Þjóðviljinn - 27.08.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.08.1981, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 5 Friðarhreyfingin skekur pólitíska kerfið í Vestur-Evrópu: Ognar áætlunargerð NATO Þögull meirihluti gegn nifteinda- sprengjunni — segir Newsweek Sumarið hefur verið heitt i flcstum rfkjum Vestur-Evrópu. Baráttan gegn frekari atóm- vopnahervæðingu stórveldanna i Evrópu hefur hlotið stuðning æ fleiri afla og verið fjölmiðlaefni um allan heim. íslenskir f jölmiðl- ar hafa aðeins aðóverulegu leyti sinnt þeirri miklu andófshreyf- ingu, sem æ meira kveður að. Þó skortirekkert á að þeir fjölmiðlar scm íslensk blöð styðjast venju- lega mikið við, svo sem Spiegel, Newsweek, Time ofl. hafi gert þessum málum skil. Newsweek og Time eru til að mynda bæði með rækilegar frásagnir af evrópsku friðarhreyfingunni og þeim viðhorfum sem viðgangur hennar skapar, i þeim heftum sem merkt eru 24. ágiíst. Newsweek hefur það eftir bandariskum sendifulltrúa i Bonn, aö andófið i Vestur- Evrópurikjum sé hvorki meira né minna en „alvarleg ógnun viö alla áætlunargerð á vegum NATÓ”. Einhvemtima hefði slíkt verið taliö til tiðinda. Blaðamaður Newsweek orðar þetta á eftirfarandi hátt: „Að baki kröfugangna og slag- orða liggur djúpstæð tilhneiging til friðar- og hlutleysisstefnu i Evrópu — eitthvaö sem nálgast þöglan meirihluta gegn atóm- sprengjunni.” Minnt er á að Aust- urriki, Sviss og Sviþjóð hafa ávallt sniögengið atómvopna- kapphlaupið. Stjórnmálaleið- togar Danmerkur og Noregs tala máli kjarnorkuvopnalauss svæðis á Norðurlöndum. I Belgiu er harðskeyttur minnihluti sam- steypustjórninni óþægur ljár i þúfu . Vestur-Þýskaland og sér- staklega Holland eru „lömuð af umræðu” um það hvort taka eigi á móti Pershing II og stýr'i- flaugunum eða ekki, segir News- week. „Jafnvel Bretland, þar sem Margaret Thatcher er dygg- asti sálufélagi Reagans, og stuðningsmaður nifteinda- sprengjunnar, vonar aö það verði ekki beðið um að geyma hana.” Snargeggjaður hugsunarháttur „Nifteindasprengjan er víg- vallarvopn, og það mun verða notað i Evrópu”, segir breski sagnfræðingurinn E.L. Thomp- son, sem er forvigismaður sam- takanna Atómafvopnum Evrópu (END). „Bandarikjamenn vilja gjarnan trúa því að þeir geti háð og unnið atómstrið án þess að stofna sjálfum sér i hættu. Það er snargeggjaður hugsunarháttur”. Hollendingar á móti Newsweek greinir frá stöðu mála i ýmsum löndum og telur ástandið „alvarlegast” i Hol- landi, þar sem Friðarráð hol- lenskra kirkjudeilda hefur gerst aðili að regnhlffarsamtökum gegn atómvopnum, sem hafa inn- an sinna vébanda um 400 samtök, m.a. kommúnistafélög. 1 Hollandi er staöan að mati Newsweek sú, að talið er eins vist að Hollend- ingar hafni staðsetningu nýrra Evrópuatómvopna á hollenskri grund, en eins og kunnugt er á að byrja að koma þeim fyrir i Vest- ur-Evrópu á árinu 1983. Hins- vegar eru bandariskir embættis- menn þeirrar skoðunar að þrátt fyrir öflugt andóf muni stjórn- völdum í Vestur-Þýskalandi, Bretlandi, Belgiuog Italiu takast aö berja i gegn ákvörðun NATÓ um að koma fyrir 108 Pershing II flaugum og 