Þjóðviljinn - 29.07.1981, Page 5
Miftvikudagur 29. júli 1981 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 5
þær, aö koma i veg fyrir mögu-
legar nálganir palestinumanna
og Reaganstjórnarinnar, eyði-
leggja það jafnvægi sem komið
var á i Libanon og sýna auk þess
þeim trúarlegu smáflokkum
israelskum sem hann var að
makka við um stjórnarþátttöku
framá einurð sina gegn óvinum
rikisins.
Hið siðastnefnda hefur Begin
nú heppnast, en aðgerðirnar
verða að öðru leyti að teljast
mjög óheppilegar fyrir
Beginstjórnina og pólitiskan
stuðning við Israelsriki. Af þeim
hefur leitt tilhlaup til samstöðu
striðandi afla i Libanon, og þær
hafa ekki sist vakið megna
óánægju i helsta, og næstum
eina, stuðningsriki
tsraelsmanna, Bandarikjunum,
bæði meðal almennings og i
rikisstjórninni.
Talsmenn bandariskra
gyðinga hafa harmað striðs-
aðgerðir Israela og bandariska
stjórnin viðhefur enga tilburöi i
þá átt að afhenda Begin þær tiu
F—16 þotur, sem frestáð var að
senda vegna Beirútárásanna.
Leikur aðeldi
Leiðarahöfundur stórblaðsins
bandariska, Washington Post,
segir boRann nú i höndum
Reagans. Arásirnar séu gerðar
með bandariskum vopnum, og
Bandarikjamenn beri þess-
vegna sinn part ábyrgðar. Þeir
séu eini aðilinn, sem Begin-
stjórnin taki mark á, nauðug
viljug, og þvi sé brýnt, aö
Reaganmenn móti stefnu fyrir
botni Miðausturlanda.
Pólitik Bandarikjanna hefur t
lengi verið sú að halda áhrifum ■
sinum og hagsmunum á I
svæðinu tryggum með aðstoð I
bæði tsraelsmanna og svo- ,
kallaðra hægfara arabarikja, ■
svosem Saudi-Arabiu. Griðar- I
legar vopnasendingar til I
þessara aðilja hafa verið liður i ,
þessari pólitik auk þess að ■
fjörga blessaðan vopnaiðnaðinn I
heimafyrir. Hér séu I
Bandarikjamenn að leika sér að ,
eldinum, segir WP, sem litur á ■
Miðausturlönd, sem helstu I
heimsstyrjaldarhættu vorra I
tima.
Ljóster, heldur WP áfram, að ■
sæmilegur friður fæst ekki I
nema að leystum vanda I
Pelestinumanna, og nú sé það ,
Reagans að leggjast undir feld. ■
Væri þá ver af stað farið, en I
heima setið fyrir Begin, ef I
styrjöld hans i Libanon leiddi að ,
lokum til sögulegra tengsla ■
þeirra Arafats og Reagans, en I
Reaganstjórnin tók sem I
kunnugt er fyrir leynilegar ,
tilraunir Cartermanna að ■
slikum samskiptum.
FRÉTTASKÝRING
Eftir vopnahlé í Líbanon:
Reagan hefur boltann
Fyrir tilstilli Habibs,
| sendimanns Bandríkja-
stjórnar í Miðausturlönd-
I um, og með stuðningi SÞ
! tókst á f östudag að stöðva
vopnaviðskiptin í Líbanon
I milli ísraela og
■ Palestínumanna. Þau
| höfðu þá staðið í hálfan
■ mánuð og náðu hámarki
I sínu með loftárásum
israelskra flugvéla á
. Beirút, höfuðborg Líban-
I on, en þær árásir voru
samhljóða fordæmdar
[ utan landamæra (sra-
j elsríkis.
Vopnahléð hefur hingað til
J verið haldið þokkalega, þó um
■ það sé ekki full eining innan
I PLO, en ein aðildarsamtök
I PLO, studd af Libiumönnum,
J hafa neitað að hlýða Arafat,
Ileiðtoga palestinumanna.
Boðaður hefur verið fundur
arabaleiðtoga til að móta sam-
, eiginlega stefnu eftir þessi átök,
■ sem kostuðu um 450 araba lifiö,
I flest almenna borgara. Sex
I munu hafa farist Israelsmegin.
Ennfremur hefur Sarkis.
• Libanonforseti boðað til hring-
I borðsumræðna allra pólitiskra
I hópa i Libanon, en verstu hindr-
J uninni fyrir slikum fundi var
• rutt úr vegi með nýlegri yfirlýs-
I ingu kristinna hægrimanna um
I slit samvinnu þeirra við tsrael.
, Gæti sá fundur oröið i byrjun
• september.
Móftir grætur fall sonar sins i bænum Tyrus I Suftur-Libanon i fyrri
viku, eftir loftárasir Begins.
Begin gagnrýndur
harðlega
Það hefur hallað mjög á
israelsmenn og forsætis-
ráðherra þeirra, Menachem
Begin, i umræðum um þessi
átök utan Israel. Begin þykir
hafa verið herskár úr hófi fram,
og séfstaklega mæltust loft-
árásir hans á Beirútborgara illa
fyrir. Astæöur hans eru nefndar
Tíðindi af sj ónvarpsfrelsinu:
Japanskt sjónvarp er
fullkominn hórdómur
Japanir geta horft á
sjónvarp í 18—20 tíma á
dag. Þeir hafa tvær ríkis-
reknar rásir og fimm
rásir, sem auglýsendur
reka, um að velja. Þeir
horfa meira á sjónvarp en
nokkur önnur þjóð og rann-
sóknir munu benda til þess
að hvergi hafi sjónvarps-
gláp haft eins róttæk áhrif
á daglegt líf hverrar f jöl-
skyldu og þar, hvergi eigi
menn eins erfitt með að
sætfa sig við þau ósköp að
sjónvarpið hefur bilað.
