Þjóðviljinn - 09.09.1981, Blaðsíða 16
DWÐMHNN
Miövikudagur 9. september 1981
Einstæð sýning
Vlnnustofa
meistara
Kjarvals
Verk meistara Kjarvals vekja
jafnan inikla athygli, og er þaö aö
vonum, þvi sérkennilegur og mik-
ill var bæöi maöurinn og list hans.
Aö Kjarvalsstöðum getur nú aö
lita hvorki meira né minna en
vinnustofu Kjarvals, verkin sem
hann málaöi á veggi vinnustofu
sinnar viö Austurstræti, þegar
þröngt var I búi og skortur á
lérefti og litum. Vinnustofan stóö
lengi auö, þar lak inn vatn og
vindar smeygðu sér inn og lá viö
aö myndirnar yröu ónýtar. Þar
kom þó aö björgunarsveit var
send á vettvang, myndirnar voru
teknar af veggjunum, þe. striginn
sem strengdur var á veggina var
tekinn af og myndirnar sendar I
hendur sérfræöinga I Kaupinhöfn.
Þrir veggjanna eru til sýnis aö
Kjarvalsstööum, en myndirnar
sem voru undir súöinni eru
ókomnar úr viögerö.
Það er Guðmundur Axelsson
eigandi Klausturhóla sem á
myndirnar, en þær eru það
miklar að umfangi að erfitt
verður að koma þeim fyrir.
begar blaðamann bar aö garði
á Kjarvalsstöðum var augljóst að
Þóra Kristjánsdóttir listráðu-
nautur hússins renndi hýru auga
til verkanna og er vonandi aö
ráðamenn Eeykjavikurborgar
geri það lika, þvi Kvar eiga verkin
frekar heima en að Kjarvals-
stöðum?
Sýningin stendur til 20. septem-
ber, en eftir að henni lýkur er
óvist hvað um vinnustofuna
verður. Þaðer sannarlega ástæða
til að leggja leið sina að Kjarvals-
stöðum þessa dagana, þar eru nú
fjórar sýningar i gangi, bæði
gamlir meistarar og ungir sýna
þar verk sin.
— ká.
Aðalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná i afgreiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur slma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsúni 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Vinnustofa Kjarvals. — Ljósm.: gel.
Óhæft neysluvatn á Akranesi:
Hrelnsitækm sett
upp eftir áramót
Vandinn bráðlega úr sögunni, segir
tækiyrðu settupp Ivetur. Raunar
var Engilbert staddur á bæjar-
1—, .,1 ^ • r ii j /• stjómarfundi, þegar blaðamaöur
bngubert Guðmundsson, bæiartulltrui Þjóðviijansnáöitaiiafhonum.en
^ J þar var m.a. samþykkt aö taka
þess ósoöins. Engilbert Guö- tilboöi I byggingu húss utanum
mundsson, bæjarfulltrúi á Akra- hreinsitækin.
nesi sagöi i gær aö vonandi sæi nú
fyrir endann á þessu ófremdar-
ástandi sem hefur rikt f marga
áratugi, þar sem vatnshreinsi-
Akurnesingar verða nú aö sjóöa
allt neysluvatn sitten gerlameng-
un, sem löngum hefur verið mikil
I vatninu hefur nú náð þeim
mörkum að Heilbrigðiseftirlit
rikisins hefur varaö við neyslu
Hilmar Ingólfsson, bæjarfulltrúi í Garðabæ:
Bæjarstjómm er
blekkbigarieik
/
1
,.Bæjarstjórinn hér f Garöabæ,
Jón Gauti Jónsson, hefur siöustu
dagana stööugt veriö meö yfirlýs-
ingar i fjölmiölum um vega- og
skipulagsmá! her i bænum, en
þessar yfirlýsingar hafa veriö
mjög villandi og ósannar og
veröur þaö aö teljast furöulegt
ábyrgöarleysi af opinberum em-
bættismanni aö hegöa sér
þannig” sagöi Hilmar Ingólfsson
bæjarfulltrúi I Garöabæ i samtali
viö Þ jóöviljann i gær.
„Bæjarstjóri upplýsir i blaða-
viötali aö gengið hafi veriö með
undirskriftalista i nær öll hús I
Garöabæ og 85—95% ibúa skrifað
undir, eða samtals 1354 IbUar.
