Þjóðviljinn - 28.08.1981, Síða 12
12 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. ágúst 1981
utYarp
sunnudagur
8.00 Morfíunandakt BLskup
lslands, herra Sigurbjörn
Einarsson, flytur ritningar-
orö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Konung-
lega hljómsveitin 1 Kaup-
mannahöfn leikur lög eftir
H.C. Lumbye, Arne
Hammelboe stj.
9.00 Morguntónleikar a.
,,Russlan og Ludmila”, for-
leikur eftir Michael Glinka
og ,,Nótt á Nornagnýpu”,
tdnaljóö eftir Modest Muss-
orgsky. Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins í Moskvu leikur,
Jevgeny Svetlanoff stj. b.
Sinfóniskur dans op. 45 nr. 2
eftir Sergej Rakhmaninoff.
Riltishljómsveitin í Moskvu
leikur, Kyrill Kondrashin
stj.c . Pianókonsert nr. 1 ib-
mollop. 23 eftir Pjotr Tsjaf-
kovský. Vladimir Krainer
leikur meö Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins i Moskvu,
Gennady Razhdestvensky
stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Ct og suöur: Noröur-
landaferö 1947 Hjálmar
ólafsson segir frá. Umsjón:
Friörik Páil Jónsson.
11.00 Messa a' Hóiahátfö 16.
þ.m. Biskup Islands, herra
Sigurbjörn Einarsson, pré-
dikar. Séra Bolli Gústavs-
son i Laufási og séra Hjálm-
ar Jónsson á Sauöárkróki
þjóna fyrir altari. Organ-
leikari: Jón Björnsson frá
Hafsteinsstööum. Ragnhild-
ur óskarsdóttir og Þorberg-
urJósefsson syngja t visöng.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
13.20 lládegistónleikar Þættir
úr þekktum tónverkum og
önnur lög. Ýmsir flytjendur.
14.00 Dagskrárstjóri I klukku-
stund Steinunn Jóhannes-
dóttir leikkona ræöur dag-
skránni.
15.00 Miödegistónleikar: Frá
tónlistarhátiöinni I llelsinki
í sept. s.I. Flytjendur:
Alexis Weissenberg, Gerald
Causse og Jean-Philippe
Collard. a. Sinfóniskar etýö-
ur op. 13 og Fimm tilbrigöi
eftir. Robert Schumann. b.
Sónata i f-moll op. 120 eftir
Johannes Brahms.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Orslitaleikur I bikar-
keppni K.S.I. Hermann
Gunnarsson lýsir siöari
hálfleik Fram og I.B.V. frá
Laugardalsvelli.
17.05 A ferö óli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
17.10 Um rómverska skáldiö
Ilóraz Séra Friörik Friö-
riksson flytur seinni hluta
erindis sins. (Aöur útv.
1948).
17.35 Gestur I útvarpssal Si-
mon Vaughan syngur ,,The
Songs of Travel” eftir
Vaughan Williams. Jónas
Ingimundarson leikur meö
á pianó.
18.05 Hljómsveit James Last
leikur lög eftir Robert Stolz
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 ..Fuglalíf viö Mývatn”
Jón R. Hjálmarsson ræöir
viö Ragnar Sigfinnsson á
Grimsstööum í Mývatns-
sveit.
20.00 llarmonikuþáttur Bjarni
Marteinsson kynnir.
20.30 Frá tónleikum INorræna
húsinu 21. janúar s.l.
Kontra-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 9 í Es-
dúr op. 2 nr. 3 eftir Joseph
Haydn.
20.50 Þau stóöu i sviösljósinu
T(Mf þættir um þrettán is-
lenska leikara. Attundi
þáttur: Indriöi Waage. Kle-
menz Jónsson tekur saman
og kynnir. (Aöur útv. 12.
desember 1976).
21.55 Sextett ólafs Gauks leik-
ur og syngur lög eftir Odd-
geir Kristjánsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Sól yfir Klálandsbvggö-
um Helgi Eliasson les kafla
úr samnefndri bók eftir
Feiix ólafsson (3).
23.00 Dansiög
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir . FrétÚr.
Bæn Séra Brynjólfur
Gislason flytur (a.v.d.v.).
