- efnis eða félagsrammann utanum notkun þess. Helstu viðspornunarráð þeirra úr stofnununum hljóma fremur lcunnuglega: fjölga i lögreglulið- inu, herða dóma, stöðva sam- göngur við smitburðarlönd. Það hefur hinsvegar litið heyrst frá neytendum þessa fikniefnis, ssem kannski er vonlegt, en skaði, þvi að þeir vita væntanlega gerst um ákveðna þætti málsins, og hafa eftilvill sinar ástæður fyrir lögbrotinu hampneyslu. Við rákumst á grein i dönsku blaði um skaðsemi hampneyslu, 1 fjórða lagi: Hampur er hug- víkkandi efni (og þarafleiðandi jákvætt). Þetta þykja höfundi fátækleg rök. Hann bendir hinsvegar á, að varnarbarátta hamptökumanna sé i sjálfu sér eðlileg. Gagnrýni fullorðinna beri vott um tvöfalt siðgæði að mati unglinganna. Gagnrýnendur komi fram sem verjendur samfélags sem sjálft er gegnsýrt af áfengisneyslu, og þessutan lítt vænlegt til inngöngu ungu fólki. Hneykslunartónninn sé allsráðandi, en lítið grafist fyrir um ástæður unglinga, hvað þá bent á leiðir til heilbrigðrar út- rásar æskufjörs, þroskaleit ungs fólks hljóti að beinast i þver- öfugar áttir við hina opinberu vegvísa Ur skólum, æskulýðs- apparötum og uppeldisráðuneyt- um. En þetta afsakar ekki að hefja hampinn tilskýja. Rannsökum nú þessa fjórliða stefnuskrá. hampurinn sé óskaðlegt efni. Tja . Þetta vitum við h’tið um. Þótt hampurinn kunni að standa sig vel I samanburði við áfengi, að ekki sé talað um enn sterkari fikniefni, þá bendir reynsla min, segir Eske Holm, og annarra þeirra sem reykt hafa lengi til þess, að hampurinn geti valdið minnisgötum, erfiðleikum við að tiieinka sér nýjan fróðleikeða að- ferðir, það gleymist sem munað skyldi og er nýlært o.s.frv. Og þvf er enn ösvarað hvort hampurinn hafi ekki skaölegar likamlegar afleiðingar. Heili og miðtaugakerfi? Þeir fullorðnir sem hafa reykt yfir sig af hampi eiga á tiðum erfitt með að hafa stjórn á flók- inni rökhugsun. Aðalsetningar verða áberandi i málfari þeirra, og hæfileikar hrörna við að draga saman og tengja upplýsingar, og við að halda jafnvægi á tilfinn- ingalífi sinu. Or þvi svo getur verið með full- orðna er sýnt að hampneysla i miklu magni á unglingsárum er vægast sagt varasöm. Hugvikkandi ofbeldis- andúð? Það er rétt, heldur daninn áfram, að hampneysla leibir ekki til ofbeldis, að hampvimdir séu yfirleitt rólegt fólk og vingjarn- legt. En þá má spyrja að þvi hvort unglingum sé heilbrigðara að sitja viö rólegt fóndur hamp- vimunnar en sýna óánægju sina og erfiðleika fullum fetum svart á hvitu, hvort sem athæfi þeirra fer i fi'nu taugarnar á rábsettu for- eldrakynslóðinni eða ekki. Er hampurinn hugvikkandi? Hampneysla getur að dómi hins danska neyslumanns skerpt ákveðnar gáfur, aukið næmi neytandans á tónlist, liti; neysla efnisinssé þaraðauki ánægjuauki 1 kynferðisli'finu. En það gerist hinsvegar að þessi dýpkun eða vi'kkun skynjunar komi niðurá öðrum þáttum hugarstarfsemi viðm'kla neyslu.áður hefur verið minnst á minni og rökhugsun, og þar viö má bæta breytingum á tímaskynjun, sem hefur á stund- hægt!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.