Kjósendur I Garöabæ eru nú um
2750 og ná undirskriftirnar þvi
ekki til helmings kjósenda. Þessi'
prósentureikningur er þvi i sam-
ræmi viö annað I málflutningi
bæjarstjórans”.
Hilmar sagði þær fullyrðingar
bæjarstjórans rangar að enginn
ágreiningur væri i bæjarstjórn
um fyrirhugaðar framkvæmdir i
vegamálum i bænum og um sé að
ræða allt aörar framkvæmdir en
þær sem hafnað var af bæjarbú-
um 1978.
„Meirihluti ibúa, er á móti
hraöbraut i' gegnum bæinn og
furðulegt að slikt geti farið fram
hjá bæjarst jóra. Allt tal nú um að
Hafnarfjaröarvegur sé tengi-
braut er þvættingur einn. Það
liggur alveg ljóst fyrir að umferð-
in verður um alla framtið á þess-
um vegi og allt tal bæjarst jórans
um sjávarbraut er blekking ein.
1 aöalskipulagstillögum fyrir
bæinn, sem ekki hafa verið af-
greiddar enn á löglegan hátt, er
sjávarbraut aðalumferðaræðin,
en ekki Hafnarfjarðarvegur. Það
eru engar framkvæmdir fyrir-
hugaðar viö sjávarbraut. Allir
geta því séð hvilikar blekkingar
bæjarstjóri og meirihlutinn við-
hafa i þessu máli. Hér er um póli-
tiskan skri'paleik aö ræöa og mál-
efnunum, hagsmunum Garöbæ-
inga og þeirra sem þurfa um
Garðabæ, fómað. Af þeim val-
kostum sem eru i boði, er sá lak-
asti tekinn”. — lg.
Akurnesingarfá neysluvatn sitt
úr hliðum Akrafjalls. Þetta er
yfirborðsvatn sem hættir til að
mengast einkum af saurgerlum
sem svartbakurinn ber i hlið-
arnar. Ekki munu önnur tök á
vatnsöflun fyrir kaupstaðinn en
Engilbert sagði aö hreinsitækin
myndu vonandi leysa þennan
vanda þannig aöhann yröiúr sög-
unni.
— Það er farið að framleiða
tæki sem drepa allar bakteriur
(gerla) i vatninu með geislun,
sagöi Engilbert og bæjarstjórn
Akraness hefur fest kaup á slíku
tæki. S.l. vetur fóru nokkrir menn
úr bæjarstjórn til Skandinavíu til
að kynna sér ýmis mál, m.a. aö
skoða ýmislegt I sambandi við
koiabrennslu i Sementsverk-
smiðjunni og voru hreinsitæki
skoðuð i leiðinni. Með i för var
fulltrúi frá Heilbrigöiseftirlitinu
og hefur það mælt með þessum
tækjum. Máliö ætti þvi að verða
úr sögunni þegar tækin koma i
notkun i vetur.
Að lokum sagði Engilbert að-
spurður aö kolabrennslumálið
væri i algerri biðstööu, m.a.
vegna þess að ekki hefði verið
hreyft við þvi af viðkomandi að-
iljum upp á síðkastiö.
Kommúnista-
samtökin
um samvinnu
við krata:
Taktískt
vandamál
Afstaðan varðandi
Alþýðuflokkinn
ákvörðuð í tíma
Jón Baldvin llannibalsson og
Vitmundur Gylfason fóru báöir
fram á óformlegar viðræður við
Kommúnistasamtökin fyrir hönd
Alþýðuflokksins. Þetta kemur
fram I yfirlýsingu Kommúnista-
samtakanna, sem send var fjöl-
miölum I gær. Yfirlýsing hljóðar
þannig frá orði til orðs:
„Kommúnistasamtökin eru
marx-leninisk og byltingarsinnuö
samtök sem hafna sovéska kerf-
inu sem sósialisma og lita á Al-
þýðuflokkinn og Alþýðubandalag-
ið sem borgaralega umbóta-
flokka.
Samtökin hafa ekki talið sér
kleift að vinna innan islensku
stjórnmálaflokkanna, bæði vegna
stefnu þeirra og skipulags.
1 sumar báðu þeir Vilmundur
Gylfason og Jón Baldvin Hanni-
balssonum óformlegan fund með
Ara Trausta Guðmundssyni, ein-
um talsmanni Kommúnistasam-
takanna. Þar lýstu þeir tillögum
nefndar um breytingar á skipu-
lagi Alþýðuflokksins og gáfu til
kynna að þær gætu opnað komm-
únistum leið til þess að starfa I
flokksfélagi innan Alþýðuflokks-
ins. Hér var hvorki um formlegt
tilboð að raeða eða beiðni og
fylgdu ekki fleiri fundir I kjölfar-
ið.
