Þjóðviljinn - 09.09.1981, Blaðsíða 11
Miövikudagur 9. september 1981 ÞJOÐVILJINN — StÐA 11'
Stefnan sett
Landsliðshópurinn saman kominn og hlýöir á þjálfarann Guöna Kjartansson meö mikilll athygll. Ijósm.-eik.
Leikur tslendinga við Tyrki kl. 18.15 í dag
ólafur Björnsson á viö smávægi-
leg meiösli aö striöa. Hér sést
læknir liösins stumra yfir
honum.
á sigur
tslendingar leika í dag sinn
fimmta leik i 2. riðli undanrása
HM i knattspyrnu. Mótstööu-
mennirnir eru Tyrkir, en eins og
mönnum er sjálfsagt í fersku
minni unnu tslendingar fyrri leik
þjdöanna sem háöur var i Tyrk-
landi, meö þremur mörkum gegn
einu. Leikurinni dag er afar þýö-
ingarmiki 11 þvi hætt er viö aö ts-
lendingar hafni i neösta sæti
riöilsins náist ekki eitt stig eöa
tvö út úr honum.
Liðið er gjörbreytt'frá þvi sem
var, er leikið var I Tyrklandi, að-
eins fjórir leikmenn sem þá léku
eru með að þessu sinni og er þvi
viða skarð fyrir skildi þó mest
muni sjálfsagt um Asgeir Sigur-
vinsson og Janus Guðlaugsson.
16,-manna hópurinn sem Guðni
Kjartansson valdi til leiksins er
skipaður eftirtöldum leikmönn-
um:
1. Bjarni Sigurösson tA
2. Guömundur Baldursson Fram
3. ólafur Björnsson Breiöablik
4. Marteinn Geirsson Fram
5. Viðar Halldórsson F.H.
6. Siguröur Lárusson 1A
7. Siguröur Halldórsson tA
8. Ami Sveinsson tA
9. Atli Eövaldsson Borussia
i Dortmund
íO.Magmis Bergs Borussia Dort-
mund
11. ómar Torfason Vlking
12. Lárus Guömundsson Viking
13. Pétur Pétursson Anderlecht
14. Pétur Ormslev Fram
15. örn óskarsson örgryte
16. Sævar Jónsson Val
Eftir þvi sem næst verður
komist, munu islensku strákarnir
leika ákveðið til sigurs i kvöld og
freista þess að ná báðum stig-
unum. Ahorfendur mega þvi eiga
von á sóknarleik aldrei þessu
vant og er vonandi að piltarnir
verði á skotskónum.
1 gær voru tvær æfingar, ein
fyrir hádegi af þyngra taginu, en
siðan önnur létt um kvöldmatar-
leytB. Var ekki annað að sjá en
að góður andi rikti i hópnum og
allir leikmenn staðráðnir I að
gera sitt besta. Flestir þeirra
virtust við hestaheilsu, nema
hvað Ólafur Björnsson átti við
litilsháttar erfiðleika að etja
vegna smávægilegra meiösla.
Allt fram að leiknum mun lands-
liðshópurinn dvelja aöHótei Loft-
leiðum.
Staðan I 2. riöli heimsmeistara-
keppnninnar er nú þessi:
Wales
Tékkar
Sovétrikin
tsland
Tyrkland
10— 0 9
11— 2 6
7—1 5
4—12 2
1—13 0
— hól
Sundþjálf-
ari óskast
Sunddeild U.M.F. Selfossi
vantar þjálfara til starfa
næsta keppnistimabil. A Sel-
fossi er einhver besta sund-
aðstaða á landinu, inni- og
útisundlaug ásamt góöri
þrekaöstöðu.
Úpplýsingar veitir Elin-
borg Gunnarsdóttir Lágengi
6 800 Selfoss Simi 99-2353.
Sjö með
tólf rétta
1 2. . leikviku Getrauna
komu fram sjö raöir meö tólf
réttuin og fær hver röö kr.
8.565 I sinn hlut. Meö 11 rétta
komu fram 111 raöir og hver
röð fær aö launum 231
krónur. Þeir sem voru meö
tólf rétta voru frá Akranesi,
Akureyri, Hverageröi og af
Reykjavikursvæöinu.
Evrópumeistaramótið i sundi
Ingi Þór komst
ekki áfram
Þaö mun mæöa mikiö á þessum tveim, Guöna Kjartanssyni landsliös-
þjálfara og fyrirliöanum Marteini Geirssyni.
Ellert í útvarpsviðtali:
Landsliðinu ekki
sýnd nægileg
ræktarsemi
Evrópumeistaramót unglinga i
sundi var sett á mánudaginn I
Split i Júgóslaviu. Þeir Ingi Þór
Jonsson og Ingólfur Gissurarson
kepptu I sinum fyrstu greinum og
gekk ekki sem best. Ingi Þór synti
100 metra skriðsund á 56.27 sek og
hafnaöi i 5—6. sæti i sinum riöli og
komst ekki áfram i greininni.
Ingólfur keppti hinsvegar I 200
metra bringusundi og náði þar
sinum besta tima. 2:36.05 min-
útum. Sá árangur dugöi þó ekki i
úrslitin.
Mörg frábær afrek voru
unnin á mótinu þó hæst hafi boriö
100 metra skriðsund Svians Per
Johanssons sem synti á 50.55 se-
kúndum og heggur það nærrí nú-
gildandi heimsmeti og er þar að
auki nýtt sænskt met i greininni.
— hól.
Þaö vakti talsverða athygli að I
útvarpsviðtali Hermanns
Gunnarssonar viö Ellert^^^
Schram formann KSt mátti fi“*
að Ellert var ekki allskostar
ánægöur með afstööu nokkurra
einstaklinga til landsliösins, þeir
sýndu landi og þjóð ekki nægilega
mikla ræktarsemi. Væri fróðlegt
að fá að vita hverjir það væru að
Hverjir bregöast Ellerti
lenskri knattspyrnu?
og
Eins og ljóst má vera af liös-
uppstillingu islenska landsliösins
i knattspyrnu þá vantar marga af
okkar snjöllustu knattspyrnu-
mönnum I hópinn. Ekki þar fyrir
aö þeir sem aö fylla 16-manna
hópinn eru allir stórsnjallir knatt-
spyrnumenn sem vafalaust munu
berjast til siöasta blóödropa I
leiknum I kvöld, en ólikt væri
skemmtilegra ef hægt væri aö
koma saman okkar allra besta
liöi. i þau fáu skipti sem slikt
hefur lukkast hefur islenska
knattspyrna náö hærri hæöum en
nokkru sinni fyrr.
mati Ellerts sem þannig brygðust
á úrslitastundu. — hól
r /o'
X
@ íþróttírg