464 stýriflaugum i þessum löndum. Skilja ekki Evrópumenn Bandariskir ráðamenn, svo sem Reagan og Haig, hafa látiö hörð orð falla um andvaraleysi Evrópumanna gegn sovésku ógn- inni. Þeir skilja sattað segjaekk- ert i því aö Vestur-Evrópurikin skuli ekki vilja svara 660 nýjum SS-20 flaugum Sovétmanna, sem Framhald á bls. 13 í EUROPE A Growing Peacei 1 C L £ A P RMAMfM t The Copenhajien daily F.ksira Hladei ran a full-paj:e phoiograph ol Ronald Reagan wiih banner headline. t'RA/.v. In Frankfurt, police hauled away u seore of pickeiers who held up iraflie ai Eschborn Army Base. In ihr Nelherlands. protesters camped outside llie Ameriean Embassy in The Hague and coursed ihrough Amsier- dam waving plaeai dsdenouncing Rl a(ían, I HI:. ni ih ron ('owhov. Across Wesiern F.urope lasi week. friendly governmenls were on thc defem.ive and the anli-nuclear lobby was on ihe march alier ihe Reagan Adminisiration ahrupily decided lo siarl rproducing neutroii warheads. “The Ihiiied Slalcs has shaken ihc anli-nuclear move- menl in Kurope lul ly awake -aiul is feeding il,"said Hylke Tromp. professorofpolilical I sciencc al ihe University ai Groninge. _J F.uropean paeilisls liave been laking lo ihe sireels ever since ihe ban-ihe-bomb demonslralionsof ihe ll)50sand lasi week's proiesls were a niere llurry compared lo ihe furor over nuclear weapons ihai rickeil ihe Carler Adminislralion in ll)77. Bul behiiul Ihe marehes and slogans lies a deeper pacilist Irend m Furope somcllnng ap- proaching a silenl majorily againsl ihe bomb. Redouhts of nculralism likc Aus- iria. Swii/erlaiul and Sweden have always avoidedlhe nuelear-armsraee. On NATO's northern llank. ihe leadersof Dcnmark and Norway adv<Kaal«* a nuelcar-frec /onc ihroughoui Scandmavia (map). Thc coali- lion governing Belgium is badgeretl by a siubboru anli-nucl..*ar minonty. while Wesi Germany and especially ihe Nelherlaiuls are paraly/eil by ..lcbaie ovcr whclher lo accept NATO's new l’ershing II and cruise Lobby lun ne asKeu io suKKpiie auy. ** Earlier ihis year. U.S. national-security adviser Richard Allen xvarned ihal llie Al- lies’ back talk on defensecould weaken ihe Westcrn froni againsi ihe Soviei Union. “We are even hearing . . ihe contemplible beHer-red-lhan-dead’ slogau of a genera- lion ago." Allen said. Ai hisCalifornia news conferenec lasi week, Reagan himself laslied oul al allicd opponcnts of llie neu- Heliind the marches and slogans, a deep neutralist trend challenges the Atlantic alliance. iron warhead- for “carrying ihe propa- ganda ball for ihe Soviel Union." Bui iflhe pacilisis of Weslern Furo|K* seem lo be fa- voring appeasemenl of Moseow. ihey also relleci a worrisomelossoffailh in American leadership- aiul a growing fear ihat lech- nology is bringing nuclcar warfarecloser 10 liome. " l'heneulron warhead isa balllelield weapon. and il's going lo Ik* usetl in Fu- ropc."says F. IV ’Huunpson.a British hislo- rian and pacilisi. "Thc Amcricans like lo lliink ihey can liglii and win a nuclcnr war .1 Lnndnn dcnfhnstratinn. nn arrc\t in 77ir lla^nc, a Paris inarch: Xa nnkcs arc^nod nukcs Viðtal Newsweek við Erhard Eppler: ,,Það er ‘It Is Our Right to Say No’ Muny West Gennuns oþpused in new U.S. nucleur weupons in Western Eurnpe eonsider Erhurd Eppler their mentor. A J'ormer Cubinet member under Chuncel- lor Willy Hrundt. Eppler. 