Þjóðviljinn - 27.08.1981, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. ágúst 1981
Borgarspítalinn
Lausar stöður
LÆKNARITARI
Óskum eftir að ráða læknaritara til starfa
nú þegar. Starfsreynsla eða góð vélritun-
arkunnátta áskilin. Upplýsingar um starf-
ið veitir Brynjólfur Jónsson i sima
81200/368.
Reykjavik, 26.08.81
BORGARSPÍTALINN
Frá Fjölbrautaskól-
anum við Armúla
Nemendur komi i skólann fimmtudaginn
3. sept. sem hér segir:
Kl. 9.00—nemendur með nöfn sem byr ja á
A—í.
Kl. 11.00 — nemendur með nöfn sem byrja
á J—Ö.
Nemendur fá afhentar stundatöflur gegn
greiðslu 250 kr. nemendagjalds.
Nýnemar hafi með sér tvær myndir fyrir
spjaldskrá skólans.
Skólastjóri
Flensborgarskóli
Flensborgarskóli verður settur þriðjudag-
inn 1. sept. kl. 10 árdegis. Að skólasetn-
ingu lokinni verða stundatöflur afhentar
og innheimt nemendagjöld að upphæð 250
kr. Kennarafundur verður i skólanum
mánudaginn 31. ágúst kl. 13.00
Skólameistari
, - ORKUSTOFN UN
1 I GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK
Orkustofnun óskar að ráða rannsóknar-
mann, karl eða konu, á efnarannsóknar-
stofu jarðhitadeildar Orkustofnunar.
Nánari upplýsingar um starfið eru gefnar
i sima Orkustofnunar, 83600, alla virka
daga eftir hádegi til 4. september n.k.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun,
Grensásvegi 9, Reykjavik.
ÚTBOÐ
Fyrsti áfangi Verkmenntaskólans
á Akureyri
Tilboð óskast i byggingu 1. áfanga Verk-
menntaskólans á Akureyri. Áfanginn er
876 ferm að grunnfleti, ein hæð og leiðslu-
gangur.
Verktaki tekur við útgröfnum grunni og
skal skila húsinu tilbúnu undir innrétting-
ar, lagnir og málningu innanhúss.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu full-
trúa byggingarnefndar Verkmenntaskól-
ans á Akureyri, Kaupangi v/Mýrarveg, 2.
hæð, frá 28. ágúst n.k. gegn 3000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað 8. septem-
ber 1981 kl. 16.00.
Byggingarnefnd Verkmenntaskólans
Guðjón B. Baldvinsson:
Mlsrétti
lífeyrismálum
lafnrétti í
,,Einn rétt fyrir alla”
(Fyrirsögn leiðara
Þjóðviljans 19.8. s.l.).
Fyrir nokkrum vikum sá ég
fyrirsögn i Mbl. aö eitthvert hróp-
legasta misrétti i islensku þjóö
félagi væri fólgiö i mismunandi
lifeyristekjum. Þaö er alltaf
áhugavert þegar fjölmiðlar taka
sig til og benda á misrétti i þjóð-
félaginu, og ekki hvaö sist þegar
þaö er i málgagni, sem flestir
telja verndara sérréttinda. Sögu-
legar ástæöur fyrir þessu misrétti
voru ekki raktar.
I leiöara Þjv. á dögunum, er
minnt á aö „margvislegt misrétti
á ýmsum sviöum” þjóðfélagsins
sé fyrir hendi. Og bætt er viö að
eitthvert „átakanlegasta dæmiö
sé á sviöi lifeyrismála”. Ekki var
heldur minnst á sögulegar for-
sendur i leiðara þessum, en fram
var tekið:
„Krafan um jafnrétti rekur sig,
á múra eignarréttarins á þessu
sviöi eins og svo mörgum öörum.
Þeirbest settu teljast lika ,,eiga”
stærstan hlut i lifeyrissjóöakerf-
inu og uppskera i krafti eignar-
réttarins margfaldar lifeyris-
greiðslur.
Einhvernveginn finnst mér að i
leiöara þessum (aö ekki sé
minnst á grein Mblaösins) sé
dulbúin árás á eignarrétt opin-
berra starfsmanna i lifeyrissj.
sinum. Ég geri nefnilega ekki ráö
fyrir aö átt sé viö fámennu sér-
réttinda sjóöina i kerfinu, sem al-
þingismenn hafa sett á laggirnar
fyrir sinn hóp og ráöherra úr
sinum hópi. Mig langar til að
drepa á nokkur söguleg atriöi,
sem e.t.v. verða talin vörn frá
„múrum eignarréttarins”.
Þegar opinberir starfsmenn
stofnuöu til heildarsamtaka stétt-
arfélaga sinna var til visir aö eft-
irlaunasjóöum, sem náöu aöeins
til litils hluta starfandi rikis-
starfsmanna, og voru að auki
mjög ófullkomnir. Eftirlauna-
sjóður starfsmanna Reykjavikur-
borgar var þá þegar margra ára
gamall og veitti sjóöfélögum góö-
an rétt á þeirra tima mælikvaröa.
Fyrsta löggjöfin sem sett var
fyrir atbeina samtaka rikis-
starfsmanna var einmitt um lif-
eyrissjóð. Þáverandi fjármála-
ráöh. Jakob Möller skipaði tvo
menn til að semja frv. til laga um
lifeyrissjóö rikisstarfsmanna.
