Þjóðviljinn - 29.07.1981, Page 13

Þjóðviljinn - 29.07.1981, Page 13
Miðvikudagur 29. júli 1981 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 13 Upprisa. Kraftmikil ný o~..darIsk kvik- mynd um konu sem „deyr” a skuröborftinu eftir bilslys, en snýr aftur eftir aö hafa séö inn i heim hinna látnu. Reynsla sem gjörbreytti öllu lifi hennar. Kvikmynd fyrir þá sem áhuga hafa á efni sem mikiö hefur veriö til umræöu undanfariö, skilin milli lifs og dauöa. Aöalhlutverk: Ellen Burstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hörkuspennandi og viöburöa- rik mvnd sem fiallar um barnsrán og baráttu fööurins viö mannræningja. Leikstjóri: Robert Butler. Aöalhlutverk: James Brolin, Cliff Gorman. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 TÓNABÍÓ Slmi 31182 Apocalypse Now (Dómsdagur Nú) ,,... islendingum hefur ekki veriö boöiö uppá jafn stórkost- legan hljómburö hérlendis.. Hinar óhugnanlegu bardaga- senur, tónsmiöarnar, hljóö- setningin og meistaraleg kvik- myndataka og lýsing Storaros eru hápunktar APOCALYPSE NOW, og þaö stórkostlegir aö myndin á eftir aö sitja i minn- ingunni um ókomin ár. Missiö ekki af þessu einstæöa stór- virki.”—S.V. Morgunblaöiö. Leikstjóri: Francis Coppola Aöalhlutverk : Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Sýnd kl. 7.20 og 10.15. ATH! Breyttur sýningartimi. Bönnuö innan 16ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope Stereo. Hækkaö verö. Gauragangur I Gaggó, (the Tom Pom girls) Sýnd kl. 5. fll ISTURBtJARfíll I j Slmi 11384 Föstudagur 13. (Friday the I3th) vekjandi, ný, bandarisk, kvik- mynd I litum. Aöalhlutverk: BETSTY PALMER. ADRIENNE KING, HARRY CROSBY. Þessi mynd var sýnd viö geysimikla aösókn viöa um heim s.l. ár. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Isl. texti Sýnd kl. 5.7. 9 og II. Ný mynd er fjallar um hugs- anlegan mátt mannsheilans til hrollvekjandi verknaöa. Þessi mynd er ekki fyrir taugaveiklaö fólk. Aöalhlutverk: Jennifer O’Neill, Stephen Lack og Patrik McGoohan. Leikstjóri: David Cronenberg. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARÁ8 Símsvari 32075 Djöfulgangur. (RUCKUS) Ný Bandarisk mynd er fjallar um komu manns til smábæjar i Alabama. Hann þakkar hernum fyrir aö geta banaö manni á 6 sekúndum meö ber- um höndum, og hann gæti þurft þess meö. Aöalhlutverk: Dick Benedict (Vigstirniö) Linda Blair (The Exorcist) Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára. Darraöardans v> *\IL WAITER MATTHAU GLENDA JACKSON Sýnd kl. 7. vlnnÍR vel HAFNAR6IÓ Af fingrum fram Afgreiðum iinangrunar plast a Stor Reykjavikur* svœðið frá mátuidegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viðskipta , mönnum aó kostnaðar lausu. , . Hagkvœmt verð og greiðsluskil málar við f Jestm hoefi. emangrunai ■H'plastið orgarplastl hf Borgarneu nmi93 7170 kvold og helgarnmi 93 7’: Spennandi, djörf og sérstæö ný bandarisk litmynd, uir all furöulegan pianóleikara. Harvey Keitel Tisa Farrow Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spennandi ný ensk-amerisk hrollvekja i litum byggö á sögu eftir Bram Stoker höfund „Dracula”. Charlton Heston, Susannah York, Stephanie Zimbalist. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------salur C* -— Truck Turner Spennandi — og ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA, var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. Islenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. ,g -------salur |0-------- Uppvakningin ISAACI HAYES Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum meö Isaac Hayes og Yaphet Kotto. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -------salur ID--------- Cruising AL PACINO — PAUL SORVINO — KAREN ALLEN. Leikstjóri: WILLIAM FRIEDKIN íslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Slunginn bilasali (Used Cars) Hörkuspennandi ný kvik mynd Sýnd kl. 7. Islenskur texti Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk gaman- mynd i litum meö hinum óborganlega Kurt Russell ásamt Jack Warden, Gerrit Graham o.fl. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bjarnarey (Bear Island) apótek Helgidaga-, nætur- og kvöld- varsla vikuna 24. til 30. júll veröur I Apótcki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um heigar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. 