54, is u member of thc Soeial Democrutic Purty'x execu- live commitlee und one of the mosi injlu- enliul Europeun pucijists. Recenlly Eppler tulked with Ni wswi i k’s Tlteo- dore Stunyer. Excerpts: STANGER: Xucletír wcapons huvc bccn dcplnvcd in Western Eurnpe fnr ycurs. U hy is tlicrc suclt nppositinn to dcplnyinp I.S.-madc Pcrshinp-2 and land-hascd cruisc niissilcs? EPPLER: Deployment of Pershing-2 and cruise míssiles would give one world supcrpower—ihe Uniled Slates—a chanceofihreatening ceonomie, military and poliiical ccnters in the lcrrilory oflhc other superpower—Russia—from ycl anolhcr lcrrilory, Westcrn Europc. Solhc* dcploymcnl of thesc missiles in Europc would cliangc llic slraicgic balanec bc- iwcen iheiwoworld powcrs. Iii thceascof conllicl, thc Soviel Union would havc lo iry lo gci rid of ihese Furopean-bascd missiles as quickly as possible. Q. I)n you think thul U ashinyltm is tryinf’ tn shift anyfuturc nuclcar conJUct to Europc? A. I do nol suspect ihal any U.S. Gov- crnmcnt would intcniionally sacrilicc Wcslcrn Furopc lo savc ihe Uniied Slatcs. Bul ihcrc is au altcmpt lo makc nuclear war limitable, mauagcable and evcn "winnable.” Every slep foiward in nuclear lcehnology—in whichlhc Uniied Slalcs is ahead of ihe Soviels- encour- ages ihis altcmpl. Tlius, Ihcrc is an increased dan- Epplcr: Paciji ger of limilcd nuclear war in Furopc. Q. Unw fur will thc pcacc nwvcmcnt go tn hlnck thc ncw wcapnns? Marchcs, civil disnhcdi- cnce, violencc? A. Any altcmpt lo dc- ploy nuclcar weapons in West Gcrmany ihat can rcaeh Russian eilics— and ihuscould provokea seriousSoviel rcaclion— will mcci wiih all kinds of resistance. Q. Snmc tmcricans wnndcr why they shtmld prnvidc a nuclcar umhrclla for Eurttpcan allics. Whv shtmld thcy? A. Therc arc morc uuclcar warheads in ! divuled Germany llian m any olhercoun- ; Iry in llic world. Wclixcwiih ihcgrealcsl uuclear llireal of any counlry m ihe i world. Now ihcrc is ihc addiliona) risk j Ihal iwenly years afler ihe Soviel al ) lcmpi lo llircaien ihe Unilcd Slales by deploying missiles m Cuba ihe Umled t Slales mighl Iry lo ihrcalen the Soviel ! Union wiih missilesin Gcrmany. Il isour j righl as a pnrtncr in NATÍ) lo say no j sls mcntor A / Q. Wtmld thc Sovicts ncyntiulc in f'ntul faith nu climinalinp mcdium- raiif;c missilcs frnni thc Eurnpcan thcatcr? A. The Soviel Umon wanls lo prcvenl deploy- nicnl of NA’fO missiles thai could slrikc l.cnin- grail or even Moseow wiihin a lcw minulcs. T'heir aim is nuich more ob\ ious ihan ihe U.S. m- lcrcsl. So ii is nol simply a maller ofgood failh for Ihe Sovicls. Ii's a matler of sclf-inlcresl. M WSWI I K AKil NI 24. I‘)h| okkar réttur segja 1 Newsweek 24. ágúst eru birtir kaflar Ur viðtaii við Erhard Eppl- cr, scm margir Vestur-Þjóðverj- ar andvigir atómvopnum, lita á sem málsvara