Þjóðviljinn - 09.09.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.09.1981, Blaðsíða 14
14S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN Mi&vikudagur 9. september 1981 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Kópavogi. — Bæjarmáiaráð Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 10. september kl. 20.30. Dag- 1. Skólamái 2. Lóöaframboö-lóöaþörf. 3. önnur mál. Allir félagar I ABK eru velkomnir. Stjórn Bæjarmálaráös ABK. V erslunarmannaf élag Suðumesja Verslunarmannafélag Suðurnesja heldur almennan félagsfund að Hafnargötu 28, Keflavik fimmtudaginn 10. sept. kl. 20.00. Dagskrá: Uppsögn kjarasamninga. önnur mál. Stjórnin. Ráðstefna Alþýðubandalagsins í Verkalýðshúsinu á Hellu 19.-20. sept. n.k. Orku- og iðnaðarmál Alþýöubandalagiö efnir til ráöstefnu um orku- og iönaöarmál dagana 19. og 20. þessa mánaöar i Verkalýöshúsinu aö Hellu á Rangárvöllum. Dagskrá: Laugardagur 19. sept. Kl. 10—12 Ráöstefnan sett: Guömundur Magnússon form. iönaöarnefndar Alþýöubandal. Stefnumótun i orku- og iönaöarmálum: Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra Vaxtamöguleikar og vandamál ialmennum iönaöi: Skúli Alexandersson alþingismaöur. kl. 12,—12.30 Matarhlé. kl. 13.30—16 Nýtingauölinda,iönþróunog rekstrarform i iönaöi: Ragnar Arnason hagfræöingur. Samfélagsleg áhrif iönaöar: Bragi Guöbrandsson félagsfræöingur. Iönþróun og byggöastefna: Elsa Kristjánsdóttir oddviti Kjör og aöbúnaöur i iönaöi: Guömundur Þ. Jónsson formaöur Lands- sambands iönverkafólks, Þórir Daniels- son framkvæmdastjóri Verkamanna sambands Islands. kl. 16—18 Almennarumræöur kl. 18—19 Umræöuhópar a& störfum. kl. 21 Kvöldvaka. Sunnudagur 20. sept. kl 9—12 Umræöuhóparaöstörfum kl. 12—13.30 Matarhlé kl. 13.30—17 Alit umræöuhópa — Almennar umræöur kl.17 Ráöstefnunni siitiö: SvavarGestsson formaöur Alþýöubandalagsins. Bilferö veröur frá Umferöarmiöstööinni kl. 8 á laugardagsmorgni og frá Hellu til Reykjavikur kl. 18 á sunnudag. Ráöstefnan er opin öllum liösmönnum Alþýöubandalagsins. Þátt- taka tilkynnist skrifstofu Alþýöubandalagsins hiö fyrsta og eigi síö- ar en 10. september. Þátttökugjald er kr. 100. Allar nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu Alþyöubandalagsins Grettisgbiu 3. simi 17500. Iönaöarnefnd Alþýöubandalagsins Faöir okkar Oddur Jónsson i Fagradal lést á Hrafnistu 28. ágúst. Otförin hefur farið fram i kyrr- þey aö ósk hins látna. Sigurður Oddsson Hólmfriöur Oddsdóttir Halldóra Oddsdóttir Jón Oddsson og barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóður og ömmu Jóninu Kristinar Benediktsdóttur Friöarstööum, Hverageröi. Maria Jóhannsdóttir Óskar Valdórsson Sigriöur Jóhannsdóttir Björn Sigurðsson Alfheiöur Jóhannsdóttir Sæmundur Jónsson Armann Jóhannsson Jóhanna Sólmundsdóttir og barnabörn. Athugasemd SU kvöö hvílir á þeim sem senda blöðum efnitil birtingar að þeir veröa aö lesa þaö þegar þaö er komið á prent til aö ganga Ur skugga um aö allt hafi komist óskaddaö i gegnum prentverkiö. Þd aö ég geti hugsaö mér skemmtilegralestrarefni en eigin ritsmiöar las ég yfir greinarkorn eftir mig í siöasta Sunnudags- blaöi og sá mér til hrellingar aö ein setning haföi brenglast svo aö misskilningi gæti valdiö. Til aö bjarga þvi sem bjargaö veröur, óska ég nú eftir þvi aö koma hinni brengluöu setningu á framfæri eins og hún var i handritinu frá mér, þaö sem féll úr er feitletraö: „Þessir gagnrýnendur hafa I raun viöurkennt vanhæfni sina til að skrifa um leiklist meö þvi aö ieggjamesta áherslu á umfjöllun umleikrítiöen vikja sér undan aö fjalla um leiklistina, nema þá i stuttu máli og á mjög yfirborðs- legan hátt.” Siguröur Karlsson Ráðstefna Alþýðubandalagslns um húsnæðismál ! Leysum húsnæðisvandann Hreyfilshúsinu við Grensásveg sunnudaginn 13. þessa mánaðar Ólafur Gu&jón Adda Bára Skúli • Gu&mundur J. I______________ Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til ráðstefnu um ástand húsnæðismála i Reykjavik sunnudaginn 13. september i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og er áætlað að henni ljúki um klukkan 19. Fundar- stjóri er Adda Bára Sigfúsdóttir. Að lokinni setningu ráðstefnunnar verða flutt stutt framsöguerindi. Málefni leigjenda Jón Ásgeir Sigurðsson Hlutverk félagsmálastofnunar Reykja- vikurborgar i húsnæðismálum Þorbjörn Broddason Framkvæmd húsaleigulaga Skúli Thoroddsen Húsbyggingar í Reykjavik og atvinnumál Guðmundur Þ. Jónsson Framkvæmd nýju húsnæðislaganna Ólafur Jónsson Þáttur verkalýðshreyfingarinnar i bygg- ingu húsnæðis á félagsiegum grundvelli Guðmundur J. Guðmundsson Félagslegar ibúðarbyggingar sem fram- tiðarlausn Guðjón Jónsson Hlutverk ríkisins og stefnumótun i hús- næðismálum Svavar Gestsson Stefnumótun i húsnæðismálum og hlut- verk Reykjavikurborgar Sigurjón Pétursson Að loknum framsöguerindum, sem áætlað er að standi i 2—3 klst., munu frummæl- endur taka þátt i pallborðsumræðum. Þar gefst ráðstefnugestum kostur á að beina til þeirra spurningum og athugasemdum bæði skriflegum og munnlegum. Alþýðubandalagið i Reykjavik Guömundur Þ. Jón Asgeir Þorbjörn Svavar Sigurjón B orgarspí talinn jRauði kross ✓ Islands Sjúkraflutninganámskeið Rauði kross íslands og Borgarspitalinn efna til námskeiðs i sjúkraflutningum dagana 30. okt. - 7. nóv. n.k. Kennsla fer að mestu fram á Borgarspitalanum i Reykjavik. Skil- yrði fyrir þátttöku er að umsækjandi starfi við sjúkraflutninga og hafi áður tekið þátt i skyndihjálparnámskeiðum. Þátttökugjald er kr. 1.700, umsóknarfrestur er til 18. september og verður tekið við umsóknum i sima 91-26722 þar sem einnig verða veittar nánari upplýsingar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.