Þjóðviljinn - 28.08.1981, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 28.08.1981, Qupperneq 14
ÍÍSÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. ágiist 1981 Sími 86220 I FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl.j 20-03. Hljómsveitin Glæsir og| diskó. LAUGARDAGUR: Opiö frá klJ 20-03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. I SUNNUDAGUR: Opiö frá kl.l 20-03. Hvar er löggan? Stundum er talaö um það aö einkum börn og ungl- ingar fari ógætilega að í umferðinni. En hvað á þá að segja um fullorðna fólkið sem hér sést fara heldur betur gáleysislega að/ og leikur sér að hætt- unni. Svona bara gerir maður ekki. Hvar er löggan? Ljósm: —gel— SJublmrmu Borgartúni 32 FOSTUDAGUR: Opiö frá kl. 22.30-03. Hljómsveitin Frilyst og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22.30-03. Hljómsveitin Frilyst og diskótek. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 Blómasalur: Opiö alla daga vik- unnar frá kl. 12-14.30 og 19-23.30 Vínlandsbar: Opiö alla daga vik- unnar kl. 19-23.30 nema um helg- ar, en þá er opiö til kl. 01. Opiö i hádeginu kl. 12-14.30 á laugardög- um og sunnudögum. Veitingabúöin: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00-20.00. Fjallamaraþonkeppni: Landmamtalaugar Þórsmörk - Skógar i tilefni tiu ára afmæiis Lands- sambands Hjálparsveita skáta hefur veriö ákveðiö f samráöi viö Skátabúöina, aö gangast fyrir fjallamaraþonkeppni. Tilgangur keppninnar er aö efla félagsanda og samheldni félaga hinna ýmsu björgunarsveita ásamt þvi aö auka áhuga þeirra á göngu og gildi likamlegrar þjálf- unar. Einnig aö vekja þá til um- hugsunar um góöan og heppileg- an útbúnað, þannig aö þeir verði sem hæfastir i starfi. Meö þátt- töku sinni vill Skátabúöin vekja athygli á þeim góöa og vandaöa útbúnaöi sem þeir leggja áherslu á. Keppnin felst I þvi aö komast á sem skemmstum tima milli tveggja staða, meö viðkomu á sérstökum eftirlitsstööum, sem þátttakendur veröa sjálfir að finna eftir staöarákvöröun meö hjálp áttavita og landabréfs. Þátttaka er heimil öllum félög- um i björgunarsveitum landsins. Keppt verður i tveggja manna liöum og er hverri björgunarsveit heimilt aö senda eins mörg lið og hún óskar. Strangar kröfur eru geröar um útbúnaö þannig aö fyllsta öryggis sé gætt. Keppt veröur i opnum flokkum kvenna og karla á sömu vegalengd. Skátabúöin veitir sigurvegurun- um i hvorum flokki vegleg per- sónuleg verölaun. Lagt veröur af staö úr Land- mannalaugum laugardaginn 19. sept. i fyrsta áfanga. Annar áfangi hefst i Þórsmörk á sunnu- deginum og lýkur siödegis sama dag á Skógum undir Eyjafjöllum. Takist þetta vel er vonast til að hér verbi um árvissan viöburö að ræöa, hugsanlega siðar meö þátt- töku almennings. Nánari upplýs- ingar og móttaka þátttökutil- kynninga, sem þurfa aö hafa bor- ist fyrir 4. september, verða veittar á skrifstofu L.H.S. jfikálafetrsimi 82200 Jónas Þórir leikur á orgeliö laugardag og sunnudag frá kl. | 18-21.30 Manstu gamla daga? Föstudag, laugardag og sunnu- dag söngur dans og gleði. Tiskusýning aila fimmtudaga. Sigtún FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 22—03. Hljómsveitin Egla frá F’áskrúðsfirði og „Video-show”. j Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Egla frá Fáskrúðsfirði og „Video-show”. Grillbarinn opinn. KI. 14.30 — BINGÓ. FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 21-03. Hljómplötutónlist viö allra hæfi. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 21-03. Hljómplötutónlist viö allra hæfi. SUNNUDAG: Opiö frá kl. 21-01. Jón Sigurðsson, og hljómsveit leika Barnabækur Framhald af bls. 3 „Ég vil helst ekki segja mörg orö um þaö”, sagöi Jóhann Páll. „Þetta er eiginlega nútima trölla- saga, ævintýri fyrir börn á öllum aldri. Hún fjallar um tröllskessu sem eignast átta stráka og inn i söguna er fléttað útskýringum á ýmsum islenskum náttúrufyrir- bærum svo sem eldgosum og jaröskjálftum. Guörún Helgadóttir er með vin- sælustu höfundum barnaefnis og hana þarf vart aö kynna hér. Ýmsum fannst þaö orka tvimælis að fá útlending til að mynd- skreyta svo rammislenskt sögu- efni og islenskum myndlistar- mönnum finnst kannski fram hjá sér gengið. Hins vegar hef ég átt gott samstarf viö Brian, sem hefur veriö búsettur hér i fimm ár og m.a. teiknaö margar bókar- kápur fyrir Iöunni. Ég þóttist þvi vita myndefnið i öruggum hönd- um og ég verö aö segja að ég er óhemju ánægöur með útkom- una”. — Hvenær kemur bókin svo út? „Hún kemur um mánaðamótin september,-október en viö létum prenta hana i april s.l. m.a. vegna alþjóðlegrar barnabókasýningar, sem haldin er árlega i Bologne á ttaliu. Ég haföi áhuga á þvi frá upphafi aö reyna aö koma þessari bók á erlendan markað en geröi mér þó mátulegar vonir, þvi markaðurinn er mjög erfiöur, sérstaklega fyrir myndabækur. Ég var þvi hálffeiminn þegar ég dró fyrstu eintökin upp á þessari sýningu, en þaö er skemmst frá aö segja aö bókin stal allri athygli. Þaö var undarleg tilfinn- ing, þvi islenskir útgefendur eru vanari þvi aö menn séu aö pranga inn á þá efni á svona sýningum heldur en hitt aö þaö sé beinlinis slegist um útgáfuréttinn á þeirra bókum”. — Hvað kom út úr þessu? „Þessa dagana erum við að ganga frá fyrstu samningum um útgáfu erlendis og ég geri mér góöar vonir um aö bókin komi út á 6—8 tungumálum i byrjun næsta árs. Það yrði þá fyrsta islenska barnabókin sem fer i svokallaö alþjóölegt fjölprent, sem mikiö hefur verið deilt á og ranglega. Það er nefnilega ekki hægt að af- greiöa hlutina þannig aö fjöl- prentiö sjálft sé af hinu illa, — út- gáfa af þvi tagi er misjöfn eins og önnur útgáfa, það fer allt eftir bókunum sjálfum og svo þvi hvaða skoðanir menn hafa á bók- unum”, sagði Jóhann Páll aö lok- um. — AI ÞEGAR KOMIÐ ER AF VEGUM MEÐ BUNDNU SLITLAGI. . . FÖRUM VARLEGA! ÚUMFEROAR RÁÐ ^ Frá Landhelgis- gæslunni: Tuttugu erlend Fimm færeysk loönuskip, tvö dönsk og eitt irskt auk islensku skipanna tólf eru nú á ioönumiö- unum undan Jan Mayen. Auk þess urðu flugmenn Land- helgisgæslunnar þess visari við eftirlitsflug á TF-SYN, að einirtólf rússneskir togarar, sem vitað var um Norö-Austur af landinu, hafa haldið norður á bóg- inn og eru nú komnir á loðnu- miðin undan Jan Mayen og taldir stunda þar veiðar. Að lokum upplýsti Landhelgis- gæslan, að norskt herskip er á leiðinni á miðin og enn er óvist um hvaða afskipti það mun hafa af meintum veiðiþjófum. Þroskahjálp Framhald af bls. 10. skjólstæðinga, en ég held að ég geti fullyrtaö við erum i sóknar- hug og viljum fá aö vera meö þar sem okkar er mest þörf, en það er meö vangefnum fyrst og fremst, þar eru verkefnin ótæmandi og þar ættu þroskaþjálfar að vera fjölmennasta stéttin. Þvi miö- ur hefur þetta ekki verið i reynd ennþá, en með auknum skilningi og fjölmennari og sterkari stétt verður þess ekki langt að biða. Þvi' er það brýnt að allir sem telja sig þessi mál varða sýni áhuga og þar sem framtið þroskaþjálfa og framtiö hinna vangefnu eru mér hjartans mál langar mig aö endingu að varpa til ykkar spurningum til hugleiö- ingar: Hvar eiga þroska þjálfar að starfa? Hvert ættiaö vera starfs- svið þeirra? Er ekki þroskaþjálfi sjálfsagður aðiii f allri umræðu sem varðar þroskahefta? Maðurinn minn Gunnar Benediktsson rithöfundur lést á Borgarspitalanum 26. ágúst. F.h. vandamanna Valdis Halldórsdóttir Þjóðviljinn — Sandgerði Þjóðviljinn óskar að ráða umboðsmann i Sandgerði til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir blaðið. Þarf helst að taka til starfa 1. september. Uppl. hjá framkvæmdastjóra i sima 81333. Tilkyiming til framleiðenda og innflytjenda fiskafurða Af gefnu tilefni vill Heilbrigðiseftirlit rikisins benda framleiðendum og innflytj- endum fiskafurða á að skv. aukaefnalista reglugerðar hr. 250/1976 er óheimilt að auka nitrati i allar fiskafurðir, þ.á.m. niðurlagðar og niðursoðnar, sem ætlaðar eru til neyslu hér á landi. Heilbrigðiseftirlit ríkisins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.