sinn. Ytarleg við- töl hafa áður birst við Eppler i mörgum Vestur-þýskum timarit- um og dagblöðum í sumar. Eppl- cr er fyrrvcrandi ráðherra i stjórn Willy Brandts og á sæti I framkvæmdastjórn Jafnaðar- mannaflokks Vestur-Þýskalands. Newsweek telur hann I hópi áhrifamestu friðarsinna I Evr- ópu. Orðaskipti hans og News- week-blaðamannsins Theodore Stanger fara hér á eftir: STANGER: Kjarnorkuvopn hafa verið til staðar I Vestur-Evr- ópu i mörg ár. Hversvegna er þá andslaðan svo mikil við þau áform að koma bandariskum Pershing-2 og stýriflaugum þar fyrir. EPPLER: Staðsetning Per- shing-2 og stýriflauga i Evrópu myndigefa öðru stórveldi heims- ins — Bandarikjunum — mögu- leika á að ógna efnahagslegum, pólitiskum og hernaðarlegum miðstöðvum hins — Sovétrikj- anna — frá þriðja heimshlutan- um, Vestur-Evrópu. Þannig myndu nýju Evrópuvopnin breyta jafnvæginu milli stórveld- anna. Kæmi til átaka myndu Sov- étrikin þurfa. að gera út af við þessar Evrópuflaugar eins fljótt og mögulegt væri. STANGER: Heldur þú að Washington sé að reyna að flytja hugsanleg kjarnorkuvopnaátök til Evrópu? EPPLER: Ég gruna ekki nokkra rikisstjórn I Bandarilijun- um um að vilja fórna Vestur-Evr- ópu viljandi til þess að bjarga Bandarikjunum. En það er verið að gera tilraun til þess að hanna takmarkaða st jórnanlega , og jafnvel „vinnanlega” atóm- vopnastyrjöld. Hvert skref sem tekið er framávið i atómtækninni — og þar eru Bandarikin feti framar — er liður i þessari til- raunastarfsemi. Þess vegna vex hættan á takmarkaðri kjarnorku- styrjöld i Evrópu. STANGER: Hversu langt er friðarhrcyfingin reiðubtiin að ganga til þess að stöðva nýju vopnin? Göngur, borgaraleg óhlýðni, ofbeldi? EPPLER: Sérhverri tilraun til þess að koma fyrir i Vestur— Þýskalandi atómvopnum sem dregið geta til sovéskra borga — ogþannigögraðSovétmönnum til alvarlegra andsvara — mun verða mættmeð allskonar anddfi. STANGER: Sumir Bandarlkja- menn spyrja sjálfa sig að þvi hversvegna þeir eigi að sjá bandamönnum sinum I Evrópu fyrir „atómvopnaregnhlif ”. Hvcrsvegna ættu þeir að gera það? EPPLER: Það eru fleiri kjarnahleðslur i hinu skipta Þýskalandi en i nokkru öðru landi veraldar. Við búum við meiri kjarnorkuvopnaógn en nokkuö annaö land i heiminum. Og nú kemur viðbótaráhætta — tuttugu árum eftir að Sov.etmenn reyndu að ógna Bandarikjamönnum með þvi að koma fyrir eldflaugum á Kúbu — viðbótaráhætta sem felst i þvi að Bandarikin gætu reynt að ógna Sovétrikjunum með eld- flaugum I vestur-Þýskalandi. Það er okkar réttur sem sam- starfsaöila i NATO að segja nei. Stanger: Myndu Sovétmenn vera til viðræðu um að fjarlægja ineðaldrægar eldflaugar slnar þannig að þær næðu ekki skot- mörkum i Vestur-Evropu? EPPLER: Sovétmenn vilja koma i veg fyrir að NATO setji niður eldflaugar sem náð gætu til Leningrad og Moskvu á nokkrum minútum. Tilgangur þeirra er miklu gagnsærri en hagsmunir Bandarikjamanna. Svo þaö er ekki aöeins um það að tefla að Sovétmenn séu tilbúnir til við- ræðna um að koma til móts viö NATÓ. Af þvi hafa þeirbeina eig- inhagsmuni. — e.k.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.