Þjóðviljinn - 09.09.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. september 1981
KÆRLEIKSHEIMÍLIÐ VÍðtalÍð
„Hefurftu heyrt þaft nýjasta um hana
Tvær flugur
í einu höggi
Þessar skemmtilegu visur
fengum vift sendar frá Jóni
Björnssyni, gullsmiö i Kópa-
vogi, en iþeimerfjallaftum mál
málanna, — útsýnift, byggingar
og brennivín!:
Fyrr nefndust ræflar rónar
og röltu um stræti og torg,
marga þeir báftu bónar
aft bægja frá þorstans sorg.
A sumardögum þeir sátu
saman vift Arnarhól,
und bárujárnsgirðingu gátu
glaftst móti hádegissól.
1111 er I borg aft búa,
ef byggja ei fagurt má.
Arkitektarnir trda
tæpast á villu þá.
Þeim sem aft útsýn unna
ætti aft veita lóft
I Engey, hjá bænum brunna,
þar byrgist vart
nokkur slóft.
Bakkusarher er blandinn,
menn berjast um völdin enn.
Rónarnir runnu 1 sandinn,
þar rikja nú Freeportsmenn.
1 flöskum þeir leita listar,
þó lýrikkin stundum sé myrk.
Nú heita þeir alkóhólistar,
eiga þvl heimting á styrk.
Rætt við Láru
Oddsdóttur,
formann
Náttúruverndar-
samtakanna
á Vestfjörðum
Náttúru-
vernd á
Vest-
fjörðum
Náttúruverndarmál hafa ver-
ift mikift til umræftu á þvi sumri
sem nú er aft renna sitt skeift á
enda. Ferftamannaiftnaftur,
eggja- og fuglaþjófnaftur, ýmiss
konar ágangur og hættur sem
steftja aft islenskri náttúru hefur
borift á góma. Eitt er þaö iand-
svæfti sem litt hefur fléttast inn
i umræftuna, hefur þaft þó fag-
urri náttúru aft skarta og vax-
andi feröamannastraumi. Um
er aft ræfta Vestfirftina, friftar-
landift á Hornströndum þar sem
fulginn og grófturinn hefur tekift
vift af mannfólkinu.
Um siöustu helgi héldu
Náttúruverndarsamtök Vest-
fjarða aftalfund sinn aft Núpi i
Dýrafirði. Þjóðviljinn sló á
þráðinn til Láru Oddsdóttur for-
manns samtakanna til aft leita
fregna af starfinu þar vestra.
Lára sagði að mætingin að
þessu sinni hefði verið i lakara
lagi. Hvort tveggja var að önnur
fundarhöld stóðu yfir þar vestra
og eins sáu bændur ekki betur
en að von væri á þurrki, sem
þeir hugðust nýta til að ná heyj-
um I hús. Fundurinn stóð i einn
dag, en á öðrum degi var farið i
langan og góðan göngutúr, út
með Dýrafirði I Keldudal, yfir i
Stapadal.með Lokinhömrum og
aftur i Keldudal.
A fundinum voru flutt tvö
erindi. Hrafn Friðriksson for-
stöðumaður Heilbrigðiseftirlits
rikisins ræddi um mengunar-
mál frá sjónarmiði þeirrar
stofnunar sem hann vinnur við
og Páll Lindal lögfræðingur
flutti erindi sem hann kallaði
„Bókstafur og andi”, um sögu
Islenskra náttúruverndarlaga.
Þau mál sem bar á góma á
fundinum voru að sögn Láru
þróun mála á Hornströndum.
Heimamenná Vestfjörðum hafa
á sinum snærum nefnd sem
fylgist með friðlandinu og hefur
nefndin fundað nokkuð. f ljós
hefur komið, einkum eft;i;r
sumarið sem nú er að liða, að
menn verða að fara að taka af-
stöðu til þess hvort leyfa á aö
byggja sumarhús í friftlandinu.
All nokkur gömul hús eru uppi-
standandi, önnur hafa veriö
endurbyggö og ný reist, en erf- '
ingjar og landeigendur sækja
fast að fá að reisa sumar-
bústaöi. Tilerfélag landeigenda
i Sléttu- og Grunnavikurhreppi
og samkvæmt auglýsingu um
friölandið á að vlsa málum til
þess félags, en það lætur litt á
sér kræla.