Þetta hefur m.a. leitt til þess að
i Japan hefur risið hreyfing um að
„draga sjónvarpið til ábyrgðar”.
Hreyfing er komin á ýmsa sem
krefjast styttri útsendingartima,
að alls ekki sé sent út ákveðinn
tima — og jafnvel er farið fram á
að vissir dagar séu án sjónvarps.
Ólikt höfumst við að: hér á ts-
landi er barist fyrir þvi að sjón-
varpið sé á hverju kvöldi árið um
kring.
Fátækt
Þeir róttæku segja að litasjón-
varpið, sem er komið i hvert hús i
Japan, sé ekki tákn og imynd vel-
megunar heldur fátæktar. Sjón-
varpsglápið þar i landi sé ekki
sist staðfesting á efnahagslegu
misrétti i landinu. Það kemur i
staðinn fyrir þá skemmtun og þá
hvild sem menn hafa ekki ráð á.
Verkamenn koma heim, þreyttir
eftir hinn stranga vinnudag jap-
anskra fyrirtækja og þvæling i
miklu umferðaröngþveiti — og
hann ver meira en hálfum fritima
sinum fyrir framan kassann.
Hann á ekki um neitt að velja.
Skermurinn verður að ávanalyfi,
sem býður upp á drauma um það
lif sem hann þekkir ekki.
Frelsistalið er bull
En það þarf ekki róttæklinga til
að gagnrýna harðlega það, fram-
boð á sjónvarpsefni, sem Japanir
fá. Þar er úr sjö rásum að velja,
en þvi fer viðs fjarri að hægt sé að
tala um valfrelsi. Það tal er bull,
segja reiðir talsmenn neytenda.
Þetta er m.a. tengt þvi, að aug-
lýsingarásirnar fimm eru i eigu
fimm stærstu dagblaöa landsins.
Þvi er ekki að undra þótt dagblöð-
in geri litið til að gagnrýna dag-
skrárnar. Og þar eð bæði blöðin
og fimm rásir ganga fyrir fé sem
rennur i gegnum hendur á stórum
auglýsingastofum, hafa stofur
þessar firnamarga möguleika til
að „vernda” viðskiptavini sina
fyrir óæskilegum dagskrám og
fréttum.
Rikissjónvarpið er undir mikl-
um pólitiskum þrýstingi frá ráða-
mönnum sem hafa áratugum
saman tilheyrt sama hægriflokki.
Og eins og að likum lætur mun
fátt þar sjást sem komi „atvinnu-
Lifsþreytuhringur frá færibandi til sjónvarpsins...
lifinu” illa — m.ö.o. japönskum
iöjuhöldum og umsvifum þeirra.
Þjáningaklám
Fréttaþjónusta er fremur léleg
og myndin sem fæst af umheim-
inum næsta fátækleg. Um 70%
efnis er afþreying „eitthvað
létt” eins og sagt er. A daginn er
haft ofan af fyrir húsmæðrum
með þvi sem gagnrýnendur kalla
„þjáningaklám". Þar eru ógæfu-
samar manneskjur og sundraðar
fjölskyldur dregnar fram á
skerminn og lif þeirra krufið með
ágengum fyrirspurnum þekktra
sjónvarpsmanna. Þá er áhorf-
endum boðið upp á að taka þátt i
leit að horfnum eiginmönnum eða
eiginkonum og þegar viðkomandi
er fundinn er boðið upp á ekta
grátsenur og rifrildissenur — allt
beint úr sjónvarpssal. A milli eru
svo trúðalæti og auglýsingar um
þvottaefni, snyrtivörur og lyf.
Rennur blóð eftir slóð
A kvöldin fer mest fyrir glæpa-
myndum eða myndum um sam-
úraja, sem eru firnasterkir og
réttlátir og vaða um i styrjöldum
og hörmungum fyrri tima, höggv-
andi tugum saman þá sem rétt-
læti þeirra vill úr vegi. Barnadag-
skrár. i Japan þykja skelfilega
herfilegar. Mönnum telst svo til
að 14 ára japanskt barn hafi séð
þrettán þúsund manns deyja á
skerminum—i nærmynd. Nú
gengur yfir börnin mikil bylgja
mynda um utanaðkomandi
djöfla, mönnum svipaða, sem
reyna að tortima jörðinni. og
garpa úr stáli sem verja hana.
Hver hetja i myndaflokki er um
leið stóriðja i fatnaði, leikföngum
og myndabókum. Ýmislegt
undarlegt tiðkast I japönsku
barnaefni — m.a. að sýna vam-
pýra hressa sig á blóði ungbarna,
sem eru bundin niður á meðan
roði hverfur úr kinnum þeirra.
Japanskt sjónvarp er fullkom-
inn hórdómur, segir Kioshi Nishi-
kata, forystumaður hreyfingar i
Tokio sem reynir að andæfa harð-
stjórn sjónvarpsins yfir ungum og
gömlum.
áb byggfti á Information