7.15 Tónleikar . Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir Dagskrá
Morgunorö. Séra Auöur Eir
Vilhjálmsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir . Forustu-
gr. landsmálabl. (útdr.) .
Tónieikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Þorpiö sem svaf” eftir
Monique P. de Ladebat i
þýWngu Unnar Eiriksdótt-
ur. Olga GuÖrún Arnadóttir
ies (6).
9.20 Tónieikar . Tilkynningar
. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál Um-
sjónarmaöur: óttar Geirs-
son. Rætter viö Grétar Ein-
arsson hjá bútæknideiid á
Hvanneyri um rannsóknir á
útihúsum.
10.00 Fréttir . 10.10 Veöur-
f regnir
10.30 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 Sveinpáll Eyvindur Ei-
riksson les frumsamda
smásögu.
11.15 Morguntónleikar: Ro-
bert Tear syngur Sonnettur
op. 22 eftir Benjamin Britt-
en. Philip Ledger ieikur
meö á pianó / Garrick Ohis-
son leikur á pianó Pólónesur
eftir Frederic Chopin.
12.00 Dagskrá . Tónieikar .
Tilkynningar.
12.20 Fréttir . 12.45 Veöur-
fregnir Tilkynninga r.
Mánudagssyrpa — ólafur
Þóröarson.
15.10 Miödegissagan: ,,A ódá-
insakri" eftir Kamala
Markandaya Einar Bragi
les þýöingu sina (14).
15.40 Tilkynningar . Tónleik-
ar.
16.00 Fréttir . Dagskrá . 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar Pierre
Penassou og Jacqueline
Robinleika Seliósónötu eftir
Francis Poulenc / Pierre
Barbizet og útvarpshljóm-
sveitin i Strasbourg leika
Fantasfu fyrir pianó og
hljómsveit eftir Gabriel
Fauré: Roger Albin stj.
Nicanor Zabaleta og
Spænska rikishljómsveitin
leika „Concierto de Aranju-
ez”fyrirgitar og hljómsveit
eftir Joaquin Rodrigo:
Rafael Frlihbeck de Burgos
stj.
17.20 Sagan: „Kumeúáa, son-
ur frum skógarins " eftir
Tibor Sekelj Stefán Sigurös-
son les eigin þýöingu (3).
17.50 Tónleikar . Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir . Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir . Tiikynningar
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Asthildur Pétursdóttir tai-
ar.
20.00 Lög unga fólksins Hiidur
Eiriksdóttir kynnir.
21.30 (Jtvarpssagan : „Maöur
og kona" eftir Jón Thorodd-
sen Brynjólfur Jóhannesson
leikari les (24). (Aöur útv.
veturinn 1967-68).
22.00 Einar Kristjánsson frá
II ermundarfelli leikur á
tvöfalda harmoniku.
22.15 Veöurfregnir . Fréttir .
Dagskrá morgundagsins .
Orö kvöldsins.
22.35 Ferlimál fatlaöra — um-
ræöuþáttur Þátttakendur:
Vigfús Gunnarsson, Sigurö-
ur E. Guömundsson, Helgi
Hjálmarsson, Elisabet
Kristinsdóttir, Unnar Stef-
ánsson, Sigurrós Sigurjóns-
dóttir og Hrafn Hallgrims-
son. Stjórnandi: öiöf Rík-
harösdóttir.
23.35 Tónleikar Aldo Ciccolini
leikur á pianó smáiög eftir
Erik Satie.
23.45 Fréttir Dagskrárlok.
þríðjudagur
Fréttir.
Dagskrá
Oddur
7.00 Veöurfregnir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir.
Mor gu nor ö.
Albertsson talar
8.15 Veöurfregnir. Forustu
gr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
8.55 Daglegt mát. Endurt.
þáttur Helga J. Haiidórs
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Þorpiö sem svaf" eftir
Monique P. de Ladebat
þýöingu Unnar Eiri'ks-
dóttur. Oiga Guörún Arna
dóttir les (7).
9.20 Tónleikar. Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur
fregnir.