5. vinningur: ViölegubUnaöur á kr. 1.000.00 nr. 2277 Aætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00, 13.00, 16.00 Og 19.00. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik ki. 22.00. — 1 april og október eru kvöldferöir á sunnudögum. 1 mai, júni og sept. á löstudög- um. 1 júli og ágúst eru kvöld- ferðir alla daga nema laugardaga. Simar Akra- borgar eru: 93-2275, 93-1095, 16050 og 16420. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kJ. 9-18.30, og til skiptis annan hvern Ferðir um verslunarmanna- SIMAR, 1 1 798 CG 19533. laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik-- Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 6G simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabllar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes,— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garðabær— simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga milJi kl. 18.30—19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 Og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. helgina 31. júli - 3. ágúst: 1. 31. júlí: Kl. 18 Strandir - Ing- ólfsfjörður - ófeigsfjörður 2. 31. júli: kl. 18 Lakagigar 3. 31. júli: kl. 20 Þórsmörk - Fimmvöröuháls - Skógar 4. 31. júli: kl. 20 Landmanna- laugar - Eldgjá 5. 31. júli: kl. 20 Skaftafell 6. 31. júli: kl. 20 öræfajökull (jöklabúnaöur) 7. 31. júli: kl. 20 Alftavatn - Hvanngil - Emstrur 8. 31. júli: kl. 20 Veiðivötn - Jökulheimar 9. 31. júli kl. 20 Hveravellir - Þjófadalir - Kerlingafjöll - Hvitárnes 10. 31. júli kl. 20 Hrútfell - Fjallkirkjan (gönguferö m/út- búnaö) 11.1. ágúst kl. 08 Snæfellsnes - Breiöafjaröareyjar 12. 1. ágúst kl. 13 Þórsmörk (3 dagar) 3. 8.—17. ágúst: Egilsstaöir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengi- sandsleið (10 dagar) 4. 31. júli—9. ágúst: Lónsöræfi (10 dagar) 3. 1.—9. ágúst: Gönguferð frá Snæfelli til Lónsöræfa. Upp- selt. Farmiöasala og allar upplýs- ngar á skrifstofunni, öldu- götu 3. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.0Q. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Iicilsuverndarstöö Reykjavík- M.r — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimiliö — við Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Klcppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á IÍ. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytl Opið á sama tima og veriö hv * ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá lleiisugæslustööinni I Fossvogi Heilsugæslustöðin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæðinni fyrir ofan nýju slysavarðstofuna). Afgreiðsl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. læknar Kvöld-, nætur og hclgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888 tilkynningar Migrensamtökin Siminn er 36871 10. júli s.l. var dregiö i happ- drætti Islenskra Ungtemplara* og Þingstúku Reykjavikur — Verold án Vimu. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. vinningur: Ferðavinningur á kr. 5.000.00 nr. 3111 2. vinningur: Reiöhjól á kr. 2.000.00 nr. 3583 3. vinningur: Viölegubúnaður á kr. 1.000.00 nr. 5721 4. vinningur: Viölegubúnaöur á kr. 1.000.00 nr. 793 UTIVISTARFERÐIR Utivistarferöir: Verslunarmannahelgin: 1. Þórsmörk. Feröir fram og til baka alla daga. Gist i góöu húsi i Básum. Gönguferðir viö allra hæfi, m.a. á Fimmvöröu- háls og Eyjafjallajökul. 2. Snæfellsnes. Gist á Lýsu- hóli, sundlaug. 3. Gæsavötn. Trölladyngja. Vatnajökull. 4. Hornstrandir. Hornvik. AgústferÖir: Hálendishringur, Borgarfjöröur eystri, Græn- land og Sviss. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6a slmi 14606. söfn BUstaöasafn— BUstaöakirkju, s. 36270. Opiö mánudaga — föstudag kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. LokaÖ á laugardög- um 1. mai— 31. ágúst. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, s. 36270. Viökomu- staöir viös vegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i júlí- mánuöi. Aöalsafn— útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359-0pið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21, laugardaga kl,, 13—16 Lokað á laugard. 1. mai'—31. ágúst. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, s. 27029. Opnunartimi aö vetrarlagi, mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunar- timi aö sumarlagi: Júni: Mánud. — föstud. kl. 13—19. JUli: Lokaö vegna sumar- leyfa. Agúst: Mánud. — föstud. kJ. 13—19. SérUtlán — Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Opið mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. s. 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl 13—16. Lokaö á laug- ard. I. mai—31. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, s. 83780. Si'matfmi: Mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heim- sendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. llljóöbókasafn — Hólmgarði 34, s. 86922. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—16. Hljóö- bókaþjónusta fyrir sjónskerta. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, s. 27640. OpiÖ mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö f júlimánuöi vegna sumarleyfa. — Þögn i réttarsalnum! — Verið svo vænn, að færa yður aðeins til vinstri! — Ég er svo stolt af þér elskan, að þér skuli loksins hafa tekist að hætta að reykja. i uivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Jóhannes Tóm- asson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir les þýöingu sina á „Malenu i sumarfri'i” eftir Maritu Lindquist (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Guömundur Hallvarösson. 10.45 Kirkjutónlist Concentus Musicus-kammersveitin i Vin leikur hljómsveitar- þættiúr kantötum eftir J.S. Bach, Nikolaus Harnon- court stj. 11.15 Frá Guttormi i Múla.Gils Guömundsson les frásögu i þýöingu Pálma Hannesson- ar úr „Færeyskum sögnum og ævintýrum". 11.30 Morguntónleikar Sinfóniuhljómsveitin I Boston leikur Serenööu i C- dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjaíkovský, Charles Munch stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar G ests. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis" eftir Fay Weldon Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu sina (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar Julius Katchen og Filharmóniu- sveit Lundúna leika gengið Bandarikjadoilar . Sterlingspund .... Kanadadollar .... Dönsk króna...... Norsk króna...... Sænsk króna...... Finnskt mark..... Kranskur franki .. Belgiskur franki .. Svissneskur franki llollensk florina .. Vesturþvskt mark ttölsk lira ..... Austurriskur sch.. Portúg. escudo ... Spánskur peseti .. Japansktyen ..... irskt pund....... Rapsódiuop. 43 eftir Sergej Rakhmaninoff um stef eftir Paganini, Sir Adrian Boult stj. / Filharmóniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 3 I F- dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Sir John Barhirnlli 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian llaugaard Hjalti Rögn- valdsson les þýöingu Sigriö- ar Thorlacius (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettN-angi 20.00 Sum arvaka — á Ólafs- vöku. þjóöhátiöardegi Fær- eyinga Lesiö úr — „Eyjun- um átján”, dagbók Hann- esar skálds Péturssonar úr Færeyjarferö 1965, — svo og Ur frásögn Úlfars Þóröar- sonar augniæknis um Færeyjadvöl veturinn 1941, skráöri af dr. Gunnari G. Schram, — einnig kvæöi eftir Jóhannes Ur Kötlum, - William Heinesen, Aslaug á Heygum og Guöriöi Helms- dal Nielsen. Baldur Pálma- son sá um samantekt. 20.50 tslandsmótiö I knatt- spyrnu — fyrsta deild KR- Vestmannaevjar Hermann Gunnarsson lýsir siöari . hálfleik frá Laugardals- velli. 21.50 Fritz Wunderlich syngur valsalög meö hljómsveitar- undirleik. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Miönæturhraölestin" eftir Billy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu sina (18). 23.00 Fjdrir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatles”, sjöundi þáttur. (Endurtekiö frá fyrra ári). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. nr. 140 — 28. júli Feröa- manna- Kaup í^ala gjaldcvrir 7.465 7.485 8.2456 13.870 13.907 15.2614 6.079 6.096 6.8013 0.9743 0.9769 1.0731 1.2198 1.2230 1.3433 1.4347 1.4385 1.5798 1.6374 1.6418 1.8106 1.2833 1.2867 1.4146 0.1868 0.1873 0.2055 3.5163 3.5257 3.9079 2.7462 2.7536 3.0143 3.0554 3.0636 3.3546 0.00614 0.00615 0.0067 0.4344 0.4356 0.4771 0.1146 0.1149 0.1267 0.0760 0 0762 0.0843 0.03154 0.03162 0.0351 11.123 11.153 12.2298

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.