Lára sagði að sú skoðun virt-
ist uppi að ekki væri hægt að
leyfa allar byggingar, máliö
þarfnaöist athugunar. Þá er
einnig til umræöu annaö þaö
sem' snýr aö feröamanna-
straumi um svæöiö.
En hvaða önnur mál voru til
umræðu á aðalfundinum? Lára
svaraöi þvi til að náttúruminja-
skrá Vestfjarða hefði komið til
tals en Guðmundur ólafsson lif-
fræðingur vinnur að skráningu
náttúru- og söguminja um Vest-
firði alla. Lára sagði að slik
skráning væri mikið þarfaverk,
þvi það væri skammt i það að
þekking og fróðleikur hyrfi með
eldri kynslóðinni.
Af samþykktum sem gerðar
voru á fundinum nefndi Lára að
stjórninni hefði verið falið að
vinna að þremur verkefnum. í
fyrsta lagi verndun fjörunnar á
Vestfjörðum, i öðru lagí upp-
græöslu og gerö gróöurkorta,
reyndar er i bigerð að vinna
slikt kort yfir svæðið við tsa-
fjarðardjúp, og i þriðja lagi að
koma á fót Náttúruminjasafni.
„Það er nóg af verkefnum
sem biða okkar” sagði Lára og
hún sagði enn fremur að skiln-
ingur á náttúruvernd væri að
aukast, það færðist i vöxt að
málum væri visað til samtak-
anna, hugsunarhátturinn hefði
breyst,en þaö skorti mikið á að
samtökin gætu beitt sér eins
mikið i fræðslumálum og hugur
þeirra náttúruverndarmanna
stæði til. -ká
— Hvaft skyldi nýi flokkurinn
hans Jóns Baldvins heita?
— Nú auftvitaft Alþýftuflokk-
urinn-ml.
Glæsilegur
veitingastaður eftir
gagngerar breytingar
Skútan
opnar
á ný
Matsölustafturinn Skútan i
Hafnarfirfti opnafti nýiega aftur
eftir gagngerar breytingar.
Ekki er einungis um aft ræfta
nýja innréttingu veitinga-
staftarins, heldur hefur fyrrum
„kaffiteriu” verift breytt i
veitingastaft af finna taginu.
Skútan mun nú leggja aðal-
áherslu á gómsæta fiskrétti, og
fer vel á I þeim fiskvinnslubæ,
sem Hafnarfjöröur er.
Skútan veröur til aö byrja
meö opin á föstudags- og
laugardagskvöldum frá kl.
19—23 og á sunnudögum frá
12—15 og 18—23.
Þá hefur veriö opnað á milli
Skútunnar og veitingastaðarins
Snekkjunnar, sem er á efri
hæöunum tveimur.
Snekkjan er ekki opin á
sunnudögum, aöeins Skútan og
er þá inngangur á veitinga-
staöinn frá Reykjavíkurvegi og
auk matseöils dagsins sérstak-
ur barnamatseöill.
Eigendur skútunnar eru hjón-
in Birgir Pálsson og Eygló
Sigurliðadóttir og hönnuðu þau
nýju innréttinguna I samráði við
Hlöðver Pálsson, sem sá um
smiöina.
Salarkynni eru hin veglegustu I nýju Skútunni.
Margir leituftu lófta.
Það liftu samt nokkur ár,
uns rifiö var geröiö góöa,
þá gapti vift opift sár.
t næðingi og nepjukasti
þar náunga margan kól.
Vift Seftlabankanum blasti
aft byggja þar aftur skjól.
En þá kom babb i bátinn,
brugðust nú ýmsir vift.
Einn var þar stór og
og státinn,
sem starfti á umhverfift.
Sagfti, en sýndist brugga
svikráft um útvarpstól:
,,útsýn frá einum giugga
er æftri en rónaból”.
V
<
■Q
O ~
Manni á aft þykja
öil verk mikilvæg
f Fjárinn! Ég hef'
gleymt
peningunum!