10.30 Bresk tónlist Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur
Sinfóniu nr. 8 eftir Vaughan
Williams: André Previn stj
11.00 „Man e'g þaö sem löngu
leiö" Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn. „Þar
festa menn ennþá yndi” -
Vatnsdalur i Húnaþingi
Lesari meö umsjónar-
manni: Þórunn Hafstein.
11.30 Morguntón ieika r
Gunduia Janowits, Elly
Ameling, Janet Baker, P
eter Schreier og Dietrich
Fischer-Dieskau syngja lög
eftir Franz Schubert. Irvin
Gage og Gerald Moore leika
meö á pianó.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar.
Þriöj udagssy rpa — Páil
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 Miödegissagan: „A ódá-
insakri" eftir Kamala
Markandaya Einar Bragi
les þýöingu sina (15).
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfreg nir.
16.20 Síödegistónlcikar Mark
Reedman, Guöný
Guöm undsdóttir, Helga
Þórarinsdóttir og Carmel
Russiii leika „Movement”
eftir Hjáimar Ragnarsson/
Kammersveit Reykjavikur
leikur „Brot” eftir Karó-
linu Eiriksdóttur: Páii P.
Pálsson stj./ Einar Jó-
hannesson, Hafsteinn
GuÖmundsson og Svein-
björg Vilhjálmsdóttic ieika
„Verses and Cadenzas”
eftir John Speight/Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur
„Songs and places” eftir
Snorra S. Birgisson,
„Langnætti” eftirJónNor-
dalog „Fylgjur” eftir Þor-
kel Sigurbjörnsson. Stjórn-
endur: Páll P. Pálsson,
Karsten Andersen og Paul
Zukofsky.
17.20 Litli barnatiminn
Stjórnandi: Sigrún Björg
Ingþórsdóttir. M.a. les Olga
Guöm undsdóttir sögurnar
„Berjaferö” og „I berja-
mó”.
17.40 A ferö óli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
17.50 T ónleik a r. Ti 1 -
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Umsjónar-
maöur: Sigmar B. Hauks-
son. Samstarfsmaöur: Asta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.30 „Man ég þaö sem löngu
leiö” (endurt. þáttur frá
morgni).
21.00 Strengjaserenaöa i C-
dúr op. 48 eftir Pjotr
Tsjaikovský Sinfóniuhljóm -
sveitin i' Boston leikur:
Charles Munch stj.
21.30 Útvarpssagan: „Maöur
og kona" eftir Jón Thorodd-
sen Brynjólfur Jóhannes-
son leikari les (25).
22.00 Hljómsveit lleinz Kiess-
lings leikur létt lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Aö vestan Umsjónar-
maöurinn Finnbogi Her-
mannsson ræöir við Jón
Benjaminsson jaröfræöing
um jaröhita á Vestfjöröum.
23.00 A hljóöbergi.
Umsjónarmaöur: Björn Th.
Björnsson listfræöingur.
Gcnboerne — Andbýling-
arnir — gleöileikur eftir
Christian Hostrup. MeÖ
aöalhlutverkin fara: Paul
Reumert, Elith Pio, Ras-
mus Christiansen, Ellen
Gottschalch, Birgitte Price
og Ingeborg Brams. Leik-
stjóri: Kai Wilton. — Fyrri
hluti.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
miövíkudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
8.00Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Aslaug Eiriksdótör
talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Þorpiö sem svaf" eftir
Monique P. de Ladebat i
þýöingu Unnar Eiriksdótt-
ur. Olga GuÖrún Arnadóttir
les (8).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjón: Ingólfur
Arnarson. Rætt er viö Má
Elifisson fiskimálastjóra
um hafréttarmál og sam-
keppnisaöstööu lslendinga
við aörar fiskveiöiþjóöir.
10.45 Kirkjutónlist Franski
orgelleikarinn André Isoir
leikur Tokkötu, adagio og
fúgu i C-dúr eftir J.S.Bach
og Koral nr. 3 i a-molleftir
Cesar Franck.
11.15 „Hver er ég?” Lóa Þor-
kelsdóttir les eigin Ijóö.
