Þjóðviljinn - 28.08.1981, Page 10

Þjóðviljinn - 28.08.1981, Page 10
10 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 28. ágúst 1981 Lögtaksúrskurður í Mosfellshreppi Skv. beiðni sveitarsjóðs Mosfellshrepps úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram fyrir gjaldföllnu en ógreiddu útsvari og aðstöðugjaldi álögðu 1981. Lögtökin geta farið fram að liðnum 8 dög- um frá birtingu úrskurðar þessa, verði ekki gerð skil fyrir þann tima. Hafnarfirði 21.8. 1981 Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Garöabær * Garðabær — atvinna Verkamenn vantar nú þegar til almennra starfa við Áhaldahús Garðabæjar. Fæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri i áhaldahús- inu við Lyðgás i sima 51532 á vinnutima. Bæjartæknifræðingur. ÚTBOÐ Tilboð óskast i lóðafrágang og malbikun bilastæða við Drafnarfell 2—18, Reykja- vik. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h.f., Armúla 4, Reykjavik, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag- inn 11. september n.k. kl. 11. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ARMÚU4 REYKJAVlK SlMI 84499 Gafðabæi Garðabær Óskum að ráða lagtækan mann til hús- vörslu og fleiri starfa við skólana i Garða- bæ. Uppl i sima 53515. Umsóknarfrestur er til 4. sept. n.k. Rekstrarstjóri. A Bílbeltin hafa bjargað ilx™ Áskrift - kynning yeiiyanchjk LUJMFOLILS vió bjóóum nýjum lesendum okkar ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánaóamóta. Kynnist blaóinu af eigin raun, látió ekki aóra segja ykkur hvaó stendur í Þjóóviljanum. sími 81333 DlOÐVIUINN tD mroskahjalp Kristjana Sigurðardóttir þroskaþjálfi: Störf og hlutverk þroskaþjálfans r Ur ræðu fluttri á ráðstefnu Landssamtakanna Þroskahjálpar, „Barnið og fjölskyldan” Ég held aö óhætt sé aö fullyröa aö fáar stéttir hafa oröiö aö taka jafn örum breytingum á ferli sinum og þroskaþjálfar og sem dæmi má nefna, aö þegar okkar nám hófst, en þaö var á Kópa- vogshæli 1958, þá var ekki einu sinni til nafn á þá fyrstu sem út- skrifuöust ilr skólanum, og námiö þvi einfaldlega kallaö gæsla og umönnun vangefinna. Sýna oröin gæsla og umönnun hugsunarhátt þessa tima og er óneitanlega af þvi nokkur geymslubragur. Þetta endurspeglast enn þegar sest var á rökstóla 1962 um nafn á stéttina og var i' þvi efni meöal annars leitaö til oröanefndar Háskólans og komu þá fram ýmsar tillögur tíndar aftur úr grárri fomeskju. Eru mér minnisstæöust oröin gætur og hlynna og enn var gæslan og aöhlynningin efst á baugi, enda félagsleg hjálp ekki i tisku hjá stjórnmálamönnum i þá daga, heldur viö fyrst og fremst hugsuö sem ódýr starfs- kraftur. Þaö var loks á árinu 1962 aö stjórnarnefnd rikisspitalanna samþýkkti oröiö gæslusystir. Var þaö nokkuö umdeilt og olli oft á tiöum nokkrum misskilningi, þvi nafniö sagöisvo sem ekki neittog jafnréttiö var ekki búiö aö hasla ser völl, svo nafniö dæmdi þetta fyrirfram sem kvennastétt, og er þaö aö koma okkur i koll nú. Enþóttnáminu væri þröngur stakkur sniöinn á þessum árum var þó ýmislegt jákvætt, til dæmis var eöli skólans og staö- setning sllk aö mjög náin sam- skifti voru meöal nemenda og vistmanna og var þaö ómetanleg reynsla. Og eitter þaö sem hvorki veröur kennt eöa keypt en þaö er starfsreynslan, en þarna fékkst hún bæöi i og utan vinnutima. Skólinn var i sókn og hélt á- fram aö breytast og bættist viö aukiö böknám, en enn var þetta tveggJa ára skóli þar sem megin- áherslan var lögö á kennslu i upp- eldisgreinum. Ariö 1971 var nafn stéttarinnar enn til umræöu og komnir þeir timaraö karlmenn sýndu náminu áhuga, og nlutum viö þá núver- andi nafn þ.e.a.s. þroskaþjálfi. Mér er ekki vel kunnugt um höf- Kristjana Siguröardóttir undinn i þetta sinn, en, þótt viö, sem höföum boriö gæslusystra- heitiö i nokkur ár, værum smá- tima aö venjast nafnbreyting- unni, þá var þvi ekki aö neita aö viö vorum þó komin meö nafn sem gaf smá innsýn í starfssvið okkar. Áriö 1965 var stofnaö Félag gæslusystra, nú Félag þroska- þjálfa og var þaö eitt af aðalá- hugamálum félagsins frá upphafi að efla skólann og bæta, og eitt af fyrstu baráttumálum okkar aö fá skólann löggiltan er hann öölaöist löggildingu um leiö og þetta var nýr áfangi bæöi hjá stéttinni og hinum vangefnu. Þegar ég lit yfir þessi 19 ár siðan ég lauk námi finnst mér að þau hafi veriö einn samfelldur skóli og held ég, aö Ur þessum skóla megi f raun ekki útskrifast, þvi þaö eru örlög og skylda þeirra sem vinna aö þessum málum að vera sffellt á veröi fyrir öllu þvi sem getur orðiö til hagsbóta fyrir þeirra skjólstæöinga. A seinni árum hefur