Stjórn okkar var svo heppin aö
geta tilnefnt til þessa starfs Kr.
Guöm. Guömundsson trygginga-
fræöing, sem var nýkominn frá
námi, en af hálfu ríkisvaldsins
var skipaöur valinkunnur heiö-
ursmaöur prófessor ólafur Lár-
usson.
Ég held að allir „jafnréttissinn-
ar” hafi þá fagnaö þessari réttar-
bót, sem setti starfsmenn viö
sama borö um réttindi og skyld-
ur.
Það tók bæjarstarfsmenn utan
höfuðborgarinnar mörg ár aö ná
hliöstæöum réttindum, þrátt fyrir
fordæmi Reykjavikur. Litiö fór
þá fyrir réttlætishrópum sveitar-
stjórnarmanna, og enn búa ekki
allir starfsmenn sveitarfélaga við
sama rétt. Hvaö hafa fulltrúar
Alþýðubandalags, Sjálfstæöisfl.
og Alþflokks sagt um það mis-
rétti? Umræöur þeirra og
ákvaröanir heima i héraði tala
sinu máli.
Hverju kostuöu opinberir
starfsmenn til aö fá þessi rétt-
indi?
Þeir greiddu i lifeyrissjóð
sinn 4% af föstum launum, en
mótaöili, riki eöa sveitarfélög,
greiddu 6% á móti. Þaö er þvi
sparifé sjóðfélaga sem geymt er i
Guöjón B. Baldvinsson
þessumsjóöum, hliöstætt við
inneign i bönkum og sparisjóð-
um. Múrinn, sem er um þennan
eignarrétt er myndaöur úr þeirri
skoöun, sem réöi á sinum tima
ákvæöi islensku stjórnarskrár-
innar um vernd eignar. Þaö er
enn viöhorf okkar aö sparifé sé
eign þess einstaklings eöa þeirra
sjóöa, sem fela innlánsstofnunum
varöveislu þess. Er það ekki viö-
urkennt?
Rétt er aö bæta þvi viö aö I nál.
launamálanefndar frá 1943. er
skjalfest aö laun rikisstarfs-
manna skuli að réttu lagi vera
10% lægri en gildi á almennum
vinnumarkaöi, vegna þeirra
hlunninda.sem þeir njótimeð eft-
irlaunum og veikindafrii.
Ég vil ekki trúa þvi aö óreyndu
aö það sé ætlun þeirra stjórn-
málamanna, sem tala hátt um
misrétti i lifeyrisgreiðslum, aö
þeir sem alla starfsæfi sina hafa
greitt tillag i sjóöi sina, og goldið
aö auki tillag i lækkuðum launum
miðað við frjálsan markað, eigi
að afsala sparifjáreign sinni i
sjóðum sinum til þeirra, sem ekki
hafa átt þann vilja, sem þurfti til
að tryggja sér lifeyri á efri árum.
Sé það ætlunin eigum við rétt á að
vita þaö.
22.8/81
Ráðstefna í Finnlandi:
,,Ferðist um Norðurlönd
55
Hvernig á aö fá Norðurlanda-
búa til aö feröast um Noröur-
löndin, fá þá til aö -kynna sér
náttúru, menningu og þjóöir ná-
grannalandanna, fá þá til þess,
til tilbreytingar, aö verja sumar-
leyfi sinu á Noröurlöndunum og
hvernig geta feröaskrifstofur,
hótel og aörir aðilar feröamál-
anna aölagaö tilboö sin þörfum
Noröurlandamarkaöarinsi
Viö þessum spurningum veröur
leitaö svara á ráðstefnunni
INTERNORDISK RESE-
MARKNAD dagana 21.—23.
september i Finlandiahúsinu i
Helsinki, en hana sækja framá-
menn feröamálastofnana
Norðurlandanna svo og fulltrúar
ferðaþjónustunnar.
INTERNORDISK RESE-
MARKNAD er sameiginlegt
verkefni ferðamálaráða Norður-
landanna fimm og nýtur stuðn-
ings Norðurlandaráðs og Ráð-
herranefndar þess, en feröamála-
stofnun Finnlands annast tækni-
legan undirbúning. A Internord-
isk Resemarknad veröur einnig I
fyrsta sinn kynnt herferðin Res i
Norden (Ferðistum Norðurlönd),
sem hefjast mun snemma á árinu
1982.
Eftir ráðstefnunni verður sölu-
kynning, i tvo daga, þar sem
reynt verður að koma á nýjum
viðskiptum milli aðila feröaþjón-
ustunnar I Sviþjóö, Noregi, Dan-
mörku, Finnlandi og Islandi.
NORÐFAG ’81:
Norrænir sjónvarps- og
útvarpsmenn á ráðstefnu
Rúmlega 50 fulltrúar starfs-
mannafélaga norrænna út-
varps- og sjónvarpsstööva eru
komnir hingaö til lands til aö
sitja ráöstefnu sem hefst á
Laugarvatni I dag og ber heitiö
NORÐFAG ’81.
Ráðstefnur af þessu tagi eru
haldnar annaö hvert ár, en tölu-
vert samstarf er á milli nor-
rænna útvarps- og sjónvarps-
starfsmanna og hefur farið vax-
andi undanfarin ári.
Meðal umræðuefna á ráð-
stefnunni á Laugarvatni verða
nýjungar i tæknimálum, endur-
menntun, höfundarréttur og
NORDSAT.