11.30 Morguntónleikar
Eugene Rousseau og
Kammersveit Paul Kuentz
teika Konsert fyrir alt-saxó-
fón og strengjasveit eftir
Pierre Max Dubois og
Fantasi'u fyrir sópran-saxó-
fón, þrjú horn og strengja-
sveit eftir Heitor Villa--«
Lobos.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-1
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.10 Miödegissagan: ,,A ódá-
insakri" eftir Kamala
Markandaya Einar Bragi
les þýöingu sina (16).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurf regnir.
16.20 Siödegistónieikar Vinar-
oktettinn leikur ..Tvöfaldan
kvartett” i e-mollop87 eftir
LouisSpohr/ Jacqueline du
Pré og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Sellókonsert
i D-dúr eftir Joseph Haydn,
Sir John Barbirolli stj.
17.20 Sagan: „Kúmeúáa, son-
ur frum skógarins" eftir
Tibor Sekelj Stefán Sigurös-
son lýkur lestri eigin þýö-
ingar (4).
17.50 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Sumarvakaa. Einsöngur
Eiöur A. Gunnarsson syng-
ur islensk lög. óiafur Vignir
Albertsson leikur meö á
pfanó. b. Sagnir af OUíel
Vagnssyni Jóhann Hjalta-
son rithöfundur færöi i letur.
Hjalti Jóhannsson les fyrri
hluta frásögunnar. c. Frá
nyrsta tanga Islands Frá-
sögn og kvæöi eftir Jón
Trausta. Sigriöur Schiöth
les. d. Eitt sumar á slóöum
Mýramanna Torfi Þor-
steinsson frá Haga i Horn-
arfiröiscgir frásumardvöl i
Borgarfiröi áriö 1936. Atli
Magnússon les seinni hluta
frásögunnar. e. Kórsöngur
Blandaöur kór Trésmíöa-
félags Reykjavíkur syngur
íslensk lög undir stjórn Guö-
jóns B. Jóssonar. Agnes
Löve leikur undir á pi'anó.
21.30 „Abal". smásaga eftii
Sverri Péturssoh Séra Sig-
urjón Guöjónsson les þýö-
ingu si'na.
22.00 Hljómsveit Kurts Edel-
hagens leikur létt lög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 tþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
22.55 Kvöldtónleikar Þættir úr
„Meistarasöngvurum ” og
„Lohengrin” eftir Richard
Wagner. Flytjendur: Helge
Rosvaenge, Rudolf Bockel-
mann, Franz Völker, kór og
hljómsveit Bayreuthátiöar-
innar, hljómsveitir Rfkis-
óperunnar I Berlin og i
Dresden. Stjórnendur:
Rudolf Kempe, Heinz
Tietjen og Franz A lfred
Schimdt.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Kristján
Guömundsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr
dagbl. (útdr.). Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna
..Þorpiö sem svaf’’ efti
Monique P. de Ladebat
þýöingu Unnar Eiriks
dóttur. Olga Guörún Arna
dóttir les (9).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar
Tónlei kar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur
f regnir.
10.30 islensk tónlist Sinfóniu
hljómsveit Islands leikur
..Litla svitu” eftir Ama
Björnsson. jalla-Ey-
vind”, forleik eftir Karl O.
Runólfsson og „Galdra-
Loft”, forleik eftir Jón
Leifs. Stjómendur: Páll P.
Pálsson, Jean-Pierre
Jacquillat og Proinnsias
O’Duinn.
11.00 lönaöarinál Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Rætt viö
Sigurð Guömundsson um
eftirmenntunarmál
iönaöarins.
11.25 Morguntónleikar: Norsk
tónlistWalter Klien leikur á
pianó ,,Holberg-svitu” op.
40eftir Edvard Grieg / Knut
Buen, Gunnar Dahle og
Einar Steen-Nökleberg
leika „Norska dansa” i
frumgerö og útsetningu
Griegs.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Ut i hláinn Siguröur
Siguröarson og Orn
Petersen stjórna þætti um
feröalög og útilif innanlands
og leika létt lög.
15.10 M iödegissagan: ,,A
ódáinsakri" eftir Kamala
Markandaya Einar Bragi
lýkur lestri þýöingar sinnar
(17).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
Henryk Szeryng, Pierre
Fournier og Wilhelm
Kempff leika Pianótrió i G-
dúr op. 70 nr. 1 eftir Ludwig
van Beethoven /
Filharmóniusveit Berlinar
leikur Sinfóniu nr. 1 i c-moll
op. 11 eftir Felix Mendels-
sohn, Herbert von Karajan
stj.
