Þjóðviljinn - 27.08.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. ágúst 1981
KÆRLEIKSHEIMILIÐ. viðtalið
„Geturðu ekki náð í sundfötin okkar í hvelli/
mamma, og komið niður á strönd!"
Útilegumaöur okkar tima. Göngumaöur og tjaldbúi i Lónsöraefum
dregur heim brenni fyrir kvöldvökuna. — Ljósm. U.K.
i fróöi var afhjúpaöur um
Igina. Þaö var kominn timi til
flett væri ofan af honum.
Nei, þar er
ekki lýðræði!
Ég hélt þegar Jónas frá Hrifhi I
Imissti völd i flokki okkar væri I
þaö vegna þess aö flokkurinn [
heföi það skipulag að vilji I
flokksbundinna manna kæmi |
fram i þvi sem flokksþing geröi.
Þaö hélt ég að væri kýöræöi
llalldór Kristjánsson. I
Rætt við Kristínu H.
Tryggvadóttur
kennara
um
uppeldismálaþing
„Skóli
fyrir
öll
1 •• )>
born
Þjóöviljinn haföi samband viö
K ristinu H. Tryggvadóttur
kennara og spuröi frétta, en hún
hefur ásamt öörum unnið aö
undirbúningi aö uppeldismála-
ráöstefnu, sem haldin veröur aö
Hótel Esju i Reykjavik dagana
28.—29. ágúst.
— Hverjir sækja þessa ráö-
stefnu?
KristinrÞað voruekkisend út
nein fundarboð heldur var aug-
iýst og öllum kennurum á
grunnskólastiginu boðin þátt-
taka, þó buöum viö sérstaklega
námstjórum, fræðslustjórum og
deildarstjórum i menntamála-
ráöuneytinu til þessa fundar.
Þaö er ljóstað þátttakan veröur
I kringum 200 manns.
— Nú er höfuðviðfangsefni
fundarins, blöndun i bekkjar-
deildir. Hvernig er þeim málum
háttaö i dae?
Kristin: Grunnskólailögin gera
ráð fyrir þvi', að bekkir séu
blandaðir. En raunin er sú að
vegna mikils nemenda fjölda i
hverjum bekk eiga kennarar
Kristin H. Tryggvadóttir
oftlega i miklum erfiðleikum
með að sinna nemendum með
sérþarfir. Við hjá Kennarasam-
bandinu höfum viljað ýta undir
að fötluð börn eigi kost á þvi að
sækja nám i almennum
bekkjardeildum en eins og mál-
um er háttað i dag er það af-
skaplega erfitt vegna of mikils
nemendafjölda. Það væri
ákjósanlegt að kennarinn gæti
sinnt tveimur til þremur fötluð-
um börnum i hverjum blönduð-
um bekk.
Vegna þessa ástands hafa
komið upp æ áleitnari óskir úr
hópi kennara um að tekin verði
upp að nýju einhvers konar
röðun i bekki, — og þá væntan-
lega eftir getu.
Það ereinkum i stærri skólun-
um sem kennarar hafa borið sig
illa og sumir viljað skilja ,,dug-
leg” börn frá þeim sem seinni
eru til.svoþau fyrrnefndu kom-
ist áfram. Hitt er svo annaö
mál, að við erum mörg sem álit-
um að námsárangur þeirra sem
fljótari eru til yrði ekkert meiri
þó þau væru flokkuð frá, svo
fremi að ekki sé ofhlaðið i
bekkjardeildir og að kennarinn
fái tækifæri til þess aö sinna
hverjum nemenda sem skyldi.
Þar liggur hundurinn grafinn.
Málið er, að öll börn fái að hafa
samflotá svipaðan máta eins og
þeim ber að gera síðar, þegar
þau verða virkir samfélags-
þegnar.
Alit þeirra sem vilja láta taka
upp röðun i bekki að nýju bygg-
ist á þvi'að ákjósanlegast sé, að
hvert barn fái þá menntun og
- aöhlynningu sem hæfir þroska
þess og getu.
Á þessari ráðstefnu ætlum við
Uka að ræða og skiptast á skoö-
unum um hvernig grunnskóla-
lögunum hefur verið fylgt eftir
hvað varðar blöndun í bekki
viðs vegar á landinu, og hvernig
hægt sé að mennta kennara til
þess að takast á við þetta
vandamál.
— Eru kennarar almennt
fýlgjandi þviaðstanda vörð um
að bekkjardeildir verði áfram
blandaðar?
Kristín: Ég reikna nú frekar
meö því. En annars er tilgangur
þessarar ráðstefnu m.a. sá að
reyna að fá úr því skorið. Spurn-
ingin snýst um það hvort ekki
beri að virða grunnskólalögin og
hvort ekki beri jafnvel að ganga
lengra i umræddri blöndun með
þvi t.d. að taka heyrnarskert
börn eða börn á annan máta
fötluð inn ibekkjardeildir. En til
þess þarf að koma velvilji
stjórnarvalda, og meiri fjár-
veitingar tilþess að fjölga megi
menntuðu starfsfólki i skólan-
um.
— hst
(Þaö er sagt, aö blaöamenn og ljósmyndarar hafi dulbúist á ótrúlegasta hátt til aö reyna aö komast I
tæri við Karl prins og Diönu á brúökaupsferðinni)
— Segöu bara til þegar þú ert orðin leið á að fiska, — þá förum við á dádýraveiðar!
lérna hér. Nú á aö fara aö
;gja Kröflustöð I Búrúndl.
Hugsaöu þér! Ferðast til
London, New York, ) Parisar...
< X
•p
H-l
o ^ /jmjm
■fcj
Festið
öryggisbeltin!