broska- þjálfaskóli Islands boöið upp á endurmenntunarnámskeiö og er þaö vel, en þau mál þurfa aö komast ifastari skoöur og taka þá tillit til aö flestir sem námskeiöin sækja þurfa jafnframt aö sinna fullri vinnu, og þar má í engu slaka. Ekki er þvi að neita aö félags- lega hefur stéttinliöið fyrir þess- ar öru breytingar og hefur oft veriö tæpt á að hægt væriað halda uppi lágmarksfélagsstarfi, en okkar væntingar eru að nám- skeiðin i b.S.l. bæti félagslega samstöðu auk þess aö mynda betri tengsl við skólann. Skiptar skoöanir hafa verið um stefnu skólans og má segja aö enn sé hann i mótun, vonandi i rétta átt. Fyrir 15 - 20 árum var okkur ekki vandi á höndum að veija starfssviö: Viðfórum í skólann til aö vinna með vangefnum og um þaö var ekkert val, námið aö meginhluta verklegt inni á stofn- un og þeir bóklegu timar sem sóttir voru teknir i fritima, en á seinni árum hefur verknámssviö- ið breikkað allverulega og gefin hefur verið innsýn i hinar ýmsu fatlanir. Er þvi þroskaþjálfum i dag mikill vandi á höndum aö velja og hafna, þar af ledöandi hefur stéttin dreifst meira en æskilegt er. En eitter vist, grunn- urinnþarfað vera fastmótaöur og góöur og ráöamenn skólans verða aö hafa það aö leiöarljósi að við vinnum meðfólk.og svo hittað þó að skólinn sé þriggja ára nám i dag hljótum viö að þurfa að kunna okkur takmörk hvaö hægt er að meötaka á þeim tima svo öryggi hljótist i starfi sem hlýtur aö vera frumskilyröi þess aö árangurs sé aö vænta fyrir þaö fólk sem við vinnum meö. Þaö vaknar hiá mér sú SDurn- ing hvort ekki sé brýnt aö fjölga i skólanum og einnig aö hann bjóöi upp á framhaldsnám og þá val og sé hverri fötlun gerð góö skil. Aráðstefnu sem félagiö gekkst fyrir 1979 var þaö álit flestra aö þeirra starfssviö væri meöal van- gefinna og þá sem viöast og vilj- um við gjarnan vera meö frá byrjun bæði utan og innan stofn- unar og væri eðlilegt aö þroska- þjálfiværi foreldrum til ráögjaf- ar frá þvi fyrsta og gæti þannig fylgst með frá byrjun og tengsl myndast milli foreldra og þroska- þjálfa. Framundan hjá stéttinni ermikil vinna, þ.e. aösemja nýja reglugerð svo starfsviö okkar verði ljósara, og þarf hún að semjast meö hliösjón af stefnu skólans. Eflaust hefur þetta ekki sagt ykkur mikiö um hæfileika þroskaþjálfans, hvorki sem manneskju né sérfræðings til aö vera leiðandi stétt meöal okkar Framhald á bls. 13 ✓ I boði rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar: A slóðum Þorvaldar víðförla Um þcssar mundir eru séra JónasGIslason dósent og Borgþór S. Kjæmested fréttamaöur stadd- ir 1 Sovétrikjunum 1 boöi rúss- nesku rétttrúnaöarkirkjunnar. Séra Jónas og Borgþór munu væntanlcga heimsækja Moskvu ogKænugarö (Kiev), en för þessi er til komin fyrir fmmkvæöi herra Sigurbjörns Einarssonar biskups. i - Biskupinn yfir Islandi ritaöi snemma þessa árs Patrlarkanum af Moskvu bréf meö ósk um fyrir- greiðslu til handa séra Jónasi: Sr. Jónas er, eins og mörgum er kunnugt, aö skrifa bók um Þor- vald viöförla, en hann er jarösett- ur i Kænugaröi, aö íslenskum heimildum. Mun Jtínas hafa i hyggju aö kanna hverjar þær heimildir eru sem kennimenn kirkjunnar þar eystra styöjast viö, og hvort einhverjar þær heimildir kunni aö finnast, sem Islendingum eru ókunnar um starf Þorvalds i Garöariki. Borgþór fer sem dagskrárgerö- armaöur, en hann mun hafa i hyggju aö bjóöa islenska rikisút- varpinu þætti um för þeirra Jón- asar um þaö sem fyrir augu ber i feröinni í fótspor Þorvalds. Einn- ig mun Borgþór hafa hug á aö skrifa eitthvað af blaöagreinum af feröinni lokinni og eiga viötöl viö Jtínas eftir heimkomuna. Borgþór rekur sem kunnugt er fréttastofu í Reykjavik fyrir ýmsa fjölmiöla á Noröurlöndum. Eins og kunnugter stendur yfir 1000 ára afmæii kristniboös á Is- landi, en þaö voru þeir Þorvaldur vffiförli og Friörik biskup af Sax- landi, sem fyrstir boöuöu Islend- ingum kristna trú árin 981—986. Fyrir ári voru i heimsókn á Islandi fulltrúar rétttrúnaöar- kirkjunnar, m.a. þeirrar rúss- nesku, sungu þeir messu bæöi i Skálholti og I Dómkirkjunni að viöstöddum m.a. biskupi tslands herra Sigurbirni Einarssyni. Uppeldisþing: Fyrir- sagnir víxluðust Þau mistök uröu I frágangi blaðsins á miðvikudag aö fyrir- sagnirá tveim fréttum á 12. siöu vixluðust þannig, aö frétt um Félag stjómenda 1 öldrunar- málum lenti undir fyrirsögn á fréttum uppeldismálaþing —og öfugt, einsog einhverjir munu hafa séö, en öörum er bent á aö leita skólamálafréttarinnar neöar á slöunni um leiö og bcöist er velviröingar á þessu óhappi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.