17.20 Litli barnatiminn
Heiödfs Noröfjörö stjómar
barnatima frá Akureyri.
Hulda Haröardóttir fóstra
kemur i heimsókn og les
m.a. „Ævintýri I myrkrinu”
eftir Jane Carruth i þýöingu
Andrésar Indriöasonar.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tikynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi.
20.05 FHnsöngur i Utvarpssal
Elisabet Erl ingsdóttir
syngur lög eftir Sigvalda S.
Kaldalóns. Guörún A. Krist-
insdóttir leikurmeö á pianó.
0
20.20 Lif mitt var aöeins
andartak.Leikrit eftir Anne
Habeck-Adameck.
Þýðandi: öskar Ingi-
marsson. Leikstjóri:
Eyvindur Erlendsson. Leik-
endur: Hjalti Rögnvaldsson
og Helga Þ. Stephensen.
22.00 Hljómsveit Ivans
Renliden lcikur gamla hús-
ganga i nýjum búiningi.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Þú mæra list, ó, haföu
þökk" Sigriður Ella
Magnúsdóttir og Jónas Ingi-
mundarson flytja sönglög
eftir Schubert viö Ijóö i
þýöingu Daníels A. Daniels
sonar og Jónina Siguröar-
dóttir les úr þýöingum hans
á sonnettum Shakespeares
Seinni þáttur.
23.00 Kvöldtónleikar:
Ka m m ertónlist a. F iölu
sónata i Es-dúr (K481) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart
Henryk Szeryng og Ingrid
Haebler leika. b. Pianótrió i
B-dúr eftir Joseph Haydn.
Beaux Arts-trióiö leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15Tónleikar. Þulur velur og
kynnir
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Astrid Hannesson
talar
8.15 Veöurfregnir. Forustugr
dagbl. (útdr ). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstunda barn-
anna. „Þorpiö sem svaf”
eftir Monique P. de Lade-
bat: i þýöingu Unnar Ei-
riksdóttur. Olga Guörún
Arnadóttir les (10)
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 islensk tónlist Manuela
Wiesler og Helga Ingólfs-
dóttir leika „Sumarmál"
eftir Leif Þórarinsson /
Ilona Maros syngur ..Ariu"
eftir Atla Heimi Sveinsson
meö Maros-hljómsveitinni
11.00 Guörlöur Þorbjarnar-
dóttir Séra Agúst Sigurös-
soná Mælifelli flytur erindi
11.30 Morguntónleikar: Tón-
list eftir Gioacchino
Rossini Hljómsveitin FII-
harmónia lcikur „Rakarann
i Sevilla” og „Semiram-
ide", forleiki: Riccardo
Muti stj. / Luciano Pava-
rotti syngur ariur úr „Vil-
hjálmi Tell” meö kór og
hljómsveit Rikisóperunnar i
Vinarborg: Nicola Rescigno
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir.Tilkynningar. A fri-
vaktinni Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 Metsölubókin Kolbrún
Halldórsdóttir les smásögu
eftir Roderick Wiikinson í
þýöingu Asmundar Jóns-
sonar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir
16.20 Siödegistónleikar David
Oistrakh og Nýja fíl-
harmóniusvcitin i Lundún-
um leika Fiölukonsert nr. 1 i
a —moll op. 69 eftir Dmitri
Sjostakovitsj: Maxim Sjo-
stakovitsj stj. / Otvarps-
hljómsveitin i Moskvu leik-
ur sinfóníu nr. 23 I a-
moll op. 56 eftir Nikolai
Miakovsky: Alexei Kova
lyov stj.
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.40 A vettvangi
20.00 Nýtt undir nálinni Gunn-
ar Salvarsson kynnir nýj-
ustu popplögin
20.30 Bónoröiö Smásaga eftir
Dan Andersen. Jón Daniels-
son les þýöingu sina
21.00 Gestur i útvarpssal
Norski pianóleikarinn Kjell
Bækkelund leikur lög eftir
norræn tónskáld
21.30 Hugmyndir hcimspek-
biga um sál og Ifkama
Fyrsta crindi: ArLstoteles.