Ari Trausti Guðmundsson taldi
hugmyndirnar umræðu veröar
innan sinna samtaka og sagðist
myndu taka málið upp viö fyrsta
hentuga tækifæri. Skipulegar um-
ræður Kommúnistasamtakanna
eru ekki hafnar, og niðurstöður
þvi engar til. Fyrr en þær eru
ljósar er ekki tilefni til funda með
einum eða öðrum úr Alþýðuflokki
um inngöngu Kommúnistasam-
takanna i flokkinn. Ekki er heldur
ástæða til að gefa sér niðurstööur
umræðna kommúnista fyrir-
fram eöa állta viðræður um sam-
einingu Kommúnistasamtakanna
og Alþýðuflokksins hafnar.
Fundir þeir með Kommúnista-
samtökunum sem Jón Baldvin
Hannibalssonnefndi i útvarpsvið-
tali 5. sept. sl. voru tveir opnir
umræðufundir haustið 1980. Var
Jóni boðið þangað ásamt tals-
mönnum annarra flokka og ein-
staklingum. Að sjálfsögðu eru
engin tengsl milli þessara funda
og máls þess sem fjölmiölar gera
sér nú mat úr, nema hvaö þar
kom i ljós að Alþýðuflokkur og
Kommúnistasamtökin eiga sér
fáein sameiginleg stefnumiö, ekki
siður en aðrir flokkar, t.d. Al-
þýðubandalagið og Kommúnista-
samtökin.
Kommúnistasamtökin lita á
samvinnu viö aðra flokka eða
starf innan þeirra sem taktiskt
vandamál og munu ákvarða af-
stöðu slna varöandi Alþýöuflokk-
inn I tima. 7. september 1981
Stjórn Kommúnistasamtakanna
pr. Arnór Sighvatsson
Ari Trausti Guðmundsson.
Fóstureyðingum fækkaði í fyrra
Fóstureyðingum fækkaði hér á
landi á siðastliðnu ári miðað við
árið 1979. Þessar upplýsingar
koma fram Inýjasta hefti Hagtið-
inda og þótti okkur Þjóðvilja-
mönnum sæta nokkrum tlðindum.
Svo sem kunnugt er hafa fóstur-
eyðingar verið deilumál hér á
landi sem annars staðar. Ar eftir
ár hafa komið fram tillögur á AI-
þingi um að þrengja löggjöfina
um fóstureyðingar sem I gildi er
og er frá árinu 1975. Staðreyndin
er hfns vegar sú aö fóstureyö-
ingar eru mun færri hér á landi,
en á hinum Norðurlöndunum og
sem áður segir fækkaði þeim I
fyrra.
Haukur ólafsson, sem sér um
skráningu fóstureyðinga hját
Landlæknisembættinu, sagöi að
árið 1977 hefðu verið fram-
kvæmdar 447 fóstureyöingar hér
á landi, eöa 8,4 á hverjar 1000
konur. 1978 voru þær 453, einnig
8,4áhverjar lOOOkonur. Ariö 1979
voru þær 549 eða 10 á hverjar 1000
konur.en 1980513, eöa 9.2á hverj-
ar 1000 konur. Hér eráttvið konur
á aldrinum 15—44 ára.
Skýringiná aukningunni 1979 er
aö sögn Hauks sú, að það ár gekk
hér faraldur rauðra hunda og
voru 60 fóstureyðingar fram-
kvæmdar þeirra vegna, en 30 áriö
þar á undan. Arið 1980 var hins
vegar engin fóstureyöing vegna
þessa sjdkdóms og er það að mati
Hauks skýringin á fækkuninni
það áriö.
Samsvarandi tölur fyrir
Norðurlönd eru fyrir árið 1979:
19.1 fóstureyðing á hverjar 1000
konur I Danmörku, 13,1 i Finn-
landi, 15,8 i Noregi og 18,3 i
Sviþjóð. 1 Grænlandi var hlut-
fallið hins vegar mun hærra eða
36.1 svipaö og I Skotlandi (?).
Haukpr Ólafsson sagöi að svo
virtist sem fóstureyðingar hér á
landi væru I nokkru jafnvægi,
svipaðtir fiöidi frá ári tQ árs.ká.