Eyjólfur Kjalar Emilsson
flytur
22.00 Hljóm sveit Berts
Kaempferts leikur danslög
frá fyrri árum
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Sól yfir Blálandsbyggö-
um Helgi Eliasson les kafla
úr samnefndri bók eftir Fel-
ix ölafsson (4)
23.00 Djassþáttur Umsjónar-
maöur: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15. Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Jón Gunnlaugs-
son talar.
8.15. Veðurfregnir. Forustgr.
dagbl. (útdr). Tónleikar
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20. Nú er suitiar Barnatimi
undir stjórn Sigrúnar
Siguröardóttur og Siguröar
Helgasonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 tþróttaþáttur Umsjón
Hermann Gunnarsson.
13.50 A ferö öli H. Þóröarson
spjallar við vegfarendur.
14.00 Laugarda gssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeÖurfregnir.
16.20 Tvö erindi Sverris
Kristjánssonar sagn-
fræöings a. Erindi um
Georg Brandes i tilefni
aldarafmælis fyrirlestra-
halds hans við Hafnar-
háskóla. b. Nokkur orö um
Danmörk. (Erindi þessi
voru áöur á dagskrá haustið
1971).
17.00 Siödegistónleikar: Tón-
list eftir (’hristian Sinding
Knut Skram syngur
rómönsur viö pianóundir-
leik Roberts Levins/Fíl-
harmoniusveitin I Osló
leikur Sinfóniu i d-moll op.
21: öivin Fjeldstad stj.
18.00 Söngvar i léttum diír.
Tilkynningar.
1845 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Tveir á sumarsjó Asi i
Bæ les frásögn sina.
20.10 lllööuball Jónatan
Garöarsson kynnir
ameriska kúrcka-og sveita-
söngva.
20.50 Staldraö viö á Klaustri —
l.. Þáttur af 6 Jónas Jónas-
son ræöir viö Lárus Sig-
geirsson bónda á Klaustri
(Þátturinn veröur endur-
tekinn daginn eftir kl.
16.20).
21.30 Eldurinn á ein upptök
Þátturfrá UNESCOum ind-
verska skáldiö
Rabindranath Tagore.
Gunnar Stefánsson þýddi og
flytur ásamt Hjalta Rögn-
valdssyni og Knúti R.
Magnússyni.
22.00 Boston Pops-hljómsveit-
in leikur vinsæl lög Arthur
Fiedler stj.
22.15. Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Sól yfir Blálands-
byggöum Ílelgi Elfasson
lýkur lestri úr samnefndri
bók Felix ólafssonar (5).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir)
01.00 Dagskrárlok.
sjómrarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dágskrá
20.35 Múmínálfarnir Tólfti
þáttur endursýndur. Þýö-
andi HaUveig Thorlacius.
Sögumaöur Ragnheiöur
Steindórsdóttir.
20.45 Iþróttir Umsjónarmaöur
Jón B. Stefánsson.
21.20 Ast i rókoköstil Breskt
sjónvarpsleikrit. Leikstjóri
David Cunliffe. Aöalhlut-
verk Judy Cornwell. Paul
Nicholas ogGeoffrey Palm-
er. Móðir og dóttir veröa
ástfangnar af sama mann-
inum. Ekki bætir úr skák.
aö hann er of gamall fyrir
aöra, ogof ungur fyrir hirui
Þýöandi Kristmann Eiðs-
son.
22.10 Sösíalismi f Frakklandi
Nú hafa franskir jafnaöar-
menn náö þeim þingstyrk,
sem þarf til þess aö gera
róttækar umbætur f þjóöfé-
lags- og efnahagsmálum.
Þessi breska mynd lýsir þvi
hverju þeir lofuöu, hvaö
hefur áunnist á fyrstu vik-
um valdatlma nýrrar
stjórnar og hver eru fram-
tiöaráform hennar. Þýöándi
og þulur Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok
Þriajudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 PéturTékkneskur teikni-
myndaflokkur. Fjóröi þátt-
20.45 Þjóöskörungar 20stu ald-
ar Ben Gurion <1886-1973):
Eitt riki, ein þjóö. Þýöandi
og þulur óskar Ingimars-
son.
21.15 Ovænt endalok V'ita-
hringur Þyoancu Oskar
Ir.gimarsson.
21.45 Andleg umitiyndun.
Þáttur frá BBC sem fjallar
um hóp fólks er fer á
skyndinámskeiö i andlegri
ummyndun til þess aö losna
viö streitu nútima liínaöar-
hátta og reyna aö finna lifi
sinu nýjan farveg.
22.35 Dagskrárlok.
midvikudagur
19.45 Fre'ttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tom mi og Jenni
20.40 Liljur hlómstra hér ei
meir Þýsk heimiidamynd
um mannlif á Filippseyjum.
Þýöandi Kristrún Þóröar-
dóttir.
21.35 Dallas Ellefti þáttur.
Þýöandi Kristmann Eiös-
son.
22.25 Dagskrá rlok
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og vcðtir
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 Fischer 7. poppþáttur
meö samnefndri hljómsveit.
21.20 Draugalögin Heimilda-
mynd. sem fjallar um
lækningajurtir og einstæö
lagaákvæöi, sem gilda i
Nepal um samskipti lifandi
manna og framliöinna. Þýö-
andi Franz Gislason
22.05 Rússnesk riílletta
(Russian Roulette) Banda-
risk njósnamynd frá árinu
1975 meö George Segal i
aöalhlutverki. Leikstjóri
Lou Lombardo. Forsætis-
ráöherra Sovétríkjanna er i
opinberri heimsókn i Kan-
ada. Lögregla fær pata af
þvi. aö honum veröi sýnt
banatilræöi. Kvikm.vTidin er
byggö á sögu Tom Ardies.
Þýöandi Þóröur örn
Sigurösson.
23.45 Dagskrárlok
:v(l
O*
laugardagur
17.00 IþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni P’elixson.
18.30 Kreppuárin Norrænu
sjónvarpsstöövarnar hafa
gert leikna þætti um kjör
barna á kreppuárunum,
þrettán talsins. Þrir eru
norskir, þrir sænskir, þrir
danskir, tveir finnskir og
einn islenskur.og verða þeir
sýndir i þeirri röö. Fyrsti
þáltur. Norsku þættirnir
fjalla um þrjú börn, sem
búa I námabæ, þar sem
verkamennimir berjast fyr-
ir bættum kjörum. Þýöandi
Jóhanna Jóhannsdótti r.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið)
19.00 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknniáli
20.00 f’réttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur Gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
.21.00 Dory Previn trskur tón-
listarþáttur meö söngkon-
unni Dory Previn.
21.50 (>latt á hjalla (Gaily,
Gaily) Bandarlsk gaman-
mynd frá árinu 1970. Leik-
stjóri Norman Jewison.
Aöalhlutverk Melina Mer-
couri, B.rian Keith, George
Kennedy og Beau Bridges.
Sveitapilturinn Ben Harvey
er ekki fyrr kominn til stór-
borgarinnar Chicago i leit
aö frægö og frama en hann
lendir í bráöum háska. Sag-
an gerist I byrjun aldarinn-
ar. Þýöandi EUert Sigur-
björnsson.
23.40 Dagskrárlok
sunnudagur
18.00 Su nnu dagshugvekja
18.10 Barbapapa Tvcir þættir.
Sá fyrri er endursýndur, en
hinn siðari er frumsýndur.
18.20 Kmil I Kattholti Niundi
þáttur endursýndur. Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. Sögumaöur Ragnheiöur
Steiftdórsdóttir.
18.45 Meö Ijómandi augu og
k»öió skottBresk mynd um
lifnaöarhætti ikorna. Þýö-
andi Oskar Ingimarsson.
Þulur Katrin Arnadóttir.
19.10 illé '
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglvsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Annað tækifa*ri Breskur
myndaflokkur. Fimmti
þáttur. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
21.40 Batuandi manni er hest
aft lifa Bresk heimildamynd
sem fjallar um nýslárlega
tilraun. sem gerö er i
Handarikjunum til aö beina
ungu afbrolafólki á réttar
brautir. Þýöandi Bogi Arn-
ar Finnlxigason.
22.30 Dagsknirlok